Morgunblaðið - 25.07.1925, Side 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD
12. árg., 219. tbl.
Laugardaginn 25. júlí 1925.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
G&mla Bíó
Sbduf iáFif aaiaMíiMsliis
sýnd i siðasfa sinn í kvöld.
GSTEY harmonim
Sem umboðsmaður fyrip Estey Organ Com-
pany leyfi jeg m]er að vekja athygli almennings á,
að jeg nú hefi fyririiggjandi nokkrar tegundir af
hinum ágœtu hijóðfœrum (Orgelum) frá þessari
verksmiðju.
Með tilliti til viðurkendra gæða og sjerstak-
lega vandaðs frágangs á hljóðffærunum, er verðið
mikið lœgra en hjer þekkist á svipuðum hljóðfcarum.
Kaupið aðeins Estey Harmonium. — Þá eigið
þjer hljóðfæri sem þjer altaf verðið ánægðir með.
Ingólfur Bjarnason.
Nýja Bíó.
Jarðarför Sigríðar Þorkelsdóttur, sem andaðist 20. þ. m., fer
fram frá Fríkirkjunni næstkomandi mánudag', og hefst með hús-
kveðju kl. 1 e. m. frá heimili hennar, Vesturgötu 30.
Aðstandendur.
Hjer með tilkynnist, að elsku litli drengurinn okkar, Sigurður,
andaðist 23. þ. m., að Múla hjer.
Guðríður Jónsdótfir. Guðmundur Jónsson.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við
fráfall og jarðarför föður og tengdaföður okkar, Bjarna Árnasonar.
Elísahet Bjarnadóftir. Jón Guðmundsson.
Kárastig II.
Simars 836 og 1008.
Reiöhiól.
„MAMMUT“-reiðhjólin, sem eru viðurkend fyrir gæði og
lágt verð, seljast með góðum greiðsluskilmálum
meðan birgðir endast.
Aðeins fá stykki óseld.
Jón Sigurðsson,
Austurstræti 7.
Góð vín hafa góð áhrif
sjer staklega:
Portvfn
Sherry
Madaira
Rauðvin
Hvit vín frá Louis Lamaire & Co.
Burgundies frá Paul Marne & Co.
frá C. N. Kopke & Co.
GOLD D R O PS
Þannig farast, einhverjum stærstu sykurkaupmönnum
Reykjavíkur, orð, um þennan ágæta molasykur:
„Mjer er ánægja að lýsa því yfir, að Gold Drops
molasykur, er einhver sá harðasti og drýgsti smá-
högginn molasykur, sem jeg hefi haft, og þar af leið-
andi framúrskarandi vel seljanlegur“.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28
„Gold Drops molasykur, sem er harður og smáhögg-
inn, og mjög drjúgur, er besta molasykurstegundin,
er jeg hefi selt, og get jeg því óhikað mælt með hon-
um, sem besta molanum á hjerlendum markaði“.
Guðmundur Jóhansson, BaldursgStu 39.
Gold Drops fæst í heildsölu hjá:
F. H. Kjartansson 8t Co.
Sími 1520. Sími 1520.
Haframjöl
4 tegundir fyrirliggjancl
Verðið hvergi íægra. —
O. JOHNSON & KAABER.
Eskiltuna (sænskar) Járnvörur eru nú ódýrari
en aðrar og viðurkendar fyrir gæði.
Höfum einkaumboð fyrir bestu verksmiðjur
Eskiltuna.
BRJEÐURNIR ESPHOLIN
Reykjavík Akureyri
simi 1144 sími 10
Þakjárn
nr. 24 og 26 nýkomið.
J- Þorláksson & Norðmann
H im i
Kvikmynd í 6 þáttum. —
Aðallilutverk leika:
Lewis Stone og
Barbara Castleton
o. fl.
Mynd þessi er mjög eftir-
tektarverð — ekki síst fyrir
stúlkur þær, sem eru 1 þann
veginn að gifta sig, því hún
felur í sjer þann sannleika,
sem ómögulegt er að ganga
hugsunarlaust framhjá. TJm
það muu hver og einn sann-
færast, sem sjer mynd þessa.
Nfjar vðrnr
komu með g.s. Island:
Egg, Ostar,
Saröínur, Kex,
Kökur og
Brjóstsykur.
Simi 223.
Píanó
„Westwood“ og „Spencer“
píanó eru frá .Murdock Mc.
Killop & Co. Ltd.‘ Edinborg,
Skotlandi.
Þessi ágætu píanó sel jeg
hingað komið með öllum
kostnaði fyrir:
Krónur: 1275.00.
„Westwood“ píanó til sýn-
is eftir kl. 8 á k^öldin á Týs-
götu 7.
líalgarður Stefánsson
nýkomnar
Mjög mikið úrval. — Þar á m<
nýjustu og vinsælustu danslöi
I.
Lækjargötu 4. Sími 31L
Þeir, sem lagt haffa inn muni til sðlu á ferða-
manna Bazarlnn, Lækjargðfu viftji þairra f dag
eftir kl. I1/* e. m.
Kruschen salt
fæst í
Verslunin Ooðafoss.
Laugaveg 5. — Verð 3,50.