Morgunblaðið - 10.07.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD
12. árg., 206. tbl.
Föstudaginn 10. júlí 1925.
ísafoldarprentsmiðja lh.f.
Gamla Bíó
Gegnum hrfðina.
Ljómandi fallegur og efnisríkur sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Myrtle Steadmann, Lloyd Hughes, Lusille Rickson
Það er mynd sem i fylsta máta er í flokki hinna bestu
mynda sem hjer hefir sjest.
Maðurinn minn, Finnur Jónsson skósmiður, andaðist á heimili
sínu Norðurstíg- 3, 8. þessa mánaðar.
Oddný Stefánsdóttir.
I
Hjermeð tilkynnist að móðir okkar og tengdamóðir, Valgerð-
ur Guðnadóttir, andaðist á heimili sínu, Laugaveg 44, 8. þessa mán-
aðar. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Sigríður E. Pálsdótir. Margrjet Torfadóttir.
Jónas Torfason. Ólafur Ólafsson.
Jarðarför frú Jensínu Ó. Árnadóttur, fer fram laugardaginn
11. þessa mánaðar og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu,
Strandgötu 13 í Hafnarfirði, kl. 2 e. h.
Böm og tengdabörn hinnar látnu.
Útsalan
hjá
i Nýja Bió i dag (föstudag) kl 7>/4
Aðgöngumiðar verða afhentir í Nýja Bíó í dag klukkan 5—7
án endurgjalds.
Eggert Stristjánsson & Co.
Hafnarstræti 15. Sími 1317.
Laugarðaginn
11. þessa mánaðar verður verkstæði voru lokað allan daginn,
sökum skemtifarar starfsfólksins.
H.f. Hamar.
n
is
n
S y k u r s
Molasykur, smáhöggvinn,
Strausykur, hvítur og smár,
Florsykur,
rAR/ Kandissykur,
Toppasykur,
Púðursykur.
M.s. Skaftfellingur
hleður til Öræfa (Ingólfshöfða). Hvalsíkis og Skaftár-
óss, Víkur og Vestmannaeyja (ef rúm leyfir) í dag (10.
þessa mánaðar.)
Petta verður síðasta ferðin á þessu sumri til Ingólfs-
höfða og Hvalsíkis.
Flutningur afhendist nú þegar.
Nic. Bjarnason.
Bmí að attgíýsa l THeroamM.
Ðraun
stendur ennþá i 2 daga.
Linoleum-gólfdúka
og líaxdúka
af mismunandi þykt og gerð, hefi
jeg fyrirliggjandi mjög ódýra.
Hjörtur Hansson,
Austurstræti 17.
1
i
9
i
E.s. Suðurland
fer aukaferð til Borgarness á sunnudaginn
12. þessa mánaðar kl 67s árdegis.
H.f. Eimskipafjelag Suðurlands
Sílðarfólk
það, sem ráðið er hjá okkur í sumar, fari norður með „Goðafossi"
13. þessa mánaðar.
Komi og vitji farmiða á skrifstofu oikkar á laugardaginn
klukkan 1 — 3.
.F. Hrogn &
—• Sími 262. —
Nýja Bíé.i
Kvikmynd í 9 þáttum.
Aðalhlutverk leika
Colleen Moore
og Milton Sills o. fl.
Colleen Moore er lítt þekt
leikkona hjer, þar eð hún
er nýfarin að leika, en hún
þykir með fallegustu leik-
konum í Hollywood.
par eð textar myndarinnar
ern stuttir, er fólki ráðleg-
ast að kynna sjer mynda-
skrána áður.
I
íbúðarhús
Sandgerði fjögra ára gamalt
8x10 al., port bygt með steyptum
kjallara, er til sölu.
Listhafendnr semji við:
Sigurð Kjartansson
Sandgerði.
Rúllupylsur
feitar og góðar
fást enn í
Herðubpeið.
Sími 678.
Kynðara
vantar á s.s. Clementina.
Upplýsingar hjá
Bræðrunum Proppé.
Tilkynning
ffrá Konfektbúðinni,
Laugaveg 12
Nú með síðustu skipsferðum,
höfum við fengið mikið úrval
af fallegum og ódýrum Konfekt-
öskjum, bæði stórum og smáum
Lin o leum -gólfðúkar.
Miklar birgðir nýkomnar. — Lægata verð i bsenum.
jónátan Þorsteinsson
Sim i 8 6 4.
Stúlka
óskast.
Upplýsingar hjá
Rosenberg.
MUNIÐ A. S. L
Sími: 700. ,M