Morgunblaðið - 11.09.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.09.1925, Blaðsíða 3
orgf:tbi aðið M0R6UNBLAII*. sítofnandt: Vllh. Flnaen. Otsefandl: FJeKr t ReyklaTtk. fftltetjðrar: J6n KJartaneeot, Valttr Btef&naeoa. A.uKly»lnga»tJ6rl: B. Hafberg. Skrlfatofa Austuretrœtl 8. eiaar: nr. 498 og 600. Aufflýalneaakrlfet. nr. 700. Seíaaaalmar: J. KJ. nr. 74*. V. St. nr. 1**0- H. Hafb. nr. 770. Áakrlftagjald lnnanlanda kr. 1.00 á mánutsi. Utanlanda kr. 2.60. I leuaaaölu 10 aura elnt. Frá Yestfjörðum. ÍRLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn 10. sept. ’25 F.B. Uppþot í Shanghai. Símað er frá Shanghai að inn- fæddir menn hafi ráðist á lög- regluna í þeim borgarhluta sem útlendingar eru mannflestir, og •grýtt hana. Yarð úr bardagi mik- ill og voru í fyrstu liverskonar barefli notuð, unz lögreglan neyddist til þess að grípa til vopna sinna. Skaut hún þá á mannfjöldann og voru nokkrir drepnir. Akafleg æsing er í borg- inni. / Lífsskilyrði Evrópumanna. Símað er frá Genf, að Briand hafi sagt í viðtali við blaðamenn, að það sje lífsskilyrði, ekki ein- göngu Frökkum og Þjóðverjum, heldur allri Evrópu, að varanlegt vináttusamband og samvinna hald ist milli Frakka og Þjóðverja. Allir á fundinum eru mjög vin- gjarnlegir í garð Þjóðverja. Mannfall Frakka á Sýrlandi. Símað er frá Berlín, að sam- kvæmt símfregnum til Tageblatt frá Bagdad, hafi 1500 Frakkar fallið í erjunum í Sýrlandi. Glettur við þjóðabandalagið. Símað er frá Genf, að óþektur Ameríkumaður hafi sent Alþjóða- bandalagsráðinu 12 gullsaitmpðar, -skinnbryddar silkikápur. Gjöfin var samstundis endursend Þýski iðnaðurinn. Símað er frá Berlín, að flestar stóriðnaðargreinir eigi í samning- um um að sameinast í geysistór- an fjelagsskap með 800 miljóna gullmarka hlutafje. Frá Marokkositríðinu. Símfregnir herma, að land- göngutilraun sú á Marokkoströnd, sem símað hefir verið um, hafi mishepnæst, Vegna harðvítugrar mótspyrnu. Fellibylur í Koreu. Símað er frá Tokio, að á suð- urströnd Koreu liafi fokið í felli- byl 300 hús. Lestir fuku af tein- ■um og skipum hvolfdi. F.B. í sept ’25 Vestur-íslenskar frjettir. Grettir Eggertsson, sonur Árna Eggertssonar fasteignasala íWpg. lauk prófi í verkfræði við Mani- toba skólann síðastliðið vor. Grett- ir mun nú hafa atvinnu í Pitts- ■burg, Pensylvania, Bandar. (Viðtal við ísafjörð í gær.) Afbragsþurkur hefir verið síð- ustu fjóra daga. Hefir alt liey þornað, sem lá undir skemdum, og hefir nýting orðið furðugóð, úr því sem áður var. Geysimikið af fiski hefir og verið þurkað. Síldveiðabátar þeir, sem haldið hafa út á Evjafirði, eru nú allir komnir. Hafa aflað frá 2000— 4500 tunnur. Telja menn síldar- vertíðina yfirleitt í meðallagi. Hjer er að verða mjög tregt um reknefasíld. Aflaðist ofurlítið í fyrrinótt en ekkert í nótt. Þó munu reknetabátar halda áfram til þess 15. þ. m. flestir. Síldarolíuverksm. á Sólbakka er búin að fá um 30,000 mál. Þá hefir hún og tekið karfa til bræðslu, og er það nýlunda. Tog- arinn .Gulltoppur hefir tvisvar komið með karfaafla sinn. Af- bragðs lýsi kvað fást tir karfan- um, tært og hreint. Leiðarþing standa yfir hjer í ísafjarðarsýslum nú. Er Jón A. j Jónsson í leiðangri inni í Djúpi. En Ásgeir Ásgeirsson kom með : Esju til Önundarfjarðar. Vesturíslenskar frjettir. C'O kenna því svo, að í bcsta lag’i |!i|||>||il>||i»»"i|»|||||ii|||||||||>4|||>||||||||||*||»>»iiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHiiiiiniiiiiir' er. Hitt er auðvitað enn merki- legra, að Brynjólfur hefir kent unglinga- og barnasöAgflokkum 1 , . jafnframt hinu starfinu. Svo ensk- j | Jartans M Öllum þeim er xýndu mjer ógleymanlega samúð, vináttu 1 | og virðingu d sextugsafmœli mínu 8. þ. m., færi eg œvarandi | Ein af mótsögnum Tryggva. * * , , - = Brynjólfur Bjarnason, frd Þverdrdal. ír erum ver nu að verða her = ' ^ , / ! vestra og það jafnvel svo í Nýja j ........................................................ fslandi, að börn íslendinga tala ' ^m j langoftast sín á milli enska tungu. : getur það þá talist nærri fyrir- brigðum, að heyra allstóra söng- flokka barna syngja vísnalög ís- | lensk svo vel, að unun er á að jhlýða. Frá þjóðræknissjánarmiði j er starf Brynjólfs merkilegt. Því það er vel kunnugt, að tungumál ■ geymist á engan hátt betur en í söng og ljóði. Mundi það þá reyn- ast seigasta líftaugin í viðhaldi íslenskrar tungu hér vestra, ef slík starfsemi sem þessi kæmist á i öllum bygðum vorum. (Frh.) Veglegt samsæti. Á 3. hundrað íslendinga hjeldu Sigtryggi Jónassyni fyrv. þingm. veglegt samsæti þ. 24. júlí. Sam- 'sætið var haldið í Riverton við Islendingafljót. Sigtryggur var áður 'fýr ritstjóri Lögbergs og' jþingmaður í Manitoba, I ávarpi, er honum var flutt í samsætinu er svo að orði komist: „Vjer undirritaðir fyrir vora eigin hönd og annara frumbyggja Nýja íslands, finnum tilhlýðilegt að votta þjer virðingu vora á þess- um degi, sem cr fimmtíu ára minn ingardagur þess, er þú steigst hjer á land, til þess að stofna hið fyrsta landnám íslendinga í Vest- ur-Canada.“ Er talið, að Sigtryggur og fje- lagar lians, liafi fyrstir allra hvítra manna stigið fæti á bakka fljóts þess, sem kallað er Islend- ingafljót. Samsæti þetta hafði far- ið hið besta fram og Sigtryggi gefin vegleg gjöf. Auk þess voru honum flutt tvö ávörp, kvæði 0. s. frv. \ A fslendingadeginum í Winnipeg flutti Baldwin Bald- winsson, fyrv. ritstjóri Heims- kringlu ræðu, en kvæði Sig. Júl. Jóhannesson o. fl. Frá Brynj. Þorlákssyni organista. Um starf hans vestra er farið svofeldum orðum í grein í Lög- bergi um íslendingadaginn að Hnausum: „Söngflokkur, stór og ágætur, undir stjórn Brynjólfs Þorláks- sonar, söng margraddað úrvals lög íslensk, um daginn. Var það hin besta skemtun. I sambandi við þennan ágæta söng, dettur mér í hug liið merkilega starf, sem Brynjólfur hefir haft með höndum í ýmsum bygðum Nýja íslaiuls undanfarin ár. Að kenna fulltíða fólki, þroskuðu að viti og árum, fólki, sem er hneigt fyr- ir söng og hefir góða söngrödd, uppdrátt af landi því, er bann kannaði. En fulltrúum him full- fslendingar á Kyrrahafsströnd j valda íslenska ríltis fcll al’.ur héldu 2. ágúst hátíðlegan. Á ketill í eld þegar fjárbeiðni þessi fimta hundrað Islendinga sótti kom þeim fyrir sjónir og létu þjóðhátíðina. j þeir hana víst ekki einu sinni Margar ræður voru haldnar, t. koma til umræðu.Fyrir allra hluta d. af skáldkonunni, Jakobínu sakir var það illa farið að Al- Johnson og frú Kristínu Símonar- þingi skyldi ekki fremur veita son úr Rvk., sem undanfarið hefir fje til þessarar umsóknar, heldur verið á ferðalagi vestra. Á eftir en til ýmislegs annars, er það mat hverri ræðu söng söngfloklcur meira; því hjer var ekki um undir stjórn Gunnars Matthías- að ræða ægilegar upphæðir, svo sonar Jochumssonar íslensk kvæði. Sem þær er þurfa mundu til þess Engum skynbærum manni get- ui- til hugar komið, að ætla sér að elta ólar við allar vitleysur Tryggva Þórhallssonar í gengis- málinu. Mönnum til gamans mætti benda á nokkrar af mótsögnunum og fjarstæðunum. Tryggvi beinir orðum sínum til bændanna. Röksemdafærslan er á þessa leið: Ef íslenska krónan hækkar í verði þá kemur það ykkur í koll, bændur góðir. Hækki krónan um 4% fáið þið 4% minna verð fyrir afurðir ykkar. Hve mikils virði krónan er, kemur ykkur ekkert við. Það er krónufjöldinn sem ræður. — Kaupmáttur krónunn- ar vex ekki agnar ögn þó verð hennar hækki. Þessi meinloka Tryggva er ær- ið hastarleg. Og ekki bætir hann úr skák er hann talar um erlendu skuld- að halda áfram landmælingum Fimtíu ára landnáms-minningar- herforingjaráðsins. danska, heldur irnar. Þar lætur hann svo um hátáð héldu Vestur-lslendingar aðeins sjálfsögð útgjöld til þess mælt: að Gimli þ. 22. ágúst. Ráðgert að kanna, nokkurnveginn, eitt af „Allar skuldir íslands við út- var að þessir yrðu ræðumenn: þeim ekki mörgu, nje tiltölulega lönd eru í erlendri mynt, en ekki Einar H. Kvaran, Dr. theol. ýkja stóru svæðum, utan há-jökl-: í íslenskri, svo að það, hvernig Björn B. Jónsson, Joseph Thorson, anna, sem hvorki dr. Þorvaldur 1 endanlega fer um verðgildi ís- skólastjóri lögfræðiskóla Mani- Thoroddsen nje aðrir ísl. fræði- toba, Ragnar E. Kvaran prestur menn eðja útlendir, hafa rannsak- og Einar Jónasson bæjarstjóri. að. Þessi liluti hálendisins hefir Kvæði orti Jónas Sigurðsson það og fram yfir flést þau önnur prestur, Sig. Júl. Jóhannesson, jöklalausu svæðin, sem ókönnuð próf. Skúli Jolmson, dr. Sveinn voru þegar dr. Þorvaldur Thor- Björnsson 0. fl., en söngflokks- .oddsen hætti rannsóknarferðum stjóri var Brynjólfur Þorláksson. sínum, að fjallleitarmenn fara Hátíðin átti fram að fara í slcemti- þ ar aldrei urn í göngum sínum garðinum á Gimli. Þar var reist og ekki er að vita nema einhver- nákvæm eftirlíking af fyrsta hús- staðar þarna kunni að vera dá- inu, sem landnemarnir fyrst bygðu litlir hagablettir, sem enginn mað- 1875, húsgögn 0. fl., til þess að ur veit af enn. m'önnum gæfist kostur á að sjá Þótt danski sendiherrann færi mun þann, sem. orðinn er á um nokkurn hluta þessa svæðis nú híbýlaháttum vestra frá því er í sumar og yrði margs þess vísari var fyrir 50 árum. Sérstök járn-'sem mönnum var ókunnugt um brautarlest átti að flytja Winni- áður, svo sem sjá má af skýrslu peg-íslendinga til Gimli og við hans í ,,Morgunblaðinu“, þá mun komu hennar átti skrúðganga að hvorki hann nje aðrir þeir, sem hefjast út í skemtigarðinn. . kynt hafa sjer málavöxtu, líta j svo á, að svæði þetta sje full- Nýtt Umarit. ; rannsakað enn, og er því vonandi Þ. Þ. Þorsteinsson skáld í Winni að Pálmi endurtaki umsókn sína peg er farinn að gefa út tímarit til næsta Alþingis og gefi þannig er Saga heitir. fulltrúum þjóðarinnar færi til að bæta úr glappaskoti því, er þeir gerðu í fyrra. En einu ætti hann þó að breyta í umsókninni, það er fjárupphæðin. Hiin er of lág, ætti ekki að vera minni en 9—10,000 Næstliðinn vetur sótti stud. ' * mag. Pálmi Hannesson til Al- ^að er um Hannesson þingis um 6000 krónur til þess! ^alfaun að segÓa> að vart munu að kanna öræfin vestur af Vatna-|Islen^mgar eiga völ á jafngóðum jökli, milli Köldukvíslar og ■ n ann* °§ honum, til að fara rann- Tungnaár, en norðaustur af Fiski- s6knarför >essa. Hann er maður Öræfakönnun. vötnum hinum eystri og Þóris- vatni og alt upp í Vonarskarð, ennfremur norðvestur hornið . á jöklinum og brún hans alla, sem veit að þessu svæði. Þríhyrninga- mælingar ætlaði Pálmi að gera þarna og koma þeim í samband við þríhyrningamælingar lierfor- ingjaráðsins danska, sem ti! eru fyrir austan, vestan og sunnan þetta svæði og að lokum gera ungur og framgjarn, hefir brenn- andi áhuga fyrir þessum starfa; e» náttúrufræðingur og hefir feng- ið mikla æfingu í að kanna óbygð- ir með þeim Biering heitnum Pet- ersen og Niels Nielsen. Allra manna er hann ókvalráðastur og afburða duglegur ferðamaður. Heklungur. lenhku krónunnar, hefir engin áhrif á hve mikið fé við endur- greiðum hinum erlendu skulda- eigendum“. Þá er Tryggvi kominn einn hring. Þegar hann talar til bændanna, þá eykst verðgildi og kaupmátt- ur krónunnar ekkert þó gengið liækki. Þegar hann talar um erlendu skuldirnar, þá er alveg sama hvort borgaðar eru fleiri eða færri krónur, t. d. fyrir sterl- ingspundin, því verðgildi og kaup- máttur krónunnar eykst eftir því sem gengi hennar hækkar. Sennilega er þessi snúningur í sömu greininni. ekki sprottinn af viljandi útúrsnúning, heldur vegna hins, að Tryggvi botnar ekkert í málinu. D AGBÓK. Jón Kjartansson alþingismaður fór í gær austur í Vestur-Skafta- fellssýslu til þess að halda leiðar- þing þar. Mun hann verða í þeirri fcrð fram undir mánaðamót. Fylla kom hingað inn í gær. Harden heitir skip, sem kom fyrir stuttu með kolafarm til h.f. Alliance. Grado, timburskip, kom með farm til „Völundar“ nýlega. Annað timburskip, Gerd, kom í gærmorgun til h.f. Timbur og Kol. Af veiðum kom Snorri goði í gær með 94 tunnur lifrar. Aflinn var að langmestu leyti þorskur. |Að norðan, af síldveiðum, hafa nýlega ltomið: Jón forseti, Kakali og Margrjet. Hefir Jón forseti aflað 5000 tunnur, Kakali 3750 og Margrjet 2200. Auk þessara skipa hafa komið mjög nýlega: Hrefna, Harry, Bifröst, Geir goði, Seagull.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.