Morgunblaðið - 06.10.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.10.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 > MORGUNBLABIB. Btofnandl: Vllh. Fln.en. Otgefandi: Fjela* I ReykJ'VTlk. JUtatjorar: Jön Kjartanaaoc, Valtyr Stefánaaoa. knRlysingraatjörl: H. Hafbarc. Bkrifstofa Austuratrœti 8. SíODar: nr. 498 og 600. Auglýaingaakrifat. nr. 700. JBelmaalin&r: J. KJ. nr. 7«. V. St. nr. 1110. H. Hafb. nr. 770. Aakrlftagjald lnnanlanda kr. 1.00 á mánuBi. Utanlands kr. 2.60. I lauaaaölu 10 aura elnt. Khöfn 5. okt. ’25. Slys á kafbát. Símað er frá New York, að kaf- bátnr sá, er símað var um nýlega, hafi verið náð upp. Allir skipverj- ar dánir. Ofviðri í Botniskaflóanum. Símað er frá Helsingfors, að þegar flotinn liafi verið við æf- ingar í Botniskaflóanum, hafi skollið á ákaflegt rok. Óttast menn, að tundurspillir einn hafi | sokkið með allri áhöfn. Önnur ÍRLENDAR SÍMFREGNIR skip eru talin yera í talsverðri hættu. Khöfn 4. okt. FB. Símað er frá Stokkhólmi, að -Skuldaskifti Frakka og Banda- .flotastjórnin hafi sent skip til ríkjamanna. I , i h.Alpar. Símað er frá París, að með engu inclti hafi tekist að semja um af-1 i*tgnn á skuldum Frakka til Band:iríkjamanna. Síðasta uppá- sttingan var sú, að Frakkland _ , , , , , borgaði 40 milj. dollara árlega Öryggismálaráðstefnan. Símað er frá Locarno, að örygg- ismálastefnan byrji í dag. Mætast utanríkismálaráðherrar Banda- ræða öryggismálið rmmnlega. Þetta er álitin vera djarfasta til- raunin lil >ess að koma á varan- legum friði, sem enn hefir verið S'erð. Veisla í flugvjel. Innbrotsþjófnaður. Öímað er frá Berlín, að þjófar hafi brotist inn í bæjarskrifstof- í sogunni. fyrstu 5 árin. Stjórnin íhugar hana. Þessi upphæð er aðeins vext ir af allri skuldinni. Caillaux harð neitaði ýmsum góðum geysiháum lán,stilboðum. Símað er frá Washington, a| nlnjenn óánægja ríki þar yfir að „ , T , * . , , . , , , i Simað er fra London, að brað- vkki naist endanlegt samkomulag. lega verði haldm stor veisla 1 stærstu flugvjel Englands. Þátt- takendur verða 20 og verður veislan haldin þegar flugvjelin fer ■■ i - eins hátt og hratt og hiin getur. urnar og stolið 355,556 morkum í b „ ,8 , .. 6. . , , , , . Þetta mun vera fyrsta loftveislan peningum og auk þess skartgrip- uni- Síðar var símað, að þjófunum hefði tekist að skila skartgripun- um aftur, án þess að grunur fjelli 4, hverir væru vaidir að þjófn- Nýju takstar rafveitunnar. aðinum. ------- Eftir að greinin kom hjer í Greiðslur Þjóðverja. blaðinu um daginn um nýju taxt- Þjóðverjar hafa borgað Frökk- ana> sem SanSa 1 nm næstu um 2185 milj. gullfranka á einu mánaðamót, bar á því, að lesend- 4rj ___ i um blaðsins var ekki ljóst, hvern , ig fyrirkomulagið er með út- Kliöfn 4. okt. FB. ; reikning þar sem heimilin nota Ajdirborg unnin. j bæði hemil og mæli. Símað er frá Fez, að Ajdir hafi Þessu til skýringar hefir Morg- fallið í hendur Spánverja. Bæði í' unblaðið fengið eftirfarandi grein Madríd og París er ákafleg gleði argerð hjá rafmagnsstjóra: jrfir frGg'uiuui I Til skyrm^^r 3» sftmsöttft tExt* | anuni skal þetta tekið fram: Verslunarsamningar með Rússum! Hemillinn er hafður eins og áð- Með fasta gjaldinu greiðir not- andi því alls 318 kr. fyrir 2700 kwst. eyðslu; það þýðir að hem- illinn er fullnotaður 62% af öll- um ársins stundum, og er það betri notkun en alment gerist með einföldum tækjum. Sje eyðslan minni, til dæmis sparaður að miklu leyti hiti, fer gjaldið nið- ur fyrir 300 kr. Sje keypt heilt kw., er þessi samsetti taxti tiltölulega hagfeld- ari en með hálfu kw. Aðal til- gangur þessa taxta er að gefa þeim, sem vilja spara rafmagnið, tækifæri til þess. Þeir greiða minna gjald eftir því sem þeir spara meira rafmagn. Guðlaug Arason 70 ára í dag. Guðlaug Arason er gáfuð koria og mentuð. Hún er einn merkasti borgari Reykjavíkur. Hefir hún starfað hjer við barnaskóla Rvík- ur í 35 ár. Er hún kom að skólan- um voru þar 168 börn, en eru nú á 18. liundr. Hún hefir kent ýmsar námsgreinar eftir þörfum skólans, en síðan nemendum fjölgaði svo mjög, hefir hún aðallega kent skrift. Nú er hún aðalskriftar- kennari skólans. Hún hefir verið og er enn afburða duglegur kenn- ari. Það er undravert, bve rithönd barna þeirra er fögur, sem notið hafa kenslu hennar. Oss er ekki kunnugt um að nokkur kennari landi voru sje eins lærður og æfður skriftarkennari og Guðlaug Arason. Hún hefir ár eftir ár farið utan, til þess að læra hinar bestu að- ferðir og nýjustu. Seinast í sumar var hún í Þýskalandi að kynna sjer skriftarkenslu. Geltk hún þar í skóla. Er hún nú nýkomin heim. Nemendur hennar og aðrir borg- arbúar þakka henni margra ára erfitt starf og árna henni allrar blessunar í bráð og lengd. og Þjóðverjum. ur og takmarkar mesta álagið. Mælirinn sýnir alla eyðsluna í Símað^er frá BerKn, að^versiun- lkmt j sem fer gegnum hemilinn. T d. notandi sem hefir haft 500 wött kemur til að greiða fyrir hana 25 kr. á mánuði eða 300 kr. á ári, haldi hann hemlinum ó- breyttum. Með samsettum taxta mundi hann greiða í fastagjald U,50 kr. á mánuði eða 150 kr. á ári og auk þess eyðsluna, sem má áætla fyrir 3—4 herbergja í- búð með 5 manns í heimili þannig: ■arsamningsgerð við Rússland sje bráðlega lokið. Skrifað verður Undir samningana í Moskva. Öryggismála-ráðstefnan. Símað er frá Locarno, að þar sje ákaflegur undirbúningur und- ir öryggismálaráðstefnuna. Þrjú hundruð blaðamenn eru komnir. Ötal nýjar símalínur hafa verið lagðar og settar í samband við línur annara landa. Þýsku full- trúarnir og Briand og Chamber- lain eru komnir þangað. Tyrkir í vígahug. Símað er frá Konstantínópel, að tyrknesku nefndarmennirnir sjeu komnir heim af Genffundinum. Lýsing 200 kwst. Eldun 1500 — Hitun 1000 — Alls 2700 kwst. Eyðslugjaldið verður, ef talið er að hitunin sje að hálfu á 4 Scgja þeir, að svo kunni að fara,!?Ura CU f. * 6 aura’ aftur að Tyrkir krefjist með herskildi,a m0tl lj0Sm að % a 10 aura’ en iyfirráðanna yfir Mosul. að % á 6 aura’ Suðan er í5fn alt árið. Þá verður kostnaðurinn: VígWMmr l^rkja. Lísing lg ^ Flestir árgangar herliðsins hafa Suða 100 — verið kallaðir saman til aukaæf- Hitun 50 inga. Svartahafi og Dardanella-------------------------- sundi hefir verið lokað. Samtals 168 kr. Áfengis-lyfseðlarnir. Nýr dómur í hæstarjetti. Mönnum er ennþá í fersku minni dómur hæstarjettar í máli því, er valdstjórnin höfðaði gegn Þórði J. Thoroddsen lækni, fyrir brot gegn reglugerð frá 7. ágúst 1922, um sölu áfengis til lækn- inga. Eins og kunnugt er, var læknirinn ákærður fyrir að hafa gefið út áfengis-lyfseðla á önnur eyðublöð, en þau, er reglugerðin á- kveður, og einnig fyrir að hafa gefið út meira áfengi á seðla, en þar er leyft, án þess að tilgreina nægilega ástæður. En Þ. J. Th. var sýknaður af kærum vald- stjórnarinnar, og bygðist sýknun- ardómurinn á því, að reglugerðin hefði eigi haft næga stoð í lögum, þ. e. a. s. þau ákvæði hennar er snerti læknanna. Nú fyrir skömmu var samskon- av mál enn fyrir liæstarjetti, gegn tveim læknum á ísafirði, þeim Eiríki Kjerúlf og Halldóri Georg Stefánssyni, og einnig gegn Gunnari Juul lyfsala á ísafirði. Hafði undirrjettardómarinn (bæj- arfógetinn á ísafirði) dæmt, alla í sekt, Eirík Kjerúlf í 900 kr, Halldór G. Stefánsson í 600 kr. og Gunnar Juul í 700 kr, einnig voru Bókauppboð I dag 6. þessa mánaðar verður opinbert uppboð haldið í Bárubúð og hefst klukkan 1 eftir hádegi. Verður þar selt: Búnaðarrit frá byrjun. Almanök Þjóðvinafjelagsins. Andvari. Fornaldarsögur Norður- landa. Skírnir. Eimreiðin. Lýsing íslands. Islenskt Forn- brjefasafn. Fl. ísl. ljóðabækur. Salomonsens Lexikon. Jón Árnason, Islenskar þjóðsögur. Ýmsar gamlar bækur til dæmis Atli og fleira. H. C. Andersen, Æfintýri — mikið af þýskum, ensk- um og dönskum ljóða- og fræðibókum, eftir fræga höf- unda. — Auk þess nokkrir bókaskápar, sængurföt o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík 3, okt. 1925. Jóh. Jóhannesson. Gjalðskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Rafmagnsveita Reykjav-íkur s»lur raforku á þaa» hátt *g ý>5 því verði sem hjer segáfs A. Þar sem orkan er aðallega notuð til Ijósa verður hún seld úm kilowattstundamælir fyrir 65 aura hver kwst. (kilowattstund). B. Þar sem orkan er notuð til iýsingar og auk þess hlutfallslega að verulegum mun til suðu, hítunar o. þ. h. má selja hana: 1. Um hemil fyrir 600 kr. hvert kw. (kilowatt) um árið. 2. Um sjerstakan mæli fyrir : 24 aura kwst. mánuðina nóv, des, jan. og febr. 16 aura kwst. mánuðina mars, apríl, sept. og okt. 12 aura kwst. mánuðina maí, júni, júlí og ágúst. 3. Um bæði hemil og mæli fyrir 300 kr. hvert kw. um árið og auk þess 10 aura hver kwst. mánuðina nóv, des, jan. og febr, 6 aura hver kwst. mánuðina mars, apríl, sept. og okt. og 4 aura hver kwst. mánuðina maí, júní, júlí og ágúst. C. Þar sem orkan er notuð til vjela, verður hún seld: 1. Á 25 aura kwst. alt árið, 2. Á 50 aura kwst. á ljósatíma, en 16 aura kwst. utan ljósatíma. Ljósatími er talinn: í sept, frá kl. 7 e.m. til kl. 12 e.m. - okt. — — 5% —--------------— - febr. — — 514 —------------— — mars — — 7 — ---------— D. Afgangsorku má selja til suðu og htiunar o. þ. h. fýrir 12 aura kwst. eða 25 kr. kw. um mánuðinn, ef jafnframt er gerti að skilyrði, að orkan sje ekki notuð alt að 7 ljósfrekustu klukkustundir dagsins eða lengri tíma eftir nánari fyrirmæl- um rafmagnsstjóra í hvert skifti. E. Þegar sjerstaklega stendur á, má rafmagnsstjóri selja orku eftir sjerstökum samningi í hvert skifti, þó ekki lengur en til eins árs í senn, nema til komi samþykki rafmagnsstjórnar. F. Verð fyrir götu- og hafnarlýsingu ákveður bæjarstjórnin eftir tillögum rafmagnsstjórnar. Bæjarstjórninni er heimilt, án frekari staðfestingar ráðuneytis- ins, að liækka eða lækka gjöld fyrir notkun raforku um alt að 20% frá því sem ákveðið er í gjaldskrá þessari. Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. nóvember 1925. Þannig staðfest af Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu þann 24. september. Þetta er hjermeð birt til leiðbeiningar fyrir hlutaðeigendur. Rafmagnsveita Reykjavíkur. þeir dæmdir til þess að greiða all- G E N G IÐ . an málskostnað. 1 ------ Hæstirjettur sýknaði alla hina ákærðu og ákvað að málskostnað- ur skyldi greiðast af almanna fje. Var dómur hæstarjettar bygður á sömu forsendum og dómurinn í máli Þ. J. Thoroddsen, svo nú er öll von úti með þessa veslings reglugerð frá 7. ágúst 1922 ,enda ný reglugerð komin í hennar stað, eins og kunnugt er. Reykjavík í gær.. Sterlingspund ........... 22,45- Danskar kr.............112,03 Norskar kr. ............ 93,43 Sænskar kr..............124,68 Dollar .................. 4,6314 Franskir frankar ....... 21,68(

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.