Morgunblaðið - 23.07.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.07.1925, Blaðsíða 3
MORGli NBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAiH®. Rtotnandl: VUh. Flneon. DtRefandi: Fjelag 1 Reykjavilt. Rltitjörar: J6n KJartaneeon, Valtyr Stefáníeon. AnglýBlnKastjörl: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstrætl 8. Slmar: nr. 498 og 500. Auglýslngraskrifst. nr. TOO. Kclaaastmar: J. KJ. nr. 74Í. V. St. nr. 1ÍS0. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuCi. Utanlands kr. 2.50. 1 InusasUlu 10 aura elnt. ííalldór Jónasson og Guðbrandur j Jónsson voru þar aðal-leiðsögu- menn. Þar var dimmviðri mestan hluta dagsins. Þeir, sem eftir voru hjer í bæn- um, skoðuðu sig um fram til há- degis. Um hádegi kom alt fólkið : saman, sumt á Hótel ísland en ; sumt hjá Rósenerg, til að matast j þar. *■ 'j Tíðindamaður Morgunbl. leit inn í Hótel ísland. Var borðhald- f ið gestunum hið ánægjulegasta. ! Hljómsveitin spilaði þar m. a. „Ó, ERLENDAR SlMFREGNIR guð vors lands“. Hlýddu allir á ------ I standandi meðan það lag var spil- Khöfn, 22. júlí. FB. | að. Síðan var spilað „Die Wacht Viðskifti Frakka og Þjóðverja. am Rhein“. Vakti það geysimik- Símað er frá París, að þýski inn fögnuð. Stóðu allir upp og sendiherrann hafi í gær afhent sungu undir eftir bestu getu. frönsku stjórninni svar Þjóðverja Viðurgerning allan á matsölu- við frönsku orðsendingunni 16. stöðunum lofuðu þeir mjög. júní um öryggissamþyktar-uppá- Klukkan þrjú byrjaði glímu- stungu þá, er Þjóðverjar komu sýningin í Iðnó. Veðrið var svo með fyrir nokkru síðan. Svarið ískyggilegt er leið að þeim tima, verður birt bráðlega. j að eigi þótti tiltækilegt að hafa 1 gl'ímuna á Austurvelli. Þar var Vinstrimenn vinna á í Frakklandi þ(' ag setja upp glímupall. Siímað er frá París, að í nýaf- pvj jníður var glíman ekkert iit- stöðnum kosningum til svo kall- skýrð fyrir gestunum áður en aðra aðalráða, sem kjósa meðlimi hún hófst, en stuttum leiðarvísi óldungaráðsins, unnu vinstrimenn var útbýtt, er skýrði hana nokk- glæsilegan signr. ASalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Sprenging í Danzíg. Símað er frá Danzig, að pólskur torpidóbátur hafi sprungið í loft upp, er kviknaði í bensínforða hans. Tveir menn dóu. Kvenmaður einn í Jugoslaviu ját- ar á sig ógurlega glæpi. Símað er frá Berlín, að kven- maður nokkur í Jugo-Slavíu hafi játað á sig liroðalega glæpi. Hefir uð. Brátt höfðu þeir áttað sig svo á henni, að þeir fylgdu henni með hinni mestu athygli. Dynjandi lófaklapp kvað við !i húsinu, er á leið sýninguna. Að aflokinni glímunni spilaði hljómsveitin frá „Múnchen" um stund á Austurvelli. Veður var bjart á meðan. 1 gærkvöldi hjelt Kristján Al- bertson ritstjóri fyrirlestur úti í skipinu um menningu íslendinga. , , . . ,, Var því næst sýnd Ikvikmynd hun myrt 2 eigmmenn sma, son „ . .. Uolts Guðmundssonar og liun ut- að mun ánægjulegra, heldur en að kúldast og þvælast hjer inni í bænum. Til Þingvalla er of langt að fara, of kostnaðarsöm ferð til þess j að fara þangað vikulega eða oft’ á sumri, enda alveg óþarfi að sækja svo langan veg, þegar er-1 indið er það eitt, að njóta sumars-; ins og sunnudagahvíldar úti í guðs grænni náttúnmni. Eitthvert umtal hefir verið um þetta í bæjarstjórn og víðar, en ekkert orðið úr framkvæmdum. j Ættu einhverjir framkværutar- i sámir bæjarbúar að taka málið að sjer og það sem fyrst. AMUNDSEN og fjelagar hans ferðast um og halda fyrirlestra. sipn og 32 unnusta. Líkin geymdi Siún í zinktunnum í kjallara. Frá Akureyri. skýrð. Tilhögunin í dag verður SUNNUDAGARNIR. Akureyri 22. júl'í. FB. Hagljel. Um hádegi syrti skyndilega í 1ofti og skall yfir feikna óveður með hagli og hellidembu er stóð yfir í tæpan hálftíma Er jelið Hvernig eiga Reykvíkingar stytti upp, kom sólskin og besta komast út úr hænum? veður. j ~ j Mjög er það orðið tilfinnanlegt, Jchann Helgason bóndi á Lauga- að enginn skemtistaður er hjer í landi druknar í Þverá. i nánd við Reykjavík. Á sunnudög- f gær druknaði Jóhann Kelga- um ráfar fólkið hópum saman eft- son bóndi a Syðra-Laugalandi í ir götunum. Og dagurinn líður til- Þverá. Var hánn, ásamt fleira breytingarlaus og gleðisnauður. — fólki að ríða yfir ána. Datí hestur Fólkið þarf að komast út úr -Jóhans og hann losnaði við hest- bænum. inn. Samferðafólkið sá honum En til þess að allur fjöldinn ekki skjóta upp aftur, og er ætlað geti klofið kostnaðinn við ferð- að hann hafi rotast, í fallinu. Lík- j irnar, þurfa fargjöldin að vera ið er ófundið. Jóhann heitinn var .lðg. með efnuðustu bændum Evja- Fil þess fargjöldin geti orðið Ákveðið hefir verið að Amund- sen og fjelagar hans, Dietrichson sog Riiser-Larsen, fari í fyrirlestra .*. . , me j'ferð nú bráðlega, til þess að skýra liku sniði og hun var i gær, nema „ „ . ... _ , ’ : frá ferðinm norður í hof. Ætlar Amundsen að halda fyrirlestra í Osló, Stockhólmi, Kaupmannah., Berln, Lundúnaborg og París. — hvað söngskemtun verður haldin í kvöld í staðinn fyrir fyrirlestur- inn og myndina. Síðan fer hann til Ameríku og htldur þar fjölda fyrirlestra. — Dietrichson ætlar að ferðast um í Noregi og halda fyrirlestra þar á ýmsum stöðum; einnig ætlar hann að ferðast um í Danmörku, Svíþjóð og Englandi og halda fyr- irlestra þar. ,Riiser-Larsen ætlar að ferðast um Þýskaland og þaðan fer hann til Frakltíands o. s. frv. og held- ui fyrirlestra þar. f jarðar. ---—<ýja8;V>»----- Skemtiferðafólkið þýska. var það ánægt yfir deginum í gær. lag, þarf umferðin milli vissra staða að vera mikil. Með öðrum orðum. Velja þarf einhvern fagran og hentugan staC i nánd við Reykjavík til skemti- Þrátt fyrir miður hagstætí veður' staðar. Koma þarf síðan föstum bílferðum þangað með vissum millibilum frá morgni til kvöld á (sunnudögum. Sjá þarf un; það, Veðrið 'í gær var ekki eins æski- að á þessum stað verði hægt að legt sem skyldi fyrir ferðafólkiS.; fá kaffi öl og þessháttar, og þar Þó var ^ það viðunanlegt hjer í ’ sje afdrep ef veður spillist. Reykjavík, en mikið lakara áj Annars ættu bæjarbúar að taka Þingvöllum. Hjer gekk hann á nesti með sjer á morgnana til með dynjandi skúrir, en glaðn-1 dagsins og fá sjer kaffi eða aðr- aði oftast nær .fljótt til, og var.ar veitingar á staðnum, sjer til sólskin á milli. J smekkbætis. Fjölskyldur færu þá Helmingur ferðafólksins fór til ^ saman, og e. t. v. stórir hópar er ____ Þingvalla, eins og til stóð. Þeir'skemtu sjer allan daginn. Væri björgun. Blóðugur brúðkaupsdagur. Fyrir skömmu var brúðkaups- veisla ein haldin í Wieschnitz í Efri-Schesín, og þegar fögnuður- inn stóð ,sem hæst, komu nokkrir óboðnir gestir i veisluna og lenti í slagsmálum milli þeirra og boðs- gestanna, þareð boðflennurnar vildu eigi fara út. Lauk slags- málunum svo, að tveir brúðkaups- gestanna lágu drepnir eftir. Hvernlg getið þjer losnað við þá? Ryk setur sðttkveikjur I hörundiB. AfleiBingln veriSur gerilspilllng, sem veldur að rauBir blettir mynd- ast. HörundiB þyknar og gljái kem- ur á þaS, af þessu veröur fljötlega ðþægilegur og öþrifalegur filipens sem ollir yöur bæSi gremju og sárs- auka. ViB notkun af Brennisteins- mjðlkursápu, samansettri sam- kvæmt aöferB DR. LINDE’s getiö þjer hæglega losaö hörundiö viö Filipensa. Þvolö elngöngu and- litiö kvelds og morgna metS sáp- unni. Fyrst skal náa sápufroöu yfir alt andlltiö, þannig aö svitaholurn- ar hreinsist, og söttkveikjan, ef hún er fyrir, drepist. I>á skal sápan skoluö burt meö köldu vatnl. Rjóör iö slöan rauöu blettina meö sápu- froöunni og látiö hana vera á I h u. b. 10 minútur. Skoliö svo meö hreinu — helst soönu —i vatnl sáp- una burt. Fltuormar lýsa sjer, eins og menn vlta, scra svartir litlir blettir, þeir eru dreiföir yfir alt andlitiö, aöallega þð nefiB og ennið hökuna og eyrun. Þeir eru sam- bland af fitu, frumnaafgangi og söttkveikjum. Þetta iæknast elns og filipensarnir meö sápu Dr. Llndes, sem sðtt- hreinsar svitaholurnar og aö nokkru leiti uppléysir Fituormana. Eftlr þvottlnn geta leyfarnar, ef þær þá nokrar eru, náöst út, meö þvl aö þrýsta vísifingrunum umhverfis upp hlaupiö, þö ættu þeir hreinlætls vegna aö vera vaföir hreinum vasa- klút. Þjer munuö svo undrast yfir hve fljótt þessi meöferö skýrir húöina. Kauplö 1 dag 1 stykki af þessari ágætu sá'pu; eitt stykki sem kostar aöelns eina krðnu endist yöur í 5— 6 vikur, hvort heldur til þessarar eöa vanalegrar notkunar, en biöji* aöeins um þá virkilegu. BRENNISTEINS- M J ÓLKURSÁPU samkv. uppskriít Dr. Linde’s. í heildsölu hjá I, Ellsworth heiðraður. Norska ríkisráðið hefir sæmt ameríska verkfræðinginn Lincoln Ellsworth heiðurspening úr gulli fyrir vaskleika, er hann sýndi við björgun þeirra Dietrichson og Omdals, sem fjellu niður í vökina norður í pólliafi. — í skýrslu A- mundsens, sem var birt hjer í blaðinu, var skýrt frá þeirri 50° sparið þjer, ef þjer kaupið gleraugu í Laugavegs-Ap- óteki. Notið hið óvenjujega lága verð. Stórt úrval af alskonar um- gerðuni.IIin alþektu punkt- uellu, kúptu gler, sem að gæðum þykja hetri en all- ar aðrar tegundir, fást að- eins í Laugavegs Apoteki Sjóntækjadeildin. Bók Amundsens. Fyrri forleggjari Amundsens í Múnchen vill ekki gefa bók- ina út. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, er Amundsen að skrifa hok um ferðina norður í liöf. Mun Amundsen hafa leitað til hókaútgáfufjelags eins í Múnc- hen, J. F. Lehmanns, sem hafði gefið út fyrri bækur hans, og beðið það að gefa út þessa bók. En fjelagið mun hafa neitað, og ber fyrir sig þann orðróm er gengi um, að Amundsen hafi verið óvinveittur Þjóðverjum á meðan á stríðinu stóð, og þeim á- sökunum er á hann hafa verið bornar !í því samhandi, hafi Amundsen eigi mótmælt ennþá. nýkomnar í I. I Grettisgötu 38. Sími 149. Mjög ódýr Fílir Nilnagi tæat l NÝLENDUVÖRUDEILD Jbs Zimsen. Sokkar. Mesta og besta úrval lands- ins er bjá okkur, bæðí á börn og fullorðna, úr silki, ull og baðmull. K ar mannssokkar ódýrastir hjá okkur. Verðið frá kr. 0,75 til 9,00 parið. Allur tilbúinn fatnaður bestur hjá okkur. llöruhúsið. GENGIÐ. Sterlingspund . .. 26.25 Danskar krónur .. . . .. 117.71 ;Norskar krónur .. .. . .. 99.47 Sænskar krónur .. . . .. 145.49 .Dollar .. 5.41^5 Franskir frankar .. . . .. 25.78-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.