Morgunblaðið - 23.07.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
miiiiiin vihkttST—
KvenreiSfataefni, verð 9 krón-
nr meterinn, víbreiður. Karl-
mannasokkar, hálsbindi, hufur,
axlabönd, sprotar og margt fleira.
Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5.
Lítið hús óskast til kaups. Til-
boð merkt „1400“, sendist A. S. í.
Ferðalög eru óskemtileg í rign-
ingu. En mikið má auka ánægj-
una 1 ferðalögum, með því að
kaupa tóbak og sælgæti í nestið
í Tóbakslnisinu, Austurstræti 17.
Ávextir, grænmeti og kartöflur
fást beint frá framleiðanda. —
Biðjið um tilboð. L. Hansen, Isted-
gade 91. Köbenhavn.
Spaðsaltað kjöt 85 aura. Harð-
fiskur, Riklingur. Glænýtt smjör.
Baldursgötu 11. Sími 893.
40 aura kostar y2 kg. af snjó-
hvítum Strausykur. Molasykur og
kandís, ódýr. Óblandað Rio-kaffi.
Baldursgötu 11. Sími 893.
Fyrir hvað er Hannes Jónsson
frægastur? Góðar vörur og ódýra
sykupinn.
Yinna.
Eldhússtúlka getur fengið at-
vinnu nú þegar. Hátt kaup. Hótel
ísland.
lllllllllllllll Húsnæði.
2—3 herbergi, ásamt eldhúsi,
óskast til leigu 1. okt. n. k. Uppl.
í síma 720.
Peningalán.
Maður, sem rekur arðvænlega
verslunaratvinnu með miklum
framtíðarmöguleikum óskar eftir
Iáni frá 10—20 þúsund' krónur til
þess að auka starfsemina.
Lánveitandi gæti hvort sem
iheldur er fengið hlutdeild í hagn-
aði eða góða vexti af fje sínu.
Sá, eða þeir, er kynnu að vilja
lána umrædda peningaupphæð eða
tryggingu, sem nægði til þess að
fá slíkt lán útá, sendi nafn sitt og
heimilisfang í lokuðu umslagi,
merkt „10 til 20,“ til A. S. í.
hið fyrsta.
S f mapf
24 veralnnin.
23 Ponlsen,
27 Pomberg.
Klapparstíg 29. .
Þaksaumaimnn
er kominn
8
til sölu.
Hjálpræðisherinn hefir ennþá til
sölu nokkrar byggingarlóðir. —
Nánari upplýsingar gefur Briga-
der B. Holm, Kirkjustræti 2, sími
1603.
" 71/ Rckfame for vore Nyfeder feoeret /ooforskel-f
íige Bifleder i fineste fotografiske Udforeíseðf h
■^Fiímetts stove Stjewwv i
i Ccðtis mod Xeb af ert af tmre joicqnjiske Sericr: t
fra.ífarisepSatoHett- "
tj Siti. Pris Xr. 5.00 i
1 Tthendss diskvet p* Sfferhvai/ ellen imod Tpi-mvmher
ýforiíer Snlonen c/Tilms *ÍFöto Centraí
>1 Jiobenhavn B. Pcstbojc 271
Fyrirliggjandi s
Bíndigarn
Sfml 720.
Pevsur
hvítar og bláar alullar,
sterkar og ódýrar.
Nýkomnar
Laugaveg
Málning.
llöpuverð sem vert er að
veita athyglis
Ávextir í dósum frá kr. 1.35 til
2.75. Ávextir þurir: Epli 1.90
kg. Sveskjur 0.75 o. s. frv.
Versl. „I»ðrf“ Hverfisgötu 56.
Sími 1137.
Beynið viðskiftin.
ra íslands
2. útgáfa, fæst á
JVfgr. Wlorgunblaðsins.
DAGBÓK.
Þolhlaup. í næsta mánuði verða
bæði Hafnarfjarðarhlaupið og
Álafosshlaupið þreytt. Eru þol-
hlaupararnir fyrir nokkru, byrj-
aðir að þjálfa sig til kapprauna
á mótum þessum, en þau eru
lengstu hlaupamót, sem hjer eru
háð. Vanir íþróttamenn hafa bent
á það, að þeir, sem taka þátt í
þessum mótum, yrðu að athuga
það, að ofreyna sig ekki, og yfir
höfuð að æfa sig með gætni. Enn-
fremur að hafa góða hlaupaskó,
því þeir sjeu mjög nauðsynlegir
í slíkum þolraunum. Mætti benda
hlaupurunum á það, að nýlega
fjekk ein verslun hjer í bænum,
verslunin Áfram, ýmsar tegundir
af hlaupaskóm, og eru þær frá
Pinnlandi. Þeir, sem taka þátt í
hlaupunum hjer, ættu að athuga
þá.
Björg Þorláksdóttir var meðal
farþega á Xslandi hingað síðast.
Skolpræsin. AðaLtræti norðanv.
er nú verið að höggva og brjóta
upp, til þess að skifta þar um
skolpræsapípurnar. Hafa þær, sem
áður voru lagðar, reynst of
þröngar. Annars er það ekki ný
bóla að rífa verður upp götur
hjer í bæ, til þess að leggja í
þær skolpræsi, sem orðin eru of
lítil, en sem vitanlegt var, að voru
það þegar er þau voru lögð fyrst.
Höfnin. Engin skip komu í höfn
hjer í gær nje fóru hjeðan. Mun
slíkt vera óvenjulegt á þessum
tima.
Dánarfregn. Nýlega andaðist á
Landakotsspítala frú Sigríður
Pjetursdóttir frá Hlíðarhúsum,
ekkja Torfa heitins Þórðarsonar.
Hún var systir Gísla læknis Pjet-
urssonar á Eyrarhakka og þeirra
systkina. Hafði hún átt við all-
mikla vanheilsu að búa undanfar-
ið. Sigríður var orðlögð gæða- og
myndarkona.
Norskur guðspekingur, H. Au-
bert að nafni, er hjer á ferð. —
Ætlar hann að halda fyrirlestur
í kvöld í Guðspekishúsinu kl. 8y2
um Swami Vivekananda. Eru all-
ir fjelagsmenn í guðsspekisfjelag-
inu velkomnir að hlýða á fyrir-
lesturinn.
Franska skipið, ,Pourquoi pas‘, er
væntanlegt hingað næstn daga. Á
því er hafrannsóknarnefnd, og er
foringi hennar dr. Charcot, er
var foringi leiðangurs til Suður-
heimskautsins árið 1910. Dr. Char-
cot er sonur hins fræga taugalækn
is, dr. Charcot, er var stórfrægur
maður og brautryðjandi á sínu
sviði. Sonur hans er einnig læknir.
,Pourquoi pas‘ er leigt af frönsku
stjórninni til þessarar farar. —
Munu menn minnast þess, að
franska stjórnin bauð norsku
stjórninni að láta skip þetta leita
Amundsens, ef þörf reyndist á.
Komið hefir til tals að skipið færi
hjeðan til Grænlands.
Veðrið. í gærkvöldi vildi Þor-
kell sem minst segja um horfurn-
ar. Heldur var betra hljóð í hon-
um en undanfarna daga, með það,
að veðurbreyting væri í nánd, og
gæti snúist í þurk. En með þeim
gögnum sem hann hafði í gær, gat
hann engu lofað um það, hvort
sú breyting kæmist á þegar í dag.
Nýja Bíó. Þar er sýnd kvik-
mynd, sem er sjerlega eftirtektar-
verð vegna þess, að hún veitir
sjaldgæft tækifæri til að kynnast
kvikmynclabænum Hollywood, og
örðugleikum þeim, sem kvik-
myndaleikarar eiga við að stríða
0. s. frv. Allir stærstu kvíkmynda-
fjelagsskálarnir sjást ágætlega og
var sá hluti kvikm. tekinn úr flug-
vjel. Ýmsir þektir leikarar og
kvikmyndastjórar taka þátt í
leiknum. Kvikmyndavinir ættu
elcki að setja sig úr færi að sjá
þessa kvikmynd. Hún er vel þess
verð.
Gamla Bíó. Þar er sýnd skemti-
leg kvikmynd: „Sonur járnbraut-
arkongsins' ‘. Aðalhlutverk leika
Lila Lee og Thomas Meighan, sem
af mörgum er talinn einhver besti
kvikmyndaleikari Bandaríkjanna.
Að minsta kosti á hann afar mikl-
um vinsældum að fagna um allan
heim. K.
oy tafiborð besta gerðin
í
Bókav. Sigfúsan Eymundssonar.
Agætur umbúða-prentpap pír,
sn
1»
ekki blaðapappir,
ódýrt til sölu ef tekinn er strax. Uppl. á skrifstofu
Ísafoldai*prentsB«iiðju h. f.
B.S.B
Sfmt 16.
Hefur ávalt til leigu fyrsta flokks bifreiðar, naá þó sjerstaklega
noæla með einni 8 noanna. — Hringið í síma 16 pr. Bifreiðarstöð;
Borgarnes8 eða
IVIagnús Jónsson, Helgi Guðmundsson,
bifreiðastjórar. Sími IB.
B JOR
HELDUR OKKUR VIÐ
Nútídar málning
„Kronos“-Títanhvíta
springur ekkl nje flagnar
Helst hvít og óskemd árum
saman.
Þekur vel. Ljettir vinnu.
Umboðsmenn:
Árni Jönsson, Reykjavik.
Bræðnrnir Espholin, Akureyri.
I
Pappírspokar
lægat verð.
Herluf Clausen.
Slml 39.
L.giBsjálf AliS
handa yður úr
og þjer fáið ágætt, bragðgottí
heimilis-öl á þriggja pela flösku
fyrir 6 til 8 aura.
Án sjerlegiar fyrirhafnar er
hægt að laga öl úr Gambrin 1
hvaða eldhúsi sem er.
Gambrin er notaö á pusundum
danskra heimila.
Gambrin er selt í pökkum á
1,25, og nægir það í 20 flöskur
af öli. —. Vjer biðjum kaupmean
að kynna sjer þessa vöru, því mik-
ið má af henni selja.
Fæst í heildsölu og smásölu hjá..
R. P. Leví og
Verslunin Goðafoss.
Gambrinfabriken,
Haslev. Danmark.