Morgunblaðið - 22.08.1925, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.08.1925, Qupperneq 1
VIKUBLAÐ^Ð: ÍSAFOLD 12. árg., 242. tbl. Laugardaginn 22. ágúst 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. nrwiiiBMKrTTiM'f- Gamla Bíó Úrræðagóði maðurinn Gamanleikur í 5 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur Richard Talmadge. Sandur og nasablóð Eftirherm leikur í 3 þáttum, efiír kvikmyndinni »Blóð og sandur«, sem sýnd var í Gamlt Bió í fyira. !■ Nýja Bíó. ■■ Sonur lónsnillingsins Ljómandi fallegur sjónleikur í 6 þáttum. Jarðarför konu xninnar, móður og tengdamóður okkar, Þor- bjargar Þorvaldsdótitur frá Loftsstöðiun, fer fram að Gaulverja- bæjarkirkju 24. þessa mánaðar. Húskveðja verður haldin að heimili hinnar látnu 23. þessa mánaðar klukkan 9i/2 fyrir hádegi, Holts- götu 13. Jón Erlendsson, börn og tengdabörn. Skemtisamkoma líenðui* haldin að Olfusárbrú sunnudi 23. þ.m. kl. 2 siðd. TIL SKEMTUNAR s Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn hr. Páls ísólfssonar. Rœða (prófessor Ágúst H. Bjarnason. Tombóla (Kvenfjelagið á Eyrarbakka). Dans. Skrifstofur minar eru fluttar i Edenborg Nic. Bjarnason. Þýsk I. fl. verksmiðja í myndavjelum, öllu til myndagerðar og í kvikmyndavjelum, vantar umboðsmann á íslandi. Umboðsmaðurinn verður að vera duglegur seljari og velþektur i viðskiftalífinu. I C Ay AktiengeGellschaft, Dresden A 21 Besfað auQÍijsa í JTlorgmbl. og Isafold, Aðalhlutverk leikur: Jackie Ceogan Efni myndar þessarar er svo hrífandi að það hlýtur að vekja hvern mann til umhugsunar og aðdáunar á vini vorum Jaekie Coogan, sem útfærir hið þunga aðalhlutverk af frábærri snild. Drekkið $&sa Bjór Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar, Sími 300. Góð vfin hafa góð áhrif sjerstaklega i P»rtvin Sherry Madalra Vtauðvfn Hvit vin frá Louis Lamaire & Co. Burgundies frá Paul Marne & Co. frá C. N. Kopke 6t Co. n 1111111 m i n 111 n vm i m i u i m 11111 n nTinTn m j jrrrTnmrnTg Jeg undirritaður opna mjólkursöluhúð, í dag 22. ágúst á Vesturgötu 14, og verð- ur þar selt: Mjólk, skyr og rjómi, og mun jeg selja líterinn af rjóm? anum á kr. 3,00. Ingi Halldórsson. Nýjar Akraneskartöflur nýkomnar í IJI. Sími 149. Grettisgötu 38. Sumarhöttum iVa kr. pr. stk. Illll UlllUI. í kössum 25 kg. er enn með lægsta verði. Versl. Þ ö r f | Hverfisgötu 56. Sími 1137. Papplrspokar lægst verð. Horluf Clauaen. Slml 38.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.