Morgunblaðið - 08.09.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.09.1925, Blaðsíða 4
4 h ORGL NBLAJÐIÐ ■nrrSfti wnm Neftóbakið sem allir lofa, fyri-r hve vel sje skorið, selur Tóbaks- húsið, Austurstræti 17. Tóbaksvörur hverju nafni sen nefnast kaupa menn þar sem úr mestu er að velja. Tóbakshúsið, Austurstræti 17. Tækifærisg'jafir, sem öllum kem- ur vel að fá, eru fallegu konfekt- kassarnir úr Tóbakshúsinu, Aust- urstræti 17. Gosdrykkjagerðaráhöld, alveg ný, mjög hentug og ódýr, einnig öll efni í Sódavatn og Límonaði, af sjerstökum ástæðum til sölu nú þegar. Upplýsingar í dag og á morgun á Laugaveg 17 (bak- húsinu). 2 ungar kýr, sem eiga að bera um veturnætur, eru til sölu. Upp- lýsingar hjá Guðmundi Sigurðs- syni, Sólbakka. Sími 1329, frá kl. 8—10 e. m. Mikið af fallegum legsteinum fyrirliggjandi. — Gunhild Thor- steinsson, Suðurgötu 5. Sími 688. Mestur vanndinn er að fá vand- aðar og fallegar leirvörur fyrir lítið verð, en það tekst, ef kaupin eru gerð í versluninni „Þörf“, Hverfisgötu 56. — Sjálfra yðar vegna ættuð þjer að líta þar inn áður en kaup eru gerð á öðrum stöðum. Fundíff. MII Jarpskjóttur hestur 5 vetra, mark: gagnfjaðrað og gagnbitað, hefir tapast. Sá, sem skildi verða var við hest þennan, er beðinn um að gera aðvart til Halldórs R. Gunnarssonar, Aðalstræti 6. — Sími 1318. Gullarmbands-Ikeðja tapaðist sunnudaginn annan en var á leið- inni inn að Tungu. Fiafciandi vin- samlega beðinn að skila henni á Bræðraborgarstíg 1, gegn fundar- launum. BBSiTTS.æSi. inimii!i!i Herbergi, helst með miðstöðvar- hitun, óskast til leigu handa ung- um reglusömum manni. A. S. í. vísar á. heiðarlegu og hollu lífi. Það ger- ist ekki sjerlega mikið hjá þeim, hver dagurinn er öðrum líkur; en þó lifa þeir því lífi að ástæða er til fyrir þá drengi, sem ekki kom- ast burt úr bænum, að öfunda ungu piltana, sem fengið hafa að lifa heila viku frjálsir og glaðir í dýrð sumarsins og við sveita- fegurð lands vors. Söngskemtun frú Strindberg Uin síðari söngskemtun frú Strindberg síðastl. fimtudags- kvöld var engu síðri en hin fyrsta. TTin mikla og fagra rödd frúar- innar er svo örugg og hljómmikil, að fylla myndi hún í miklu stærri söngsal en Nýja Bíó. Söngur henn ar er svo jafngóður, að erfitt er að gera upp á milli einstakra við- fangsefna hennar. Sterkustu tón- arnir eru svo hljómmiklir og breið ir, að líkast er sem kæmu þeir úr ágætis hljóðfæri, minna helst á fagra „Bratsch“-tóna. Frúin syng- ui í síðasta sinni annað kvöld, — verða þá síðustu forvöð að heyra þessa ágætu söngkonu fara með mörg og mikil viðfangsefni, engu síðri en „Sylvelin“, „Svarta ros- or“, og „Det gáller“, sem frúin söng skínandi vel á fimtudaginn, auk annara verkefna, sem hjer verða ekki upptalin. Hin ágæta rödd frúarinnar, ásamt góðri með- ferð og skilning á verkefnunum, er næg trygging fyrir áheyrend- ur hennar hvenær sem er. Á. Th. GENGIÐ. Reykjavík í gær. Sterlingspund............ 24.00 Danskar krónur...........123.71 Norskar krónur...........107.01 Sænskar krónur...........132.93 Dollar................... 4.96% Franskir frankar .. .... 23.51 DAGBÓK. Áheit á Elliheimilið: Frá G. S. kr. 5.00. G. L. 5.00. P. 13.00. — Nettótekjur af gamalmennaskemt- uninni urðu kr. 1500.00. Til við- bótar hefi jeg veitt móttöku í byggingarsjóðinn 'kr. 100.00 frá Hn. — 7. sept. ’25. Har. Sigurðss. Dr. Reinsch, þýski vatnafræð- irtgurinn, er nú nýkominn úr rann- sóknarferð um Borgarfjörð vestra. Hefir áður nokkuð verið skýrt fiá þeirri ferð hjer í blaðinu, en verður betur gert innan skamms. 1 dag fer dr. Reinsch til Austur- landsins á Esju. Hefir Búnaðar- samband Austurlands beðið hann að koma austur og rannsaka Lag- aifljót. Er einnig í ráði að Lúð- vík Guðmundsson náttúrufræðis- kennari fari austur, en hann hefir verið með dr. Reinseh undanfarið og starfað að rannsóknunum, á- samt Eiríki Einarssyni, stud. art. Af síldveiðum að norðan komu í gær „lsafold“ og „ísbjörninn“. Hafði „ísbjörninn“ aflað rúm'l. 3000 tn., en „ísafold“ 2500 tn. Af veiðum komu í gær: Menja með um 90 tn. lifrar og Gull- toppur með um 130 tn. Á veiðar ætlar í dag ísfirski togarinn Hafsteinn. Flakið af „Inger Benedikte“, sem björgunarskipið „Geir“ var að sprengja, verður nú að liggja á sínum stað fyrst um sinn, þar eo „Geir“ er alfarinn til Hafnar. Hafnarstjórn Rvíkur hafði samið við „Geir“ að sprengja flakið og ná kolunum upp, en „Geir“ á- skildi sjer í þeim samningi rjett tií þess að fara frá verkinu þegar honum sýndist.. Hafði hann náð ca. 150 smál. af kolum. Óþægindi eru að því, að flakið skuli vera þarna á innsiglingarleiðinni; það þrengir innsiglinguna nokkuð og verður að hafa aðvörunarmerki úti á sundinu. | skýrslu Gengisnefndarinnar um útflutning ísl. afurða í ágúst í Mbl. á sunnudaginn, eru þessar villur: Útflutt síld talin 98566 tunnur, en á að vera 89566 tn. Ullin er talin 354423 krónur, en á að vera 354399 kr. Over og andre Fortællinger, fyrsta bók Lárusar Sigurbjöinssonar fæst á 4 kr. í Bókav. Sigfúsar Eymundssonar. '>OOOOOOOC Að eins heildsala. Biðjið um tilboð. Sclur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik tM skipasmfða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. [U. SacabsEn 5 Sön. Timburverslun. Kaupmannahöfn C, Carl-Lundsgade. Stofnuð 1824. Símnefm: Granfuru. New Zebra Gode. _OOOOOOÓO<óOOOOOOOOOOÓOOOOOOOÓOOOOOOOj Hessian, Bindigarn, Saumgarn, Trawl-tvinni, Ullarballar, Merkiblek ot mottur fyrirliggjandi. L. Andersen Austurstraetl 7. Simar: 642 842 81 m am 24 verslmnin, 28 PouImu, 27 Fo««berg. Klappxrstí* 29. Skrúfsfykki Esja fer í dag kl. 4 vestur og norður um land í viku hraðferð kring um land. Lyra var væntanleg hingað snemma í dag. Björgunarskipið „Geir“ fór hjeðan í gær áleiðis til Hafnar, og er alfarið, að því er yfirmenn skipsins sögðu. Ætlar útgerðar- fjelag skipsins ekki að hafa skip hjer framvegis, og þessi skjóta ferð skipsins nú er vegna ágrein- ings, er varð milli útgerðarfjel. og bæjarstjórnarinnar hjer, um útsvar það, er lagt var á skipið. Þegar bæjarstjórnin á dögunum synjaði kröfu útgerðarfjelagsins nm það, að skipið yrði útsvars- frítt, fjekk skipið símskeyti um að koma til Hafnar samstundis og hætta veru sinni hjer. Þegar „Geir“ er farinn er ekkert björg- unarskip til hjer við land, og mun mlörgum finnast það illa farið. „Geir“ er búinn að vera bjer í 15—16 ár, og var Ungerskov lengst af skipstjóri á honum, og Vittrup. næst á eftir. Voru þeir háðir mjög vinsælir. Vittrup var nýfarinn af skipinu, og nýr skip- stjóri, Eriksen, tekinn við. Útsala sú, er skóverslun Lárus- ai G. Lúðvígssonar auglýsti hjer í blaðinu síðastl. sunnudag vakti almenna athygli bæjarbúa. Safn- aðist fjöldi fólks saman við búð- ardyrnar löngu áður en opnað var í gærmorgun, og þegar opnað var fyltist búðin á einu augna- bliki og meira en það, — fjöldi varð frá að hverfa, sem ekki liomst inn, og fór svo, að loka varð búðinni hvað eftir annað, en altaf var margt manna við búðar- dýrnar, og þegar fram á daginn Fypirliggjandi i Trawlgarn frá London Spinning Co. Ltd,. London. HiWnaitL Slml 720. Flóra Islands 2. útgáfa, fæst & Afgr. IHorgunbladsins. þess að standa við búðardyrnar, svo mikill var troðningurinn. — Fór svo, að alt sem selja átti; seldist upp á mjög stuttum tíma Lúðrasveit Reykjavíkur spilaði nokkur lög á Austurvelli í gær- kvöldi. Var fjöldi áheyrenda. Lagarfoss kom í gær" frá út- löndum. SPÆJARAGILDBAH Svo rann vagninn af stað, og Duncombe og Spencer stóðu einir eftir. Þeir gengu inn í setu- stofuna eftir ofurlitla stund. — Þú þekkir flesta menn í París, mælti Dun- combe. Hefurðu nokkurntíma heyrt þessa manns getið ? — Blessaður vertu — St. Ethol er einn af nafn- kendustu aðalsmönnum Frakka. — Og enginn æfintýramaður ? — Síður en svo! Þetta mál fer að verða merki- legra og merkilegra. XXV. KAFLI. Guy Poynton. — Þjer finst jeg vera frámunalega vanþakk- látur, sagði Guy Poynton alvarlega. Þú hefir gert alt til að hafa af mjer leiðindin, en þó get jeg ekki neitað því, að mig hefir langað heim!. Þó ekki sje hægt að bera litla húsið mitt saman við þetta, þá er þar þó heimili mitt, og mjer hefir jafnan þótt vænt um heimilið. Henri de Berzillac kastaði alt í einu af sjer tómlætissvipnum, hallaði sjer fram í legubekknum og starði með athygli á vagn, sem kominn var í ljós á veginum neðan við höllina. — Hvert í heitasta, hrópaði hann, þarna er þá hæstvirtur frændi minn á ferðinni. Jaques! Þjónn 'kom í þessum svifum út á svalirnar. — Hvað er það, herra minn? — Hertoginn kemur, Jaques. Guy varð nú engu minna hissa en Berzillac. Hann benti á tvo ríðandi menn á eftir vagninum. — Hermennirnir! hrópaði hann. Nú koma þeir loksins að sækja mlig. Berzillac hló dátt. — Það kunna að vera hermenn, sagði hann, en þeir koma áreiðanlega ekki til þess að sækja þig. Hefi jeg ekki margsinnis sagt þjer, að þú ert frið- helgur hjer. Gestir mínir eru hafnir yfir allan grun. Nei, þetta eru fylgdarmenn æruverðugs frænda míns og hins háæruverðuga gests, sem er með hou- um í vagninum. D» Berzillac hertogi var hár og fölur, með dökt yfirskegg. Alt útlit hans sýndi að hann var aðals- maður. — Henri, mælti hann við frænda sinn, þegar þeir höfðn heilsast. Ungi vinurinn þinn er víst hjá þjer? — Já, hann hefir aldrei farið frá augunum á mjer síðan við komum hingað. — Það er gott. Þú sást okkur 'koma. Nefnd- urðu nokkuð við hann, að Grisson væri með mjerf — Nei. — Grisson vill ekki láta síns rjetta nafns getið- Því hann ætlar að fá að heyra sögu unga rnannsinS hjá honum sjálfum. Sá sem var með hertogannm kinkaði kollí Hann virðist vera einkar fámæltur. Lítill var; hantt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.