Morgunblaðið - 18.09.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.09.1925, Blaðsíða 1
MOB&VmUBIB VIKUBLAÐ.Ð: ÍSAFOLD 12. árg., 265. tbl. Gamla Bíó. Karlmenn Sjónleikur i 7 þáttum, nteð Föstudaginn 18. september 1925. Póla Negri Sökum fjölda áskorana verður þesai fraraúrskar- andi velleikna mynd sýnd aftur I kvöld. Börn fá ekki aðgang. ísafoldarprentsmiðja h.f. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn elskulegur, Jónas Sigvaldason, andaðist að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 14, í nótt. Reykjavík 17. september 1925 Þórlaug Finnsdóittir Nvkomiöl meö nýju verði: Það tilkynnist hjermeð vinum og vandamönnum, að faðir rainn elskuleg-ur, Guðmundur Einarsson, steinsmiður, andaðist að heimili sínu Vitastíg 12. þann 17. þ. m. Pyrir hönd mína og móður minnar, Árni Guðmundsson. t MT H E Y Þeir, sem ætla að kaupa útlent hey á komandi vetri ættu að tala við okkur næstu daga. Lægra verð hvergi fáanlegt. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1317 (2 línur). 1ARÐEFLI góð og ödýr. Nýkomin i leilMii GerOers Gísleseeer. Dansleikur verður haldinn í „Valhöll á Þing- völlum næstkomandi laugardag og sunnudag. Gistihusið verður þá opið í seinasta skifti a þessu sumn. Svðrtu góðu regnkápurnar eru aftur kornnar.. Allar stærðir. Hndersen & Lauth. Austurstrtæi 6. AUGLtSINCAR ódcaat a«Ar tfinnnðfiflrA. Kolaverðið enn lækkað Timbur & Kolaverslunin Reykjavik. V. B. K 20% afsláttur af ttllutn Kven Ijereftsnœrfafnaði Verslunin Kristjánsson. Fáum nýjar vörur tvisvar i mánuði, frá I* fl» verksmiðjum. K. Einarsson & Björnsson, Bankastrœti II. Brjeflakk, Brjeflim, Stencilpappír, og tilheyrandi blek Kalkerpappir fi. tegundir. Ritföng, Pappir, Umslög, Brjefapokar, Umbúðapappir og margt fleira. Munið A. S. í. Sími 700. Nýja Bíó i 'I Sjónleikur í 7 þáttum. Leikinn af First National í New York. Aðalhlutverk leika Marguarita de la Motte o g Lloyd Hughes. Cajanar voru afkomendur franskra aðalsmanna, er Lúð- víg XV. gerði útlaga. Þeir flúðu til Ameríku og settust að í bænum Alabama, þar sem afkomendur þeirra lifa enn þann dag í dag. Myndin er gerð eftir sönn- um viðburðum og útbúin til leiks af snillmgnum Thom- as H. Ince. 40 hesta Skandiavjel vil jeg kaupa nú þegar. Eggert Kristjánsson & Go. Sími 1317 (2 línur). Safnaðargjölð til Fríkirkjunnar fjellu í gjalddaga 1. júlí. — Þeir sem enn ekki hafa greitt þau, eru beðnir að gera það sem fyrst. Stjórnin. Smjör og ostasfning Búnaðarfjelags íslands, verður opuuð í dag (föstudag) kl. 2, í húsi' Búnaðarfjelagsins, við Lækjargötu. Sýningin verður opin kl. 2—8 daglega til mánudags. Á sýningunni verður til sölu smjðr, ostur og skyr. Búnaðarfjelag Islanðs. Telefnnken-lampar Amatörar og aðrir víðboðstækjaeigendur, Fyrirliggjandi R.E. 97—0,6 R.E. 78—0,06 R.E. 83—0,2 R.E. 75—0,09 R.E. 11W. 0,530 R.E. 11S.0,580 Loftnetavír 7x7x0. Amp. —3,5 Volt - -2,5 - -0,2 - -1,5 - — —) lampar loftskeytastöðvar. N.B. R.E. 75, eru notaðir í stað Philippsl. A. 110. Lsegst verð, bestar vörur. Hjalti Björnsson 6í Co. Reykjavík. Símar 720 & 1316. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.