Alþýðublaðið - 05.01.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.01.1929, Blaðsíða 3
-YÐUBLAÐIÐ 3 Handsápur í stóru úrvali. Eínnig Skeggsápa og Brilliantine. Vlðtalstiml minn, vegna AlÐingishátíðar 1930, verður fyrsí um sinn ki. 10—12 í skrifstofu minni i LIVERFQÖL. Magnás KJaran. Ullarteppiy Hekbjeivoðir, Nærfatnaðsir, felýr og góðnr, Ullarpeystxr, Mikið og gott úrval h|á 'br' S. Jékannsitttir. (Beistf á snáti LandshankaBtisitn). Siml !S87e imeð það að greiða lægra kaiup en Dagsbrúnartaxti áltveður, af þeim ástæðum, að þeir hafi tekið að sér ákvæðisvinnu fyrjr sva lágt gjald, að pað nægi ekki tí'l að greiða kaup samkvæmt taxta, Þá er hinum, sem greiða fult kaup skilvíslega, gert ómögulegt að keppa við pá um ákvæðis- ívinmuna. Þeir, sem ætla sér að greiða kaup undir taxta, hvort heldur það er gert undir yfirskini félagsákvæðisvinnu eða munnlegs viðtals, geta auðvitað boðist til að taka að sér verkið fyrir iminna en hinir, sem ætla sér að greiða fult kaup. Og iafnvel þött lofað sé fullu kaupi, stoðar pað Þvottadaprair, hvfldard&gav. lítið, ef verktakinu tiekur verkiðT að sér fyrir svo lágt gjald, að' hann ekki getur staðið í skilum toeð kaupið. Látra ÐOLLAR vinrra fyrir yður _ á meðan þjer sofið. 1 |§! §««. U XQ «3 fl Ö f&l* » S cu c« ífí A-O ba 2 bp-o g £ tð aí 0.9 5 caS ••O O SJjs oSa Fæst vfðsvegar. í heildsölu hjá Halldéri Eirfkssyni, Hafnarstræti 22. Sími 175. Frá sjómönmimim, FB„ 4. jan. Erum á Húnaflóa á útleið. Vellíðan. Kærar kveðjur. Shipshöfnin á Erleæsíi siinskeyfis Khöfn, FB., 4. jan. Eftirmáli Nobilesflansms. Frá Oslö er símað: Stjórnin i ítalíu hefir beðið norskan mann, Hoel docent, að taka þátt í störf- um rannsókarnnefndarinnar út af leiðangxi Nobiles. Hoel tök pátt í Krassin-Ieiðangrinum síðast lið- ið sumar. Hefir hann pegið boðið. Frá Stokkhölmi er símað: Stjórnin í Italíu hefir boðið Lund- borg til Rómaborgar til þess að gefa rannsóknamiefndinni upplýs- ingar viðvíkjandi Nobile-leið- ahgTinum. Stjórnarurskurður um kaup- gjaldsmál. Frá Berlín er símað: Ríkis- stjörnin befir úrskurðað, að gerð- ardömurinn, sem atvininurekend- ur og verkamenn í skipasmiða- iðnaðinum feldu, sé bindandi. Bú- ist er við, að báðir aðiijar máls- ins hiýðnist úrskuröinum og vinna hefjist bráðlega. Frá Litauen. Stjórnin í Litauen hefir fallist á tillögu ráðstjörnarinnar rúss- tnesku viðvíkjandi Kelloggs-samin- íngnum. Kveðst stjörnin í Lit- auen ætla að skora á hin Eystra- saltsríkin að gera sams konar samning við Rússland. Manntjón af ofviðri. Frá Tokio er símað: Stormar og flóð hafa valdið miklum skaða á norðvesturströnd Japans. Hundrað húsum skolaði burtu, en 56 manns fórust. Japanskt eirtr- skip fórst í ofviðrinu og af því 31 maður. Her Kinverja. Frá Nanking er sirnað: Kín- verskir herforingjar hafa setið á ráðstefnu til pess að ræða endur- myndun Kína-hersins. Chiang- Kai-shek kvað Kína mundu hafa fyrsta flokks her innan 15 mán- aða. övlöelBanðt leikföna. Fyrir nokkru var minst á það i einhverju dagblaði hér í bæn- um, að óviðeigandi væri að fl-ytja íinn í landið og selja börnum hln- ar svo n-efndu barnabyssur, sem væru eftirmynd af niorðtölum; börn. léku með þeim morðingja o. s. frv. Leikfang þetta er ekki enn alveg h-orfið úr sögubrii. Aninað 1-eikfang hliðstætt bama- byssunni -er algengt í sumum verzlunUm í Reykjavík og sjálf- sagt víÖar, sem en-gu síður en byssurnar minnir á maninvíg. Það eru himir sv-o kölluðu „her- dátar“, sem börnum þykir mikill ff-enigur í að eignast. Sumir dr-eng- ir eiga stórt saím af þessum leik- fönigum. „Dátarnir“ eru annað- hV-ort búnár til úr bréfum eða steyptir úr itini, og fylglr þeim jafnun eftirmynd af byssum og öðrum vigvélum. Sýna myndimar ýmsar stellingar manna, er þeir handleika þessi morðtöl. Sumum kann að virðast hégómi að minnast á annað ein-s og þetta; en svo er ekki. „Herdát- arnir“ eru búnir til handa börn- um að leika sér að, en jafnfraimt -eru þeir gerðir til þess að læða þeirri hugmynd inn í meðvitund barnranna, að hermaður — mann- dráp —, með allskonar vigvél- um og hernaðartækjum, sé rétt- mætur og sómi hverjuim kristiv um manni. Þegar drengirnir verða fullorðnir, finst þeim meiira í húfi að brjóta b-oð valdhafans, sem kallar þá í herinn, en að brjöta b-oðorðið: „Þú skalt ekki mann deyða.“ Öll barnal-eikföng, sem minna 8! hernað, hverju nafni sem nefnast, ættu að hverfa burtu úr lanidinu, og- skyldi banna mnflutniing þeirra með lögum. Vér höfuim Hrossadeildin, Njálsgötu 23, Sími 2349. Reykt kjöt, af ungu, Spaðsaltað, Bjúgu, reykt, Rullupylsur, reyktar, Saxað kjöt, Kjötfars. Alt ódýr, en hollur og góður matur. Enn íremur frosið dilkakjöt. Sildareinkasala Islands hefir, samkv. heimild í 8. gr. reglu- gerðarinnar ákveðið að styrkja 1 eða 2 menn til utanfarar innan skamms til að kynna sér meðferð og verkun á síld, Reglusamir og duglegir menn, helst með nokkufa málaþekkingu, sem fúsir væru til þessa starfa, sendi Einkasölunni tilboð innan 20. jan. og láti irieð fylgja vottorð um hæfileika. í hæjarbejrrsEn heffr §!• It® þægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossíur Stssdehaker eru bíla beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífil- staða allan daginn, alla daga Afgreiðsiúsimar: 715 og 716, BifreiðastSð ReikjavHnir O D Ý R T. Hrisgrjón 0,25 7» kg. Hveiti 0,25---- Kex og kökur í miklu úrvali frá 0,75 7s kg. FELL. Njálsgðtu 43. Sími 2285. n-ó'g samt', sem minnir á stýrj- aldir og bölíð, sem af þeim 1-eiöir. ___________ G. D< Frá Rauðakrossi íslands. FB„ 3. jani Hjúkrunarsystir Rauða kross ís- lands, Kristín Thorod-dsen-, hefir ferðast um Ian-dið og haldið uppl námsskeiðum í „Hjálp í viðlög- um“ og hjúkrun sjúkra frá 20. september til 11. dezember 8 þessum .stöðum:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.