Morgunblaðið - 25.07.1925, Blaðsíða 2
MORjUNJSLÁÐIÐ
Gaddavir nGauchadefC
Gadddavirf gifldur
Gaddavírs lceagir
Járnstaurar
Sljettur vir
.Yiðskifti Islendinga og Dana
Fyrirlestur Þórarins H. Tuliniusar
9. júní 1925, á verslunarmálaráð-
stefnunni um verslunarviðskifti
Dana og íslendinga.
(Kaflar).
Damask Duge 2Va Kr.
Damelinned 2'/« Kr.
Damebenlclœder 21/2 Kr.
Kombination 3,95.
Damernes Önsker og Tilfredsstiljelse i vore Dage er at kunne
köbe fikse og elegante Nyheder i Kjolestoffer til meget smaa
Priser, og det er forövrigt slet ikke saa underligt, thi næsten
enhver eller hveranden Dame kan jo med Lethed sy saavel sin
egren Kjole som Börnekjoler, og derfor er Tidens Lösen fikse
Nyheder, billíg’e priser og tadig Nyt. — Som det sikkert er
enhver af Bladets Læsere bekent, er Klædevarer jo vor Hoved-
forretníng, men for paa bedst mulige Maade at tilfredsstille
alle Damers Önsker, har vi ikret os et stöire Lager og Udvalg
af fikse og elegante Nyheder i stribede og tærnede samt möns-
trede Kjolestoffer samt mörkblaat Kjole-Serges, som sælges i
ICupon’er á 3,20 Meter til fölgende Priser:
Knn 0,25 for 3,20 Meter blaatæmet
Kun 6,25 for 3,20 Meter grnntœrnet
Kun 6425 for 3,20 Meter hruntærnet
Kun 6425 for 3,20 Meter blaastrlbet
Kun 6425 for 3,20 Meter grnastribet
Kun 6,25 for 3,20 Meter bmnstribet
Kjolestof, Grnppe A
Kjoleatof, Gmppe B
Kjolestof, Grappe C
Kjolestof, Gmppe D
Kjolestof, Gmppe E
Kjolestof, Gmppe P
Kun 6,25 for 3420 Meter skotsktœmet Kjolestof, Gmppe G
Kun 6,25 for 3,20 Meter lillatærnet
Kun 6425 for 3,20 Meter gröntæraet
Kun 6,25 for 3,20 Meter grönstribet
Kun 6,25 for 3,20 Meter sorttæraet
Kun 6,25 for 3,20 Meter sortstrlbet
Kun 6425 for 3,20 Meter Crepe Marocalne,
Kun 6425 for 3420 Meter mönstret Mouselin,
Kjolestof, Gmppe H
Kjolestof, Gmppe J
Kjolestof, Grappc K
Kjolestof, Gmppe L
Kjolestof, Grappe M
Gmppe N
Gruppe O
Kun 0,45 for 3,20 Meter mörkeblaat KJole-Serges, Gmppe P
Vi beder alle og enhver om udtrykkeligt at bemærke, at de
noterede Priser ikke er pr. Meter, men at det er for hele Stykk
et 3,20 Meter, og 3,20 Meter er godt 5 Alen, som almindeligvis
er mere end rigeligt til en Damekjole, og da vor Garanti er
den sædvanlige, nemlig fuld Tilfredshed eller Pengene tilbage,
beder vi alla og enhver om at skrive efter et eller flere Stk.
á 3,20 Meter aldeles omgaaende eller snarest muligt aflægge
vor Forretning et Besög, da dette veldige billige Tilbud kun
gælder i saa lang Tid Lager haves.
Fabrikkernes Klædelager v /J. M Christensen,
Norrebpogade 32, Kobenhavn N.
Sokkar.
Mesta og besta úrval lands-
ins er bjá okkur, bæðí á
börn og fullorðna, úr silki,
ull og baðmull.
Karmannssokkar
ódýrastir hjá okkur. Verðið
frá kr. 0,75 til 9,00 parið.
Allur tilbúinn fatnaður
bestur hjá okkur.
Vöruhúsið.
Sokkar
úr Í8garni frá 2,65
úr silki frá 5,25.
Allir nýtísku litir.
lil Eilll latolisen.
Laugaveg
Mjer er ljúft að verða við til-
mælum þeim, að flytja hjer er-
indi á hinni fyrstu verslunarráð-
slefnu Dana og fslendinga, og
hefi valið mjer að umræðuefni
hvernig auka megi viðskiftin milli
þjóðanna. En þareð tíminn er
naumur, verð jeg að fara fljótt
yfir sögu.
Verslunarveltan margfaldast.
A íslensku sýningunni, sem hald
in var hjer í Kaupmannahöfn
skömmu eftir aldamótin, var sýnt
live miklar framfarir hefðu orðið
á íslandi 15 síðustu ár aldarinn-
ar sem leið. Á þeim árum tvö-
faldaðist útflutningurinn, verð-
gildi hans hækkaði úr 5 og í 10
milj. kr. Árið 1910 nam innflutn-
ingur og útflutningur samanlagt
30 milj. kr. Enginn gerði sjer þá
í liugarlund að fjórtán árum síð-
ar myndi inn- og útflutningur
hafa aukist yfir 100 milj. kr., en
í fyrra var verðgildi hans um
13'5 milj. kr. Innflutningur var
þá 55 milj. kr., en útflutningur
80; þó hækkun þessi stafi að
miklu leyti af almennri verðhækk-
un, er hún mjög eftirtektarverð
fyrir svo fámenna þjóð.
Er hægt að auka viðskiftin millí
íslendinga og Dana.
Nokkuð af þeim vörum, sem
flutt er til íslands er ófáanlegt í
Danmörku, svo sein salt og kol
til fiskiveiðanna; en væntanlega
gæti það komið til mála að Danir
seldu meira af veiðarfærum til
Islands heldur en nú á sjer stað.
Árið 1922 voru. flutt veiðarfæri
til íslands fyrir 1% milj. kr. Af
þcim kom tæplega 1/8 frá Dan-
mörku. En þegar öll kurl koma
til grafar, þá verður maður að
líta svo á, að enn sem komið er
versli íslendingar aðallega við
Danmörku, enda vinna danskir
verslunarmenn að því að svo verði
framvegi's. Margar danskar versl-
anir hafa umboðsmenn á íslandi,
og enn fleiri senda þangað far-
andsala. En hægt væri að vinna
að þessu með meiri dugnaði og
alúð. Takmarkið verður að vera
það, að íslendingar versli við
Danmörku að eins miklu leyti
eins og auðið er. Það er enginn
efi á því, að íslenskir kaupmenn
vilja eins versla við Dani eins og
aðra, þó hver og einn verði fyrst
og fremst að taka tillit til vöru-
verðs og flutningsköstnaðar.
Farmgjöldin milli fslands og Dan-
merkur óhæfilega há.
I þessu sambandi er rjett að
'minnast á, að flutningsgjald á
sumum vörum er hærra frá Dan-
mörku til íslands en frá sumum
nágrannalöndunum. Er vert að
taka það til athugunar, því flutn-
ingsgjöldin milli Danmerkur og
íslands eru langtum hærri en
flutningsgjöld eru alment. Lækk-
un flutningsgjaldanna hlýtur því
að komast hráðlega á.
Ætti að vera hægt að selja mun
meira af ísl. síldinni í Danmörku.
Utflutningsvörur íslendinga eru
alkunnar hjer í landi, svo eigi
þarf að lýsa þeim. Þareð fslend-
ingar hafa ágætan markað fyrir
saltfisk sinn í Miðjarðarhafslönd-
nnum, má vel vera, að lítið verði
gert til þess að auka sölu á hon-
um hjer, enda þótt saltfiskur sjá-
ist varla í miklum hluta Dan-
merkur. Oðru máli er að gegna
með síldina og saltkjötið. Ætti
að vera hægt að selja miklu meira
af þeim vörum hjer en nú á sjer
stað. f meðalári eru fluttar út
250.000 tn. af saltaðri síld frá ís-
landi, þegar að sú síld, sem Norð-
menn veiða þar, er talin með.
Svíar kaupa mest af þessari síld.
Þangað fara að minsta kosti 200
þús. tunnur á ári, en aðeins 15
þús. tunnur eru seldar í Dan-
mörku til neytslu. Það er alkunn-
ugt, að íslenska síldin er ágæt,
þareð hún er einhver hin feitasta
síld sem til er. Síld, sem veidd er
ao sumarlagi við ísland, hefir í
sjer 20% af fitu. Sala hennar
ætti að geta aukist mikið hjer í
landinu. Síldarsalan og sílciar-
markaðurinn hefir hina mestu
þýðingu fyrir þjóðarbúskap ís-
lendinga. Oft veiðist svo mikið, að
hægt er að salta mialu meira af
síld en með n kkru móti er hægt
að selja til Svíþjóðar. Að því hef-
ir dregið, að menn hafa hugleitt að
hætta veiðinni í miðju kafi svo eigi
kæmi of mikið á markaðinn. Ef
hægt væri að selja svo sem þrem
til fjórum sinnum meira í Dan-
mörku, heldur en nú á sjer stað,
yrði það til gagns fyrir báðar
þjóðirnar.
Óhæfileg' álagning spillir sölunni.
Þegar smásalarnir í Höfn fá síld-
ina fyrir 15 aura, selja þeir hana
fyrir 55—60 aura.
En ef það á að komast á, verða
smásalarnir að hætta að leggja
óhæfilega mikið á þessar vörur.
Álagning smásalanna á saltfisk og
síld er hjer alveg óhæfileg.
Saltfiskur kostar hjer í húðunum
helmingi meira en hann kostar
kominn í skip á íslenskri höfn.
Og algengt er þáð, að smásalar
reikni sjer 40 til 45 aura hagnað
af hverri einustu íslenskri síld,
sem þeir selja, þegar síldin kostar
þá 15 aura. Álagningarslcorður
yrðu lielsta ráðið til að auka söl-
una.
Almenningur í Danmörku þekkir
ekki ennþá íslenska saltkjötið.
Verslað er með það í hönnangara-
kjöllurum innan um lýsi °S fjöru.
Sama er að segja um íslenöka
kjötið. Um 30 þús. tunnur eru
fluttar út. af kjöti frá fslandi á
ári, en aðeins 3 4 þúsund tunnur
eru seldar hjer. Salan á íslenska
kjötinu hefir heldur glæðst á síð-
ari árum, en hún ætti að geta
aukist að miklum mun. Almenning
50
sparið þjer, ef þjer kaupiS
gleraugu í Laugavegs-Ap-
óteki.
Notið hið óvenjulega lága
verð.
Stórt úrval af alskortar um-
gerðum.Hin alþektu punkt-
uellu, kúptu gler, sem að
gæðum þykja betri en all-
ar aðrar tegundir, fást að-
eins í
Laugavegs Apoteki
S j óntæk j adeildin.
ÍÍIIÍBlJSÍH!
og aðrir varahlutir til reiðhjóla
eru ódýrastir bjá
Jóni Sigurðssyni.
ron rrpecom $don %
'<5port~*
j e x
Aðalumboðsxnenn:
I. Brynjólfsson & Kvaran.
ur forðast kjötið vegna þess að
þa.8 hafði óorð á sjer hjer á ár-
únum. En verkun kjötsins liefir
farið mikið fram, og leggja fs-
lendingar kapp á að flytja ekki
út nema fyrsta flokks vöru. Bæta
mætti útsöluna á þessu kjöti. Jeg
fyrir mitt leyti álít það alveg
óhæfilegt, að ekki skuli vera hægt
að kaupa þetta ágæta kjöt í al-
mennum matar- og slátrarabúð-
um, að maður verði að sækja það
í hörmangarakjallara, þar sem
þessi matur er seldur frá sama
borði og lýsi og tjara. Yinna verð-
ur að því, að almenningur kynn-
ist þessum íslensku afurðum og
fái nin leið að sjá það svart á
hvítu, hve matvörur þessar eru
góðar og næringarmiklar í sam-
anburði við verðið.
Gagnkvæmm' hagnaður skilyrði
fyrir verslun.
Að endingu vil jeg taka það
fram, að það er álit mitt, að til
þess að vöruskiftin aukist milli
þjóðanna, verðum við fyrst og
fremst að taka það til greina, að
viðskiftin verða að byggjast 4
>ví, að þau verði til gagns og
hagnaðar fyrir háða parta.