Morgunblaðið - 30.08.1925, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.08.1925, Blaðsíða 8
MOR " UNBLAÐIÐ 8 Afar óöýrt þessa viku: 10000 brjef af pakkalit á 12 aura. 2000 brjef taublámi á 10 aura. 1000 brjef krókapör á 10 au. 10000 myndabrjefsefni á 2au. 1000 myndir á 25 aura. 1000 Do. á 50 aura. 1000 Do. á 1.00. K. Bankastræti 11. Sími 915. Sími 915 Vallar8træti 4. LaugaveglO Confekt. fjölda teg ávalt fyrirliggjandi. H.f. Þvottahúsið MjaUhvit Síai 1401. — Sími 1401. pvær kvítan þvott fyrir 65 awa Máið. Sakjmm og sendum þyottinn. Stunguskóflnr Steypuskóflur Gafflar, fl. teg. Kolaskóflur Saltskóflur Vegagerðar skóflur Hakar, Hakasköft Smíðahamrar fl., teg. Hamarssköft Sleggjur Sleggjusköft Múrskeiðar Þríkantar Múrbrettti, stór og smá Múrfílt Kalkkústar Strákústar. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. um, eftir kúíuör. Og þegar út á landsbygðina kcmur, hefir hver maður frá allskonar sorgarsögum að segja. „Þarna fjell hann, þessi eða hinn.“ „Þarna var þessi inyrtur.“ Ástvinir og nánustu venslamenn. Minnisvarðarnir í lrirkjugörðunum tala sínu máli. Bn nú er uppreisnarandinn rússneski* bældur niður. Og þjóð- in stendur sterk og samtaka gegn hinn rauðu vofu Riissabolsanna, er fyrir fáum árum var að því komin að kæfa sjálfstæði og frelsi Finnlendinga með böðulsöxum og blóðsúthellingum. Reynslan varð 'þeim dýr Finn- um. En hún yarð þeim líka nægi- stýr einstaklingsins. Og æskan hefir meiri samúð en í fljótu hragði raðist með fjarandi lífs- láni fornsöguhetjanna. Um alt þetta og mikið meira 'getur æskumaðurinn og sá sem fenn elur lífsþrá í hrjósti, lært af sögum ykkar og landi ykkar. En við sem komnir erum á efri ár, getum einnig mikið af ykkur lært, gætum einnig haft mikið gagn af því, að styrkja samband- ið milli þessara tveggja þjóða, .sambandið við land og þjóð, eins og nu er umhorfs, við þjóðina með hinn óbilandi og máttuga vilja til lífsins, og hina sjerkennilegu ’menningu, er stendur föstum fót- lega dýr til þess, að þeir vita nú 'mm á þjóðlegum lýðfrelsis-grund- hvers vænta má af Rússanum. velli, við gætum lært af því, og haft gagn af því, að efla viðkynn- , inguna við þá þjóð, sem ættif sínar rekur til göfugustu manna á R <E ð a ‘/Norðurlöndum, og sem meira en Axvid Laurents, l nokkur annar hjelt hinum nor- skólaumsjónarmanns, ræna skáld- og sagnaarfi við lýði er hann hjelt á kveðjusamsætinu — úrættist ekki, en har gæfu til á kennaramótinu í Helsingfors. þess, að varðveita hinn dýrmæta -----------------— \arf. Háttvirtu íslensku gestir! j Alt þetta er almenningi svo Oss hefir verið það hin mesta ,kunnugt, að óþarfi er um það að ánægja að sjá á móti þessu nokkra ' fjölyrða. Jeg hefi aðeins viljað gesti frá þjóð þeirri, sem f jarlæg- jiminnast hjer á það frændskapar- ust er hjeðan, af Norðurlanda- jog bræðraþel, sem er nndirrótin þjóðunum, en sem er oss hjart- ' að móti þessu. fólgnust, fyrir hlutdeild sína, í| Vjer höfum veitt því eftirtekt,,' hinni norrænu menningu. íslenska hve þjer hafið farið hlýjnm orð- þjóðin hefir eigi, það jeg til veit, um um menningu vora. Fyrir átt sjerstakan fuUtrúa fyrri á Lhönd landa piinna, þakka jeg fyr- fundum, þessum, eigi fengið tæki- færi til þess, að koma fram sem sjerstök þjóð. Höftihi við Finnar ir vináttu yðar, hlýleik og ástúð- lega framkomu. Leyfi jeg mjer að láta þó ósk og von í ljós, að þjer þvi heiðurinn af því, fyrstir allra, Islendingar háfið á þessum fáu að taka á móti íslendingum sem sjerstakri þjóð á fundum vorum. Því miður höfum við sjaldan tækifæri til þess, að styrkja sam- band vort við eyjuna vestur í hafi, þótt, við á æskuárunum ein- att færum draumförum til hins tignarlega og hrjóstuga lands yð- ar, þar sem lífið margoft hefir eins og stirðnað á yfirborðinu, þótt hinn eilífi eldur brynni hið innra. Mikið getnr æskan lært af slíku umhverfi. En æska vor leit- ar helst samneytis við söguhetjur yðar, og heiðin goð, máttug og rík, en innilega lík í eðli sínu og mennirnir sjálfir; æskan leitar við kynningar við ítnrmenni yðar, sem börðust fyrir veg og valdi ættar sinnar og varðveittu orð- dögum getað tengt hjer vináttu- bönd, svo að þjer hjeðan í frá .skoðið Finna, sem nátengda þjóð yður, sem bræðraþjóð, og þegar þjer eða landar yðar framvegis komið hingað til landsins, þá megi þið finna hjer einlæga vini. Jeg bið yður, að flytja íslend- ingum, hinni stórgáfuðu, ágætu 'Og djörfu þjóð, hinar bestu kveð- jur vorar. ■ (Eftir „Hufvudstadsbladet* ‘). Trolle & Rothe h.f. Rvík Elsta vátryggingarskriTstofa landsins. ---------Stofnuð 1910.-------- Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá Abyggilegum fyrsta flokks vátyggingarfjelögum. Margar miljónir krána greiddar innlendum vá- tryggendum f skaðabœtur. Látið þvi aðeins okkur annast allar yðar vá* tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. Lin o leum -gólfðukar. Miklar blrgðir nýkomnar. — Lægsta verð i bænum. Jónatan Þorsteinsson iáímí 864 Efnalaug Reykjavikur iMgmwgi S2B. — Simi 1300. — Símnofni: Bfnaiimg. Hrmnaar meS nýtnkn ihölóom og aSferðum aiian óhreinan fataaí og dúka, úr hvaða efni lem er. Litar r^plituð föt. og breytir mm lit eftir óakam. Bfkar þsegindi! Sparar fjel STAKA. Best er að drekka. brennivín og bindinu fleygja. Heyrirðu ekki heillin mín hvað jeg er að segja? Lúðvík Blöndal. Voggfóður. MálningarvArar. Nýkomið mikið úrval af fallegu, góðu, ódýru Vegg- fóðri; verð frá 40 aurum pr. rúllu, ensk stærð. Hvítur Maskínupappír Þurrir litir, allsk. og brúnn. Hvít Japan-lökk (gljáandi Hessin 72” breiður. og mött). Zinkhvíta, 6 teg. Copallökk. Duruzine úti- og inni farfi. Decorations-lökk. Fernisolía. „Slepe“-lökk. Terpintina. Vagn-lökk. - Þurkefni. Gólf-lökk. 1 Lag-farfi, allskonar. Penslar allskonar Retoucfaerfernio- Linsural. LisfmAlarastrigif breiAd 140 cm. Góðar vörur Ódýrar vorur. málarinn Bankastræti 7. Sími 1498. SPÆJASAQILDSAH gátn allir sagt sjer sjálfir. Lávarðurinn er víst held- ur ekki í neinum vafa. En hvemig á því stendur, að ung, ensk stúlka, mjög venjuleg kona, hverfur skyndilega meðan hún er að leita að bróður sínum, en kemnr svo í ljós nokkru seinna á fylgd með hættnlegasta uppljóstranamanni franska leyni- frjettaliðsins — það fæ jeg ekki skilið. — Hvaða ályktun dregurðu af því?, spurði Duncombe ákafur. — Mjer dettur aðeins það í hug, og á það bendir alt, að bak við þetta sjen að verki þau öfl, sem við vitum ekki um. Morðið á nngu stúlkunni, sem ætlaði að fara að gefa þjer npplýsingarnar, bendir á það, og er mikið rannsóknarefni. Það fór hryllingur um Dnncombe, þegar bann mintist þess, sem hann hafði sjeð í híbýlum Flossie. Hann lagði hönd sína á öxl Spencers. — Þú talar eins og verki þínn væri lokið. En svo er ekki. Látum svo vera, að Phyllis sje hjer. En þá sjerðu sjálfur að snaran er svo gott sem komin um háls henni.Starfi okkar er þess vegna ekki lokið enn. Nú ætla jeg 1 kvöld að spyrja hana tun, hvernig stendur á því að hún hefir flækst inn í þessi mál. Vilji hún tala við þig, þá verðirðu a® veita henni áheyrn. Nú máttu ekki yfirgefa bana, þegar hún er hættast stödd. __ En kæri vinur minn, sagði Spencer, jeg get vel játað fyrir þjer, að það er einmitt ástæðan til þess að jeg vil taka tilboði Runtons lávarðar, að jeg vil verða ungfrú Poynton að liði. — Jeg ætla að játa alt fyrir þjer, Spencer, mælti Duncombe. Maður sá, er þóttist vera Field- ing, særðist hættulega, og var að því, er virtist, meðvitunarlaus, þegar bifreiðin fór hjer hjá. Hann fjekk ungu stúlkunni til geymslu skjal það eða brjef, sem hann stal af manninum, er kom að finna van Rothe, en hún hefir beðið mig að varðveita það. Og það er hjer í vasa mínnm. — Þú ert djarfur maður, mælti Spencer Þú hefir flækt þjer inn í mál, sem betra er að vera ekki við riðinn. En veit nokknr þetta? — Aðeins við þrjú. Þú heyrðir ungu stúlkuna hljóða. Það var af því, að einhver náungi skreið inn um gluggann á litla herberginu og krafðist að fá skjalið, en hún sagðist ekki hafa það. Þá leitaði hann í herberginu — en fann ekkert vitanlega. Þeg- ar hann fór, lýsti hann yfir því, að hann mundi koma klukkan tólf á miðnætti, og ef hún befði þá ekki skjalið, hótaði hann að drepa hana. Spencer athugaði Duncombe grandgæfilega. — En hvað er svo nm Pelham?, spurði hann. — Um leið og stúlkan er komin á öruggan stað^ læt jeg hana vita um alt. Jeg mundi segja honum það strax, ef jeg væri ekki hræddur um hann mundi taka sjer það of nærri. Hann mundi aldrei skilja þessa flækju eins vel og við, sem fylgst höfum með gangi málsins, eftir því, sem auðið hefir verið. En nú skulum við snúa okkur að framkvæmdunum- Hann hringdi eftir þjóni. — Graves, mælti hann, þegar hann kom. Jeg er hungraður. Færið þjer mjer kvöldverð, og kampa- vínsflösku með. Spencer leit á hann brosandi. Duncombe kink- aði kolli.* — Jeg færi henni það sjálfur, spurði hann. En. jeg ætla að biðja þig að vera hjer á meðan. Klukkan er farin að ganga 12. XXin. KAFLI. Fyrsti kossinn hennar. — Aldrei hefir matur verið mjer. kærkomnari en nú. Jeg var að deyja úr hungri. Duncombe setti bakkann fyrir framan hana,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.