Morgunblaðið - 25.08.1925, Page 3

Morgunblaðið - 25.08.1925, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ð MORGUNBLAII8, -ofnamlt' Vllh. Fiot-n. Í'tjírefaníji: Pjelaar ■ lieyhj^";5 Svitatiörar: Jón Kj".rtan«e >c VcltfT atetínsDOB. Ariglyaingaatjóri: B. Haflor*. ðkrifstofa Austurstræti 8. Sliaar: nr. 498 og 600. AuglÝslnsfaskrifst. nr. 700. Haisaastmar: J. Kj. nr. ':4f. V. St. nr. 1S10. B. Hafb. nr. 7t0. Áskriítagjald innanlands kr. 2.00 á. mánuCi. Utanlands kr. 2.50. S lauaasölu 10 aura eint. Einar Þorgilsson sextugur. flRLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn, 24. ágúst. FB. J af naðarmannaf imdurimi. Símað er frá Marseille, aS 700 fulltrúar frá 40 þjóSum taki þátt í sósíalista-fundahöldunum. Hen- derson var fyrsti ræðumaðurinn. Mintist hann Eberts og Brantings, «n síðan gaf hann yfirlit yfir þroska sósíalistastefnunnar og framfarir síðustu ár. Á dagskrá eru m. a. afstaða 2. internationale gagnvart nýlendumálum, afstaðan gagnvart 3. internationale, af- vcpnun, Alþjóðahandalaginu o. m. fl. Dýrtíðin í Þýskalandi. Símað er frá Berlín, að dýrtíðin liafi náð hámarki sínu. Laun Krökkva tæplega fyrir fæði. Ný uppfynding. Símað er frá New York, að tek- ist hafi að smíða bifreiðamótor, er taki langt fram öllum, sem liingað til hafa verið gerðir. 1 stað bensíns er notað nýupp- fundið vökvasamband. ið eitt kjörtímabil sem fyrsti þing- Það verður ekki dæmt um það manninn, letja fólk að skoða hana. maður Gullbr. og Kjósarsýslu og aS sinni, hver tilgangur Breta sje Raunar er það óviðfeldið, að skoð- Hafnarf jarðarkaupstaðar. ' í Austursjónum. Rússar og Þjóð- un á kirkjum skuli vera seld, en Einar kvæntist 6. janúar 1895,1 verjar þykjast vera vissir um,' sóknin, sem er fámenn, gæti ekki Cveirlaugu Sigurðardóttur frá hver hann sje. Og því verður tæp-1 staðið straum af viðhaldi hennar, Pálshúsum, og eiga þau lijón 9 ast mótmælt, að stórveldin liafa ^ ef enginn rjetti henni hjálpar- börn á lífi. 1 hingað til notað friðartímann til hönd. En nú hefir f jöldi fólks Einar ber aldmúnn vel og er þess að leita að hagkvæmasta flet- | komið á þetta forna höfuðból, ennþá hinn unglegasti í sjón og inum fyrir næstu styrjöldina. reynd, þrátt fyrir sextíu árin að baki. Kunnugur. AUSTURSJÓRINN. T. S. Langt sund. Frá Akureyri. Akureyri, 24. ág. FB. Síldaraflinn. Síldaraflinn síðustu viku: 43.036 funnur sáltsíld og 9564 tn. krydd- :síld; alls komið á land 190.114 tn. saf saltsíld og 22.192 af krydd- :SÍld. Á sama tíma í fyrra 78.697 tn. ssaltsíld og 6933 tn. af kryddsíld. Heybruni. f gær brunnu hjá Líndal (Sval- Ijarði) um 100 hestar af töðu. Frá Isafirði. ísafirði, 24. ágúst. FB. Vígsla Grænlandsprestsins. Gustav Holm fór frá Angmag- sálik laugardaginn kl. 16 og er væntanlegur hingað á miðviku- ■daginn. Vígslan fer fram á fimtu- daginn 27. þ. m. kl. 10. f. h. — Sehultz Lorenzen hjelt hjer fyrir- lestur um Grænland og Grænlend- inga á föstudaginn var og prje- dikaði í kirkjunni í gær. Flug-bílar. Stórt verslunarhús í Svíþjóð liefir nýlega sótt um leyfi til sænsku stjórnarinnar um að mega nota til farþegaflutninga smá flug-bíla, er rúma 2 farþega. Hef- ír verslunarhúsið fundið upp þessa bíla, sem eru líkir venjulegum bíl- um, en hefir vængi og útbúnað til þess að fljúga. Sextugsafmæli á í dag Einar Þorgilsson kaupm. og útgerðar- maður í Hafnarfirði. — Hann er fæddur í Ásmúla í Holtum, 25. ágiist 1865. Tveggja ára fluttist hann með foreldrum sínum suður í Garðahverfi á Álftanesi og dvald ist hjá þeim fram að tvítugsaldri, en þá andaðist faðir hans. Tók hann þá við búsforráðum á jörð- inni Hlíð með móður sinni og bróður. Rjeðist hann þá þegar í að kaupa róðrarskip, sexmanna- far, og gerðist sjálfur formaður. Hepnaðis honum það svo vel, að hinir fullorðnu og reyndu for- menn á Álftanesi, máttu hafa sig I alla við drengnum í Hlíð. j Þegar útgerðarmenn við Faxa- . flóa hófust handa að kaupa fiski- ; kúttera frá Englandi, myndaði liann með Álftnesingum og Hafn- firðingum hlutafjelag til skipa- kaupa. Var hann framkvæmdar- stjóri þess fjelags, meðan það starfaði. Afkoma útgerðar þeirrar var svo góð, að hluthafar fengu á fám árum endurgreidd hluta- brjef sín með ágóðahlut, ásamt góðum arði af þeim og að end- ingu, þegar fjelagið var leyst upp og eignir þess seldar, tvöfalt verð fyrir hluti sína í því. Síðustu árin, sem Einar Þor- gilsson bjó í Hlíð, hafði hann á hendi framkvæmdir fyrir pönt- unarfjelag á Álftanesi, en árið 1900 keypti hann jörðina Óseyri við Hafnarfjörð og byrjaði þar verslun fyrir eigin reikning. Gerði hann þá árlega út 2—3 fiskiskip og keypti auk þess mikinn óverk- aðan fisk, er hann verkaði sjálf- ur, og varð það upphaf fiskverk- unar þeirrar, er hann jafnan síðan hefir rekið í stórum stíl. Árið 1905 keypti hann í fjelagi með öðrum, botnvörpuskipið Coot, og stjórnaði fitgerð þess fyrstu 'árin sem það stundaði hjer fiski- veiðar. Var með útgerð skips þessa j stigið fyrsta sporið til innlendra botnvörpuveiða. Árið 1907 flutti hann sig með verslun sína frá Óseyri og inn í Hafnarfjörð og bygði þar stórt og vandað verslunarhús, ásamt öflug- um sjógarði til varnar verslunar- lóð sinni, sem lá undir skemd- um af sjávargangi. Fyrstur manna varð hann til þess að brjota Hafn- arfjarðarhraun til fiskireitagerð- Jafnt á tímum friðar sem styr- jaldar eru ferðalög flotanna eftir- tektarverð. Það er nægilegt að minnast á hversvegna Bandaríkin einmitt hjeldu flotaæfingarnar síð- ustu í Kyrrahafinu. Allir spá því, að þar muni næstí hildarleikurinn I fara fram. Það er því skynsam- legt að kynna sjer staðhætti sem best. Þegar amerísku æfing- nnum var lokið, ljeku Japanar j sama leikinn. í sumar hefir at- hygli manna beinst að Austur- sjónum á ný. Ýmsir flotar hafa I Erlingiir Pálsson yfirlögreglu- þjónn syndir úr Viðey og til hafnar hjer á 2 klst. 40 mín. 22 sek. Bessastaði, í þeim tilgangi, að sjá kirkjuna, svo að ekki er nema eðlilegt, að þetta ráð væri tekið, og má svo segja, að þessir gestir kirkjunnar haldi henni uppi. — Reyndar er upphæðin ekki stór, sem kemur inn fyrir þetta. Sam- kvæmt síðasta kirkjureikningi hafa þessar tekjur kirkjunnar verið kr. 50,00. Svo að ekki er nema von, að Jón kvarti undan gestavöntun. í sambandi við þetta, vildi jeg mælast til, að það yrði nefnt í einhverju Reykjavíkur-blaðinu á hálfs mánaðar fresti, eða að minsta kosti mánaðarlega, hversu A sunnudaginn var synti Er- lingur Pálsson yfirlögregluþjónn frá Viðey og hingað til hafnar, lenti niðurundan fiskverkunar- húsum Alliance hjer vestast í höfninni. Mun þetta vera hið J mikið f je kirkjunni áskotnaðist. lengsta sund, er synt hefir verið Býst jeg við, að fólk yrði fúsara hjer síðan á dögum fornmanna. Erlingur lagði af stað frá suð- austasta tanga Viðeyjar kl. 12,21 á að láta eitthvað af hendi rakna, kirkjunni til handa, ef það kæmi einhverstaðar fyrir almennings- verið þar á ferðalagi. Mörgumjmín. Fylgdu honum eftir í bát á!sjónir, því að lang-minstur hluti hefir leikið megn forvitni á að1 sundinu Sigurjón Pjetursson framj þess fólks, sem lætur kirkjunni vita erindi þeirra á þessum slóðum j kvæmdarstjóri, Baldur Sveinsson! þetta fje í tje, sjer kirkjureikn- því erindi eiga þesskonar gestir blaðamaður og Marteinn Pjeturs-1 ingana. ætíð, þótt hver um sig reyni að breiða blæju yfir tilganginn. Eins og mönnum ef til vill er kunnugt, var bresk flotadeild, all- 'stór á sveimi í Austursjónum í sumar. Kom hún á stærstu hafn- ir sumra landanna í kurteisisskyni og var hvarvetna fagnað með miklum fleðulátum. Þegar Bretar voru á brott úr Austursjónum, byrjaði stór rússnesk flotadeild að gera vart við sig á sömu slóð- um. Þeir hjeldu t. d. „æfingar“ skamt frá ströndum Danmerkur. í þýskum blöðum hafa staðið þýð- ingar af greinum rússneskra blaða um ferðalag breska flotans og hvaða erindi hann muni hafa átt. Sjerstaklega hefir blaðið „Invest- ija“ rætt málið af miklu kappi. Blaðið heldur því fram, að Eng- land geri sjer ant um að efla vináttusamband sitt við Norður- son verkamaður, og auk þeirra Jón Pálsson sundkennari. Sjávar- hiti var 12 stig á Celcius. Vindur var hægur á vestan, og hjelst hann alla leið, og var nokkur bára, er komið var út í Viðeyjar- sundið. Kl. 12.55 var Erlingur kominn á móts við svo nefndan „Skarfa- klett“ í Viðeyjarsundi. Stefndi hann þá beina línu norðanvert við Laugarnestanga. En síðan tók hann stefnu á hafnarmynnið hjer. Sjávarhitinn hjelst altaf um 12 stig. Sundtök Erlings voru talin á leiðinni við og við og reyndust þau vera altaf: Á yfir handar- sundi 10 tök á 28 sek., á hliðar- sundi 10 tök á 28 sek. og á bringusundi 10 tök á 27 sek. Þegar hann kom að hafnar- mynninu, kl. 2.32 mín., hertihann Kunnugur. Slunginn þjófur. lönd og ennfremur sje það til- allmikið sundið, og sýndi, ao eigi gangur Breta að tengja baltisku var hann þjakaður orðinn. Tók ríkin fastari böndum og hvort-' hann þá 10 tök á 26 sek. tveggja í því augnamiki að getaj Tvisvar á leiðinni fjekk hann otað öllum þessum ríkjum á móti hressingu, heitt súkkulaði og Rússum, ef á þyrfti að lialda. — kaffi, en tók þá hressingu á sundi. Rússnesk blöð og reyndar fleiri Þegar kl. var 3, 1 mín. 22 sek. hafa skýrt frá, að Bretar hafi tók hann land niður undan Alli- samið við Estland um að stofn- ancehúsunum. Var þá líðan hans setja breska flotastöð á eyjun- ágæt. Kvaðst hann vera jafngóð- um DageyogÖsel. Estneska stjorn: nn eftir þrekraunina. Gekk hann in neitar því harðlega, að nolrkuð I óstuddur í bifreið þá, er flutti ar. Árið 1896 var hann kjörinn hreppstjóri í Garðahreppi og, gegndi hann því starfi þar til. Hafnarf jörður fjekk bæjarrjett-, indi, en síðan hefir hann lengst | af átt sæti í bæjarstjórn Hafnar- ■ fjarðar. Á Alþingi hefir hann set- ’ sje hæft í þessu. Ennfremur hafa rússnesk blöð bent á vaxandi á- huga Breta fyrir sundunum dönsku, af því að þau sjeu and- dyri Austursjávarins. Blöðin hafa jafnvel haldið fram, að breska og danska stjórnin hafi gert með sjer samninga um siglingu gegn um sundin ef til styrjaldar kæmi milli Rússa og Breta,. Danska stjórnin hefir ekki álitið það ó- maksins vert að andmæla slíkri fjarstæðu. Að síðustu hefir það vakið eftirtekt bæði í Rússlandi og Þýskalandi, að innsiglingin um „Drogden“ hefir verið dýpkuð. Þetta var þó aðeins gert vegna umferða verslunarskipa, og ekki í noklcru öðru augnamiði, enda aftr- ar djúprista stærri herskipa og beitiskipa þeim frá, að leggja leið sína um Eyrarsund. hann heim til hans að Bjargi við Sundlaugarnar. Óhætt er að segja, að þessi för Erlings sje hin frækilegasta. Er gott til þess að vita, að enn skuli vera til með þjóð vorri þeir sundgarpar, er minna á bestu for- feður vora í þeirri íþrótt. 6. sept. 1914 synti Ben. G. Waage úr Viðey að Völundar- bryggju. Fór hann nokkuð aðra leið en Erlingur nú. Bessastaðakirkj a. Einhverju sinni, eigi alls fyrir löngu, bar það við, að gólfþurka 'hvarf úr húsi einu í Höfn. Það var seint um kvöld sem þurkan hvarf; en snemma næsta dag1 skeður það undarlega, að maður kemur til húsráðandans og býð- ur honum nýlega gólfþurku til kaups. Og þar sem verðið var sanngjarnt, keypti húsráðandinn þurkuna. Um kvöldið þenna sama dag, voru gestir staddir hjá þess- um húsráðanda, og meðal þeirra' var nágranni hans einn, sem mjög varð starsýnt á gólfþurkuna. Þeg- ar hann var spurður að því, hvað það eiginlega væri, sem hann væri athuga, svaraði hann því, að það ’ væri gólfþurkan hans, sem þang- að væri komin, en hún hefði horf- ið frá honum fyrir tveim dögum. Nágrannarnir fóru nú að segja hvor sína sögu, um hvarf gólf- þurkunnar, og þeir höfðu þá ná- kvæmlega sömu söguna að segja. f húsi nágrannans hafði gólf- þurkan einnig horfið, og næsta dag kom maður og bauð honum þurku til kaups, og hann keypti. Hinn slungni gólfþurkusali hafði sem sje sjeð fyrir því, að hafa nægilega viðskiftavini, og ef hon- um þotti litil sala, for hann um húsin og stal gólfþurkunum — hreinsaði þær — 0g seldi þeim næsta. GENGIÐ. Rvík í gær. Sterlingspund.............. 26.00 Danskar krónur............127.14 Norskar krónur .. .., .. 101.84 f 239. tbl. Morgbl. ritar kirkju- Sænskar krónur..........143.99 haldarinn á Bessastöðirm, hr. Jón Dollar.................. 5 36% H. Þorbergsson, greinarstúf um Franskir frankar........... 25.43 kirkjuna. Kveður hann þessa einu. ___________________ krónu, sem skoðunin kostar, fyrir]

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.