Morgunblaðið - 22.08.1925, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
MORGUNBLA8Í8,
Jíufnandí: Vilh. Fin»en.
-^tsefandi: Flelag I Heykjaíit
'Ctatjörar: Jön KJartansaor.,
Valtýr St»fániaoa.
A.UFiy»inKa»tJöri: E. Hafbar*
Skrifstofa Austurstrœti 8.
Slmar: nr. 498 og 600.
Augiy«lniía»krif«t. nr. 700.
cielcaaslmar: J. KJ. nr. 74Í.
V. St. nr. 12Í0.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald lnnanlanda kr. Í.00
á. mánuiSl.
Utanlands kr. 2.50.
'í iausasölu 10 aura eint.
ÍRLENDAR SÍMFREGNIR
K’iöfn, 21. ágúst FB.
Leopardinn lagður að velli.
Símað er frá París, að búið sje
að skjóta leopardann.
Kirkjufundur í Stokkhólmi.
Símað er frá Stokkhólmi, að
kirkjufundur hafi verið settur þar
í gær með miklum hátíðleik. Fund-
nrinn er mjög fjölmennur.
Miskiíð milli Norðmaima og Þjóð-
verja.
Símað er frá Berlín, að fjórar
xorskar fjölskyldur hafi verið
gerðar landrækar. Er þetta gert
í hefndarskyni, því nokkrar þýsk-
ai fjölskyldur voru bornar út í
•Oslo, vegna húsnæðisleysis. Er
fólk mjög reitt yfir þessu í Nor-
egi og Þýskalandi.
Ketilsprenging.
Símað er frá London, að ketill
liafi sprungið í lystiskipi einu.
Skipið var nálægt Pawtucket, er
ketillinn sprakk. Ákafleg hræðsla
greip farþegana og druknuðu 60
þeirra.
(Pawtucket er borg í Banda-
xíkjunum, í Rhode Island ríki, á
Átlantsh af sstr öndinni).
Skuldamál Belga og Bandaríkja-
manna.
Símað er frá "VVashington, að
Bandaríkjamenn og Belgar hafi
byrjað aftur að semja um skulda-
viðskiftin. Bandaríkjamenn slaka
lieldur til.
Víða pottur brotinn.
iÞjóðverjar reyna að koma í veg
fyrir málalengingar í þinginu.
Það er víðar en á Alþingi ís-
lendinga, sem kvartað er undan
ústöðvandi málæði þingmanna.
Þjóðverjar gerðu fyrir skömmu
tilraun til þess að koma í veg
fyrir málæðið á þingi. Skattalög-
in voru til umræðu og þeim þurfti
að hraða sem mest. Umræðurnar
voru takmarkaðar á þann hátt,
•að hver þingmaður fjekk 20 mín-
útur. En þetta gagnaði lítið. Þing-
hienn risu upp hver af öðrum og
Hotuðu sinn tíma, 20 mínúturnar.
Einkum voru það Kommúnistar,
«r reyndust drjúgir, og notuðu
•óspart sínar 20 mínútur. Sá þá
stjórnin að annað ráð þurfti að
finna, og ætlaði hún að leggja
það til, að hver flokkur fengi á-
kveðinn tíma yfir að ráða. Á þann
bátt yrði hægast að koma í veg
fyrir málæðið.
B bsrjaheiði upp að Lögbergi
(Lækjarbotnum), sendi „Morgunblaðið“ 79 börn í gær,
undir handleiðslu frk. Þuríðar Sigurðardéttur.
Vjer áttum tal um það við frk.
Þuríði Sigurðardóttur hjer á dög-
unum, hvort henni fyndist ekki
vel til fallið, að Morgunblaðið
sæji um skemtiferð í berjamó fyr-
ir hana með allan barnahópinn, er
hún, ásamt fröken Þóru Borg,
lítur daglega eftir, á barna-
leikvellinum í Vesturbænum. Tók
frk. Þuríður því vel og var ákveð-
ið að fara á fimtudaginn. Bjóst
hún við, að börnin yrðu um sextíu.
En á fimtudagsmorguninn var
veðrið ekki bjart, rignt hafði um
nóttina og var blautt á grasi.
Var ferðinni því frestað þann
dag. — Börnin höfðu þó verið
snemma á ferli, og var í þeim
ferðahugur, en vonbrigðin sár, að
eigi skyldu þau komast af stað.
f gærmorgun var þykt loft og
gat brugðist til beggja vona með
veður eftir útlitinu að dæma. —
Hringt var til Þorkels á Veður-
stofuna. Var á honum að heyra,
að hann byggist við góðu veðri,
er fram á daginn kæmi — enda
rættist sú spá, sem betur fór.
Þrír kassabílar komu á vett-
vang. En börnin urðu 79 er til
kom, svo fá þurfti fjórða bílinn.
Er nú ekið af stað, er klukkan
var 10% og komið upp að „Lög-
bergi“ kl. II14.
Er þángað kom, var tekið á
móti þessum glöðu og þakklátu
gestum, með opnum örmum, og
þeim vísað á túnblett afgirtan
þar í nágrenninu. Börnin höfðu
öll nesti með sjer, og tóku það
upp þarna á túninu. Mjólk var
til reiðu hjá gestgjafanum.
En hugurinn var svo mikill, að
komast í berjaheiðina, að borð-
haldið var stutt, og var að vörmu
spori haldið upp í hraunið þar
rjett hjá. — Eru þar firn af
krækiberjum.
Þuríður stjórnaði hópnum og
stúlkur þrjár, er með henni voru,
sáu um að þau færu ekki of
dreift. Leiðbeindu þær börnunum
í berjamónum.
Klukkan langt gengin þrjú, var
aftur haldið heim að „Lögbergi.“
Losuðu börnin nú tínur sínar í
önnur stærri ílát, %em skilin höfðu
verið þar 'eftir.
Var þá aftur tekið til óspiltra
málanna og drukkin nýmjólk, er
þar var framreidd með kexi og
súkkulaði, sem börnunum var sent
hjeðan úr bænum.
Að því búnu fóru flest barn-
anna aftur til berja um stund, en
þau sem minst voru, urðu eftir á
túninu og ljeku sjer þar, það sem
eftir var, uns haldið var heim á
leið.
Klukkan fimm var enn drukkin
mjólk og leifarnar borðaðar af
nestinu og síðan ekið af stað heim
á leið.
Eigi voru börnin þreyttari en
það, að þau sungu í bílunum mest-
alla leið — og voru eins inni-
lega glöð yfir ferðinni eins og
börn ein geta orðið, af því að
kömast hjeðan úr göturykinu einn
sólskinsdag i berjaheiði.
„Det nye Nord“.
að engu getið, ef ekki væru þær.
Án þeirra mundum við t. d. aldrei
Norðurlandatímaritið „Det nye hafa orðið sjálfstætt ríki.
Lord“, er nú aftur farið að koma Mikils metinn Dani sagði eitt
út. Lá það niðri um hríð, eða sinn við merkan Norðmann, að
um hálfs árs skeið, en byrjar nú alls ekki gæti komið til mála, að
7. árganginn. Það flytur eins og ísland yrði sjálfstætt ríki. Þjóðin
að undanförnu mjög læsilegt efni, Væri svo fámenn.
og tekur til umræðu mörg þýð- _ Þetta er ekki nema eins og
ingarmestu mál hinna norrænu 'í einni götu í Kaupmannahöfn,
þjóðfjelaga. Styður það ekki hvað sagði hann.
sist að því, að gera tímaritið læsi- Norðmaðurinn spurði þegar,
legt, að í það skrifa, hver um hvort honum fyndist danska þjóð-
sitt sjerstaka efni, margir penna- jn stór.
færustu menn Norðurlandaþjoð- — Hún er stærri, sagði Dan-
anna. inn.
Nýjum efnisbálki hefir verið — Jn, það mun vera rjett, sagði
bætt við í ritið, „Norðurlöndin og Norðmaðurinn. En berið hana sam
þjóðabandalagið“, og mun mega an við íbúa Lundúnaborgar.
telja það víst, að „Det nye Nord“ Danann Betti hljóðan. Þa8 var
verði ema tímaritið á Norður- eins og hann hefði ekki aðgætt
londum, sem flytur samstæðar, það fyr> ag höfðatalan gefnr þjóð.
reglulegar greinir um Bandalagið unum- ekki rjett á að ráða sínum
og starfsemi þess.
eigin ráðum, heldur þroski þeirra
Þá er og tvent nýtt í síðasta -1. . * • , -
ö J og sjalfstæð 0g sjerkenmleg menn
hefti, sem benda má á. Annað,
þar sem rætt er um hvort æskilegt
væri, að Norðurlöndin stofnuðu
með sjer varnarsamband. Rita um
það efni færir menn á því sviði,
j fyrverandi hermálaráðherra P.
i Munch, dr. phil. Axel Dam og
Rosenblad herforingi. Hitt er eins-
konar inngangur að köflunum um
Þjóðabandalagið, og er það mark-
Frá Örfirisey.
Ben. G. Waage er hvorki
smeykur við rottur nje annað.
Hinn ötuli íþróttafrömuður Ben.
G. Waage, kom inn á skrifstofu
vora í gærmorgun.
Vjer spurðum hann hvort hann :
hefði nýlega orðið var við nokkr-
ar rottur í Örfirisey, eða hvort
hann hefði heyrt nokkuð frá þeim.
Jeg hefi enga rottu sjeð í Ör-
firisey, segir Waage, aldrei um
rottur heyrt þar fyr, en jeg las
um þær í Morgunblaðinu, eftir
hina fræknu för yngismeyjanna.
En nú er jeg búinn að tala um
þetta við heilbrigðisfulltrúann. —
Hann hefir þegar tekið málið að
sjer. Við erum sammála um það,
að fyrst verið er að gera gang-
skör að því, að útrýma rottunum
úr bænum, þá sje jeg ekki ástæðu!
til þess að hafa Örfirisey handa
þeim sem uppeldisstöð og frið-
helgan sælureit.
En hvernig eiga yngismeyjarn-
ar að komast í sjóböðin, þegar
fjara er og forin eins og hún er?
Blessaðir verið þjer, segir Ben.
Waage, okkur vantar bara
bryggju. Fyrst gerum við bryggju
fót úr grjóti fram af höfðanum.
Verður hún gerð með þegnskyldu-
vinnu. Síðan látum við gera pall-
bryggju, framan við, sem taka
má upp á vetrum.
Á meðan bryggjan er engin, er
best að fara þarna í sjó um há-
flæði. Nú fer vel á því, þareð flóð
er á eftirmiðdögum.
Áraskifti er að því, hve mikill
þari kemur í sundvíkina. Oft líða
nokkur ár, án þess að þar sjáist
þari. En komi hann, verður hann
fluttur burtu jafn óðum.
Waage er maður bjartsýnn.
En hvernig er það með um-
gengnina í hinum nýja sundskála,
spyrjum vjer Waage.
Hún er þjóðleg, rammíslensk,
að öðru leyti en því, að ennþá er
ekki farið að mölva rúðurnar. —
Býst jeg við, að gengið verði að
því næstu daga; einhver jir
götustrákar taki það mál að sjer.
Er enginn skálavörður?
Seinnihluta dags, þegar mest er
aðsóknin höfum við skálavörð. En
ennþá höfum við ekki efni á því
að hafa mann þarna allan sól-
a'rhringinn.
Aðsóknin að skálanum hefir
verið ágæt, segir Waage, — eða
um 20 manns sem þar baðar sig
daglega og hefir veður þó engan-
veginn verið ákjósanlegt undan-
farið.
Eins vil jeg láta getið að lok-
um, segir Waage, og það er þetta:
Sje það vilji Reykvíkinga að Ör-
firisey verði í framtíðinni, skemti-
staður bæjarbúa, þá verða menn
að ganga þar vel og snyrtilega
um, svo samboðið sje sæmd ment-
aðra manna.
mg.
Það er viðurkent um heim all-
an, að bókmentir og listir eru
öruggastur mælikvarði á þroska-
stig þjóðanna, og eftir því þroska-
stígi fer sá sess, sem þær skipa
í meðvitund þeirra, er leikjum
ráða á taflborði veraldar.
Eins hjer eftir og hingað til
mið þeirra, sem þennan inngang verða bókmentir vorar að vera
skrifa, að auka skilning manna á °ss hvorttveggja í senn: vegvísir
nytsemi þjóðabandalagsins, eink- °g kjölfesta. Þær eru skjól og
anlega fyrir þær þjóðir, sem hlut- skjöldur menningar vorrar, en
lausar voru í styrjöldinni miklu. hún er oss hin eina vörn gegn er-
Um þetta oPni skrifa formaður lendum yfirgangi. Hið rússneska
fjelagsins „Norden“, Hagerup- harðstjórnarveldi dirfðist ekki að
Bull hæstarjettardómari, og Gle- snerta hár á höfði Tolstois greifa,
ditsch biskup í Þrándheimi. þó að hann segði því djarfar til
Margt er fleira læsilegt í tíma- syndanna en nokkur annar. Það
ritinu, þar á meðal framhald bannaði bækur hans, og ljet þar
greinaflokka þeirra, sem komið við sitja. Þetta sýnir það glögg-
! hafa undir nafninu „Norræni kyn- lcga, hver vörn er í andlegum
þátturinn“, og margir leggja til ágætum.
efni í.
íslenskar bókmentir
og almenningur.
L
2. Vjer íslendingar hefðum al-
drei eignast jafn merkilegar bók-
n.entir og vjer eigum, ef öll al-
þýða hefði ekki verið bókfróð og
fjöldi alþýðumanna haft bók-
mentastörf með höndum. Bók-
menning alþýðu var skáldhæfum
unglingum þarfur skóli. Þeir ól-
. ,, . ust upp 1 andrumslofti skaldskap-
Fynr nokkru skrifaði jeg grem- „ _ , . „ , , , .
, _ , ar og fræðimensku, jafnvel 1 lnn-
arkorn 1 blað þetta og gerði þar „ , w x „ , „
„ „ „ ; um afskektustu sveitum lands
tillogu um tollun erlendra sorp-! _ ,,. . „ „ ,
_ 1 *vors. Þekkmg gremdrar alþyðu a
nta. Jeg mmtist litið eitt a bok- ■.. *„ _ . ,
s°gn, goðfræði, bra:gfræði og jafn-
menta- og málbragð alþýðu og! , * ’ / , , J
,,. „ ,,, vel malfræði, var furðanlega mik-
taldi ekki vafa a þvi, að þar ., , ..... * ,
„ 1!. Bokmentavitið var að visu em-
: hallaði a hmn verra veg. Er betta ,
! „ , , „ ihæít, en það var merkuega rot-
, a.11 alvarlegt mal og vel vert þess,! . , . . . „ , „ . ,
* , Z • ■ ~ 1 tækt, mnan smna fastdregnu tak-
aS «» l.a8 s,e ra»tt og rrtaí, og marta Qg ^ ,4su _ ,ám e5a
Bernskuheimili Griegs er Land-
aas nál. Bergen. Nj'lega hefir bær
þessi verið keyptur, og á að halda
öllum bæjarhúsum við í sama
sxiiði og^ þau voru á æskuárum
Griegs. Útihús eitt mikið er meðal
bæjarhúsanna. Ljet móðir Griegs
gera úr því stofu handa hinum
unga tónsnillingi.
jleyfi jeg mjer nú að biðja blað-
ið um nokkurra dálka rúm.
n.
1. Góðar bókmentir flytja nýj-
ar og merkilegar hreyfingar í
margfeldu og máttugu andlegu
lífi mannkynsins. Lesandinn sjer
þar í skuggsjá tilfinningar og
ástríður, sem að meira eða minna
lleyti eru almennar, og þar gefur
að líta ótal mismunandi myndir
af lífinu, sjeðu frá öllum hliðum.
Bólnnentirnar veita lesandanum
aukna lífsreynslu, og þar með
aukna víðsýni og dómgreind, í
fám orðum sagt: veita honum
mentun.
Það er nú alment viðurkent, að
minsta kosti í orði, að bókment-
irnar hafa öllu öðru fremur verið
lífsteinn vor íslendinga. Án þeirra
værum vjer ekki menningarþjóð.
Yjer mundum að engu virtir með-
heyrðu lesið.
Skilyrði fyrir vexti og viðgangi
íslenskra bókmenta í framtíðinni
— og um leið íslenskrar menn-
ingar — er og einmitt það, að
allir lesi og hafi meiri eða minni
áhuga fyrir andlegum efnum. —
Þjóð vor er svo fámenn, að hún
hefir ekki efni á að ala tvífættan
sauðfjenað, sem þá ekki einusinni
má nýtast til frálags — og hún
má ekki við því, að bókmentirnar
yerði ekki í framtíðinni það, sem
þær hafa til skamms tíma verið:
góður og þjóðlegur alþýðuskóli.
En hvað er svo gert til þess að
bókmentirnar verði alþjóð að
gagni — nú, er þær með ári
hverju verða meiri og margfeld-
ari og sá merkilegi sveitaskóli
er lagður niður, þar sem einn
kendi öðrum og rætt var af mikl-
um áhuga um persónur og við-
al erlendra þjóða, og vor mundi burði, lífsskoðun, mál og rímf