Morgunblaðið - 29.09.1925, Qupperneq 3
2
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLASIÍ.
ESíoínandl: Vllh. Flnaen.
Úígefandi: FJelifr í ReykJ-vrtJc.
SiltBtJðrar: Jön Kjart&n*aon,
Valtfr St.aíánesoa
AnKlyeingastJöri: B. Haíbersí
Ekrlfotofa Austurstrœti S.
Slnar: nr. 498 og 600.
Auglýsinscaskrlíst. nr. Í00.
SsÍBsasimar: J. KJ. nr. 74*.
V. St. nr. 1**0.
M. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanlands kr. Í.08
á mánubl.
Ctanlands kr. 2.50.
I lausasölu 10 »ura eint.
Nýkomið:
molasykur
í 25 kg. kö33um.
Verðlð lágt.
0
Emil Telmány!
íiðlusnillingur kom með ,íslandi‘ t líka málari. Hán er dottir tón-
liingað í gærmorgun. skáldsins Carl Nielsens í Khöfn.
Það sem vjer höfum sjeð um j — Já, vjer ikönnumst við að
jþannan ágæta listamann á prenti, hafa sjeð eftirmyndir eina eða
*er í sem stystu máli þetta: fieiri af listaverkum hennar í blað
Hann er fæddur í Arat í Ung- inu „Tidens Kvinder“, og söm.u-
verjalandi árið 1892. Sýndi strax leiðis minnumst vjer þess að liún
á barnsaldri óvenjulega hæfileika fjekk gullmedalíu í samkepni lista
fyrir hljómlist. Hjelt fyrsta fiðlu- háskólans. En hvar kyntust þjer
T e 1 m á n y i.
Mjómleik sinn 10 ára gamall og
gekk fram af áheyrendnm. Móðir
hans vildi þó ekki láta hann ferð-
ast um sem undrabarn, heldur
hjelt honum fast að námi við tón-
listaháskólann í Búdapest. Fjekk
hann burtfararskírteini þaðan 19
ára, sem fiðluleikari og tónskáld.
Bjek hann um það sama leyti í
fyrsta sinn í Berlín og hlaut
strax viðurkenningu sem fiðlu-
leikari í fyrsta flokki. Síðan hef-
ir hann ferðast víða um íönd vest-
an hafs og austan og farið óslitna
fiægðarför. Blöðin hafa romað
hann hástöfum, kallað hann „post-
ula fegurðarinnar“, „Rafael í
heimi tónlistarinnar“? „einn hinn
snjallasta fiðlara vorra tíma“ —
og þar fram eftir götum.
Vjer náðum tali af Hr. Tel-
mányi í gær.
— Hvernig datt yður í hug að
koma hingað norður til íslands?
— Jeg hafði kynst nokkrum Is-
lendingum, sem mjer fjellu mjög
vel í geð, þar á meðal Páli Is-
ólfssyni, Haraldi Sigurðssyni og
málurunum Guðm. Thorsteinsson
og Jóni Stefánssyni.
— Hafið þjer einnig áhuga á
málaralist ?
— Já, það hefi jeg einmitt. Jeg
skoða öll málverka og listasöfn
3i\ar sem jeg kem. Konan mín er
henni — ef spyrja má um slík
einkamál ?
Á ferðum mínum um Norður-
lönd kom jeg til Kaupmannahafn-
ar. Jeg vildi kynna mjer fiðlu-
tónverk eftir nýtískuhöfunda
Dana. Fjellu mjer verk C. Niel-
sens lang best í geð, svo að þeim
manni varð jeg að kynnast. Og
kynnin urðu nú svona náin, að
jeg varð tengdasonur hans o'g hefi
verið búsettur í Khöfn 5 árin síð-
ustu. Fer jeg þaðan og hingað
,og þangað út um lönd til að halda
hljómlei'ka. Áður bjó jeg í Berlín.
— Lentuð þjer ekki í herþjón-
ustu á stríðsárunum ?
— Jú, en jeg slapp með átta
mánuði, því að kenslumálaráðu-
rieytið áleit að jeg gæti gert meira
gagn á annan hátt og fjekk mig
til að ferðast um og spila til ágóða
fyrir ,,Rauða krossinn.“.
— IJnnuð þjer mikið inn?
, — Eitthvað sem svarar 30 þús.
íslenskum gullkrónum.
—7 Kviðuð þjer ekki fyrir að
leggja í hina löngu sjóferð svo
langt norður í höf, svona rjett
undir hauststormana ?
— Við listamenn vílum nú ekki
alt fyrir okkum, eins og sumír
kunna að halda. Jeg hefi oft lent
í slarkið, og norðar hefi jeg spil-
að en á íslandi, — alla leið norð-
ur í Hammerfest hefi jeg farið og
Laugarðagur 3. oktober
verður síðasti útsöludagur hjá
V. B. R.
Þessa síðustu daga verða öll ullar kjólatau og Cheviot seld með 20% afslætti.
Klœði,
sem hefir kostað 19,50, verður selt á 13,50. — 22,50 verður selt á 17,50. — 17,50
verður selt á 12,50 metr.
Dálítið eftir af úrgangsvörum, sem selt er með gjafverði.
Allar aðrar vefnaðarvðrur með 10% afslsetti.
Verslunin Björn Kristjánsson
haldið hvern hljómleikinn á fætur
öðrum um allan Noreg.
Já, fiðluleikarar þekkja það
að verða að þeyta&t landshorn-
anna á milli í hendingskasti, og
spila oft hvíldarlaust og með litl-
um fyrirvara. Nýlega seinkaði
skipi, sem jeg ferðaðist með til
Stettin nm 12 kl.tíma vegna of-
viðris á Eystrasalti. Hljómleikur-
inn sem jeg átti að spila á var
byrjaður — stjórnandinn segir á-
heyrendum að álitið sje að skipið
sem jeg hafi verið á, hafi farist,
Og jeg muni vera druknaður —
jeg kom þó á síðasta augnablilri
akandi á flugferð •— fólkið þótt-
ist hafa heimt mig úr helju, en
jeg varð að spila eins og ekkert
hefði ískorist. Förina hingað kalla
jeg rólegt ferðalag.
— Ætlið þjer að dvelja hjer
lengi?
— Óákveðið er það enn, en
mjög lengi verður það varla.
— Og þá kemur aðalatriðið. —
Á hverju ætlið þjer að gæða okk-
Kvennaskólinn,
verður settur fimtudaginn 1. október, kl. 2 eftir hádegi.
Ingibjörg H. Bjarnason.
st VFimannaskólinn 1.
Inntökupróf byrjar fimtudaginn 1. október kl. 8 árd. Páll Halldórsson.
S seljum Timbur- EMENT við eins og að undanförnu mjög ódýrt. & KolaYerslunin, Reykjavík.
ur? —
— Jeg ætla að leika ýmislegt
bæði þungt og ljett — eitthvað
við allra hæfi. Það verða höfund-
ar eins og Bach, Beethoven, Mo-
zart, Mendelss'ohn, Schumann,
Lalo, Paganini, 'Wieniawsky o. fl.
og auk þess mun jeg spila all-
mikið af lögum frá ættlandi mínn
Ungverjalandi.
Lengra var samtalið að vísu,
því að hr. Telmányi er mjög ræð-
inn og skemtilegur í viðtali, en
rúm og tími leyfir ekki að segja
nánar frá því.
Brátt mun hljómleikur verða
auglýstur, og þarf ek'ki að efa,
að menn bíða þess með óþolin-
mæði að fá að heyra svo frægan
listamann.
—----------------—
Frá ísafirði.
fsafirði 28./9. ’25. FB.
Maður verður bráðkvaddur.
Peter Petersen verslunarsfjóri
Braunsverslunar, varð bráðkvadd-
ur í gærkvöldi.
Afli togaranna.
Togarinn Hafstein og Hávarður
ísfirðingur komu inn í síðustu
viku. Hafstein með 113 og Há-
varður með 115 föt.
i Leikstarfsemi.
Óskar Borg hefir verið að æfa
hjer smáleik, },Æfintýri á göngu-
för“, með Leikfjelaginu. Ljek
sjálfur aðalpersónuna, og þótti
leikurinn takast betur en nolskru
sinni áður hjer.
„Vesturland.“
Að austan.
Vík í Mýrdal 28./9. ’25. FB.
Leiðarþingið,
Jón Kjartansson alþingismaður
hefir undanfarið haldið leiðarþing
víðsvegar um kjördæmið. Fund-
irnir fóru friðsamlega fram. — 1
gengismálinu voru allir á móti
stýfing krónunnar.
Heyskapur
alstaðar búinn og gjekk hann vel.
Sláturtíð er fyrir nokkru byrjuð
hjer.
Þýskur togari strandar.
Skipshöfn bjargast.
Á sunnndagsnóttina var strand-
aði þýs'knr togari við Hjörleifs-
höfða á Mýrdalssandi. Er hann
frá Wesermiinde, og heitir Otto
Flohr. Skipshöfnin, 12 manns,
bjargaðist.
Þegar skeytið barst hingað u* .
strandið, á sunnudaginn, var sagt,
að nær alt skipið væri í sjó, en
ekki getið neitt um líkur fyrir
björgun. 1 skeytinh var sagt, að
s..-Jmennirnir yrðu sendir til
Víkur.
Morgunblaðið átti í gær tal við
Vík í Mýrdal. Vorn þá strand-
mennirnir enn austnr í Hjörleifs-
„Gullfossu
fer hjeðali á laugardag 3. okt. kl.
6 síðdegis um austfirði til Leith
og Kaupmannahafnar. Farseðlar
sækist á miðvikudag eða fimtu-
dag.
990oðafosslc
fer hjeðan á föstudagskvöld 2.
október, norður um land til Nor-
egs og Kaupmannahafnar.
„Lagarfoss"
fer frá Kaupmannahöfn 6. otet.,
frá Hull 11. október og frá Leith
14. október til austfjarða og
Reykjavíkur.
fer hjeðan væntanlega 6. október
vestur og noi’ður um land í venju-
lega strandferð.
höfða, en sækja átti þá þangað í
dag.
Tíðindamaður Morgunblaðsins
sagði mjög ilt útlit með skipið.
Á snnnudaginn hefði verið mikið
brim, og hefði togarinn hallast á
sjó, og þvegið yfir hann í sífellu.
Og engu hefði verið hægt að
bjarga úr honum. í gær hafðL