Morgunblaðið - 11.09.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.09.1925, Blaðsíða 2
MOR -JVBLAÐIÐ Höfum fyrirlfggjanöi: Rúgmjölp ódýrt, Hálfsigtimjöl, Strausykur, MeliSp smáhögginn. Ujer viljum vekja athygli fisk-útflytjenda á þvi, að vjer tSkum sama lága flutningsgjald og áð- ur i islenskum krónum fyrir til Spánar og Italiu um Hull. 10 o o gefum við í 7 daga af ea. 30 fataefnum. Komið á meðan nógu er úr að velja til Andersen & Lauth, Austurstræti 6. Ódyrt Golftreyjur, Sokkar, ullar og silki. Ullar og Silkitau og margt fleira. III Laugaveg 23 FyrirSiggjandi i nlarilanlan Munið afsláttúr ai öllum vörum í llttfl Egill MM. Laugaveg MUNIL A. S. I. Sími: 700. Trawlgarn frá London Spinning Co. Ltd. London. naMRBaib. Sfml 720. RoakHde Huaholdningsskole Har*ldsborg 0/í Tars Reiie fra Köbeahavn). Nyt Rnrins beg. 4. Nov. og 4 Maj. Stat8under»t0tt«l»« kan »0a:e8. P r o g r. 8 e n d e s. Anna Bransagor Nielsen. DTSALÁ Mikill afsláttur á Ljereftum, Sængurdúk og Kadettaui. Ellll'lliilsii. SKYHDISALAH Kjarakaup i dags Ef þjer viljið eignast ódýra kápu eða kjól, þá notið tækifærið. — Mikið af ljereftum, tvisttauum og molskinni á að seljast afaródýrt. Enn er nokkuð eftir af brúna tauinu. Kjólatau, ull og baðmull. Prjónavara margskonar. í herrabúðinni er enn hægt að gera ágæt kaup á skyrtum, nærfatnaði, enskum húfum o. fl. HaiafaLiMi Tfonwtím K a u p i ð Panfher s k ó sem eru fallegri, sferkari og fara betur með fótinn en annar skófatnaður. Einkaumboðsmenn. Cl. Ummæli um ungan rithöf- und, íslenskan. Kai Hoffmann skrifar um „Over Passet og andre Fortællinger.“ Kai Hoffmann, danska skáldið, hefir minst á hinar nýútkomnu smásögur Lárusar Sigurbjörnsson- ar, „Over Passet og andre Por- tællinger“, í dönsku hlaði, og lætur heldur vel yfir. Kveður hann ekki hægt að neita því, að höfundurinn hafi gáfu, en hitt sje augljóst líka, að hann sje byrj andiv Að dönskunni finnur hann einnig, og telur það’ skiljanlegt, þar sem ekki sé um móðurmál höfundarins að ræða. Hann minnist á sögurnar, þar sem höf. reynir að sýna dular- áhrif náttúrunnar á afdalafólk, en segir lionum hafa mistekist þar -— það verði ekkert annað en göm- ul, venjuleg rómantík. En þó hafi hann ósvikna náttúrutilfinningu og opið auga fyrir hinu sorglega. En því meira sem hann fjarlægi sig frá hinu óskiljanlega og undar lega og nálgist hið almenna og hversdagslega, þess betur takist honum. Ségir Hoffmann t. d., að „Eyðijörð", sje verk skálds, og sömuleiðis telur hann „Hvíta dauðan“ góða sögu, og þar sýni höfundurinn helst, hver hann sé. Augljósustu einkenni hans séu íhyglín, hann sé „efunarmaðurinn sem gangi með dauft bros og fyndni á vörnm á barmi örvænt'- ingarinnar — en langt fyrir neð- an sig sjái hann tilgangsleysi tilverunnar blasa við sér.“ Að lyktum segir Hoffmann,- að í bókinni megi heyra andardrátt náttúrunnar og hjartaslög mann- anna, og ýmislegt bendi á í henni, að hún sé byrjun til góðra skáld- verka. Mesti auðmaður heimsins. Það er hvoriíi Ford nje Rocke- ftller, heldur Japani, sem hefir mestan auðinn. Auðmenn Ameríku, þeir sem nú eru uppi, hafa flestir safnað auði sínum sjálfir, svo sem Pord o. fl. Auður Rotschilda hefir safnast á einni öld. Þegar talað er um mestu auð- menn heimsins, er oftast talað um auðm^æringana amerísku, en sjald- an minst á auðinn mikla austur í Japan, sem þar er miklum mun meiri á einni hendi en nokkurs- staðar annarsstaðar í heiminum. Handhafi þessa mikla auðs heit- ir Mitsui Hachiroemon, og er bar- ón að nafnbót. Hann stjórnar að miklu leyti öllu viðskiftalífi Jap- ana. Er álitið að eigur hans sjeu fjórum sinnum imfeiri en eigur "Pords eða Rockefellers. En grund- völlurinn að auðsafni þessu var lagður í byrjun 17. aldar. Ætt Hachiroemons er gömul mjög; en sá, sem lagði fyrstu drög undir þenna feikna-auð, hjet Hachirobei. Poreldrar 'hans voru bláfátækir. Hann dó árið 1692, og var þá auðugasti maður í Austur- Asíu. Hachirobei lagði aðaláhersluna á það í lífinu, að afkasta sem mestu sjálfur og vera hinn skyldu ræknasti í hvívetna. Hann var forgöngumaður í föðurlandi sínu á því sviði, að hafa fast og á- kveðið vöruverð og borgun út í hönd. Eftirte'ktarverðust var þó fram- koma hans við starfsfólk sitt. — Hann ljet aldrei neinn starfsmann frá sjer fara, á meðan starfsmað- urinn vann eftir bestu getu. Og þegar menn urðn eigi vinnufærir, greiddi hann þeiin full eftirlaun. Jafnvel ekkjur starfsmanna hans fengu eftirlaun. Hann kom því og á, að starfs- fólkið fjekk ágóðahluta frá fyrir- tækjum þeim, sem það starfaði við. Hann var hinn ötulasti for- göngumaður í öllum heilbrigðis- ráðstöfunum fyrir verkafólk sitt, og sá því fyrir góðu húsnæði. —- Ijmönnun hans og eftirmanna, hans fyrir verkafólklnu, hefir reynst svo vel, að ekki hafa risið deilur, verkföll eða óánægja mcð- al starfsfólksdns og vinnuveitenda í öll þau 300 ár semJ hin risavöxnu fyrirtæki þessarar ættar hafa starfað. Margt var í verslunarrekstri Hachirobeis, sem minnir á versl- unaraðferðir síðari tíma. Hann koin á hjá sjer „tvöfaldri ból.- færslu“ og tjekkávísanir no+aði hann í viðskiftum milli verslunar- deilda sinna. Hann þekti og lcunni að nota gildi auglýsinga. En dagblöð voru engin. Þegar rigningar voru, liafði hann urmul af regnhlífum til út- lána. Lánaði hann þær ókeypis, með því eina skilyrði, að þeir. sem fengu þær að láni, tækju ekki nafri hans af þehn-. En nafn Hachirobeis Stóð með stórum stöf- um bæði utan og innan á regn- hlífunumt Allir, sem gengu með regnhlífar hans, urðu því til ] ess að minna vegfarendur á verslun hans. iMitsui-ættin, en svo eru af- komendur 'Hachirobeis nefndir, voru þeir fyrstu í Japan, er kom- ust í verslunarsamband við Ev- rópumenn. Þegar þessir menn byrjuðu viðskifti sín við Evrópu var það mörgum Japönum óknnn- ugt,, að Evrópa væri til. Það er í raun og vern ekki eins merkilegt, að slíkur auður sem Mitsui-ættarinnar hafi safn- ast, eins og hitt, að hann hafi get- að haldist mann fram af manni í 250 ár; og ekki aðeins að hann hafi haldist, heldur hefir hann eflst og aukist alt fram1 á þenna dag. Hachirobei var maður framsýnn í þessu efni sem öðru; hann vissi vel, að það er meiri vandi að „gæta fengins fjár en afla.“ — Hann ákvað því í erfðaskrá sinni, aS fyrirtækjunum ættu þeir einir að stjórna, sem best væru til þess hæfir.^En yfirstjórn- ina skyldi ætíð leggja í hendur elsta syni í beinan karllegg. Hann einn átti að hafa ábyrgð á eign- unum gagnvart, systkinum sínum og ættfólki. Þó eigurnar sjálfar Útlærður sjerfræöingur mát- ar á yður ^leraugu. Allar t«(j. aðeius af bestu gerð fyriiliggj- andi. Verðið er svo lágt að þjer ■pariö 50*/0 ef þjer kaupið yður gleraugu i Laugavegs Apóieki sem er fullkomuasta sjóntækja- verslunia hjer á landi. Trikotine nærfatnaður er nýkminn í líöpuhúsið. H v í t k á 1 fæst i . I Grettisgötu 38. skiftist aldrei, og öllu sje haldið undir sameiginlegri stjórn, þá er arðinum skift milli erfingja og ættingja. En erfinginn, sem yfirstjórnina hefir, hann hefir og umsjón með ættinni. í hvert skifti sem einhver ættmannanna hugsar til þess að ganga í hjónaband, verður hann að sækja um leyfi til forráða- mannsins innan ættarinnar. Ef fcrráðamaðurinn, yfirstjórnandi allra þessara voldugu fyrirtækja, sem Mitsui-ættin á, lýst ekki á ríðahaginn — hann álítur að ætt- inni sje vanvirða að hjónabandinu, það geti orðið henni til baga, þá neitar hann um samþykki sitt, og við það verður að sitja. Allir ættmenn Mitsui-ættarinnar eru skyldugir, samlkvæmt erfða- skrá og fyrirmælum Hachirobeis, að lifa einföldu og óbrotnu lífi. Þeir eiga að fá hið besta uppeldi sem völ er á, og þeim er lagt það á lijarta, að með þeim rjett- indum, sem þeir öðlast með auðn- um, fylgi og skyldur, sem þeir eigi megi hliðra sjer hjá. Þó stórveldi hrynji til grunna og byltingar um lönd, getur það eigi haft hin minstu áhrif 4 fyrirtæki og auðsafn Mitsui-ætt- arinnar. Því er stjórnað eftir föst- um formum. Þó einhverir vilji kollvarpa þeim, standa allir Starfsmennirnir sem einn maður í því að halda öllu í horfinu — því það er þeirra hagur að fyrir- komulaginu sje haldið -— og farið sje eftir fyrirmælum Hachirobeis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.