Morgunblaðið - 04.10.1925, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.10.1925, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAH8. atofnandl: Vllh. Fln.an. íítgefandl: FJelas I ReykJ'vrlk. Slitatjorar: Jön Kjartanaaon, Valtý,- Btefknaaoa. 4asrly8lngaBtjörl: B. Hafberc. Bkrlfatofa Austuratrœtl 8. Slaaar: nr. 498 og 500. AugiyalnKaakrlfat. nr. 790. Relnaalm&r: J. Kj. nr. 741. V. Bt. nr. 11*0. K. Hafb. nr. 770 Áakrlftagjald lnnanlanda kr. 1.00 á mánuBl. Utanlands kr. 2.50. 3 leuaasölu 10 aura elnt. Lambalifur og MSr fæst á morgun i Herdubreid. AUGLÝSINGAR óskast sendar tímanleora. Crinöi Einars H. Kvaran í Nýja Bíó í gærkvöldi var alveg sjerstaklega eftirtektarvert. ,Vestur-ísIendingar útverðir íslenskrar menningar.“ Þeir ætla að fjölmenna hingað sumarið 1930. Prásögn Einars H. Kvaran í ■gærkvöldi, um Yesturheimsferð lians, var alveg óvenjulega á- mægjuleg og skemtileg.Hann sagði lauslega frá ferð sinni. En aðal- •efnið var um Vestur-lslendinga, líferni þeirra, menningu, dugnað, -álit þeirra meðal enskumælandi Ameríkumanna, heimþrá þeirra •og ást til gamla landsins. 011 var lýsingin skýrð með sögum og dæm um þaðan að vestan. Hann lýsti úthafi vanþekkingar- innar á öllu því, sem að íslandi lýtur meðal stórþjóðanna. Seint líður úr minni saga ein um skóla- telpu eina, dóttur íslenskrar konu er hröklaðist úr skólanum vegna þess að kennarinn sagði íslend- inga vera Eskimóa. Samheldni hins íslenska þjóð- ai’hrots lýsir sjer m. a. í morð- málinu í fyrra, þegar íslendingar vestra tóku sig saman til að frelsa íslenska auðnuleysingjann frá líf- láti. En allra átakanlegast lýsti hann hinni ríku heimþrá og fögnuði manna yfir allri viðkynningu við „gamla landið“. Til merkis um enda: fundið vel til þess, hve þekk- ing og kunnugleiki á liögum Yest- ur-íslendinga er af skornum skamti hjer heima, er þeir heyrðu nöfn margra ágætismanna, sem þeir aldrei hefðu áður heyrt og vissu engin deili á. Um framtíð íslenskunnar og ís- lenskrar menningar vestra, fór Kvaran nokkrum orðum. Sýndi hann fram á, að það væri undir okkur komið hjer austan hafs hver afdrif og endalokin yrðu. Ef tómlæti hjéldist hjer í þeim efn- um, væri einskis góðs að vænta. En það er sárt til þess að vita, ef hin núlifandi kynslóð hjer á landi rækir svo illa skyldur sínar gagnvart framtíðinni, að henni lærist eigi að virða og meta sam- úð Vestur-íslendinga, henni lærist eigi að skilja, hvers virði það er hinni litlu þjóð vorri, að eiga jafn ötula og duglega, gáfaða og drenglynda ættingja og landar vorir hafa reynst þar vestra. Kvaran gat þess, að þegar væri ákveðið, að Vestur-fslendingar fjölmentu hingað árið 1930. Sagð- ist hann hafa hitt marga, er teldu Nú í utanför minni hefi jeg keypt allmikið af vörum með mjög góðu verði, auk þess sem núverandi gengi á £ er nær 14% lægra, en er síðustu birgðir komu. Verða því allar hinar nýju vörur 14—25% ódýrari en vörur síðasta vor. Sömuleiðis hafa allar eldri birgðir verið sett- ar niður í samræmi við þær nýju. Ullartau í kápur og kjóla. Svört svuntusilki. Baðmullarvörur allar okkar þektu teg. 1 miklu úrvali. Prjónavörur, Nærfatnaður og Sokkar fyrir konur og börn. Glugga- og dyratjaldaefni. Fyrir karlmenn: Vetrarkápur. Regnfrakkar, bæði „Dexter“ og aðrir . ódýrari. Hermannafrakkar regnheldir, 4-faldir á 68 krónur. Italskir hattar, linir. Harðir hattar. Enskar húfur. Manchettskyrtur. Nærfatnaður. Sokkar. Peysur, nýjasta gerð. Hálsbindi. Treflar. <§> Rúmstæði, Rúmfatnaður Fiður & Dúnn, Saumavjelar, Prjónavjelar. Hið margeftirspurða það, tók hann m. a- dæmi um dagana þangað til. Og enn aðr- bónda einn er hann hitti. Hafði ir, aldraðir, hefðu með klökkum bóndi þessi komið snauður vestur, huga getið þess, að þeir vonuðu, ■en síðan haft nóg fyrir sig að leggja.Bónda þessum fórust þann- ig orð: „Jeg hefi verið hjer í 20 ár, en aldrei hefir dagur liðið, svo að jeg hafi eklti hugsað til Is- lands, og enga þá nótt hefi jeg sofið, að mig hafi ekki dreymt um oitthvað frá íslandi.“ Kvaran mintist allmargra mikil- hæfra manna og hreinustu afreks- ananna meðal Vestur-íslendinga. Er líklegt að þá hafi margir áheyr -----------OOQOO- að þeim auðnaðist að taka þátt í förinni hingað heim — þó gamlir væru. Erindi Kvaran gaf mönnum til- efni til margskonar hugleiðinga, en ekki síst þess: Vestur fslend- ingar undirbúa komu sína hingað e. t. v. svo þúsundum skiftir ár- ið 1930. En hvað ep hjer aðhafst til undirbúnings alls þess, sem þá þarf að vera fullgert hjer heima? Slátur Gold-Medal CRLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn 3. okt. PB. Kröfur verkamannaflokksins í Englandi. Símað er frá Liverpool, að Mac Honald hafi haldið því fram á fundinum, að nauðsynlegt væri að þjóðnýta ýmiskonar opinber fyr- irtæki, svo sem járnbrautir, raf- og gasstöðvar og starfrækslu sjúkrahúsa. — Ennfremur bæri skylda til að íhuga sem grandgæfi legast hagnýting kolanámanna. — Ennfremur, að verkamenn fengju að tata þátt í stjórn fyrirtækja, að þeir fengju hlutdeild í arði, og að síðustu var þess krafist, .að konur fengi kosningarrjett frá tvítugs aldri. Fundurinn gerði samþj-kt, á þessum grundvelli. Forvextir lækka í Englandsbanka. Símað er frá London, að Eng- landsbanki hafi lækkað forvexti i 4%. Frá Vestfjörðum. (Viðtal við Flateyri í gær) Tíðarfarið. Rosatíð hefir verið hjer undan- farna daga, stormar og rigning- ar. Snjóað hefir dálítið í fjöll. Mikill þorskafli. Agætur þorskafli hefir verið hjer á Onundarfirði, en þó eink- um á Súgandafirði, undanfarið. verður selt á morgun og þriðjudag i i.t. injiriiii. fyrirliggjandi hveiti: er nú komið aftur í 5 og 63 kg. pokum'. Einnig er fyrirliggjandi: International 63 kg. pk. Snow drop---------- Titanic ------ Matador ------ Diamant 50--------- Nordlys ----------- Hvergi hagkvæmari kaup á hveiti en hjá okkur. llWtlllllllillllllllllilllllllllllilll | Diikakjðt | úr Borgarfirði fá- um við á morgun, f rá góðum sveitum | Herðubreið | Simi 678. Hefir ekki í Súgandafirði komið annar eins fiskafli í langan tíma á þessum tíma árs. í fyrra mánuði fengust í hlut á handfæri þar frá 500—700 pd. á dag. Er þetta stór- kostlegur árbætir öllum þorra manna. Sláturtíð. er byrjuð hjer fyrir stuttu. Er kjötið selt hjer á 70—80 aura pundið af dilkum og veturgömlu. Maður fær slag. Fyrir stuttu fjekk Kjartan Rós- enkransson kaupmaður lijer, slag var um skeið mjög þungt hald- inn. En nú er hann á batavegi. H. BnnnuiKiiiSDn» Sími 8 (3 línur) I Pappirspokar lægst verð. Herluf Clauaan. Slml 39. I Notaö piano til SÖlUj upplýsingar i síma 1601 og 704 Gott árferði. Yfirleitt eru menn hjer á Vest- fjörðum ánægðir með afkomu þessa árs, bæði til lands og sjáv- ar. Heyskapur varð mikill og góð- ur, og sjávarafli hefir orðið ó- venjulega mikill. 2 eða 3 stúlkur / vantar að Korpúlfsstöðum yfir veturinn eða lengur. Upplýsingar, um kaup o. fl. hjá Kolbeini Árna- syni, Baldursgötu 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.