Morgunblaðið - 11.10.1925, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLABII,
>3t3lnandl: VUh. Flnsan.
Cftgrefandi: Fjela-s: 1 ReykJ-ÍTlíc.
RíUtjorar: Jðn Kjartanteor,
Valtír litefanacoa.
AaslysInKastJöri: EI. Hafbere.
Skrifstofa Austurstrœtl 8.
Sinaar: nr. 498 og 500.
. Aueiys'.a«:a»krlfat. n». 700.
SstsnaslHiar: J. KJ. nr. 74*.
V. St. nr. 1IS9.
12. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald lnnanlanda kr. S.00
á mánuBl.
Utanlands kr. 2.50.
9 iausasðlu 10 attra elnt.
ERLENDAR SÍMFREGNIR
Khöfn 10. okt. ’25. FB.
Bandaríkin byggja loftskip,
Símað er frá Wáshington, að
ráðgert sje að hyggja loftskip, er
verði þrisvar sinnum stærra en
Shenandoah, er fórst á dögunum.
Abd-el-Krím flúinn?
Símað er frá Fez: Samkvæmt
áreiðanlegum fregnum hefir Abd-!
el-Krím flúið á fjöll ásamt bróður
sínum.
Khöfn 10. okt. '25.
Þráðlaus skeyti send frá
hafsbotni.
^ímað er frá Helgoland: Kafari
héfir sent þráðlaus skeyti fra hafs
botni um starf sitt á hafsbotnin-.
uni. Skeyti hans heyrðust greini-
lega um alt Vestur-Þýskaland.
Osamlyndi á Looarnoráðstefnunni.
' gímað er frá Loearno, að alvar- ;
lcgt ósamkomulag hafi komið upp
á fundinum.Stresemann hefir sagt
við blaðamenn, að ástæðan fyrir
>ví sje að Þýskal. krefjist breyt ;,
inga á 16. grein sáttmála alþjóða-,
bandalagsins, viðvíkjandi samtök-
iim gegn friðrofa, þar sem Þýska-
land hafi h jerumbil engum her á;
að skipa.
Fascistar myrða frímúrara.
Simað er frá Ftoréns, að fas-
-cistar hafi drepið fjóra frímúr-
ara, vegna þess að þeir hjeldu
áfram fjelagskap sínum þrátt fyr-
ir bann Mussolini.
Fregnir frá Marokkó.
Símað er frá París, að fregnin
um flótta Abd-el-Kríms sje nú
álitin ósönn. Marokkómenn flýja
-nlstaðar. Her þeirra tvístrast.
Austan úr sveitum.
Símtal við Efrahvol í gær.
Þingmenn kjördæmisins hjeldu
leiðarþing á Stórólfshvoli síðastl.
föstudag, höfðu áður verið búnir
að halda fundi austar í sýslunni.
Ekkert markvert skeði á fundin-
um, þingmenn skýrðu frá gerð-
um síðasta þings; síðan voru
ýms mál rædd, aðallega fjárhags-
og samgöngumál. Gengismálið var
ekkert rætt á fundinum, en lít-
inn byr mun stýfingarhugvekja
Tímans hafa þar eystra, frekar en
annarstaðar.
purkleysi undanfarið hefir hainl
að mjög haustverkum bænda; er
enn mjög víða niðri í görðurn, því
-ekhi hefir verið hægt vegna vætu
að taka upp úr görðum, og engin
leið hefir verið að þurka eldivið.
Lokið er nú í þetta sinn heima-
slátruninni í Djúpadal. Var slátr-
að alls nál. 1200 fjár. Er mikill
hugúr í Rangæingum nú að auka
þessa heimaslátrun að mun, og
3 I
bæta allan útbúnað, flutningatæki
o. s. frv. svo fullvíst sje, um það,
að ketið geti ekki skemst. Heima-
slátrunin heppnaðist vel nú, eins
og áður.
Fjármálaráðherra Frakk-
lands, Caillaux.
Merkilegur er æfiferill þessa
manns, sem nú stjórnar fjármál-
um Frakka. Fyrir fáum árum
sneri öll þjóðin við lionum bak-
inu. Enginn efaðist um, að hann
væri gáfaður maður og hefði
mikla stjórnmálahæfileika. En
hann var ásakaður um svik við
þjóð sína og föðurland, sakaður
um ófyrirgefanleg afbrot og dæmd
ur í útlegð.
Þá áleit. öll alþýða manna, að
hann hefði fengið of mildau d'n.
Nú er hann kjörinn til þess að
ráða fram úr fjárhagsvandræðum
þióðarinnar. Nú I'ta ^rakkar svo
á að hann einn muni geta rjett
hag þjóðarinnar við. Nafn hans
ec á allra vörum. • Allir lofa dugn-
að hans og ráðkænsku.
Vakinn og sofinn vinnur hann
fvrir þjóð sína, Hann fer á fætúr
fyrir allar aldir á morgnana. Kl.
6 er hann sest.ur við vinnuborð
sitt í fjármálaráðuneytinu. í þrjá
tíma vinnur hann að því að und-
irbúa verk skrifstofumanna sinni.
Alt er búið í hendur þeirra er
þeir koma kl. 9.
Er hann hefir afhent þeim verk
efnin tekur hann á móti gest.um.
Margir þurfa að leita á fund hans.
Sjaldan getur hann talað við
hvern nema' fáaf mínútúr.
I Kl. eitt borðar hann morgun-
verð, og gengur síðan stutta
skemtigöngu með fram Signur
Hefir hann þá hund sinn með sjer
er með honum var í útlegðinni.
Kl. 2 er hann aftur kominn til
vinnu sinnar, og er hann vénju-
lega starfandi til kl. 8 að kvöldi.
Ilmvötn
)g önnur ilmefni hefir mannkynið
notað í mörg þúsund ár.
Regnkápur,
Regnfrakka
fyrir
Konur
Karla
og Böph.
Best kaup hjá
liýti úrval kom f g»r.
Elstu menningarþjóðir heims-
ins notuðu ilmvötn og ilmsmyrsl.
Egyptar notuðu ilmsmyrsl í forn-
öld, er þeir skrýddust viðhafnar-
búningum. Er góða gesti bar að
garði þeirra, smurðu þeir fætur
gestanna með ilmsmyrslum.
Við guðsþjónustur notuð.ú þeir
ilmvötn, og eins er þeir smurðti
lík. I Jhinni merkilegu gröf Tut-
ankli-amens fundust ilmvötn í
hylkjum úr alabasti.
Grikkir voru fyrstir til þess að
nota ilmvötn í Evrópu. peir not-
uðu ilmvötn mjög óhóflega. T. d.
notuðu hefðarkonur og tyllidrósir
Grikkja, sína tegund ilmvatna á
hvern hluta líkamans. Venjulega
, neru þær ilmvatni eða iímsmyrsl-
um um sig alla þrisvar á dag.
j En þó tók út yfir allan þjófa-
| bálk notkun ilmvatna, er Róm-
■verjar komu til sögunnar. Þeir
bruðluðu með ilmvötn og reykelsi
hvar sem var, og hvenær sem var,
■ svo alt var löðrandi í smyrslum;
þeir báru jafnvel ilmefni í hesta
sina og hunda.
En þegar blómaöld Grikkja og
Rómverja leið undir lok, var úti
°fe búið með notkun ilmvatna með
al Evrópnþjóða i bííi. Þau komu
fyrst aftur til sögunnar snemma
á 15. öld við birð Spánarkonungs.
tryggui magnússon
Skólavörðustíg 38,
tekur að sjer áð teikna aug-
lýsingar og aðrar myndir,
Nýkomnar
sjerlega góðar
Karlmanna-
og dömu>
ýmsir litir
í Austurstræti I.
Heimslánið er fallvalt, Mjer dett-
ur í hug, hvort eigi niuni minka
um ilmvatna-angan í Austurstræti
— e£ þorskurinn bregst á Halan-
um.
X.
Sumartíðin
og Grænlandsísinn.
Lengi muu í minnum haft, hve
tíðin hefir verið frábærlega góð
á Norðurlandi í alt sumar; stöð
ug blýindi og góðviðri.
Eftir því sem haft er eftir er-
.lendum sjómönnum, er verið hafa
norður í hafi í sumar, hefir ís
verið með allra minsta móti við
Austurströnd Grænlands. Græn-
landsfarið „Gustav Holm“, sem
flutti Esltimóana til Scoresbysund
nýlendunnar, hitti engan ís undan
Scoresbysund. Er það talið alveg
THE UN IVERSAL CAR
Athygli alls almennings skal vakin á
hinni óhrekjandi sönnnn, sexn felst i
hsekkandi gengi peninga vorra til
hagsbóta allri alþjóð, og sem kenaur fram
I Isekkandi vörnverði — auknnm kanp-
msetti peninga vorra.
Þann 13. næstkomandi mnn jeg færa fram
óhrekjandi sannanir til stuðnings þessari
skoðun.
P. Stefðnsson,
einkasali Fordbila.
Sftip fií sðfit
Bofnvörpmkipið ,.Hiimir“
er ti) sölu.
Þeir sem kynnu að vilja gera boð í nefnt skip, sendi
tilboð sín til framkvæmdarstjóra fjelagsins hr. Jóns Ól-
afssonar — sem einnig gefur allar upplýsingar viðvíkj-
andi sölunni.
Sijúrn h.f. „njáll“
'SWKSS'
kvæði eftir
Jón CTIagnússon
fást í bókaverslunum Þorsteins
Gíslasonar, Kristjáns Kristjáns-
sonar og Jóns Helgasonar.
Einnig' hjá höfundinum, Bjarg-
arsjtíg 7.
eins dæmi. í fyrra lenti leiðangurs
skip Einars Mikkelsen þar í mikl-
um ís, eins og menn muna, er
skrúfan brotnaði af því. Mótbár-
ur hafa verið færðar fram gegn
nýlendustofnuninni þar nyrðra,
vegna þess, hve sigling þangað
er oftast nær erfið.
En nú sem ságt var þar enginn
ís. Mælt er, að sögusagnir sjeu til
um það, að snemma á öldinni sem
leið, hafi selveiðamenn hitt Græn-
landsströnd íslausa um þessar
slóðir. En síðan mun annað eins
ísleysisár og nú aldrei hafa kom-
ið þar.
GENGIÐ.
Fallegt
og fjölbreytt úrval af
Enskum
húfum
nýkoraið.
Ellll liIIISII.
Cream Crakkers
Og
Famely
á kr. 2,50 pr. V2 kg.
Nýkomið í
lfersl. Visir.
Reykjavík í gær.
Sterlingspund ........... 22,45
Ilanskar kr............. 112,14
Norskar kr.............. 93,69
Sænskar kr. ............ 12A58
Dollar .................. 4,60%
Franskir frankar ........ 21,59
DAGBÓK.
□ Edda 5925101377,
fyrirl/. Br/. Gr.-. O..
I. O. O. F. — H — 10710128.
Sjómannastofan. Guðsþjónustar
í dag kl. 6 síðdegis. Sjera ÁrnS
Sigurðsson.