Morgunblaðið - 19.07.1925, Blaðsíða 6
JUQRGtTNBLAÐIÐ
B JÓR
HELDUR OKKUR VIÐ
2 skrifstofu-hsrbsrgi
fast við hSfniaa ásamt lagerplássi sem má gera
að skrifstofu, ti’ leigu I. september n. k.
Upplýsingar á skrifstofu Lofts Loftssonar.
'íaröSnBnlpnibniSntoruSrilpraril;
Sporfjakkar
frá 32,65
Spcrtbuxur frá 18,50
og
Vefjur frá 4,85
er best að kaupa í
JLaugaveg
Nýir kaupendur
y að^flNBNHNB
ókeypis
til næstkomandi mánaðamóta.
Skipstj. Hannes Hafliðason
7 0 á r a.
Hann er fæddur hinn 19. júlí
1855 og er rjettra 70 ára í dag.
A unga aldri gerðist Hannes
Hafliðason sjómaður, fór í sigl-
ingar og tók próf í stýrimanna-
fræði í KaupmannyÍHÍfri um 1877.
Hann stundaði síðan fiskveiðar
hjer við land og var mörg ár skip-
stjóri á þils'kipum hjeðan úr bæ,
en hætti því starfi laust eftir alda-
mót.
Formaður skipstjórafjelagsins
„Aldan“ var hann í fjöldamörg
ár og rækti það starf skörulega,
jafnt og önnur formannsstörf
nefnda og funda, sem hann hefir
haft á hendi og hafði hann stund-
um í mörgu að snúast, því um eitt
skeið var hjer vart sú nefnd, að
Hannes væri eigi við hana riðinn,
annað hvort formaður hennar eða
í henni.
Þegar Fiskifjelag íslands var
stofnað í þingbyrjun 1911, var
hann kosinn forrnaður þess og
hafði það starf á hendi þar til
á hinu fyrsta Fiskiþingi í júní
Fyrirliggjandi i
Schous
Landsðl,
Needlers
Toffee9
Siml 720.
MUNIÐ A. S. 1.
Íja^ Sími: 700,
1913. Þá var forseti kosinn út-
gerðarmaður Matth. Þórðarson. f
ársbyrjun 1914 fór stjórn Fiski-
fjelagsins að hugsa um fram-
kvæmdir á steinolíukaupum, og
seinni hluta vetrar tók forsetinn
Matth. Þórðarson sjer ferð á hend
ur til þess að útvega sambönd og
fór til Noregs og Þýskalands. Tók
þá Hannes Hafliðason við for-
setastörfum, þar til Matth. Þórð-
arson kæmi' aftur úr utanförinni,
en eftir það, sem var um sumar-
mál, má svo heita, að Matthías
ljeti af því starfi, þar sem hann
tók að búa sig undir burtför sína
hjeðan og flytja búslóð og fjöl-
skyldu til Kaupmannahafnar. Eft-
ir það var Hannes formaður Fiski-
fjelagsins þar til í febrúar 1922,
eða 4 8 ár, og hefir því gegnt
forsetastörfum þess í samtals 10
ár. —
Það var lítið, sem hann í fyrstu
hafði úr að moða til framkvæmda,
því styrkur var lítill og engin
stór stökk hægt að gera, en alt
fór vel, og hyggni Hannesar og
stjórnar þeirrar, sem með honum
sat, var sú undirstaða, sem Fiski-
fjelag íslands nú hvílir á. Hann
og meðstjórnendur hjeldu fjelag-
inu þegar í byrjun og alla tíð
hlntlausu í stjórnmálum og svo
hefir það haldist.
I ágústmánuði 1915 tók verð á
steinolíu að stíga svo um munaði.
Þá fór Hannes til stjórnarráðsins
og fjekk hjá því um 100,000 kr.
að láni, til þess með góðum kjör-
um að geta keypt helming af
steinolíufarmi (3500 tunnnr) móti
kaupmanni Jónatan Þorsteinssyni
hjer í Reykjavík og fyrir því láni
mun traust á Hannesi hafa verið
aðaltryggingin.
Barkskipið „Aqnila“ kom í byr-
jun okt. 1915 með steinolíufarm-
inn 7000 tunnur og helming tók
Fiskifjelagið og gat selt, hvert fat
fyrir 34 kr. en verð á olíu var
þá hjer 50 kr. fatið. Við sölu
olíunnar var mörgum örðugleik-
um að mæta, lána mátti ekki og
Steinolíufjelagið lækkaði þegar
verðið, seldi með hinu sama og
Fiskifjelagið og lánaði fiskimönn-
um að auki; olían seldist dræmt,
hún var geymd úti og fiskimenn
hngsuðu ekki nógu langt, fram í
tímann, en þrátt fyrir alt, munu
landsmenn hafa grætt á því, að
þessi tilraun var gerð. tngi þús-
nnda króna sakir verðlækkunar
Steinolíufjelagsins. Þegar síðustn
tunnur Fiskif jelagsins seldust,
hækkaði olía þegar um 15 krónnr
fatið.
Hannes og meðstjórnendur hans,
mæltu með láni til Hafnargerðar
Reykjavíkur úr Fiskiveiðasjóði ís-
lands gegn góðum rentum. Að því
fundu ýmsir og raddir heyrðust
að forseti yrði að víkja á næsta
Fiskiþingi fyrir tiltækið. Þetta lán
mun nú eitt arðsamasta lán Fiski-
veiðasjóðsins.
í forsetatíð Hannesar, byrjuðu
námssteið í steinolíuvjelafræði og
siglingafræði fyrir formenn á fiski
bátum og á hans árum við Fiski-
fjelagið var verið að vinna að
ýmsu, sem verður ávalt undirstað-
an, hversu stórt ^em fjelagið
kann að verða.
Samvinna hans og meðstjórn-
enda var ávalt hin besta og þótt
engin stór spor hafi í byrjun verið
stígin, þá mun það einhverntíma
sannast, að Hannes Hafliðason
stjórnaði með hyggindum. Hann
kendi mönnum hjer stýrimanna-
fræði árin eftir að hann tók próf
og prófdómari við Stýrimanna-
skólann hefir hann verið um 20
ára skeið og formaður prófnefnd-
ar. í sjódómi hefir hann setið frá
stofnun hans til ársloka 1924.
Hann hefir einnig verið bæjar-
fulltrúi í mörg ár og fylgdi fast
fram þeim málnm er til framfara
horfðn við skipaútgerð og fyrir
málefni fiskimanna hjer í bæ.
Allir sem þekkja hann, munu
sammála um, að hann er heiðar-
legnr og góður maður.
Hannes er hinn ernasti og lítið
lát á gamla manninum enn.
S. E.
I=ASRIEK6MERK
ECakaé og Súkkulaði
nðkomnar töskur. — Flijjasti Pansarmaður.
Veski, peningabuddur, ilmvötn, ilmbrjef, andlitssápur, afar góð-
ar fyrir húðina, hið alþekta hármeðal Petrole Hahn, sem eyðir flösn
og eykur hárvöxt, Hámoes Hair-Culture, franska hærumeðalið Ju-
ventine, sem gefur hárinu sinn eðlilega lit. Til hárþvotta: Pixil,
Mouson’s Kamillesápa, Champooing pulver, hárnet, úr ekta hári, 3
fr. 1 krónu, andlits creme margar tegundir, andlitspúður, hand-
ábnrður, hárskraut, og ýmsar tækifærisgjafir. Tannburstar, tann-
paste, „Pepsodent“, fataburstar, naglaburstar, barnatúttur, bone,
vax, silfursápa, gólfklútar, baðhettur og gúmmíhanskar o. m. m. fl.
Hvergi ódýrara I borginni.
Verslunln Goðafoss, Laugaueg 5, Sími 436.
Lin oleum -gólfðúkar.
Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð í bænum.
Jðnatan Þorsteinsson
Sími 8 6 4.
Brjef til Eyrbekkinga.
Flestir menn eru með því marki
brendir, að þeim finst bernsku-
stöðvar og æskuár kærari en aðr-
ir staðir og tímar. Þar og þá hafa
flestir menn lifað áhyggjuminstu
j lífi — notið lífsins í fylstum mæli.
Þá hafa menn mótast, þroskast og
st.ælst, lagt grunnsteina og hafið
smíði lífsgæfu sinnar — hvernig
sem þeirri smíði hefir vegnað. —
Menn vilja oftast leggja eitthvað
í sölurnar fyrir það, sem þeim er
kært. Þess vegna mætti búast við,
að margir vilji gera uppeldisstað
sínum greiða og sóma, er þeir eiga
þess kost. Það, að ínenn gera slíkt
ekki beinlínis, miklu oftar en raun
ber vitni um, stafar sennilega af
tómlæti og því, að mönnum dettur
ekki slíkt í hug.
Jeg veit mörg dæmi þess, að
endurminningar frá skólavist eru
meðal kærustn æskuminninga
manna. Slíkt er eðlilegt af ýms-
um rökum. Skólum fylgir fjör og
gleði. En þar eru líka unnin al-
varleg störf. Þar mótast lífsstefn-
ur æskumanna og þeir finna hæfi-
leika sína og fólgna krafta, sjálf-
sagt miklu oftar og meira en þeir
gera sjer sjálfir grein fyrir og
vita af. Fjöldi manna á skólum
mikið að þakka, vitandi og óaf-
vitandi. En sjálfsagt verða ^ þ<>
skólar varir þakklætis og hlýrra
tilfinninga þeirra barna smna, sem
burt eru farin.
Þjer, Eyrbekkingar! sem hafið
,komist vel áfram“, sem kallað
Flópa Islands
2. útgáfa, fæst á
Afgp. Mopgunblaðsins.
er, hvort sem þjer dveljið á Bakk-
anum eða utan hans: Jeg tel það
víst, að margir ykkar beri hlýj-
an hug til Eyrarbakka og til skól-
ans lijerna, sem þjer lærðuð í und-
irstöðufræði yðar sem börn. Ef til
vill eruð þjer þakklátur s'kólanum
fyrir þekkingu þá og þroskun,
er hann leitaðist við að veita yð-
ur. Ef jeg skyldi geta hjer rjett
til, munduð þjer þá ekki vilja
láta skólann njóta hins hlýja hug-
ar yðar til hans og þorpsins, á
einhvern þann hátt, sem mætti
gera hann fullkomnari en ella og
færari til að' vinna skylduverk
sitt hið þýðingarmikla í uppeldi
æskulýðs vors?
Þetta er nærgöngul spurning að
vísu. En jeg bið yður að taka
hana ekki illa upp að óhugsuðu
máli, því að hún er borin fram
eftir langa umhugsun. Tvær á-
stæður eru til þess, að jeg gerist
svo djarfur að kveða upp úr með
hana:
1. Fyrir liðugu ári síðan harst
skólanum hjer ágæt gjöf og fá-
g®t, er lýsti sjerstakri ræktar-
semi við skólann og skilningi á
starfi hans. Það var náttúrugripa-
safn það, er P. Nielsen gaf. Það er
skólanum ómetanlegur fengur og
verður aldrei fullþakkað. Mjer