Morgunblaðið - 16.07.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Höfum fyrirliggjandi:
Apricots, þurkaðar,
Epli, þurk.,
Ferskjur, þurk.,
Sveskjur,
Rúsinur,
f Gráfíkjur,
Döðlur.
Súkkulaði, ,Consum,‘
— „lsafold,“
— „Vanille,“
— „Fin Vanille No. 5,“
Cacao,
Kaffi,
The.
B2sti mDrgunmatunnn er
hafragvautuv úr
'Maker öat;
L
grjúnunurn.
Fást í flestum
matuöru-
UErslunum.
Aðalumboðsmenn:
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Heilbrigðistíðinði.
Landsins mikla ruslakista.
pess var getið í síðustu Heil-
brigðistíðindum, að alt það, sem
bættist við af fólki í landinu,
flytti til bæjanna og þá fyrst og
fremst Reykjavíkur. Auk þess
streymir ýmislegur annar lýður að
þeim: fátækar barnafjölskyldur,
sem lævísar hreppstjórnir styrkja
þar í laumi nokkur ár, til þess að
gera þær sveitlægar, menn, sem
ekki þrífast í sveitunum eða fella
sig ekki við að búa þar o. fl.
Kauptúnin standa galopin fyrir
öllum. pau eru sú mikla rusla-
skrína, sem þjóðin hendir í öll-
um sínum afgangi, vandræðamönn-
um og stundum líka bestu mönn-
um af ógáti. Við þetta bætist
fjöldi útlendinga og margt ann-
að drasl.
Jeg hefi lesið að nýlendur Eng-
lendinga krefjist þess að ráða
ejálfar innflutningi manna í land
sitt. pær vilja ekki taka móti
fleirum en von er til að geti feng-
Góð gleraugu
eru sama og THIELE-
gleraugu
Nákvæm og samviaku-
samleg mátun — sem
hvergi annarsstaðar —
af faglærðum sjóntækja-
fræðingi, sem talar ís-
lensku
Einungis og aftur
einungiss THIELE,
Laugaveg 2.
ið atvinnu og heldur ekki móti
v&ndræðamönnum, heilsulausum,
glæpamönnum o. s. frv. Englend-
ingum finst þessi krafa eðlileg og
leyfa þetta, þó fegnir vildu þeir
flytja fjölda fólks burtu og ráði
sjálfir löndunum. Nýlendurnar
segja, að sitt fól'k verði atvinnu-
laust ef fleira streymir að en at-
vinnuvegir bera, og svo er þetta
auðvitað.
Mjer finst nú líkt ástatt um bæi
vora. Mjer finst lítil forsjá í því,
að engin skilyrði sjeu sett fyrir
innflutningi manna og ekkert eft-
jrlit með honum haft. Víst er um
það, að oft er sorglegt atvinnu-
leysi í kauptúnunum og hæpið að
úr því verði bætt nema einhver
höft sjeu lögð á innflutninginn,
en gætileg yrðu þau að vera, því
hvað á þjóðin annars að gera við
'allan afganginn?
Frá heilbrigðu sjónarmiði er fá-
tækt og atvinnuleysi hinir mestu
vágestir. petta leiðir til þess að
fæði, húsakynni o. fl. verður
miklu verra en vera skyldi og í
húsþrengslum fátæklinga er miklu
sótthættara. pað hefir sannast, að
miklu fleira deyr af atvinnu-
lausu fólki en því, sem hefir fasta
atvinnu og auðvitað miklu fleira
af því, sem býr í illum húsakynn-
um en góðum.
Fyrstu lífsnauðsynjar.
Flestir flytja tómhentir í bæina
eða því sem næst og þess er ekki
heldur von, að ungt fólk hafi
lagt mikið upp. Óðar en þangað
er komið verður að ráða fram úr
tvennu: að fá einhversstaðar þak
yfir höfuðið og eitthvað að gera.
Hvorttveggja er erfitt. Til þess að
taka árlega móti mörgum hundr-
uðum manna' er óumflýjanlegt að
byggja hús, 3—400 íbúðir á hverju
ári í öllum kauptúnunum samtals,
og atvinnu er ekki auðið að veita
nema með því að auka svo at-
vinnuvegina, að bæta megi við
1000 starfsmönnum á hverju ári.
Sveitirnar,með öllu óræktaða land
flæminu, hafa ekki sjeð sjer fært
að vinna þetta þrekvirki, en telja
það sjálfsagða skyldu bæjanna að
leysa það af hendi.
Til þessa hafa bæirnir leyst
þjóðina úr þessum mikla vanda,
hafa bygt húsin og aukið at-
vinnuvegina, svo að alt hefir kom
ist af. pað hefir verið gert með
því að nota lánsfje í stórum stíl.
Bankarnir hafa lánað það og tekið
óspart fyrir sitt: háa vexti og
allskonar aukagjöld, sem verið er
að reita af fólkinu. Svo hefir auð-
vitað þingið kroppað alt hvað það
hefir getað með stimpilgjöldum o.
fl. pað væri synd að segja, að
þjóðfjelagið hafi greitt göt.u unga
fólksins, sem var að reyna að
bjarga sjer.
Og hvað kemur svo upp úr kaf-
inu? Sveitamenn, eða öllu heldur
forkólfar þeirra, fara að telja það
eftir að bæjarbúar fái lánsfje til
útvegs og bygginga, krefjast þess
að fá sjálfir lán með betri kjörum
og að sjávarútvegurinn gefi áuk
þess sveitamönnunum árlega stóra
ölmusu til þess að þeir geti rækt-
að landið!
Illa þekki jeg sveitamenn, ef
þessi fluga er komin frá þeim. Jeg
hjelt, að þeir litu stærra á sig en
svo, að þeir vildu gera sig að öl-
musumönnum malarlýðsins. Ekk-
ert væri sveitamönnum hættulegra
er. slíkur hugsunarháttur. Hann
yrði beinlínis til þess að þeir „b.iðu
tjón á sálu sinni“.
Bændur þurfa heldur ekki að
hugsa til þess, að bankalán verði
þeim svipuð auðsuppspretta og
oft hefir verið við sjóinn. pau
gcta meira að segja auðveldlega
oiðið þeim að hengingaról.
Og enn er það svo, að sveitabú-
skapur er tryggasti atvinnuvegur-
.inn og getur óhikað staðið á sín-
um eigin fótum. Til þess að rækta
landið hálfu betur en nú er gert
þurfa sveitamenn ekki að gera
sig að ölmusumönnum bæjabúa og
útgerðarmanna.
Lóðir og landverð.
Landið okkar hefir þann mikla
kost, að það er stórt og óræktað
land mjög ódýrt. í bestu sveitum
vorum er 1 hektar lands (10 þús.
fermetrar) virtur á 10—20 krón-
DrEtigur
Duglegan dreng 12 — 14 ára,
vantar til sendiferða og hjálpar í
bakaríið á Skjaldbreið.
50
sparið þjer, ef þjer kaupið
gleraugu í Laugavegs-Ap-
óteki.
Notið hið óvenjulega lága
verð.
Stórt úrval af alskonar um-
gerðum.Hin alþektu punkt-
uellu, kúptu gler, sem að
gæðum þykja betri en all-
ar aðrar tegundir, fást að-
eins í
Laugavegs Apoteki
Sj óntæk j adeildin.
þolir betur íslenskt veðráttufar
heldur en
„Kronos“-Títanhvíta.
Er dr/gri og ód/rari í notkun
en annar farfi.
Notið farfann þuunan.
Umboðsnjenn:
Arni Jónsson, Reykjavík.
Bræðurnir Espholin, Aknreyri.
Silkibflnd
allar breiddir
fjöldi lita
nýkomið
íltflu Egill laifltsen.
Laugaveg
Lagiflsjálffilið
handa yður úr
ur, þar sem graslendi er, en það
svarar því, að hver fermeter kosti
einn tíunda. til einn tuttugasta úr |
’ eyri. Hæsta verð á landi til rækt-
(unar utan kauptúna mun hafa
verið um 5 aurar fermeter en um
1000 kr. dagsláttan í ræktuðum
túnum, í Reykjavík, eða 30 au.
fermetri. 1
Að rjettu lagi ætti meðallóð
undir hús í kauptúnum vorum að
kosta fáar krónur, ef götugerð er
ekki talin með, ekki yfir 10—20
aura fermeter. Nú er minsta hús- !
lóð samkvæmt skipulagslögum vor
um um 200 fermetrar. Hún ætti
þá að kosta 20—40 krónur að
rjettu lagi, en 60 krónur í mesta
lagi í Reykjavík, ef lóðin er full-
ræktað tún.
Frh.
G. H.
LAUSAVfSUR.
Blómin öll um brekku, tún
bylurinn kaldi svifti,
hamarinn einn í hlíðar brún
hefir ei stakka skifti.
Sigurður Jónsson
Ystafelli.
í búð á Akureyri, en þar var
enginn skortur á drybkjarföng-
um.
Faktors þjónar fylla glös
færist tjónið sínum.
Hjer er dóna drukkin ös,
dimt fyrir sjónnm mínum.
Baldvin skáldi Jónsson.
og þjer fáið ágætt, bragðgott
heimilis-öl á þriggja pela flösku
fyrir 6 til 8 aura.
Án sjerlegiar fyrirhafnar er
hægt að laga öl úr Gambrin í
hvaða eldhúsi sem er.
Gambrin er notað á þúsundum
danskra heimila.
Gambrin er selt í pökkum á
1,25, og nægir það í 20 flöskur
ai öli. — Vjer biðjum kaupmenn
að kynna sjer þessa vöru, þvi mik-
ið má af henni selja.
Fæst í heildsölu og smásölu hjá
R. P. Leví og
Verslunin Goðafoss.
Gambrinfabriken,
Haslev. Danmark.
A I I a i*
—'-""7 %
c/a •*//
Baðmullarwörur
Wt/'f,
/ /
'fe/ //
//■ /W/
er best að kaupa hjá
Haraldi.
Ljereftin góðu hafa
enn á ný fallið mikið i verði.
Handklæði ogdreglar.
Tvisttau, margar góðar teg.
Flónei, hvit og mislit, frá kr.
1,00 metr.
Sportskyrtutaufbrúnt,hvergi
eins ódýrt.
Fóðurtau allskonar.
Fiðurhelt Ijereft og sængur-
dúkur, selt með ábyrgð.
Tilbúnar sangur, koddar,
lök og rekkjuvoðir