Morgunblaðið - 04.10.1925, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Nýkomnar miklar birgðir af
þessum viðurkenda „Columbus“-
karlmannasköfatnaði.
Stígvjel og skór úr Chevreaux
og Boxcalf, með ýmsu lagi, alt
randsaumað.
lferðið lækkað.
Ennfremur margar aðrar tegundir af karlmanna
skóm og stígvjelum, t. d. Leðurreima-skórnir á aðeins kr.
18,00. Verð á öllum tegundum lækkað.
Lárus G. Lúðvigsson.
Skóirersiun.
Barna - L?ckskör
frá 19 til 26, mjög vönduð tegund, nýkomin.,
Unglinga-Lackskór
faðir hennar byrjað á því verki,
en vanst ekki aldur til. Tekur
dóttirin nú við því og gerir hún
það bæði af rækt við minningu
föður síns og vegna áskorana
margra gamalla frumbýlinga. —
Ungfrú Jaekson er náknnnug bygð
inni, sem hún ritar um, og hefir
auk þess safnað heimildum frá
fyrstu hendi. Verður bók hennar
að ölln áreiðanleg og vel úr garði
gerð. Af efni bókarinnar má telja:
Kafla um landnám, búnað, fje-
lagslíf, opinber störf, Norður-Da-
kota, íslendinga í mentamálnm,
vísindum og listum, útdrátt úr
dagbókum, brjefum og kirkju-
bókum frá landnámstímanum og
stutta þætti um nær 400 land-
nema, og eru margir þættirnir
ritaðir af landnemunum sjálfum.
Formála bókarinnar ritar Vil-
hjálmur Stefánsson. í bókinni
verða margar myndir, þar á með-
a! mynd af fyrsta íslenska heim-
ilinu í Norður-Dakota, eftir mál-
verki Emile Walters.
fyrirliggjandi og miklar birgðir á leiðinni.
Verðið mjög lágt.
Lárus G. Lúövigsson,
Skóverslun.
Þýsku
Þeir, sem hafa í hyggju að fá kenslu í þýsku hjá mjer í vet-
ur, ættu að tala við mig sem fyrst. Get aðeins tekið nokkra nem-
endur enn.
Heima kl. 7Yz—9 e. h.
Ársæll Sigurðsson
cand. phil.
Nýlendugötu 13.
llerðlækkuns
3000 bollapör, postulín á,
75 aura,
1ÖÖÖ bollapör á
55 aura.
100 kaffistell 6 manna
á 11,00.
50 þvottastell
á 11,75.
Landsin mesta úrval af al-
liminium búsáhöldum.
Flestar vörur lækkaðar í
verði. —
K. Einarssan * BHm.
MATROSHÚFUR 3,50
(klæði).
V ör ubúðin,
Frakkastíg 16.
Sími 870.
ars samdi Landnámssögu Nýja-
Lslands. Ungfrú Jackson er fædd
og nppalin í Norður-Dakota, en
stnndaði háskólanám í Winnipeg
og útskrifaðist úr nýju tungu-
máladeild Manitobaháskóla með
agætri einkunn. Einnig hefir ung-
Erú Jackson stundað nám við há-
skólann í París og notið kenslu
vel metinna kennara í Frakklandi
og Þýskalandi. í þeim löndum
vann ungfrú Jackson líknarstörf
1919—1922. í París leiðbeindi hún
Jandflótta konum og börnum og
Nýjar vörur. Nýtt verð.
Allar hanstvörurnar eru
nú komnar heim, og seljast
mjög ódýrt vegna hækkunar
íslensku krónunnar.
Magasin du Nord
deildin, (inngangur frá Aðal-
stræti), hefir sett niður verð
á öllnm þeim vörum sem þar
liggja. Við viljum því ráð-
leggja heiðruðum viðskifta-
vinum okkar að grenslast eft-
ir verðinn hjá okkur áður en
þeir festa kaup annarstaðar.
Athugið vörur þær, sem
eru til sýnis í sýningarglugg-
nm okkar.
Uöruhúsið.
var þá í þjónustu kristilegs fje-
lags ungra kvenna, en í Þýska-
landi starfaði hún fyrir stjórn
Bandaríkjanna. En síðan ungfrú
Jackson kom heim aftur, hefir
hún átt heima í New York. Ritar
hún allmikið í blöð og tímarit,
og leita amerísk blöð mjög til
hennar, er þau vilja fá greinar
nm fsland og íslendinga. í hinu
merka ameríska tímariti „Journal
of Social Forces“, komu í vor 2
langar greinar eftir hana, um ís-
lendinga og íslensku bygðina
vestra.
Nú um nokkur ár hefir ungfrú
Jackson safnað drögum að sögu
íslendinga í Norður-Dakota. Hafði
Thórstína S. Jackson.
Efalaust munu íslendingar hjer
heima sækjast eftir að eignast
þessa bók. Þeir, sem enn eiga vini
eða ættingja þar vestrá, fá eigi
annarsstaðar betri upplýsingar um
hvernig þeim hafi farnast í nýja
heimkynninu.
Jeg hitti ungfrú Jackson í vor
sc-m leið. Meðal annars sagði hún
mjer af bók sinni, sem hún þá
var að vinna að. Jeg varð nærri
bissa á áræði hennar að gefa svo
vandað og dýrt rit, út á eigin
kostnað.. En ungfrú Jackson trú-
ir því að svo mikil íslensk ræktar-
semi sje enn til, beggja megin
hafsins, að bók hennar verði
keypt. Jeg skildi fljótlega á
hverju trú ungfrú Jackson var
bygð. Hún var bygð á hennar
eigin ræktarsemi til lands og þjóð
ar feðra hennar. Því þótt nngfrú
Jackson hafi aldrei hingað komið,
er hún íslensk í anda og fylgist
vel með í ýmsu hjer heima. Hún
ev til dæmis formaður fjelags Is-
lendinga í New York, og hefir við
ýms tækifæri komið fram opin-
berlega þár vestra fyrir íslands
hönd. Ungfrú Jáckson stendur
framarlega í hóp þeirra íslend-
inga vestan hafs, sem eru þjóð
vorri til sóma.
Inga L. Lárusdóttir.
Frá París.
Þar er kvenfólkið að hætta að
reykja vindlinga. Nú þykir þeim
fínt að reykja úr pípu, það er að
HVEITI
Pantanir á hveiti, sem eiga að afgreiðast
með e.s. „Lagarfoss“ næst, sem fer frá Hull
þann 11. þessa mánaðar, óskast tilkyntar
okkur á mánudaginn kemur.
O. jofjnson & Jiaaber.
heldur áfram í nokkra daga. —
Nokkrir nýjir pakkar af
JttorQunhjófataui.
með hálfvirði.
25c/ afsláttur á karlmanna-chevioti.
20% á Ijereftum.
10% á tvisttauum og gardínutauum.
Mikið af ódýru
Jiápuefni.
B. P, Duus fl-dEÍld.
Spaðsaltað kjðt
af dilkum, sauðum og veturgömlu f je úr bestu sauð-
fjárhjeruðum landsins, sömuleiðis
Rúllupylsur og tólg
höfum vjer til sölu í haust eins og að undanförnu.
Slátrun verður með minsta móti í haust og því rjett
að tryggja sjer kjöt í tíma.
Pöntunum veitt móttaka í síma
Samband isl. samvinnufjelaga.
segja á pípunni þurfa helst
vera perlur og gimsteinar.
Ford
að
UEREFT
þvegin, best og ódýrust (sömu og
áður.) —
hjelt nýlega hátíðlegan þann at-
burð, er 10 miljónasti vagninn
var fullgerður í verksmiðju hans.
Seinna gerðu eigendur Good year
gúmmíverksmiðjanna sjer glaðan
dag, er þeir voru búnir að gera
75 miljónir af bílahringum.
Stærsta loftfar
fyrir farþegaflutninga, sem gert
hefir verið, er nýlega fullgert til
ferða frá Lundúnum til megin-
landsins. í loftfarinu er borðsal-
ur fyrir 50 manns. Farþegaher-
bergin eru hituð með rafmagni.
Hárprúðasta kona
heimsins heitir frú Pherson og á
heima í New York. Hár hennar
er 2VÍ> metri að lengd og 10 pund
að þyngd.
Vörubúðin,
Frakkastíg 16.
Sími 870.
Drengjakollurinn enn.
Unglingsstúlka ein í Chieago
fyrirfór sjer ekki alls fyrir löngu.
Aðdragandinn var þessi: í vor
ljet hún klippa hár sitt og ætlaði
að hafa diengjakoll. En er liún,
kom heim eftir klippinguna, var
hún ekki mönnum sinnandi. Hún,
gat ekkert tekið sjer fyrir hend-
ur, hætti við atvinnu sina, og
lagðist í rúmið í þunglyndi. Lífifi
var henni óbærilegt með snoðkoll.
Hún sá enga lífsvon og læddist
hún heimanað á næturþeli, batt
steinum í föt sín, fylti vasa sína
með grjóti, og drekti sjer.
--------------------