Morgunblaðið - 12.09.1925, Qupperneq 4
k.OR€rt> NBI<ABIÐ
mBiTSSn
íslenskt smjör 2,25% kg. Söltuð
öilkalæri 85 aura % kg. Ódýri
sykurinn.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Tóbaksvörnr hverju nafni se»
nefnast kanpa menn þar sem úr
mestu er að velja.
Tóbakshúsið, Austurstræti 17.
Steinolía, besta tegund 35 aura
lítirinn. — Verðlækkun á matvör-
nm og sykri.
Baldursgötu 11, sími 893.
Tækifærisgjafir, sem öílum keaa-
nr vel að fá, eru fallegu konfekt-
kassarnir úr Tóbakshúsinu, Anst-
nnrtræti 17.
Maismjöl, maiskorn, bankabygg,
bankabyggsmjöl, hveiti, rúgmjöl,
haframjöl, hrísgrjón, sykur og
kaffi. Alt afaródýrt.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Útsala
1 versluninni „Þörf“,
12 manna matarstell 55 stk., að-
eins kr. 65,00, kaffistell 16 stk.
frá kr. 20,00. Bollapör stór, 0,50
'o. s. frv.
Lítið inn meðan úr nógu er að
velja. —
Vegna einhverrar miskiíðar
innan Stinnes-fjölskyldunnar,
eða ólíkra skoðana á reksturs-
fyrirkomulagi ýmsra verksmiðja
-félagsins, gekk Edmund Stinnes,
annar sonur Stinnes gamla, úr
félaginu en fekk í sinn hluta af
eignum félagsins m. a. bifreiða-
byggingarstöð þess, og vinna við
hana um 8—10,000 verkamenn:
Stinnes hafði fram að þessum
tíma ékki þurft að leita til bank-
anna með lán til reksturs fyrir-
tækisins, og var búixm að lýsa því
yfir, svo að þeir vissu, að hann
vildi helst vera þeim algerlega
óháður. En um iniðjan síðasta
mánuð þurfti verksmiðjan á reið-
Trikotine
nærfatnaður er
nýkminn í
✓
llöpuhúsið.
um peningum að halda, 100,000
mörkum, og leitaði til bankanna.
En þeir neituðu. Gat þá verk-
smiðjan ekki borgað verkalaun á
tilsettum tíma. Bankarnir báru
það fyrir, að þeir vildu ekki
lána fyrirtæki, sem Edmund Stinn
es ætti meiri hluta í.
Þá gerði Stinnes það, sem vera
mun eins dæmi í sögu þýska
iðnaðarins.
Til þess að bankarnir gætu
ekki neitað honum um lánið af
þeim ástæðum, að hann ætti meiri
hlutann í verksmiðjunum, gefur
hann helming hluta sinna í félag-
inu verkamönnum sínum. Og mun
sú upphæð nema 2 milj. marka.
Vakti þetta engu minni athygli,
en hitt, ef Stinnesfélagið yrði gert
gjaldþrota.
En þýska blaðið „Vorwárts“,
aðalblað jafnaðarmanna þar í
landi, tók þetta heldur óstint upp,
mótmælti því harðlega, að verká-
mennimir tækju við gjöfinni. Og
segir minsta kosti nauðsynlegt að
rannsaka alla málavöxtu, áður en
gjöfin sje þegin. Var málinu
ekki lengra komið, er síðast frjett-
ist. —
DAGBÓK.
Jarðarför Jóns Jónatanssonar
fvrverandi alþingismanns fór fram
í gær, að viðstöddu miklu fjöl-
menni. — Húskveðju flutti sjera
Kristinn Daníelsson, en í kirkj-
unni talaði Friðrik Hallgrímsson.
Verkstjórafjelag Reykjavíkur
gekk í broddi líkfylgdarinnar
undir fána sínum, í kirkju og úr.
Botnía kom hingað í fýrrakvöld,
seint. Meðah farþega vriru: Jón
Ólafsson og frú hans, frú Hav-
steen og dóttir hennar, ungfrú
Kristín Jónsdóttir, frú Levi, Vetle
sen, Bogi Ólafsson, gullsmið-
ur, ungfrú Lilli Kragh, Ingv-
ar Ólafsson, Jessen vjelstjóri,
Hilmar Thors og Tage Möll'er.
Prentarafjelagið heldur hluta-
veltu í Iðnó á morgun. Verður
þar, að sögn, fjöldi eigulegra
muna og gagnlegra, auk bókanna,
sem altaf einkenna hlutaveltur
Prentarafjelagsins.
Messur á morgun: í fríkirkj-
unni í Hafnarfirði klukkan 2 eftir
hádegi, sjera Ólafur Ólafsson.
Kl. 5 sjera Haraldur Níelsson í
fiíkirkjunni í Rvík.
í dómkirkjunni klukkan 11 fyr-
ir hádegi, sjera Friðrik Hallgríms-
son.
í fríkirkjunni á morgun klukk-
ar 2 sjera Árni Sigurðsson.
í Landakotskirkju: Hámessa kl.
9 fyrir hádegi, klukkan 6 síðdegis
guðsþjónusta með prjedikun.
Arinbjöm hersir kom af veiðum
nýlega með 110 tunnur lifrar.
A veiðar fór í gær, Snorri goði.
65 ára verður í dag, Sigurður
Briem, -aðalpóstmeistari.
Af síldveiðum kom í gær vjel-
skipið Hákon.
Jón forseti hefir veitt fisk til
sölu í bæinn undanfarna daga. —
Veiddi hann sæmilega einn dag-
inn, en síðustu daga lítið.
Um fisk og fiskiveiðar við ís-
land, heitir smárit, sem komið er
út í Danmörku, eftir þá Pálma
Hannesson og Árna Friðriksson.
Er ritið eitt af þeim smáritum,
sem Dansk-íslenska fjelagið gefur
út, og er þetta hið 14. í röðinni.
Sumarveður og hiti er enn á
Norðurlandi; var símað frá Akur-
eyri í gær, að þar hefði verið
brunahiti og sólskin síðustu fjóra
daga. Af Akureyri eru nú öll síld-
veiðiskip farin.
Ymir kom af síldveiðum að norð
an í gær. Hann hefir aflað 4500
tunnur.
Góð vin hafa góð áhpif
sjerstaklega i
frá C. N. Kopke & Co.
Hwit vín frá Leuis Lanaire & Co.
lurguimI'ioo frá Paul Marne & Co.
Portvín
Sherry
Dpekkið
Bjór
Heildverslun Ásgeirs SigurSssonar. Sími 300.
i
LAUSAYÍSUR.
Mig vill fergja mæða og slys
má því kergju bera.
Jeg er erginn innvortis,
eiri hvergi að vera.
Gömul.
Gamall orðaleikur:
Með þeim Ijá, sem mjer vanst Ijá,
mikil ljá var slegin,
aflinn sá komst ofan í sá
öll þar sáust heyin.
Höf. ókunnur.
Kveðið um morgun 1923:
Geisla-dýfu grundin fær,
greinist líf um velli,
skýin ýfir utan blær
yfir Vífilfelli.
Jón frá Hvoli.
Kveðið um konu:
Hla heldur hagur sjer, —
hrokans eldar spilla.
Skollafeldur skrúðinn er,
skuldir geldur illa
Jón frá Hvoli.
Austurstræti 17.
SI m mvi
24 T«r«linir,
28 Pouhwn,
2T Foasborf.
’Qapparstí*: ,
Skrúfstykki.
A¥CitSIN«AR
óskast send&r tásMmlega,
SPJTJAKÁOILDRAH
klukkustundum of fljótt. Frjettin kemur í kvöld-
blöðunum.
Það var hringt að nýju og Grisson svaraði.Hann
virtist hlusta með athygli á það sem sagt var. Þegar
hann hafði lokið samtalinu leit hann á úr sitt og
mælti:
— Rússneski sendiherrann óskar að tala við mig
strax um mjög mikilsvert málefni, og — rússneski
flotinn lagði út úr Austursjónnm í dag.
XXVH. KAFLI
Markgreifafrúin er ókurteis.
Markgreifafrúin rjetti Duncombe fingurgómv
sína og leit spyrjandi á hann.
— George Duncombe, ef mjer missýnist ekki!
Jeg ætlaði annars ekki að taka á móti n mum
gestum í dag, en þjer sóttuð svo fast á. En var það
ekki öllu heldur maðurinn minn en jeg, sem þjer
ætluðuð að finna?
— Jeg hefði að sjálfsögðu eins getað talað við
mann yðar, svaraði Duncombe blátt áfram, en mjer
var sagt, að hann væri ekki heima. Erindi mitt er
að finna ungfrú Poynton.
Það kom gífurlegur undrunarsvipur á frúna.
— Það er gersamlega óhugsandi, að það geti
látið sig gera, Ungfrúin er svo sorgbitin út af þees-
ari hörmulegu frjett í blöðunum. Ef þjer eruð vin-
ur ungfrúarinnar, þá ættuð þjer að koma seinna —
eftir svo sem fjórtán daga.
— Heyrið þjer! Það er afar áríðandi að jeg
nái hið bráðasta tali af ungfrú Poynton. Jeg færi
henni góðar frjettir.
— Ef þjer hafið góðar frjettir að færa, mælti
markgreifafrúin, þá er skynsamlegast að ungfrúín
fái þær smátt og smátt. Jeg skal koma þeim til
hennar.
— Viljið þjer ekki leyfa mjer, að tala við ung-
frú Poynton?
Frúin hristi höfuðið ákveðin.
— Ungfrúin er hjer undir minni vernd, mælti
hún og horfði eggjandi í augu Duncombe. Mjer er
illa við þjóð yðar.
— Þjer og maður yðar hvöttu mig bæði til að
heimsækja ykkur, þegar jeg kæmi til Parísar.
— Vinir mínir og vinir mannsins m!íns eru ekki
þeir sömn.
Óskammfeilni frúarinnar lamaði Duncombe. —
Hann hafði ekkí búist við þessari móttöku.
— Jeg verð þá að biðja yður að afsaka, að jeg
hefi gert yður ónæði, mælti Duncombe og hneigði
sig. Jeg ætla að bíða eftir manni yðar frammi í
anddyrinu.
Hann var kominn alveg fram að dyrunnm, þeg-
ar hún kallaði til hans og bað hann að bíða augna-
blik.
Hann sneri sjer við. Hún var gersamlega breytt
í framkomU.
— Komið þjer hjerna og setjist á legubekkinn.
Duncombe ljet að orðum hennar, og var hisSa
á þessari breytingu. Hún settist hjá honum, hallaðl
sjer aftur á bak í svæflana og mælti:
— Ungfrú Poynton hefir þekt yður lengi er
ekki svo ? .
— Jeg þarf minsta kosti nauðsynlega að tala
við hana.
— Hvers vegna?
— Vegna þess, að jeg hygg, að um misskilning
sje að ræða nm líkið í Signu, og sem talið er að sje
af bróður hennar.
— Það er ómögulegt. Vitið þjer, hver gaf þær
upplýsingar að líkið væri af Guy Poynton?
— jeg veit ekki annað um það, en frjettina í
morgun í blöðunum. En jeg hefi verið í líkhúsinu
með einnm vini mínnm
— Fenguð þjer leyfi til að sjá líkið?
— Nei. En við gátnm mútað einum umsjónar-
manninum og fengum lýsingu á líkinu.
— Og hvað svo?
Eftir lýsingunni að dæma, getur þetta ekki ver-
ið Gny Poynton. , ■