Morgunblaðið - 09.07.1925, Page 2
2
MORG Lí NBLAÐiÐ
lí^MafMMgQiSEN
Nú eru siðustu foriröð að ná i
Noregsaltspjetur
Aðeins örfáar tunnur óseldar.
Kemur ekki afftur á þessu ári.
G.s. Ðotnia
fer til útlanða í kvölð kl. 12.
Tekið á móti vörum til háöegis í ðag
C. Zimsen.
M.s. Skaftfellingur
hleður til Öræfa (Ingólfshöfða). Hvalsíkis og Skaftár-
óss (ef rúm leyfir) föstudaginn 10. þ. m.
Petta verður síðasta ferðin á þessu sumri til Ingólfs-
höfða og Hvalsíkis.
Flutningur afhendist nú þegar.
Nic. Bjarnason.
Matsvein
vantar strax á wjelbót. Góð kjSr.
Uppl. f sima 657.
Aðalumboðsmenn:
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Gulrætur
og
Rabarbari
fæst í
NÝLENDUVÖRUDEILD
LlppbD0sauglý5ing. J»» Zimsen.
Eftir ákvörðun skiftafundar í þrotabúi Pjeturs Þ.
J. Gunnarssonar kaupmanns verða útistandandi skuldir
frá heildverslun hans, að upphæð kr. 54083,43, seldar á
opinberu uppboði, sem haldið verður í bæjarfógetaskrif-
stofunni í nr. 4, við Suðurgötu, mánudaginn 13. þessa
mánaðar kl. IV2 síðdegis.
Listi yfir skuldirnar liggur frammi til sýnis s.st.
laugardaginn 11. þ. m. klukkan 10—12 árdegis.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 6. júlí 1925.
cJóh. élóhannesson.
DANMERKURFRJETTIR.
(Tilk. frá sendiherra Dana.)
Lagið sjálf ölið
Þafi málast
handa yðnr úr
og þjer fáið ágætt, bragðgott
heimilis-öl á þriggja pela flösku
fyrir 6 til 8 anra.
Án sjerlegiar fyrirhafnar er
hægt að laga öl úr Gambrin í
hvaða eldhúsi sem er.
Gambrin er notað a þusundum
ídanskra heimila.
Gambrin er selt í pökkum á 85
aura, og nægir það í 20 flöskur
af öli. — Vjer biðjum kau]nnenn
að kynna sjer þessa vöru, því mik-
ið má af henni selja.
Fæst í heildsölu og smásölu hjá
R. P. Leví og
Verslunin Goðafoss.
Gambrinfabrikcn,
Haslev. Danmark.
nriiklu stærri flötur úr 1 kg. af
„Kronos“-Títanhvítu
en úr l kg af öðrum farfa.
Yfirbuiða |)«kjiimagn og ending.
Umboðarnenn :
Ámi Júns'on, Reykjrvik
Bræðnrnir Espliolin, Aknreyri.
MUNIÐ A. S. í.
Sími: 700.
V erslunarráðstef nan.
Reykjavík 7. júlí ’25. FB
í blaðinu „Börsen“ er ítarlega
skrifað um íslendinga þá, sem
taka þátt í ráðstefnu þeirri sein
danskir og íslenskir verslunar-
menn halda í Höfn nú. Bíétir blað-
ið því við, að verslunarviðskifti
íslenskra og danskra kaupmanna
fari fram í góðum skilningi af
beggja hálfu, er aukin kynni geti
þó aukið enn betur. Þe,ss er getið
um íslensku þátttakendurna ,að
þeir sjeu mjög færir menn í sinni
grein.
Utanríkismál Islands verða um-
talsefni danskra blaða.
TTmsögn blaðs nokkurs nra það,
bvort sett verði á stofn utanríkis-
ráðherraembætti hjer á landi, hef-
ir orðið orsök þess, að ýmsir blaða
menn hafa leitað upplýsinga um
málið hjá forsætisráðherra Jóni
TVIagnússyni.
I
Viðtöl við Jón Magnússon.
Grein í „Kristeligt Dagblad“
telur umsögn blaðsins algerlega
villandi og vitnar í því sambandi
i ummæli fbrsætisráðherra um fyr-
irspurn alþingismanns Bjarna
Jónssonar frá Vogi og hið ítarlega
svar forsætisráðherra fyrir stjórn-
arinnar hönd, sem var á þá leið,
að nú álíti stjórnin enga ástæðu
til þess að taka neitt skref í þessa
átt, þareð hún álíti, að ekki beri
nauðsyn til þess.
Forsætisráðherra segir að lok-
um, viðvíkjandi sambandinu milli
íslands og Danmerkur, þá sje það
alt eins rólegt og eðlilegt, og huge-
ast geti.
Við blaðamenn frá „Köben-
havn' ‘, segir forsætisráðherrann
að í stjórnartíð hans, hafi menn
aldrei óskað þess, að við tækjum
utanríkismálin að öllu í okkar
hendur nú þegar.
Að vísu hafi fyrirspurn Bjarna
Jónssonar alþm. verið þess efnis, I
en það hafi verið „rent forbigaa- ■
ende Spörgsmaal“ og aldrei kom-1
ið til orða, að um það yrði rætt:
í dönsk-íslensku ráðgjafa nefnd-!
inni. Að síðustu talar forsætis- ’
ráðherra mjög hlýlega um hið
menningarlega samband á milli
ríkjanna. — Listasýningin hafi
tekist ágætlega, og vafalaust fái
•stúdentasöngvararnir ágætar mót-
tökur. Á Islandi hafi menn áhuga
á því, að auka vináttuna sem mest
á milli þjóðanna. Mikið sje starf-
að að efling vináttunnar og það
starf sje farið að bera ávöxt og
spái góðu uni framtíðarstarfið. —
Verslunarmálastefnan, er nú verði
haldin, muni leiða af sjer aukna
samvinnu í þeim málum.
i
i
Jón Magnússon leiðrjettir 1
mishermi blaða.
Reykjavík 8, júlí ’25. FB
Jón Magnússon forsætisráðherra
neitar að hafa komist þannig að j
orði við „Köbenhavn“ um fyrir-
spurn Bjarna Jónssonar frá Vogi,:
að hún væri „et rent forbigaaende
Spörgsmaal.“
Tómar
Flöskur
keyptar
þessa viku
i
Laugavegs Apoteki
Síðbær kýr,
mjólkandi, til sölu nú þegar.
Jón H. Þórbergsson.
Besaastöðum.
ani
m i
ÚJI *■
m
ávalt í miklu úrvali.
Ennfremur efni marg-
ar 'tegundir.
Best og ódýrast I
ilibii Eolll laiabsen.
Laugavng
peir eru löngum seinhepnir
dönsku blaðamennirnir, þegar þeir
ræða um fslandsmál. pað lítur
helst svo út, sem þeir haldi, að
ísland hafi engin utanríkismál ,og
þess vegna verða þeir undrandi,
er þeir heyra nefndan utanríkis-
ráðh. á ísl. Ætti þeim þó eigi að
vera vorkunn að vita, að íslend-
ingar hafa falið Dönum sjálfum,
ao fara með utanríkismál íslands
í umboði íslendinga, og við einir
segjum til um hvað gera eigi
í þeim efnum. Utanríkismál T.s-
lands lúta nú forsætisráðherran-
um íslenska, en það er vilji
margra íslendinga, þar á meðal
Bjarna frá Vogi, að sá ráðherr-
ann, sem hefir á hendi stjórn
utanríkismálanna, beri nafnið ut-
anríkisráðherra. Væri það til hægð
arauka, bæði fyrir íslendinga
sjálfa og fyrir aðrar þjóðir sem
Islendingar hafa einhver stjórn-
málaskifti við.
Annars er þessi tilkynning frá
sendiherra Dana, sem Frjettastof-
an hefir sent, svo ófnllkomin og
sundurleit, og ýmsar fjarstæðuv
sem þar koma fyrir, að af henni
verður það eitt víst, að danskir
blaðamenn virðast enn vera lítt
færir um að skrifa um islensk
stjórnmál.
Nýkomnar í
llersl. lllsir.
pað sem eftir er af
Kven-Sumapkápum
og
Höttum
Og
Barna-
Sumarhöttum
verður selt fyrir
V2 virði.
Ellll imiilsti.
Hagurinn
við að nota Zeiss
kúptu glep Í gler-
aug« y®ar er auðsær:
Þvi kúptari gler: því
etærra sjónarsvið! —
— Viaindalega nákvæm
slipun á hverju gleri
skapar fullkomna sjón.
Fást einungis í nr. 2
á Laugaveg hjá
THIELE.
Varist eftirlikingar!