Morgunblaðið - 30.08.1925, Blaðsíða 6
MOÍGUNBLAÐIÐ
mmKT
A Islandi eru nú nofaðat*
næi> 400 - Fjögur hundruð -
MPERIAL RITVJELAR.
A N D
Leitið upplýsinga hjá ekknr nm IMPERIAL =
áður en Þjer katrplð yður ritvjel.
0. JOHNSOil & KAABER. I
1111
Vigfús Gadbrandsson
Mn»>«kerl. Aðalstreefl 8'
Ávalt byrgur af Jwte. og frakkafltfH*m.Altaf nf efká ia#K kverri fer8.
AV. SawmastoVuimi er lokerð kl. 4 e. m. aita laugardaga.
br|itt ein af heistn berfumnm við uppreistarmaður i augum almenu-
MifSjarðarhafið. iugs erlendis, svo og í augum
Pyrir nokkru síðan hætti Abd- >eirra, sem eru tráir þegnar yfir-
el-Krím með öllu að éftast ber- valdanna.
vald Frakka, eins #g baun hafði Spánverjar hafa gefist upp, við
áður gert, og dreymir kann nú að halda uppi vernd sínni yfir
mikla dranma um, að leggja alla landshlntanum, er þeim var ætlað-
Marokkó nndir sig. ur. Getur soldáninn þvi ekki
Amerískur blaðamaður kom til treyst á aðra en Frakka til að
liaps lanst fyrir síðustu áramót. hjálpa honum, til þess að halda
8purði blaðamaðnrinn hann að þar uppi rjetti sinum. En hvergi
því, hver værn hin eiginlegu tak-1 er um það talað að Frakkar megí
mgrk ríkis hans. Svaraði hann halda liði sínu út yfir þau tak-
því skýrt og skorinort, að ríki mörk, sem yfirráðum þeirra var
hans næði norður að Miðjarðar- sett. Þarna er maður því staddur
Jiafi, en óráðið væri enn, með í einhverskonar mótsögn. Frakkar
takmörkin að sunnan, hann láti sem verndarar soldánsins, verða
vojlnin skera úr því, hvar þan að hefja baráttu gegn Ad-el Krím,
yrðu. og þeir geta engri málamiðlun
Það ern þessi vopaaviðskifti, af honum tekið. En þeim er bann-
sem hann átti við, er nú standa að að halda liði sínu yfir landa-
yfir. mærin, þar sem Adb-el-Krím hefir
| aðal-bækistöð sína.
Vandinn mesti. Er hægt að láta
vopnin skera úr deilnnni? Útispjót Abd-el-Kríms og sambönd
Frá hernaðar sjónarmiði væri hans.
auðvelt að ráða þá gátu, hver úr- J>á er þess að gæta, að það er
slitin yrðu; ef Frakkar neyttu ef til vill hættulegt að leyfa, að
herafla síns, gætn þan eigi farið lúð frjálsa ríki Abd-el-Kríms hald-
nema á einn veg. En þegar litið er jgt við lýði, því Þar yrði þá í fram-
á málið frá sjónarmiði stjórnmál- tíðinni miðstöð fylrir einlægar æs-
ánna, er það erfiðara viðfangs. ingar og uppreistaranda. Það er
Ákvæðin í alþjóðasamningnum fullvíst, að Abd-el-Krím hefir
nm Marokkó segja svo fyrir, að mikla viðkynningu við svonefnd
vernda eigi einingu og öryggi ;)nngmenna-sainbönd“ í Túnis og
landsins, undir yfir-nmsjón sol- Algier. Hann hefir útispjót til
dánsins. En um leið og það var þe(ss að koma sjer inundir hjá
ákveðið, að yfirráðin skyldu verajþeim æstari í suðurhjeruðum Mar-
nndir vernd stórveldanna, var j okkó, en þar er hætt við að upp-
landinu skift í tvo hluti, og áttu reist geti þá og þegar funað upp.
Frakkar og Spánverjar að hafa Hann fær jafnvel hergögn sjer til
yfirvernd yfir hverjum lands- hjálpar og uppörvunar frá Kairo
hluta fyrir sig. I og Angora, og jafpvel frá Mú-
En Spánverjar hafa farið með hameðstrúarmonnum *í Indlandi.
landshluta sinn eins og væri hann (f Dehli selja Múhameðstrúar-
nýlenda, og hafa einskisvirt full- menn gersemar og skartgripi sína
6 hk. Kelvin-SIeeve
(endurbættur Kelvin).
til sýnis í glugganum hjá
Carl Tulinius,
Hafnarstræti 15.
Aðalumboðsm. fyrir Island
»
O. Einarsson.
Símnefni ,Atlas‘, Reykjavík.
Sími 1340.
trúa þjóðarinnar.
En hinu samningsbnndna fyrir-
komulagi á yfirstjóminni hefir
eigi verið breytt. Og er Adb-el-
Krím, sem nú ræður ríkjum í
landsblutum þeim er Spánverjar
hafa flúið úr, því eigi annað en
til þess að senda Abd-el-Krím and-
virði þelrra); þá er það og lík-
legt, þó eigi verði það sagt með
vissu, að alþjóðaráð Bolschevíkka
örfi og styðji aðgerðir Abd-el-
Krím, til þess að tryggja „lýð-
veldi Riffa“, er eigi að nota til
árása á „auðvaldið“.
Sem betur fer\ er Abd-el-Krim
ekki eins fastur í sessi þar uppi í
fjöllunum eins og manni kann í
fljótu bragði að virðast; og vel
má við því búast, að álit hans og
áhrif þverri þar, ef hann bíður
ósígnr í bardögum.
Uppreisn Abd-el-Kríms á ekkert
skylt við þjóðræknisbreyfingu.
Því hefir sumstaðar verið baldið
fram, að þessi uppreisn og bar-
átta Abd-el-Kríms, væri barátta
fyrir „frelsi þjóðarinnar", gegn
„erlendum kúgurum.“ En hver sá
sem knnnngur er í Marokkó, 'hann
veit, að mjög er þetta á annan
veg.
Óstjórnin áður en Frakkar tóku
við.
Áður en Frakkar tóku að sjer
vernd og eftirlit með veldi sol-
dánsins í Marokkó, var í rann
og vem ekki hægt að tala um
neina stjórn í landinu. En síðan
hefir smátt ög smátt komist
stjórn og friður á í hjernðnm þess-
um. Þjóðin var skift í marga
flokka, er sífelt áttu í erjum,
rændu hvorir aðra, hvenær sem
þeir gátu komið því við. Marokkó-
ríkið var í rauninni engin ríkis-
heild. Það var ekki annað en
560,000 ferkílómetra landsvæði
með 6—7 miljónum íbúa af margs
konar þjóðflokkum. Þar vom Ber-
bar, Arabar, Maurar og Negrar.
Alt voru það múbameðstrúar-
menn, en helgisiðir þeirra voru
mismunandi og tungumál þeirra
hvert öðru ólíkt. Ennfr. voru þar
Gyðingar. En allir þessir þjóð-
fiokkar vora sundurgreindir í ótal
fjandsamlega flokka, sem eigi
skeyttu nm stjómarvöldin í Fez,
er voru þeim fjarlæg og ókunuug
nema þegar komið var þangað til
þess að greiða skatta, eða öllu
heldur sem oftár bar við, til þess
að neita að borga skattana.
Marokkó var einskonar ljens-
ríki, með öllum þeim stjórnar-
farsgöllum sem því getur fylgt,
þar sem ljensstjórn ríkiránnokk-
urs eftirlits frá landsstjórnarinn-
ar hendi, og valdsmönnunum er
eigi baldið í skefjum nema með
morðum, sjálfstæðisanda og upp- 0
reistum þjóðflokkanna. Þar ríkti
algert aga og lagaleysi að stað-
aldri og fjárrán, mútur og borg-
arastríð þjakaði þjóðinni sífelt.
Sjóræningjar og þrælasalar.
Ekki alls fyrir löngu höfðu
Marokkómenn tekjur af sjórán-
um, og ráku þau sem atvinnu-
vegi. Þangað til í hyrjun aldar-
innar sem leið voru aðalviðskifti
kristinna þjóða við Marokkómenn
í því innifalin að horga þeim
lausnargjald fyrir hið kristna fólk
er þeir höfðu hnept í þrældóm.
Kristnar þjóðir borguðu þá
Marokkó skatt fyrir að versla þar,
og það er ekki fyrri en eftir bar-
dagann við Isly 1844, að Danir
og Svíar hættu að borga þeim
skatt, Danir 25 þús. douros og
Svíar 20 þús. douros árlega.
Æfintýramanninuxn Abd-el-Krím
er sama á hverju veltur fyrir
þjóðina.
Það er þetta fyrra stjórnarfyr-
irkomulag, sem nú bólar á aftur.
Tilraun Abd-el-Kríms, er ekki
sprottin af þjóðemistíifimningu,
til þess að vinna frelsi þjóðinni
til handa, hún er ekki annað en
tilraun duglegs æfintýramanns, til
þess að nota sjer kringumstæð-
urnar, æfintýramannsins, sem
bæði er ötull og metorðagjarn og
vill koma ár sinni vel fyrir borð.
En hann er líka fnllur heiftar
gegn Spánverjum, síðan þeir settu
hann í fangelsi. Flokksmenn hans
hjálpa honum og örfa hann upp
við þetta fyrirtæki hans, menn
sem eru af samskonar bergi brotn-
ir og hann, sem ætla að koma
hinn sama ástandi á og áður var
og láta þjóðina bera byrðarnar
sem af því leiðir.
Enginn þeirra sem leggja vilja
stein í götu Abd-el Kríms, gera
það í gróðaskyni eða kúgunar,
þeir leitast aðeins við að upp-
fylla skyldur, sem vissulega verða
eigi uppfyltar nema með því, að
leggja mikið í sölurnar, til þess
að frelsa þjóðina frá að lenda í
sama skipulágs-, aga og stjórn-
leysi og áður var þar í landi.
Sigurður Skagfeld.
Gott
B etra
8al-
gati
Innlendur og erlend-
ur Brjóstsykur, —
Karamellur, — Kon-
fekt i lausrl vigt og
i öskjjum, að ógieymd-
um hínum mörgu tegund-
um af átsúkkulaði.
Alt þetfa salur
lobaHsnusn
Austurstræti 17.
Gólfmottur
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Vasahnífar
•g skærf.
Stórt úrral, nýkostlf.
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimse
Eins og frá hefir verið skýrt
hjer í blaðinu, er Sigurður Skag-
feld söngvari kominn bjer til bæj-
arins og ætlar að syngja hjer upp
úr helginni.
Sigurður kom landveg að norð-
an. SHefir hann ferðast víðsvegar
um Norðurland í sumar og haídið
söngskemtanir. í för með honum
um Þingeyjarsýslu varHeir víxlu-
biskup Sæmundsson á Akureyri.
Var þeim alstaðar tekið með míkl-
um fögnuði svo sem von var og
sungu hvarvetna fyrir fullu húsi.
Síðan söng Sigurður þrisvar á
Akureyri og jafnoft á Siglufirði,
altaf fyrir fullu húsi.Að því loknu
ferðaðist hann um Skagafjörð og
Húnavatnssýslu og hjelt söng-
skemtanir. Á einum stað komu
saman um 300 manns og er það
sjaldgæft í sveitum á slíkum
skemtunum.
Sigurður mun upphaflega hafa
tekið upp söngnám, mest fyrir á-
eggjun Geirs víxlubiskups Sæm-
undssonar. Eru það þegar allmikil
meðmæli, að slikur maður sem sr.
Geir, skuli hafa hvatt hann til að
leggja út á þá erfiðu braut. En
vinir Sigurðar hafa ekki orðið
fyrir vonbrigðum. Hann hefir nú
stundað nám um fjögra ára skeið
mest undir handleiðslu Herolds,
danska söngvarans fræga. Síð-
asta árið hefir hann verið á óperu-
skóla Konunglega leikhússins. Eru
þar aðeins teknir efnilegustu söng
mennirnir. Af öllum þeim fjölda,
sem þar sóttu um upptöku árið
sem leið, komust aðeins tveir að,
Sigurður og annar til. Er þetta
mjög eftirtektarvert, að útlend-
ingur keppir hjer við bestn söng-
varaefni þjóðar, sem er þrjátíu
sinnum f jölmennari en við og hef-
ií* að öllu leyti miklu betri tæki-
færi tii söngnáms — og hann er
annar þeirra tveggja, sem fá mn-
göngu í skólann.
Kennarar Sigurðar fara nm
hann mjög lofsamlegum orðum