Morgunblaðið - 01.08.1925, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ
Auglýsingad&jjrbók.
ViSskifti.
Kvenreiðfataefni, verð 9 krón-
nr meterinn, víbreiður. Karl-
mannasokkar, kálsbindi, húfur,
axlabönd, sprotar og margt fleira.
Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5.
Nýr dívan til sölu; verð 55 kr.
Til sýnis á Vinnustofunni á Hverf-
isgötu 18.
Myndir af Móðurást Nínu Sæ-
mundsen eru til sölu í Bókaversl-
un fsafoldar og í Listvinafjelags-
húsinu.
iifflirTUkynninga?T!i^
Pípumunnstykkin eftirspurðu
eru nú komin í Tóbakshúsið, Aust-
urstræti 17.
Móðurást Nínu Sæmundsen er
til sýnis í Listvinahúsinu í dag
kl. 4—7.
íbúð í Hafnarfirði,
2—3 herbergi og eldhús, til leigu
1. o'któber. Upplýsingar gefur
Einar Sveinsson, Austurstræti 41
í Hafnarfirði.
Notid eingðngu
peue
súkkulaði og kakao
Þetta vöramerki hefir á
skömmum tíma rutt ejer til
r&ms hjer á landi, og þeir, sem
eitt sinn reyna það, biðja aldrei
nm annað.
Fæst i hoildsölu hjá
I. BniHllssDn 8 Huaran.
Símar: 890 & 949
rv TyV\T'Y\T'V\ V▼'Vvr'.\TÞ/\T\ V
Hvítar
Karlmanns-
IJereftsbuxur
á 2 kr stk.
Krakkapeysur
bómullar, ýmsar stærðir
á 1 kr. stk.
Eiill íanlsia.
Ritwjel
til sölu. Upplýsingar í Gos-
drykkjaverksmiðjunni „Hekla“,
ritstjóra taldi hann Ijeleg verk-
færi í höndum annara, en „Varð-I
ar‘ ‘-ritstjórinn var eitt sinn gáf-1
aðnr.“ —
Jeg hefi nú rakið margt af því, |
sem fram kom á fundinum, sumt
á þeim báðum, og tel ekki óvið-
eigandi, að landsmenn þeir, sem
ekki hafa sótt fundi J. J., fái
nökkra hlntdeild í ánægjunni, sem
gestur þessi hefir veitt áheyrend-
um sínum í sumum sveitum lands-
ins, og bið jeg því ísafold fyrir
grein þessa.
Víst er um það, að ekki hefir
Jónasi tekist að gróðursetja sín
frækorn hjer í sýslunni, í öðrum
en þeim, sem áður voru hrein-
ræktaðir „Tíma“- og „Alþýðu-
blaðs“-menn, en af þeim er fátt
eitt hjer í sýslunni og býst jeg við,
að hin pólitíska íkveikja hans geri
hjer engan skaða.
Ritað á Þorláksmessu (á sumri)
1925.
Skagfirðingur.
GENGIÐ.
Reykjavík í gær.
Sterlingspund .. .. .. .. 26.25
Danskar krónur...........123.53
Norskar krónur........... 99.94
Sænskar krónur...........145.27
Dollar.................... 5.42
Franskir frankar......... 25.94
Tilboð.
Á komandi hanstkauptíð óskast
til kaups meira eða minna af
hreinsuðum og söltuðum kinda-
görnum. Tilboð sendist Svend
Milner, Laugaveg 20 A. Sími 514.
Templarasundi 3, milli kl. 2 til 3.
anda, ennfremur Jósef Björnsson,
Jón Sigtryggsson frá Framnesi og
Pjetur Jónsson á Hraunum, og
gaf J. J. sig mest að öðrum störf-
um (hvíslingum o. fl.) undir ræðu
hins síðastnefnda, enda vissi hann
hvað klukkan sló þeim megin. —
Ank þess talaði Einar hreppstj.
í Brimnesi og andmælti Jónasi
nokkuð.
í lok fundarins talaði Jónas
Messur á morgun: í dómkirkj-
unni kl. 11 sjera Friðrik Hall-
grímsson. I Landakotskirkju: Há-
messa kl. 9 f. h. Engin síðdegis-
guðsþjónusta.
2. ágúst. Vegna hinnar miklu
umferðar, sem verður um Lauga-
veginn 2. ágúst næstk., mundi
mælast mjög vel fyrir, ef lög-
reglustjóri bannaði umferð bif-
reiða um Laugaveginn fyrir innan
Barónsstíg, svo að gangandi fólki
verði gerður greiður vegur að há-
tíð verslunarmanna, sem verður
að þessu sinni á Sunnuhvoli; en
vegurinn fyrir innan Barónsstíg
er, sem kunnugt er, mjög mjór og
engar gangstjettir við hann.
Þ.
Sigurður Arngrímsson, ritstjóri
frá Seyðisfirði, er staddur hjer 1
bænum um þessar mundir; kom
hingað á Esju síðast. Segir hann
einmuna tíð hafa verið eystra,
snmarið eitt hið besta, sem elstu
menn muna. Róðrarbátar ^iafa
aflað ágætlega á AuStf jörðuih;
hefir einn bátur á Seyðisfirði
ftng-ið 60 skippund af fiski. Vjel-
bátar urðu ver úti vegna beitu-
leysis í vor, þegar fyrstu fisk-
göngur komu. — Þórhallur. Dan-
íelsson kaupm. í Hornafirði og
Skúli Einarsson frá fsafirði hafa
^iheimsækja ok'kur hjer og ætla jeg
svo að snúa mjer að stefnu okkar
Magnúsar Guðmnndssonar í póli-
tík og vil jeg þá segja, að það er
jeg, sem hefi verið stefnufastur,
en hann hringsnúist, hringsnýst
og hringsnýst og hringsnýst altaf
niður á við. Fleiri orð ætla jeg
ekki að segja.“
Furðumikil dirfska og óskamm-
feilni felst í þessum orðum, manns,
sem áður hefir látið eftirminnilega
í minni pokann fyrir þeim sama
manni, sem hann ásakar með svo
órökstuddumorðum. En hvaðleyfa
ekki ofstækisfullir áhangendur J.
J. sjer, þegar andstæðingarnir eru
f jarri 1
Af öðrum fundarmönnum töluðu
nokkri fylgendur J. J., svo sem
Tómas kaupfjelagsstjóri í Hofsós,
sem talaði að vanda mjög hóg-
værlega og í fróðleiksleitandi
la'kmr um blaðamensku og vitti
mjög hinn seyrða rithátt ,Tímans‘.
J. J. var þó fljótur til og kvað
það firru eina að bera það fram,
að seyrð blaðamenska fyndist hjá
samv.mönnum. Kvað hann það al-
ment viðurkent, að heiðarleg hlaða
menska og fagur ritháttur hygðist
a því, að sannir, mentaðir, og gáf-
aðir menn stýrðu blöðunum. Hefðu
„Dagur“ og „Tíminn“ því borið
og hæru enn uppi heiður íslenskr-
ar hlaðamensku, „því að a& þeim
ynnu gáfaðir og mentaðir hug-
sjónamenn eins og Tr. Þórh., Jón-
as Þorbergsson og Jónas frá
Hriflu,“ en flesta aðra íslenska
bygt vandað íshús á Reyðarfirði,
og ætla framvegis að sjá Aust-
fjörðum fyrir nægri beitu.
Suðurlandið kom í gærmorgun
frá Breiðafirði. Meðal farþega
voru Ólafur Blöndal verslunar-
maður. Skipið fer til Borgarness
í dag.
Flutningaskipið Annaho fór til
Hafnarfjarðar í gær.
Esja hefir nú verið lögð upp í
fjöru, og er verið að hreinsa
hana. Hún fer hjeðan 4. ágúst.
Vitabáturinn ,,Hennóður“ fer
hjeðan í kvöld með ýmislegt efni
tii vitanna.
Haraldur, vjelskip, lcom af síld
veiðum í gær, en hafði ekkert
fengið'í fyrrinótt. Var stormur
og slæmt veður.
Gamlar koparstungur frá ís-
landi, heitir myndahefti, sem
Bókaverslun fsafoldar hefir ný-
lega gefið út. Gaf hún út eitt
slíkt liefti fyrir einu eða tveimur
árum, en hefir nú safnað nýjum
myndum í þetta hefti. Myndirnar
eru frá því um 1840 og eru að
ýmsu leyti merkilegar og virðing-
arvert, að þeim skuli vera safn-
að sarnan og þær gefnar út í
heild. Þær eru af: Reykjavík,
Kaupstaðarferð, jÉælifellskirkju,
Gey.si cftir gos, Kir’kjunni á
Breiðabólsstað, Eyjafjallajökli, —
sjeðum frá Hlíðarenda, Hvítár-
ferjunni skamt frá Sltálholti,
Heklu, útsýni frá Odda, Arnar-
stapa, Krísuvík, og brennisteins-
námunum, búningum frá 18. öld
og lok.s gamla skautinu.
— Úr bænum fara í dag
læknarnir Matthías Einarsson og
Jón Ilj. Sigurðsson. Verða þeir
báðir að heiman um þriggja vikna
tíma. Læknisstörfum gegnir fyrir
Matthías Ólafur Jónsson, en fyr-
ir Jón Hj. Sigurðsson Sæmundur
Bjarnhjeðinsson prófessor.
Enrico Gismondi, ítalskur fisk-
kaupmaður, sem hjer hefir verið
undanfarið, en fór með „Lyra“ í
fyrradag, hefir gefið 100 puud
®Simfli*»
24 veriinnin
Málning.
Ef heimilið
er fátækt af bollapörum, diskum,,
fötum, smáum og stórum, mjólk-
urkönnum, vatnskönnum,, hnífa-
pörum o. fl., þá minnist þess, að
fyrir minsta peninga fæst mest’
og best í Versl „ÞÖRF“, Hverf-
isgötu 56. Sími 1137.
sterling í ekknasjóðinn. Gismondf
er umboðsm. Bræðranna Proppé á.
ítalíu. Er þetta hin rausn-
arlegasta gjöf, um 2600 kr. í ísl.
peningum.
Clementína kom í gær inn til
Þingeyrar með 100 tunnur. Iíún
kemnr hingað suður mjög bráð-
lega. Með henni kemur Anton.
Proppé kaupm. á Þingeyri.
Búðir lokaðar. í dag kl. 4 e. li..
verða búðir lokaðar. Þá ættn.
menn að athuga, að búðir verða
lokaðar aOan daginn næstkomandí
mánudag, 3. ágúst. Brauðsöiubúð-
ir verða lokaðar á morgun 2. á-
gúst, frá ki. 11 f. h.
Forstjóri Landsverslunar hefir-
beðið Mbl. að geta þess, að fram-
leiðsla hinna innlendu baðlvf ja
liafi numið nál. 40 tonnum á ári.
Kaupverð Landsverslunar var í
fyrra kr. 1.05 á kg., en verður £
ár 85 aurar á kg. Alagning versl-
unarinnar fyrir nauðsynlegum
kostnaði nál. 10 aurar á kg.
SPÆJARAGILDRAN
mikill veiðimaður. Þetta var fyrsta kvöldið, sem
Duncomhe var heima eftir hina árangurslausu för
til Parísar. Hann naut hreina loftsins, sem barst inn
um gluggana, og mettað var angan blómanna. Hon-
um fanst París hafa verið eins og glóandi ofn, og
að hann mundi þá og þegar kafna. Og þó var hann
ekki í vafa nm það, að hann færi til Parísar aftur,
undirbúningslaust, ef Spencer gæfi til kynna, að
hann þyrfti þess.
Andrew Pelham mælti eftir nokkra þögn:
— Það var samt sem áður vel gert af þjer að
fara, það hefði enginn annar í víðri veröld gert
það fyrir mig.
Duncombe sló öskuna úr pípunni sinni og hló
um leið.
— Andrew — jeg vil ekki svíkja þig. Jeg hefði
auðvitað getað farið fyrir þig — en jeg gerði það
ekki.
— Það er rjett. Jeg var nær því búinn að
gleyma ást þinni, mælti vinur hans og brosti. Er
hún ekki annars um garð genginn?
— Nei — þvert á móti, svaraði Duncombe hrein-
skilnisle^a. Og það er undarlegt af manni, sem er
eins gerður og jeg.
Um stund sátu þeir þögulir og reyktu. En svo
mælti Duncombe:
— Þú manst eftir sögunni, sem mjer var sögð
í kaffihúsinu. Það var vitanlega lýgi. Eða veistu til,
að ungfrú Poynton hafi málað?
— Jeg veit ekki til að hún hafi nokkurntíma
hreyft pensil, síðan hún var í skóla.
Duncombe starði út.
— Þetta er ljóta málið, hrópaði hann. Því var
hún að fara þangað — jeg meina 1 kaffihúsið.
— Það má guð vita.
Duncombe heit saman tönnunum. Honum fanst
hálsinn dragast saman eins og hann væri að kafna.
— Phyllis Poynton var eins saklaus og skírlíf
kona og unt er, sagði Andrew. Hún hlýtur að hafa
haft andstygð á þessum stað, og getur ekki hafa
farið þangað nema til þess að leita að bróður sínum
— eða....
— Eða hvað ?
-v- Að þeim, sem vissi hvar hann var niður-
kominn.
— Andrew, lofaðu mjer að sjá myndina af
henni?
Andrew tók hana upp úr vasa sínum og rjetti
Duncombe. Hann horfði lengi á hana í bjarmanum
frá lampanum.