Morgunblaðið - 25.07.1925, Side 4

Morgunblaðið - 25.07.1925, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Auglýsingadagrbók. if ■KBSí 24 versltiaiCj 23 Foalsea, 27 Fossberg, Klapparstijg 29, Yiískifti. Spaðsaltað kjöt. Harðfisknr. Eiklingur. Glænýtt smjör. Ódýri sykurinn. Baldursgötu 11. Sími 893. Kvenreiðfataefni, verð 9 krón- xtr meterinn, víbreiður. Karl- mannasokkar, hálsbindi, hufur, axlabönd, sprotar og margt fleira. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Söltuð dilkalæri ódýr. Hannes | Jónsson, Laugaveg 28. Málning. Pappirspokar lægat verð. Kerluf Clausen. Simi 39. Ferðalög eru óskemtileg í rign- ingu. En mikið má auka ánægj- una í ferðalögum, með því að kaupa tóbak og sælgæti í nestið í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Nýr lax ódýrastur í Breið- fjörðsbúð, Laufásveg 4. Sími 492. Nautakjöt í steik og buff. — Nautakjöt í súpu. Næpur. Kart- öflur. Hangikjöt. Nýtt sauðakjöt. Silung og Lax, er best að kaupa í kjötbúðinni í V O N . Millimetrapappír (fyrir verk- fræðinga) fæst í Bókaverslun fsa- foldar. Vöruverd sem vert er að veita athygli: Ávef tir í dósum frá kr. 1.35 til 2.75. Ávextir þurir: Epli 1.90 % kg. Sveskjur 0.75 o. s. frv. Versl. „Þörff“ Hverfisgötu 56 Sími 1137. Reynið viðskiftin. Vinna. Kaupakona óskast að Móeiðar- hvoli. Gott kaup í boði. Má hafa með sjer barn. Nánari upplýsing- ar gefur A. S. í. Húsnæði. 2—3 herbergi, ásamt eldhúsi, óskast til leigu 1. okt. n. k. Uppl. í síma 720. iJI! Tapað. — FundiS. Stáltunna merkt„Kolosalt“ tap- aðist í Hvalfjarðarkjafti. Finn- andi geri aðvart í síma 943. Óskilahestur í Hvammi í Kjós; brúnn, meðalstór, fallegur; mark: sneiðrifað framan hægra, tvístýft aftan vinstra. — Á. Ólafsson. Viti á Stafnestöngum. Frá því er sagt í síðasa hefti „Ægis“, að stjórnarráðið hafi falið Krabbe vitamálastjóra að láta byggja á þessu sumri vita á Stafnestöng- um. Áætlað er, að hann muni Fyrirliggjandi s Bmdigarn Simi 720. Munið að byrgja yður upp af tóbaks- og sælgætisvör- um í dag fyrir kl. 4 því þá verður lokað. obaHsnusK kosta 12 þús. kr. Um nauðsyn þessa vita má nokkuð ráða af ummælum „Ægis“ um þessafram- kvæmd. Þar segir svo: „Hjer er stórt spor stígið til að minka hættu á þessu svæði, og á lands- stjórnin þakkir skilið allra sjó- farenda fyrir að bregðast svo drengilega við brýnni þörf, — þrátt fyrir það að ekkert fje var áætlað til vitabyggingar á þessa árs fjárlögum". Framkvæmd verksins er nú þegar hafin með því, að verið er að lilaða vita- skipið með efni í Stafnesvitann, og mun hann flytja það á vett- vang mjög bráðlega. 75 ára verður í dag frú Guðrún Pjetursdóttir, kona Sigvalda Bjarnasonar trjesmiðs. Af veiðum kom í gær Skúli fð- geti með 84 tunnur lifrar. Kom hann vestan af Hala. Skipverjar af honum segja íshrafl allmikið á Halanum, en þó komst hann á 130 faðma dýpi. Aðeins einn tog- ari.er nú úti hjeðan, Karlsefni, en frá Þingeyri er Clementína far- in á veiðar fyrir stuttu. Slysfarir. í fyrradag fjell mað- ur, sem vinnur við byggingu sam- komuhúss Adventista í Ineólfs- stræti. ofan af veggbrún og niður á jafnsljettu, og meiddist hættu- iega, en mun þó el.ki hí.ióta bana af. Hann er dar.skur maOur, og hCtir H. P. Ponduro. Tiro, fiskflutningaskip, fór hjeð an í gær. Tók fisk hjá h.f. ísólíi. Dýravemdarinn, júlí-heftið, ec nýkomið út. Flytur hann mynd af E. Rokstad fimtugum, og micio- ist framlags hans til útgáfu „Dýraverndarans“. Þá er all-löng grein „um meðferð á hrossum «, ferðalögum o. fl.“, eftir Jónas Sveinsson, og síðan frásögur af ýmsum húsdýrum, vitrum og sjer- kennilegum; kvæði, „Hreinninn mikli“, eftir Skáldaspilli, grein um seladráp o. fl. Siglingar. Gullfoss var í gær í Leith á leið til útlanda. Goðafoss er nýlega kominn til Khafnar. Esja var á Blönduósi í gær. Búðum verður lokað í dag írá kl. 4. og verður svo framvegis á laugardögum til 1. sept. Ætti fólk því að gæta þess að gera versl- un sína fyrir kl. 4 alla laugar- daga til 1. sept. Sundskálinn í Örfirisey. Nú er byrjað að þilja hann innan, og er gert ráð fyrir, að hægt verði að vígja hann sunnudaginn 2. águst. í dag ætla fulltrúar þeirra í- þróttafjelaga, sem þátt tóku í skálabyggingunni, að fara út í Örfirisey til vinnu og eftirlits þar, og mæta þeir á steinbryggj- unni kl. 4%. Nýjan vita á að byggja í haust í Urðum í Vestmannaeyjum, aust- anvert í Ileimaey. NO R S K V A R E. Hiasholdningsk jeks! ;"-T ? ÁvJ TRONDHIEM, NORGE. Repr. for Island: Hr. Asdr. J. Bertheísen, Ryk. Telephon 834. S.s.M(inchen Allir reikningar vegna skemtiskipsins „Munehen“ . verða greiddir í dag kl. 10—12 og 1—7 í Lækjargötu 2. Sími 2. K. K. Thomsen. Kaupfjelag Borgfirðinga. Laugaveg 20. Selurs nýtt smjör kr« 5,00 pr. kg«* og kr. 4.80 pr. kg., sjeu keypt 2 kg. í einu. (Smjörið er frá hreinlegum heimilum í Borgarfirði). Reyktur lax kr- 5,50 pr. kg. i smásölu. í morgun kom með „Suðurlandinu“ úr Borgarfirðr nýtt sauðakjöt. Nautakjöt af ungum gripum, glænýr lax og egg. LAUSAVÍSUR. Vorsunna. Þú, sem vinnur andans yl, r'nstu kynni hlýtur, alt, sem finnur aðeins til ástar þinnar nýtur. Hjálmar Þorsteinsson, Hofi. Siglingavísa. Sigling vandaot. Veðrin há verstu anda kjörum: Dregur að strandi dimmum á dauðralanda fjörum. Hjálmar Þorsteinsson, HofL SPÆJARAGILDRAN um, hafa verið ógiltir. Nafn mitt hefir verið strikað út af listum yfir þá, sem bafa aðgang að híbýlum forsetans .Þessa sömu sögu hefi jeg að segja alstað- ar. Nú verð jeg að láta mjer nægja að athuga yfir- borð borgarinnar. Og hjer duga engin mótmæli. — En hver er ástæðan til alls þessa, Spencer? Hvað hefirðu gert? Á hvern hátt hefir þú móðgai’ alla þessa menn? Spencer hugsaði sig um nokkra stund áður en hann svaraði. -— Jeg hefi ekki í hyggju að ásaka þig á einn eða annan hátt, Duncombe, því þig gat ómögulega grunað, hvað þú varst að takast á hendur. En málið er þannig vaxið, að sekt mín er sú, að jeg hefi sent tvo af mönnum mínum í Montmartrékaffihúsið þjer til aðstoðar. Nú er jeg grunaðnr nm að veita þjer enn frekari aðstoð í leitinni að systkinunum. — Þú ert þó líklega ekki að gera að gamni þínu? spurði Duncombe. — Mjer finst þetta ekki vera neitt skemtimál fyrir mig, svo þú getur skilið, að mjer er full alvara. Duneombe sat nokkrar mínútur án þess að mæla orð frá vörum. Hann var áreiðanlega í djúp- um hugsunum. Loks mælti hann og var dapurleiki í svip hans. — Vinur minn, jeg get ekki lýst því fyrir þjer, hve þungt mjer fellur það, að hafa valdið því, að þú missir góða stöðu. En getur engin skýring frá minni hálfu hætt úr þéssu? Enginn getur betur en jeg vottað það, hve trúr þú hefir reynst stöðu þinni og yfirboðurum. — Jeg hirði ekkert um skýringar, sagði Spen- cer. Jafnvel þótt þær gerðu eitthvað gagn. En það munu þær ekki gera. Við þessu er ekkert að gera. Sennilega er eftirmaður minn á leiðinni hingað. En viltu heyra, hvers vegna jeg kem hjer á þessum tíma sólarhringsins til þess að segja þjer þetta? — Já — auðvitað, svaraði Duncombe, því jeg hefi ýmislegt að segja þjer á eftir. — Jeg kem hingað nú vegna þess, að jeg er nú frjáls maður og ætla jeg að rjetta þjer hjálpar- hönd, ef þú vilt. Hvarf ensku systkinanna hefir verið mjer mikið . umhugsunarefni frá því í'yrsta. Nú ætla jeg að helga þjer krafta mína eftir því. sem jeg get, ef þú vilt. — Ef jeg vil, Speneer, hrópaði Duncombe. Jeg ltýs ekki nokkurn annan fremur mjer til hjálpar. __ Pá lofa jeg þjer allri minni aðstoð eins og jeg get hana besta veitt. Segðu mjer nú, hvar þú hefir verið í kvöld og hvers þú hefir orðið vísari. Duncombe sagði vini sínum hvað fyrir hann hafði borið. Áð lokinni frásögn hans, mælti hann: __Þetta er í meira lagi undarlegt. Það lítur út fyrir, að þeir, sem upplýsingar geta gefið, vilji ekki og megi ekki þær. Þeir hafa vitanlega njósn- ara víða vega, vel samæfða, og þeir svífast einskis. XJngfrú Flossie er fyrsta fórnin, sem færð, hefir verið á altari þessara samtaka, því hún gerði til- raun til að rjúfa * þau. Yeslings stúlkan lifði fyrir fáeinum klukkustundum. Er. freistingin var of mik- il fyrir hana. Þó gat hún farið hyggilegar að. — Áttu við---------? — Já, auðvitað. Þjófurinn í híbýlum hennar er ekkert annað en skjálkaskjól — til þess gert, a6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.