Morgunblaðið - 04.10.1925, Page 7

Morgunblaðið - 04.10.1925, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 NYKOMIÐ Mjög stórt urvai, Karlm.föt misl...frá kr. 63,00 Cheviotföt ........— — 87,00 Fermingarföt.......— — 65,00 Unglingaföt, misl..— — 43,00 Yfirfrakkar........— — 48,00 Taubuxur.... ......— — 9,50 Hin góðu NANKINSFÖT, allar stærðir. Smekkbuxur á börn frá 6 ára aldri. Molleskinsbuxur og Jakkar, allar stærðir. Enskar húfur, margar teg. Austurstræti I. » Asg. O. Gisnnlaugsson. I. Brynjólfsson & Kvaran. NýkomiB meB nýju varði: TILB0Ð óskast í skipsflakið af togaranum „OTTO FLOHR“, eins - og það nú liggur strandað í Hjörleifshöfðafjöru. n_________________________________ cssmspumbmb—KgBaasagawn111 n nwmi" m un—uw «ifi B—auaaMMriwwwiiim:t, uwmsmamBasmmmmmmmmm Bókauppboð. þriðjudaginn 6. þessa mánaðar verður opinbert uppboð haldið í Bárubúð og hefst klukkan 1 eftir hádegi. Verður þar selt: Búnaðarrit frá byrjun. Almanök Þjóðvinafjelagsins. Andvari. Fornaldarsögur Norður- landa. Skírnir. Eimreiðin. Lýsing íslands. íslenskt Forn- brjefasafn. Fl. ísl. ljóðabækur. Salomonsens Lexikon. Jón Árnason, íslenskar þjóðsögur. Ýmsar gamlar bækur til dæmis Atli og fleira. H. C. Andersen, Æfintýri — mikið af þýskum, ensk- um og dönskum ljóða- og fræðibókum, eftir fræga höf- unda. — Auk þess nokkrir bókaskápar, sængurföt o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík 3, okt. 1925. Jéhe Jóhannesson. leikvöllum ættu að rísa upp 1 | grend við Reykjavík, að göturnar ; tæmdust af börnum á sumrin. Hjer ! ei- ekki eingöngu átt við börn fá- i tæklinganna, heldur öll þau börn, ' sem af einhverjum ástæðum kom- i ast ekki í sveit á sumrin. — A } iþennan hátt kæmust þau úr götu- ; rykinu og undir heilsusamleg á- hrif. bæði andleg og líkamleg, og foreldrunmn væri trygt eftirlit með þeim. Mörg fleiri áhugamál hefir fjelagið í huga, til þess að efla velferð barnanna. Yonar það a? koma þeim í framkvæmd smátt og smátt, eftir því sem því vex fiskur um hrygg. Alt veltur á því, að sem flestir vilji hjálpa, að menn skilji það, að þetta mál á erindi til sjerhvers bæjarbúa. Víða erlendis hvílir landvarn- arskylda á hverjum fullþroskuð- um karlmanni, ef herjað er á föð- urland hans. Við Islendingar höf- ur aldrei lotið neinni herskyldu og lítið fengist, við landvörn. — Skyldur ættum við þó að hafa við land og þjóð, engu síður en aðrir. Tökum nú höndum saman og myndum landvarnarf jelag. Fje lag til þess að verja börnin o'kkar fyrir illum og háskalegum áhrif- um, sem nú sækja að" þeim úr ýmsum áttum. Fjelag, sem setur sjer það markmið, að gera næstu kynslóðina, sem þetta land bygg- ir, að hraustari, vitrari og betri mönnum en kynslóðin á undan hefir verið. Að því vill „Sumargjöfin“ vinna. Aðalbjörg Sigurðardóttir. Tesiíð á móti pöutunum í simum nr. 281 - 481 - 681 Jas'depSi, Laukur, MaismjSI, Mais, heiii, Krafifðdurhanda mjóikurkúm. RúgmjSI, Hveiti (Swan), Hrisgrjón, Jarðeplamjöl, Slrausykur, Molasykur, Kandissykur, Súkkulaði, Hus- holdnings og Kon- sum. Ávaxtasulta, Mixed fruit og Strawberry í 1 og- 2 ibs leivkrukkum Eldspýtur, • Björninn* og Ksstamjótkin Cloister Brand. Garur og kindagarnir keypt i heildvj GarBars Gíslasonar. Möttaka i ,,Skjaldborg“ við Skúlagötu. Simi 481. Linoleum -gólfðúkar. Míklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð i bænum. Jónatan Þorsteinsson S í m i 8 6 4. Efnalaug Reykjsvíkur Laugavegi 32B. — Simi 1300. — Sinmefni: Sfn&lauf. arenssRr með nýtísku áhöldum og aðf-erðum ailan óhreiaan fata*? og dúka, úr hvaða efni «em er. Litar r^plítnð föt, og breytir tm lit eftir ósknm. Eykur þsegindil Spanur fjei Mikið úrval af klukkum og úrum vel aftrektum. Loftvogir og allskonar silfur- og gullvörur. Spyrjið um verð hjá mjer, áður en þið kaupið annarstaðar. Sigurþór Jönsson. Ursmiður. lfigfús Guðbrandsson klaltkarl. A&alatraatl 8‘ KVENFÓLK. Regnfrakkaefni sjerlega smekk- legt 26,70 í kápuna. V ör ubúðin, Frakkastíg 16. Sími 870. lega tilgreina skóverslun Lárusar G. Lúðvígssonar, sem gaf 7 pör aí skóm og skóhlífum, og Vöru- húsið, sem gaf prjónaföt fyrir 40 kr. Auk þess var saumað mikið upp úr gömlum fötnm. Gekst frk. Þórhildur Helgason aðallega fyr- ir því, en ýmsar konur lögðu fram ■ efni eða vinnu, eða hvorttveggja. Ollum þessum styrktarmönnum kann stjóm „Sumargjafarinnar“ Tiinar bestu þakkir og vottar þeim lijer með opinberlega þakklæti ssitt. En enda þótt „Sumargjöfin hafi átt töluverðnm vinsældum að fagna þann stutta tíma, sem hún hefir verið til, þá vildi hún þó gjarnan, að þær yrðu margfalt meiri. Sjerstaklega þyrfti fjelaga- talan að margfaldast. Fast árgjald f jelagsins er ekki nema 2 krónur, svo að það ætti engum að vera ofvaxið að greiða. En væru fje- lagsmenn 2000, sem þeir gætu vel verið, ef viljinn væri góður, þá væru þar með fengnar 4000 kr. J fastar árstekjur. Væri það ekki lítill styrkur, að hafa þannig eitt- hvað fast að byggja á. Alt af mundi verða nóg að gera með ó- vissn tekjurnar. Það er svo ótal- makgt, sem þyrfti að gera fyrir börnin í þessum hæ. Fyrst og fremst er þetta dagheimili, sem „Sumarg'jöfin“ hefir rekið tvö síðusju sumrin, ekki nálægt því fullnægjandi fyrir Reykjavík. — Svo - mörg slík heimili jafnframt Ungfrú Thórstína S. Jackson og bók hennar. Eigi ósjaldan geta blöðin okk- ar þess, að einn eða annar íslend- ingurinn í Vesturheimi hafi í ein- hverju skarað fram úr fjöldanum. Ymist er það námsmaður, sem vinnur verðlaun, íþróttamaður, er setur nýtt met, taflmaður, sem vinnur flestar taflskákirnar, eða eitthvað því um líkt. Og í hvert sinn, er við hjer heima lesum þesar frjettir, lyftist á okkur brúnin og við hugsum sem svo: „Sko, þarna er einn landinn enn, sem er þjóð okkar til sóma“ — Þetta sýnir að við eignum okkur enn þá íslendinga, sem flnst hafa vestur um haf, þá og afkomend- nr þeirra. Þetta er eðlilegt. Þau 50 ár sem liðin eru síðan Islendingar tóku að setjast að í Vesturheimi, Ávalt byrgur af fata. og frakkaefnum.Altaf ný efni með hverri fer8. AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. eru ekki langur tími í sögu okk- ar, sem heima sitjum. En í æfi þeirra, sem burtu flnttust, er hann nógu langur til að mynda tvö tímabil. Hið fyrra þeirra — land- námsöldin — heýrir nú sögunni til. Þeir menn og þær konur, er voru í fyrstu útflytjendahópun- um, munu nú flest „komin undir græna torfu“. Ný kynslóð er tek- in við, og hún er allólík hinni fyrri. Rætur fyrri kynslóðarinnar stóðu í gamla landinu, unga kyn- slóðin á rætur sínar í því landi, er hún er fædd í, fóstruð og feng- ið mentun. Það er óumflýjanlegt, að sam- bandið milli íslendinga vestan og austan hafsins losni. En þó mun hvorugt þjóðabrotið óska þess. Og hvorugu er það hagur. VETRARFRAKKAR nýjasta snið, ódýrir. V örubúðin, Frakkastíg 16. Sími 870. Jeg lít svo á, að hagnaðurinn af að halda því við líði sje engu niinni okkar megin. En mjer finst að viðleitnin í þá átt sje meiri vestra en hjer heima. Nú um áramótin er von á all- stórri bók um Islendinga vestan hafs. Bó'k þessi er „Saga íslend- inga í Norour-Dakota“. Höfund- nr hennar er ungfrú Thórstína S Jackson, dóttir alknnns fræði- manns þar vestra, Þorleifs Jóa- kimssonar Jaekson, er meðal anm«

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.