Morgunblaðið - 04.10.1925, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.10.1925, Qupperneq 5
Aukabl. Morgbl. 4. október 1925. MORGUNBLADIÐ Til 20. október* STÓR ÚTSALA SÓpuhÚSÍð Ausiurstræti 17. SápubÚðÍll Laugaveg 40. 20 °|0 afsláttur af öllum vörum, nema af: KRYSTALSÁPU, SEM ÞEGAR ER NIÐURSETT í 50 AUR. % KG. Allir ættu aö reyna besta þvottaduftið Kit-Kat 65 aura pk. Athugið! Allar vörur lækkaðar til muna. MIKLAR BIRGÐIR AF HANDSÁPUM, SVÖMPUM, SKÓSVERTU, TOI- LETMUNUM, KÖMBUM, BURSTUM, SPEGLUM 0G MATARDROPUM. MIKIÐ AF LEÐURVÖRUM OG HÁRBURSTU M MJÖG LÆKKAÐ I VERÐI. Háskólinn. Mackintosh' s\to1fee hefir verið, er og verour besta sœl- gætið d heims- markaðnum.-------- ^teaspdoi^ •OltlNC WATíP* BOVRIL BOVRIL UMITED LONDON BOVRIL VBITIR ÞJER DUG OG ÞRBK OG EYÐIR ALLRl ÞREYTU. i DREKTU BOVRIL VIÐ VINNUi r ÞÍNA, ÞVÍ BOVRIL HELDURv ÞJER STARFSHÆFUM. Fyrir gamalt fólk, sem þjáist af svefnleysi, er þessi hjartastyrkjandi og heilsusamlegi drykkur mjög ákjósanlegur. Notaðu aðeins % teskeið í einn bolla af heitu vatni og þá færðu samstundis óviðjafnanlegan, nærandi drykk. 60VRIL Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar, sími 300. Hann var settur í c^r. Rektor j j háskólans þetta skólaáx er Magn- ús Jónsson, prófessor. Deildarfor- setar þessir: í guðfræðideild Har. Níelsson; í læknadeild Guðm. Hannesson; í lagadeild Einar Arnórsson; í heimspekideild Sig. Nordal. Af stúdentum frá í vor eru 22 komnir hingað til háskólanáms. Af þeim fara 10 í lagadeild, 8 í læknadeild, 3 í heimspekideild og 1 í guðfræðideild. Búist er við nokkrum með Esju til viðbótar. Alls luku 39 stúdentar prófi í vor. Nokkrir hafa siglt. Prófessor Sigurður Nordal hef- ir fengið undanþágu frá kenslu- slcyldu til nóvembermánaðarloka. i liihir kennarar heimspekideild- j ai kenna þessi fræði: j Pvófessor Agúst H. Bjarnason: ; 1 Fer í forspjallsvísindum yfir al- sölumenn óskast. Mjög arðsöm , .., ' ° _ menna salarfræði og almenna rok- sala. Finnið Loft Bjarnason, Skóla „ , , , .*. „ : fræði manudaga, þriðjudaga, i (irðustíg 16. : fimtudaga og föstudaga kl. 4—5 i ,, ...... |, .......... síðd. 2. Fer til framhaldsnáms íyfir W. Stanley Jevons: Elemen- Davíð Sch. Thorste IIISSOH. jtary Lessons in Logic, laugardaga sjötugur. M. 1—2y2. 3. Fer með stúdentum , íþeim, sem þess kynnu að óska, A morgun, 5. október, er hann' yfir nokkur höfuðatriði siðfræð- 70 ára, þessi ágæti maður. í iimar i stund í viku eftir sam- Reykjavík hefir margt bygðar- komulagi. 4. Flvtur síðar á miss. lag leikið grátt í mannránum og e, inu fvrirlestra um þjóðfjelags- engan bætt. Eru það harðir kost- m41 4 miðvikudagskvöldum kl. ir þeim, sem eftir þá menn eiga ^_____y að mæla, er bæta ber þrennum. Prófessor Páll Eggert Ólason: 1 Kennir stúdentum sögu íslands frá 1240, miðviltudaga kl. 4—5 t og laugardaga kl. 5—6. 2. Temur er stiidenta við könnun handrita og lestur miðvikudaga kl. 5—6. 3. Nokkrir öuglegir frá er Ijúffengast og næring- armest. Biðjið því kaupmenn yð- ar um þe83ar öltegundir: K. B. Lageröl. K. B. Pilsner. K. B. Porter. Export Dobbeltöl. Central Maltextrakt. Reform Maltextrakt. K.B. Maltextrakt. Aðölumboðsmenu . Islnndi inanngjöldum, en slíkan meta ís- firðingar þann skaða sinn, að Reykjavík nam frá þeim Davíð Seh. Thorsteinsson, sem enn þeim að engu bættur. Nú >l'kir það ekki stórmann- S F!ytur erindi fvrir almenning legt að vera skaðasár, og mun; laugardaga kl. 6_7. Efni; Síra því hæfa að hafa ei bjer um fleiri Arngrímur jónsson lærði eftirtölur. Er og mest um vert vinum bans, hver fyrstn kynni útlendinga hans hlutur ' ]enskum fræðum. af sjálfs ei orðinn, en hann mátti. j)ósent Bjarni Jónsson frá Vogi: ekld öðrnvísi verða en góður, og j j Keunir „ríska málmyndalýsing verður svo jafnan um þá menn, er byrjendum og ljetta kafia ur aust sjáifir bera í sjer hamingju sína. urför Kvrosar eftir Xenofon, Vjer Isfirðingar erum stoltir af mánudaga) þriðjudaga; miðviku. því, að Davíð Sch. Thorsteinsson daga> fimtudaga og fostudaga, er fæddur og fóstraður í þessu og fóstraður l hjeraði, að hann hefir unnið hjer aðalstarf sitt og að þetta hjerað hefir gefið honum gjafir við hans hæfi: konu hans frú Þórunni og heila hugi fjölda manns. Vjer gleðjumst af því Isfirð- ingar, að á sjötugsafmælinu mun honum, og konn hans á sínu 65 ára afmæli, sem einnig er á morg- un, er jafn bjart að líta til liðnu og óförnu áranna, og biðjum Morgunblaðið að flytja þeim vor- ar innilegustu hamingjuóskir. Isfirðingur. Stserstu pappfrsf ramleiðendur á Kopðuplöndum Ddíod Paper Go, Ltd. Osló Afgreiða pantanir, hvort heldur beint erlendis frá eða af fyrir- liggjandi birgðum í Reyfejavfk. Einkasali & ífliaadi. Garðar Gislason. Photios patriarkur frá Alexandríu, sem sjera Friðrik Rafnar talar um í Lesbók Morgunblaðsins í dag, og var á kirkjuþinginu mikla í Stokkhólmi í ágústmánuði, varð hráðkvaddur á heimleiðinni frá þinginu. Hann fór frá Stokkhólmi til Zurich, og ætlaði að hitta þar nokkra gríska preláta. Þar fjekk hann slag og dó samstundis. — Iiæknar höfðu ráðið honum frá að fara til Stokkhólms, vegna heilsu hans. En áhuginn rak hann þangað, þrátt fyrir aðvaranir þeirra. eftir nánara umtali. 2. Les grísku með þeim, sem lengra eru komnir, sömu daga, eftir nánara umtali. 3. Les miðaldalatínu 1 stund í viku eftir nánara umtali. Dósent Alexander Jóhannesson: 1. Fer yfir Skáldakvæði miðviku- daga kl. 10—11. 2. Fer yfir ís- lenska málssögu miðvikudaga kl. 11—12. 3. Hefir æfingu í engilsax- nesku fimtudaga kl. 10—11. 4. Fer yfir germanska samanburðar- málfræði fimtudaga kl. 11—12. 5. Flytur fyrirlestra um síðustu nýj- ungar í íslenskri málfræði eftir nánara samkomnlagi. Sendikennari, dr. Kort K. Kort- sen: 1. Heldur fyrirlestra um danskar bókmentir fimtudaga kl. 6—7. 2. Hefir æfingar í dönsku og dönskum bókmentum föstu- daga kl. 6—7. NÆRFÖT barna, drengja, kvenna og karla, ódýrara en nokkurt útsöluverð. Y örubúðin, Frakkastíg 16. Sími 870. 11 ijtf MH lll að Linoleumdúkar endast alt að helmingi lengur, ef þjer gljáið þá með Hreins-Gólfáburði. Haxm er seldur í kg. og kg. dósum hjá öllum kaupmönnum. GÓLFKLÚTAR þrælsterkir, tvær stærðir. Vörubúðin, Frakkastíg 16. aifci 870. [HSBBKfíRl f W Vallar3tr8Bti4. Laugaveg 10 Kökur og brauð viðurkenl íyrir gæði. Jackie Coogan, kvikmyndadrengurinn heimsfrægi, er bæjarbúar hjer kannast við af mörgum kvikmyndum, sem hjer hafa verið sýndar, er nýlega orð- inn öreigi. Myndafjelögin hafa borgað honum konungleg laun, fyrir leiki hans. 1 fyrra var hann á ferð í Evrópu með miklu fylgd- arliði og heimsótti þjóðhöfðingja. Foreldrar hans voru vitanlega með í förinni. Eins og eðlilegt er, tók faðir hans við fje því, sem drengurinn vann sjer inn. En honum hefir ekki farist varðveisl- an betur úr liendi en það, að hann er að sögn búinn að tapa öllum auðnum, og stendur hann slyppur eftir. Eina bótin að Jackie Coogan hefir árin fyrir sjer — ef hann þá verður eins eftirsótt- ur myndaleikari er hann eldist. Tóbakið. Elsti maður á frlandi er nú 116 ára. Hann heitir Sweeny og á

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.