Morgunblaðið - 19.07.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.07.1925, Blaðsíða 3
M.ORGU NBLAÐIÐ MORGUNBLAiíi. Btofnandl: Vtlh. Flngen. C tKefandl: FJeliK t Reykjarllt. Rltetjðrar: Jðn KJartanaioc, Valttr SteíánMon. A.t!KlýalnKa»tJðrl: E. Hafber*. Skrlfstofa Austurstrætl 8. Stmar: nr. 498 og 600. AuKlýslngrashrtfst. nr. 700. Helsaaatmar: J. KJ. nr. 741. V. St. nr. 1IÍ0. H. Hafb. nr. 770. Áakrtftagjald lnnanlands kr. 2.00 á mánutii. Utanlands kr. 2.50. I lauaaaðlu 10 aura elnt. ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn 18. júlí ’25. FB Breskir verkamenn aðhyllast þjóS- nýtingu kolanámanna. Símað er frá London, að stór- f jelagsskapur námumanna hafi sent út tilkynningu um það, að þeir aðhyllist þjóðnýtingu nám- anna. Frakkar tveir ætla að fljúga yfir Atlantshaf. ISímað er frá París, að tveir flugmenn sjeu um það bil að fara af stað í flugför yfir Atlantshafið. Verði veðurspár hagstæðar fara þeir af stað í dag. Þeir ætla sjer • að lenda nálægt New York City. Skógarbrunar í Svíþjóð. Símað er frá Luleá að skógur standi í björtu báli á 200 hekt- ara svæði. Breiðist eldurinn út með geysihraða. Frakkar auka liðstyrk sinn í Marokkó. Símað er frá París, að 50 þús. hermenn verði bráðlega sendir á vígstöðvarnar í Marokkó. Kommúnistar ákveða að beina við- leitni sinni <til stjórnarbyltinga að Kína og Marokkó. Samkvæmt símskeyti til Social- demokraten frá Berlín, hafa kom- múnistar er nú sitja á miklum fundi í Berlín sagt, að leiðandi menn meðal ráðstjórnarmanna í Moskwa, hafi hætt við að reyna að koma á heimsbyltinu í vestur- Evrópu, en geri þesskonar tilraun- ír framvegis í Kína og Marokkó. Frá Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjum 18. júlí. FB I Tíðarfarið er heldur að batna. I Dálítið af fiski hefir verið þurkað síðustu daga. Lundaveiði mjög lítil vegna hægveðurs. Unnið af kajtpi við spítalabygg inguna og endurbætur á liafnar- garðinum og verður bæjarbrygg- jan lengd um 30 metra. /Einn bátur fjekk í fyrrinótt 3 tunnur af síld í reknet. Fimm mó- torbátar eru farnir hjeðan til Siglufjarðar til síldveiða. Frá Siglufirði var símað í gær, að fyrsta herpi- nótasíldin hefði komið þangað í fyrrinótt. Var það Sæfarinn, sem kom með 500 tn. Hafði lent í svo mikilli síld að nótin rifnaði. Austan úr sveitum. Þjórsártúni 18. júlí ’25. FB Þótt allmargir sjeu farnir að slá tún sín, verður ekki sagt að sláttur sje byrjaður alment hjer | um slóðir. Hafa menn hliðrað sjer ! hjá að byrja slátt vegna óþurk- ' anna. Bót var að þurki í gær, en um töðuþurk var ekki að ræða. Þurkútlit dágott, í dag; bjart yfir. Talsverður vöxtur í ám og varla veiðandi. (Eftir símtali.) Erlend sorprit. Frá Akureyri. í. gær. Dönsku stúdentamir koniU til Alcureyrar í fyrrakvöld kl. 9. Söngflokkurinn sem sjera Geir Sæmundsson stjórnaði söng tvö lög á bryggjunni, og stúdent- arnir önnur tvö á skipsfjöl. Fór það vel. Síðan fóru stúdentarnir beina leið til samsöngs í samkomuhúsi bæjarins. Var gerður góður rómur að söng þeirra. Að honum loknum bauð „stúdenafjelag“ Akureyrar söngmönnunum í kaffidrykkju. — Var henni lokið skömmu eftir mið- nætti. 1 gær skemtu söngmennirnir sjer í bifreiðarferð fram að Grund í Eyjafirði. Síld. Fyrsta herpinótasíld til Hjalt- ■eyrar kom í fyrrinótt, Seandia Jneð 300 tunnur. Þjóð vor hefir jafnan þótt bók- hneigð, og undrast þeir útlending- ar, sem þekkja til á íslandi, hve mikið kemur þar út af bókum á ári hverju — og hve mikið er les- ið af íslenskri alþyðu. En það mun og mála sannast, að margt af því sem lesið er, sje hinn mesti óhroði. Enda er það svo, að bókmenta- og mál-bragð almennings má ekki lakara vera, ef vjer skulum mega kallast sannmentuð þjóð. Hafa og fleiri og fleiri sjeð það, að bók- mentum vorum og menningu stendur af þessu hinn mesti voði. Vjer erum svo fáir, íslendingar, að vjer megum ekki við því, að mikill hluti þjóðarinnar verði ó- mentaður bæjaskríll — en svo er það með öðrum þjóðum. Áður var það þannig, að lestur bóka var svo að segja hin ein- asta skemtun alþýðumanna. Bóka- kostur var fremur lítill. Sumt af bókunum voru úrvals rit, er þrosk uðu menn og göfguðu. Nokkur hluti þeirra hafði lítið bókmenta- gildi, en jók þeklcingu lesenda á íslensku máli og fornum fræðum. Mátti >ví svo heita, að alt, sem j lesið var, væri til viðhalds fornri Og styrkri þjóðmenningu vorri. Smátt og smátt breyttust aðstæð- ur allar. Erlendar bækur voru gefnar út á íslensku máli, og fleiri og fleiri lærðu danska tungu. — Bókmentabragð alþýðu var ein- hæft mjög, hið erlenda var ný- .stárlegt og svalaði fróðleiksfýsn manna, er gjarna vildu heyra um erlent þjóðlíf og erlenda stað- háttu. Bókastraumurinn jókst með ári hverju, og engar skorður voru reistar við hinu andlega óheil- næmi. Yerður alþýðu alls ekki kent um það, hversu komið er, heldur þeim, sem átt hafa að sjá menningu vorri farborða. Og ekki batnar við það, þó að menn berji | sjer á brjóst og rífi hár sitt. Það af þeim greiddur nokkur tollur. | hafa þeir gert áratugum saman, Þá eru í þriðja flokki sorprit,, og en jafnan hefir ástandið farið er á þau lagður tollur, sem uemur ! versnandi. frumverði bókanna. Á seinustu árum hafa heyrst í Noregi er nú tekið að ræða raddir örfárra manna, er ekki þessi mál af allmiklu kappi. Er ^ hafa látið sjer nægja að býsnast Norðmönnum að vonum þyrnir í yfir vonsku tímans og menningar- augum allur sá mikli fjöldi gildis- ; innar, heldur hafa reynt að koma lausra blaða og bóka, sem streym- I með tillögur til umbóta. Má bar ir yfjr landið frá Danmörku. Skift j fyrstan telja prófessor Sigurð ir það tugum miljóna, sem þeir Nordal, og nægir að benda á rit- borga fyrir slík rit. Er ekki vafi ! gerð hans, „Þýðingar" í Skírni á því, að innan fárra ára verða 1 og ,Ritdóma‘ í Eimreiðinni. Ef til- þessar bókmentir tollaðar í Nor- lögur hans næðu fram að ganga, egi. mundu menn raunar nokkru nær, Nú vil jeg spyrja: Hvers vegna en þær eru ekki einhlýtar. Það getum við )íslendingar ekki farið þarf hjer ennþá öflugri ráð. Fjöldi sömu leið og Bandaríkjamenn í manna mun, eins og nú er komið, þessu málif Engum er meiri þörf kaupa sorpritin erlendu, þó að á því en oss, Vjer erum lítil þjóð þeir eigi kost góðra bóka. Jeg sje og megum ekki við því að ala að Margeir Jónsson, Skagfirðing- menningarlausan skríl. Vjer eig- ur, hefir skrifað langa grein um um að tolla sorpritin erlendu, tolla þetta efni í „Vörð“. Er þar margt þau liátt, Allar aðrar nautnavörur vel sagt og sumt ágætlega. Jeg eru tollaðar — og ómerkileg sorp- hefi ekki enn sjeð seinasta hlut- rit eru skaðlegri nautnavörur en| ann af grein hans, og tek jeg hana tóbak og brennivín. Tóbak mun að því ekki til athugunar að þessu minsta kosti sjaldan eyðileggja sinni. En það sem jeg hefi sjeð sálina. Þá er ritin svo hafa verið af tillögunum, liefir mikla og góða tolluð, geta þeir, sem það vilja, kosti, en er að sumu leyti við- keypt þau. Hjer er alls ekki lagt sjárvert, Mun jeg skrifa um það, neitt haft á hið viðkvæma „frelsi“ þá er jeg hefi fengið greinina alla, manna. Þeir eiga aðeins að kaupa En nú sný jeg mjer að þeirri hlið d ý r t þá skemtun, sem þeim þyk- þessa máls, sem mjer finst einna ir svo mikils virði. Og peningarn- viðsjárverðust menningu vorri og ir, tollurinn, eiga að auðga vit og þjóðarhag og erfiðast er að setja menningu í landinu. Mjer finst skorður, án tillilutunar löggjafar- _ >að vel við eiga, að lieimskan valdsins. i verði látin vinna á móti sjálfri Fleiri og fle-iri læra nú að skilja sjer. Það fje hefir löngum verið og lesa danska tungu. f bæjunum, talið eftir, sem gengið hefir til einkum Reykjavík mun svo að íslenskra rithöfunda, Til þeirra á segja helmingur yngri manna vera þetta fje að renna. Þeir eiga að stautfær á danska bók. Og í bóka- sjá farborða íslenskum bókment- verslunum skortir ekki framboð um — og fyrir þeim spilla sorp- bóka á dönsku, danskra, norskra, ‘ ritin erlendu beinlínis og óbeinlín- ensltra, þýskra, franskra o. s. frv. is. Fjeð er því hvergi betur komið Ber þar mest á „Serium“ af hinu en einmitt hjá þeim. Mjer finst Ijelegasta reyfararusli, gefnu út þessi tillaga svo sanngjörn, svo fyrir algerlega ómentaðan skríl rökrjett og auðveld til fram- danskra og norskra bæja. Bækur kvæmda, að jeg vænti þess fast- , þessar eru keyptar svo mikið, að lega, að hún nái fram að ganga. útgefendur geta selt þær ódýrara Kvikmyndasýningar og aðrar svip en aðrar bækur. Þykir því dönsku aðar skemtanir gefa af sjer fje lesandi almenningi í bæjunum ís- til byggingar íslensku leikhúsi. • lensku hinn mesti akkur í bókum Hjer er um hliðstæðu að ræða. | þessum. Málbragð fólksins spillist Ekki væri það heldur ómögulegt, meira og meira, hugsunarháttur- að menn yrðu svo ærukærir þegar inn kemst á lægsta stig — og um fram í sækti, og svo hugsunarsam bókmentabragð er ekki að ræða. ir um andlegan þroska sinn, að Mörg stundin, sem betur væri var-_þeir ógjarna keyptu „stimplaða“ ið til vinnu, fer til ónýtis. Og út bók, því að með slíkum kaupum úr landinu streymir gullið í liend- stimpluðu þeir sjálfan sig. Ung- ui liinum óhlutvöndu atvinnurek- lingar, sem lesa slíkar bækur af endum og gerspiltu rithöfundum,' vanhyggju — og þeir eru margir sem lifa á slíkri bókagerð. Hjer er,— mundu að minsta kosti varast ekki aðeins um að ræða spillingu þær, þá er stimpillinn væri á þær á bókmenta- og mál-bragði, held-, kominn. ur og á hugsunarhætti, þjóðernis á Skjaldbreið sunnud. 19. júlí kl. 3—4 1. J. Brahms: Sonate No. 2. Allegro amabile. Andante tranquillo. Allegretto graa- ioso. 2. B. Godard: Valse. 3. P. Tschaikowski: Andante cantabile úr kvarteet op. 11. 4. G. Puccini — Tavan: The girl from the far West. 5. F. Drdla: Serenade. 6. J. Brahms: Ungverskur dans No 8. kend og borgaralegri ábyrgðartil- finningu. Fólkið, sem þessar bók- mentir les, sjer lífið í spjespegli, sjer sjálft sig í röngu Ijósi, og missir meðfæddan hæfileika til að gera greinarmun góðs og ills. Bandaríkjamenn eru ríkust þjóð í heimi, en þeir þóttust ekki mega við því, að út úr landinu streymdu miljónir á ári fyrir erlend sorp- rit. Einkum voru það ensk rit, sem höfðu í Ameríku fastan markað, en einnig rit frá öðrum þjóðum, og þá helst Rússum, ítölum, Þjóð- verjum og Frökkum. Samdi þing Bandaríkjamanna lög um tollun á þessum erlendu bókmentum. Er bókunum þar skift í þrjá flokka. ,í fyrsta flokki eru itrvalsskáld- rit og vísindalegar bækur. Eru þau rit tollfrí. í öðrum floklii eru allar sæmilegar bókmentir, og er Voss, 7. júlí 1925. Guðmundur Gíslason Hagalín. Um veðrið. Dapurlegar horfur. í gærkvöld er Mbl. átti tal við Þorkel Þorkelsson, var öll von úti með þurk á næstunni. Loftvægis lægðin lenti of norðarlega og var eindregið útlit fyrir sunnanátt. • Leit Þorkell svo á, að áður en von væri um norðanátt og þurk myndi liann stórrigna, hvort sem sú rign- ing kemur í dag ellegar hún dregst framyfir helgina. Mit MIM, Köbenhavn. Alheims tejesmidavjel sem liefir: Hjólsög, Fræsara, Borvjel, Rjettskera með sí- völum hlífiskildi. Hefilsbreidd 320 m. m. Þessí vjel ætt.i að vera á hverrí trjesmíðavinnustofu, því hún sparar tima, vinnu og peninga. Nokkrar vjelar hafa nú þeg- ar verið seldar hjer á landi og hafa þær fengið einróma lof og ágæt meðmæli. Einkaumboðsmaður fyrir ísland: Ludvig Storr. Reykjavík. Sími 333. Símnefni Storr. Brauðkörfur, Færslukörfur, nýkomnar. Fjölbreytt úrval. Laugaveg 3. Sími 1550.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.