Morgunblaðið - 20.09.1925, Side 5
Aukabl. Morgbl. 20. sept. ’25.
3! 0
UNBLAÐIÐ
5
\
11
Er næringarmest,
bragöbest, örýgst og
óöýrust eftir gæöum.
íslensk þjóðlög.
Brot úr ræðu, eftir
Jón Leifs.
Síðastliðinn laugardag flutti Jón j Vjer lítum svo á, að br. Jón
Leifs tónskáld, ásamt konu sinni, j Leifs og kona hans, hafi með þess-
hijómleik fyrir nokkra menn hjer j um merkilega hljómleik,
í bænum. Hljómleikurinn var ekki j viljað komast að raun um, hvort
fluttur opinberlega heldur fslendingar þektu sína eigin tón-
á heimili Einars Benediktssonar list eða vildu við hana kannast,
sikálds. — Auk vina og vanda- þó að hvergi væri að því vikið.
manna þeirra hjóna var nokkrum Þeir, sem vjer höfum hitt, og þar
blaðamönnum, sönglistarinöfnnum voru, hafa allir lokið upp einum
o. fl., boðið að vera þar og var munni um, að hljómleikur þessi
því boði vel tekið. 1 hafi verið fagur og algerlega sjer-
Jón Leifs.
Ræða sú, er birtist hjer, var
fiutt á undan hljómleiknum, en
á hljómleiiknum sjálfum vorú flutt
r
25 alíslensk þjóðlög
auk tónsmíða eftir Jón Leifs sjálf-
an og nokkra erlenda listamenn,
og tilgangur hljómleiks þessa var
sá, að kynna oss hina þjóðlegu
tónlist í hreinni mynd.
Þetta er merkisatburður í sögu
íslenskar tónlistar.
Lögin voru tvísöngslög, sálma-
lög og rímnalög útsett fyrir forte-
píanó af Jóni Leifs og leikin af
mikilli list og næmum skilningi af
þeim hjónum báðum. „ísland far-
sælda frón“, „Alt eins og blóm-
strið eina“ o. m. fl., var frábær-
lega tilkomnmikið og fagurt. Vals
og Rímnakviða, með íslenskum
sjereinkennum, en útsett í klass-
ískum stíl, hafði einnig mjög góð
áhrif á áheyrendur og alveg sama
er að segja um rímnalögin. Þar
hittu menn gamla kunningja í
óvenjulegum en mjög fögrum bún-
ingi.
stæður og snortið hjörtu manna.
Enda mætti furðulegt heita, ef svo
væri eigi, með þeim lifandi skiln-
ingi og sannfæringarkrafti, sem
þessi alíslenska list var flutt.
Ræðan.
Jeg skal leyfa mjer að gera
grein fyrir því í stuttu máli,
hvernig þjóðlögum vorum er hátt-
að. Mest ber á þrem tegundum,
tvísöngnum, rímnalögunum og
sálmalögunum, eða öllu heldur
söngaðferð sálmalaganna.
Tvísöngurinn er jafn gamall og
tungan, sem við tölum og af sama
uppruna. Hann er skyldur þeirri
söngtegund, sem var fyrsta til-
raun til margraddaðs söngs og
lærðir menn nefna „organum".
Þessi tilraun var fyrst einmitt
gerð í norð-vestur-Evrópu, og
tíðkaðist tvísöngurinn þar á vík-
irigaöldinni. Fyrstu sögur hafa
hienn af tvísöng á íslandi á þrett-
ándu öld. Það skiftir litlu máli
hvort hann fluttist þangað með
fyrstu landnámsmönnum eða síð-
ar. Staðreynd er að menn geta
ekki fremur neitað því að tví-
söngurinn sje íslenskur, en því,
að íslenskar sjeu fornbókmentir
vorar og málið, sem sumir vilja
heldur nefna fornnorrænt. Hvort-
tveggja er einmitt alveg hlið-
stætt og náskylt og gildir hið
sama um önnur ómenguð þjóð-
lög vor. Eins og menn vita, er
það eiginlegt íslenska tvísöngn-
um að sungið er í fimmundum og
að „farið er upp“, venjulega í
seinni helming lagsins, þ. e. önn-
ur röddin stekkur þá upp yfir
hina. Einmitt þetta, að fara upp,
er mjög áhrifamikið og má segja
að líkt sje sem „skíni af sverði
sól valtíva“. Það má geta þess,
að í tvísöngnum ber svo mikið á
því, þegar upp er farið, að radd-
irnar verða elkki aðskildar án
þess að frumeðlið ra\kist til muna.
Einnig hygg jeg að í uppskrift
sumra tvísöngslaga sje frumeðlið
farið að raskast, þar sem þríund-
ar hljómum er bætt í og ekki er
farið upp á þann sjerkennilega
hátt, sem t. d. birtist í laginu
„ísland farsælda frón“.
Ekki verður heldur sagt um
það með vissu hve gömul rímna-
lögin eru. Sumir halda því fram
að þau sjeu aðeins fárra alda
gömul, en aðrir álíta að þau
sjeu jafn gömul tungu vorri og
að rímnakveðskapur nú sje sama
tegund flutnings og notuð var er
fornskáldin fluttu kvæði sín eða
kváðu vísur. Eftirtektarvert er
að sama orðið er notað enn um
það þegar rímur eru fluttar.
Menn segja ávalt að „kveða rím-
ur“ og fornmenn sögðu: „Þá
kvað Egill við rauát“. Rímna-
lögin eru heldur ekki eiginlegur
söngur eins og t. d. tvísöngurinn,
heldur eru þau nokkurskonar
tónfallandaleikar. Taktfallandinn,
eða rjettara sagt áherslufalland-
inn, sem er mjög breytilegur, er
aðaleinkenni rímnalaganna. Rykk-
ir eru notaðir til þess að herða á
áherslunum. Þet'ta einkenni er
náskylt tungu vorri og hliðstætt
henni. En rímnalögin hafa einnig
verið kveðin við dans, líklega á
uudan vikiyökunum, og felst í
því einnig skýring á fallanda-
einkennunum. Fallandinn í dans-
lögum Færeyinga er dálítið líkur,
en þÖ er rímnafallandinn frum-
legri og eflaust eldri, en allar
eru þessar athuganir algerlega
hliðstæðar öðrum gangi sögunnar.
Yjer höfum einir geymt hið frum-
norræna eðli í máli, bókmentum
Mnnið
; þessu esrts
innlenda fjelagð
Þegar þjer sjó- og bruna-
tryggi
Simi 542.
Pósthólf 417 og 574.
Simnefnis Insurance.
Telefnnken-lampar
Amatörar og aðrir víðboðstækjaeigendur,
Fyrirliggjanöi
R.E. 97—0,6 Amp. —3,5 Volt
R.E. 78—0,06 - -2,5 -
R.E. 83—0,2 - -0,2 -
R.E. 75—0,09 - —1,5 -
R.E. 11W.0,530 — —) lampar í loftskeytastöðvar.
R.E. IIS.0,580 — —)
Loftnetavír 7x7x0.
N.B. R.E. 75, eru notaðir í stað Philippsl. A. 110.
Lægst verð, bestar vörur.
Hjalti Bjðrnsson öt Co.
Reykjavlk. Símar 720 & 1316.
m aa= liMiMHttBHmiiBmiiiMiittiHiMifflHiMmiiiiiiiiiiiiniiHimimMiiiiBiiiiiiiiiiiiiniBng
| Kaupið eingöngu
H NIÐURSUÐUVÖRUR 1
lH frá |H
1 A.S. De danske Vin- & Konserves Fabr.
m Kaupmannahöfn.
■ 1. D. Beauvais & Rasmussen
Húsmæður sem einu sinni hafa reynt BEAUVAIS-
saa vörur kaupa ekki aðrar niðursuðuvörur.
= raa O. johnson & Kaaber. j§
■IIIIIIIM^^ Illlllll
3 herbergi
(2 geta komið til greina), og eldhús óskast I.
október eða strax. Fyrirfram greiðsla. Upp-
lýsingar á skrifstofu O. Johnson & Kaaber.
j og öðrn listarefni, sem vjer þnrf-
j um þó að endurreisa, en í sem
I hreinastri mynd.
Minst hefi jeg kynst sálmalög-
unum og söngaðferð þeirra. Þó
hefi jeg heyrt nokkuð úr hljóð-
ritara, t. d. „Alt eins og blómstrið
eina“ með „gamla laginu“. Er
mjer næst að halda. að söngteg-
nnd þessi sje einmitt listflutn-
ingur, sem útheimtir mjög þrosk-
aða heyrn. Þar sem sönglínan
smýgur yfir 4 til 5 tóna og milli-
tóna á einu atkvæði, er um mik-
inn fínleik í söngnum að ræða.
Slík söngaðferð er anðvitað
hreinn náttúrusöngur sem í eðli
sínu e# óskyldur Evrópusöng síð-
nstu alda.
Menn hafa haldið því fram, að
íslensk þjóðlög eigi að miklu
leyti rót sína að rekja til hina
„gregorianska söngs“, sem inn-
leiddur var í katólska kirkju á 6,