Morgunblaðið - 20.09.1925, Síða 10

Morgunblaðið - 20.09.1925, Síða 10
10 MftBC mh&mv þetta komið út í óbygðir í byrj- sem úr bólunni ljetust, úr skyr- un vetrar, skýlislaust, að undan- bjúg og öðrum kvillum, því lítið teknum nokkrum tjöldum er það var um bolla fæðu eins og fyrri bafði með sjer og mataríorða af j veturinn, en þrátt ' fyrir hina mjög skornum skamti. Bjálkahús geigvænlegu bóluveiki, var síðari var óbjákvæmilegt að byggja ■ veturinn ekki eins ægilegur og tafarlaust, en var samt ekki auð- sá fyrri. gert. Það bafði bvorki uxa nje j Sumarið 1877 var bagstætt og hesta til þess að draga trjábol- glæddi vonarneista í björtum ný- ina saman og varð því að gera byggjanna/ Þegar að sóttvörður- það sjálft, en samt bygði það 30 inn var afnuminn fóru margir úr bjálkabús þá um veturinn og var' bygðinni til þess að leita sjer at- eitt þeirra notað fyrir skólabús. vinnu annarstaðar. Þeir sem heima Þess er vert að geta að á þeim' voru unnu á löndum sínum. Tals- skóla var enska kend þá um vet- vert miklu af skógi bafði þegar urinn. Yeturinn var fólkinu til- verið rutt af löndunum og land finnanlega erfiður. Matvara öll plægt. Nautgripum hafði fjölgað var dýr og lítið um bana. Vegir og slægjur nægar. Á því ári var voru engir og því enginn kostur fyrsta hveiti malað, sem þar var að ná í matvöru, þó bana hefði ræktað í nýlendunni. Uppskera einbversstaðar verið að fá. Veiði af öðrum korntegundum var í vatninu var lítil og þó fiskur1 fiemur góð. Veturinn næsti var hefði verið nægur, þá voru menn- ^ mildur og nýlendumenn urðu irnir ekki vanir að fiska upp um J ekki fyrir neinum óböppum. ís og það var ekki dropi til af Bjartari framtíð virtist vera í mjólk banda börnunum. Fólkið1 aðsigi. Erfiðleikarnir voru samt sá ekki fyrir annað en bungurs- J ekki yfirstignir. Sumurin 1878 og neyð og það varð óttaslegið.' 79 voru vætusöm, löndin voru of Margir fóru í burtu þá um vetur- j blaut til sáninga og beyafli inn. Einn þriðji af þeim sem eftir ; manna lítill, svo nautgripir sultu voru dóu af harðrjetti. Á einu j um veturinn. Margir af nýlendu- heimili dóu sjö börn af níu, sem! mönnunum fóru að verða von- þar áttu heima og var þetta ægi- j daufir um framtíð Nýja íslands leg byrjun lífsins í Nýja íslandi. og útflutningur úr nýlendunni — landi binna farsælu. Engin orð I hófst. íslensku bygðirnar í Pem- geta lýst fyrir yður eymd þeirri,! bina og Cavalier Counties hófust sem fólkið varð að ganga í gegnlhaustið 1878 og óx innflutning- um um veturinn, kulda, bungri,! ur þangað á árunum þar á eftir. veikindum og dauða. Utflutningur frá Nýja íslandi. Árið 1880 kom flóð í Nýja ís- Sú eldraun gleymist aldrei þeim, sem í gegn um bana urðu að ganga. J landi, Winnipegvatn var óvana- Með vorinu vöknuðu vonir i lega hátt um vorið og svo kom manna. Stjórnin sendi hjálp undir rigninga sumar. Seint um haustið eins og ísa leysti. 29 kýr voru 1 flóði vatnið yfir bakkana og inn fluttar inn og þeim skift á meðal | í bjálkahúsin, sem á vatnsbakk- búendanna og urðu þó þrjár til; anum stóðu, svo að fólk hjelst fjórar fjölskyldur að skifta nyt- inni úr einni kú á milli sín. Sum- ari?^ færði fólkinu nýjar vonir; dálitlir akurblettir voru plægðir og sáð í þá. Sumarið 1876 flutt- ist um 1200 manns inn frá ís- landi og flest af því fór til ný- lendunnar á vesturströnd Winni- pegvatns og tóku sjer lönd víðs- ekki við í þeim. Hey-lanir manna tók alveg út. Þegar flóðið fjaraði komu vetrarfrostin, svo menn urðu að sætta sig við að fóðra búpening sinn á frosnu heyi þann vetur. Árið 1881 hófst almennur út- flutningur úr bygðinni. Þaðan hófst bygð hinnar auðsælu Ar- vegar um landnámssvæði það, er, gyle-bygðar í Manitoba og f jöldi sett hafði verið til síðu og fóru flutti til bygðanna í Norður-Da- að búa sig undir veturinn. Þrauta- saga þessa fólks er enn ekki á enda skráð, sumarið 1876 var kota. Þannig liðu hin sjö mögru ár íslensku bygðanna í Ameríku, frá vætusumar og varð því erfitt um 1871—1880. heyföng og sáðakralr brugðust ná- Það voru erfið ár — ár erfiðleika, þrauta, kulda, lega með öllu. Um haustið kom ^ hungurs, veikinda, drepsótta og bólan upp á meðal þess, hafði hún.dauða, en þeirra beið betri fiam- borist inn með einum innflytj- j tíð. Saga mín er nú bráðum á endanna. í fyrstu skiftu menn, enda, og jeg ætla ekki að þreyta sjer lítið af veikinni — þektu' yður með fleiri þrautafrásögum hana ekki og þar var ekki völ á lækni. Afleiðingarnar urðu þær, að hún breiddist út um alla bygð- ina eins og æðandi eldur og jafn- vel út fyrir hana til Indíánabygð- ar. Þegar ástandið í bygðinni frjettist var læknishjálp send tafarlaust og bygðin öll sett í sóttvörð og í þeirn var hún þar til í júlímánuði árið eftir. Um veturinn dóu á annað hundrað manns úr bólunni, nærri eina maður af hverjum tíu, sem þar voru. Á meðal Indíánanna var bólan jafnvel ennþá skæðari, því í smá- þorpi þar sem 200 Indianar bjuggu komst ekki einn einasti lífs af og var þorp það brent til kaldra kola samkvæmt stjórn- arskipun. Vetur þann dóu margir íslend-' ingar í Nýja íslandi auk þeirra, Þið þekkið allir erfiðleikana, sem frum,byggjarnir áttu við að stríða, að einhverju leyti. Þó að margir yfirgæfu Nýja ísland á árunum 1878 og til 1881 þá voru skörð þeirra fylt með nýjum innflytjendum frá íslandi, sem hjelt áfram stöðugt fram í lok síðustu aldar. Síðan héfir hann verið strjáll. Það er erfitt að vita með vissu hvað margir íslendingar hafa hingað flutt, en jeg held að mjer sje óhætt að segja að í Ameríku sje milli 30 og 40 þúsund íslendingar, eða menn og konur af íslensku bergi brotin, og meiri hluti þeirra í Canada. í öllum brjefum, sem fyrstu brautryðjendurnir íslensku skrif- uðu heim til ættjarðarinnar var ein hugsun, sem þeir lögðu aðal- áhersluna á, hugsun, sem jeg hefi leitast við að draga í ljós, nefni- lega þá þrá, að mynda hjer nýtt ísland í Ameríku, þar sem allir íslendingar, sem hingað vildu koma, gætu búið í friði og á- nægju án þess að slíta böndin sem knýttu þá við ættlandið. Þeir gerðu sjer ekki þá grein fyrir að byggja upp þetta land, eða að mynda hjer nýtt þjóðerni og nýja þjóð. Bygð þeirra í Vest- urheimli var í þeirra huga partur af íslandi, og þeir hugsuðu sjer að vera á verði íslendingar, halda við máli sínu, siðum og þjóðar- einkennum. Með þetta fyrir aug- um settu þeir á stofn skóla sína, kirkjur og bloð. En það þráða takmark hefir misheppnast, eins og það hlaut að gera. Það var ekki rúm í Nýja ís- landi fyrir alla þá, sem komu, menn þráðu stærra umhverfi og meiri tækifæri en þar buðust. Nýja ísland hefir færst vestur, bæði í Canada og Bandaríkjun- um, alla leið vestur á Kyrrahafs- strönd. Yfirleitt hefir þeim farn- ast vel, að baki mögru áranna hafa feitu árin komið. Hin upp- haflega einangrunarstefna þeirra hefir verið yfirgefin og þeir hafa leitast við að taka sinn fulla þátt í hlunnindum og rjettindum þeim er þetta nýja land býður. í land- búnaði, iðnaði, verslun og hinum lærðu stöðum hafa þeir sótt sigur- vænlega fram. Þeir hafa ekki gleymt hverju þeir eiga þau hin bættu tækifæri að þakka. Þeir hafa leitast við að taka sinn þátt í skyldum þeim, sem borgara- rjetturinn leggur mönnum á herð- ar, eins og þeir hafa notið hlunn- inda þeirra, er hann veitir. Hvað vel þeim hefir tekist er ekki fyrir mig að dæma um. Mætti jeg samt benda á, að yfir þúsund fs- lendingar buðu sig fram til her- þjónustu þegar stríðið skall á og um 125 þeirra ljetu lífið. Nýja ísland heldur enn nafni sínu, hjá íslenska fólkinu, sem þar býr, og hjá hinum eldri Is- lendingum. Bygðin hefir vaxið yf- ir erfiðleika frumbýlingsáranna og þrautir, — hefir stækkað og þroskast. Hún er enn stærsta. ís- lenska bygðin í Ameríku og fólk- ið, sem þar býr, sæmilega efnum búið og ánægt. Sumir íslendingar í Ameríku halda enn í hina upprunalegu hugmynd um íslenska einangrun en flestir þeirra eru að tapa hin- um íslensku einkennum sínum. Hvort það er æskilegt eða ekki, nm það eru deildar meiningar. Hitt er engu síður satt að svo er það. Jeg hefi*nú næstum lokið máli mínu. Jeg hefi reynt að segja yð- ur frá frumbýlingsárum íslend- inga í Ameríku — reynt að taka yður með mjer og láta yður að einhverju leyti finna til hríða þeirra, sem fólk þetta hefir orð- ið að ganga í gegn um til þess að festa rætur í þjóðlífi þessa lands. Leyfið mjer að benda á eitt atríði í sambandi við þetta fólk. Á fimtíu árum hefir einn fimti partur af íslensku þjóðinni flust til Canada og fest þar ræt- ur. Flestir þeirra hafa reynst hjer góðir borgarar og hvað þá snert- ir þá hafa þeir samið sig bæði fljótt og vel að siðum þessa lands. Þeir hafa helgað Canada sjálfa sig og starf sitt, og tekið sinn part í að byggja upp hina eana- Trolle & Rotha h.f. Rvik Elsta vátryggingarskrilstofa landsins. ---------Stofnuð 1910.------- Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátyggingarfjelögum. Nlargar miljónir króna greiddar innlendum vá- tryggendum i skaðabætur. Látið givi aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið- Efnalaug HeykJavikuB* Laugavegi 32 B. — Simi 1300. — Sínmefni: Efnalaug. HröMsaar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnal og dúka, úr hvaða efni sem ©r. Litar npplituð föt, og breytir vm lit eftir óskam. Eykur þagindil Sparar fjel Ifigfús Guðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8’ Avalt byrgur af fata. og frakkaefnum.Altaf ný efni með hverri ferð. AV. Saumastofunni er iokað kl. 4 e. m. aila laugardaga. disku þjóð. Hví ættum við að, eyðilagt eignir er nárnu 322 milj. halda að aðrir útlendingar í þessu landi muni ekki gera hið sama? Svo þegar maður athugar myndun þjóðarinnar canadisku af hinum mismunandi þjóðabrotum, sem hjer eru saman komin, þá vil jeg ■ mælast til þess, að ' þjer hugsið um hvað hinir mismun- andi útlendu mannflokkar hafa nú þegar komið til leiðar, áform þeirra og framtíðarvonir, bar- áttu þeirra og sigur. Rómaborg var ekki bygð á einum degi. Það sem að fyrri innflytjendur gerðu, g-eta þeir sem síðar koma líka gert. Samsteypuspursmálið er ekki auðvelt, en fram úr því verðum við að ráða ef við viljum mynda hjer eina þjóð. í sambandi við þá tilraun bið jeg yður að sýna skilning og hafa þölinmæði með hinu nýinnflutta fólki, hvort held- ur á rneðal þess er um að ræða iðnaðarmenn, fiskimenn eða dag- launamenn, hvort heldur að það er sprottið af engilsaxneskum stofni, skandinaviskum, germönsk- um eða slavneskum. Hver og einn hefir sitt innlegg að færa. Inn- flytjendurnir, sem nú eru að koma, eru efnið óunna, sem fram- tíðarborgarar þessarar þjóðar verða mótaðir úr. (Lögberg). dollara virði. Verðlaunaþraut. Maður einn amerískuir, sem aðeins nefnir sig Wolfson, hlaut í skírninni hvorki meira nje minna en alt þetta: Joseplius Ad- olphus Americus Vespeccius Leon- idus Wolsicanius Alexandricus Naptalicus Lucius Quintus Cincin- natius Wolfson. Hann heimsótti eitt sinn stóran barnaskóla og hjet þeim 50 centa verðlaunum, er gæti lært nafn hans utanhókar á stundarfjórðungi. Hann mátti út með nokkra dollara. Börnin voru mörg hundruð. Íi—.. :■_. ií-rý I :..... ■ ÍVti Hárgreiðslukonur halda „kongress“ í Höfn um þess- ár mundir. Væntanlega er 4„drengjakollurinn“ þar til um- ' ræðu. Abd-elKrim liinn nafntogaði foringi Riffa í M.arokkofjöllum, er nú á í höggi við .tvö stórveldi," gaf sjer tíma til líþess að gifta sig hjer á dög- unum. Hann , eignaðist þjóðhöfð- vingjadóttur frá Tunis. LAUSAYÍSUR. S m æ 1 k i. Dálaglegt kaup. Austurríska sönykonan Maria Jeritsa, sem taiin er einhver mesta söngkona heimsins, rjeði sig nýlega til Ameríku. Fær hún þar 10 þús. dollara fyrir hvert kvöld sem hún syngur. Kviknar í 3. hverja mínútu. Eftir skýrslum vátryggingafé- laganna í Bandaríkjunnum brenna 518 íbúðarhús þar að jafnaði á sólarhring. Eftir því ætti að kvikna í húsi þar, . að jafnaði nokkru oftar en 3. hverja mín- útu. Á 5 árum hafa eldsvoðar Sjera Jón Jónsson, kallaður hinn vífni (prestuf að Hvanneyri í Siglufirði), átti laundóttur, sem Guðrún hjet. Hennar fjekli síðar Jón nokkur hórgetinn, sOnur Björns prests að Staðarbakka Þórðarsonar lögsagnara Páls Vída- líns. Við brúðkaup þeirra Jóns og Guðrúnar, kvað sjera Jón: Margt er orðið með þeim líkt mót Guðs vilja og ráðum, sjálfur hefi jeg þau saman vígt, svei þeim aftan báðum. I Reykjavíkur breiður bær bestu kostum hlaðinn, heilags anda blíður blær breiðist yfir staðinn. Eyjólfur ljóstollur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.