Morgunblaðið - 11.10.1925, Síða 5
Aukabl. Morgbl. 11. okt. ’25.
MORGUNBLADIÐ
__r -TME3r*»ar* ■
S\
Helsingborg skóhlífar
höfum vjer af öllum stærðum og ýmsum gerðum.
Ennfremur Harburg-skólhlífar fyrir fólk á öllum
(
aldri, og amerísku
hvitbotnuðu skóna (skóhlifar)
sem lengst endast og minst kosta.
bárus B.tiúöuígssan.
Skóverslun.
Niðursuðan Ingólfur.
Nýtt fyrirtæki.
Gsrur og kindagarnir
Bllceypt I
heildv.0Garðars Gíslasonar.
Móttaka i „Skjaldbortj*- við Skúlagötu.
Sími 481.
Jarðeignin Sauðageröi
er til sölu. Mjög hentug fyrir útgerðarstöð eða byggingarlóðir.
Landið er að raestu leyti sjereign (ekki erfðafesta) Tilboð óska9t.
Finnur Ó. Thorlacius.
Laufásweg 10'
Tæk ifærisk aup
á kjöfi
Feitt dilkakjöt úr Borgarfirði verður selt í Nor-
dals-íshúsi á morgun kl. 9—12 f. h.
Verð aðeins kr. 1,60 kg í heilum kroppum.
150 kroppar eiga að seljast.
Ekki tekið á móti pöntunum í síma.
Linoleum -gólföúkar.
Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta Terð i bí«»un;i.
Jónafan í>orsteinsson
rf i ra i 8 6 4.
Mikið úrv«l af klukkum og úrum
vel aftrektum. Loftvogir og allskonar silfur- og gullvönir.
Spyrjið um verð hjó mjsr, áSur en þið kaupið aauavstoðar.
Sigurþdor iénsson.
Uramiftur.
Um hádegi í gær voru margir
blaðaiuenn og nokkrir aðrir sam-
an komnir niður á Hótel ísland.
Var þeiin boðið þangað til þess
að borða morgunverð; var það
stjórn h.f. „Niðursuðan Ingólfur“
sem bauð. Sá sem þetta ritar hafði
ekki áður heyrt fjelag þetta nefnt
og svo mun um marga aðra, enda
er það varla von, því fjelagið er
nng't, stofnað í ágústmánuði síð-
astliðnum, og nýlega tekið til
starfa.
Formaður, þessa nýja fjelags er
Gísli J. Ólafson símastjóri, og
meðstjórnendur þeir Sigurður B.
Runólfsson kaupm. og Bernharð
Fetersen kaupm. Formaður fje-
lagsins bauð mönnrnn að koma og
borða morgunverð og Ijet svo um
rnælt, að það væri síld, sem menn
fengju að borða. Síld — og jæja,
hún getur verið góð, hugsaði jeg
og ákvað að fara.
Hver skyldi hafa getað giskað
á, að þetta væru alt síldarrjettir,
sem þarna voru á boðstólnum? —
Areiðanlega enginn. Að vísu stóðu
nöfn á mörgnm ílátunum, sem
staflað var við matborið, er benti
mönnum á, að þarna væru síldar-
rjettir. Þar stóðu nöfn eins og:
,,Bitasíld“, „síldar-salat“, „mar-
síld“, „vaf-síld“, „síldar-mauk“
o s. frv., en svo voru þarna önnur
nöfn eins og „Ingólfsbollnr“ o. fl.,
sem ekkert gáfu til kynna um
innihaldið, og hver gat sagt um
að þar væri síldarrjettur ? Bn sæl-
gæti var það engu síður.
Gísli J. Ólafson skýrði þarna
með nokkrum orðum frá fyrirætl-
an þessa nýja fjelags. Aðaláhersl-
una lagði hann á, að fjelagið ætl-
aði sjer að kenna íslendingum að
borða síld. Hann vissi vel, að þáð
yrði erfitt verlr, en þetta varð nú
saint að gerast, hvað sem það
kostaði.
Gestirnir tókn nú til matarins
og það var engu líkara en þeir
hefðu ekki smakkað mat í heila
viku, svo var áfergjan mikil. pað
verður áreiðanlega ekkert erfiði
hjá ,,Ingólfi“ að kenna íslending-
nm síldarátið, ef hann hefir altaf
slíka ágætis rjetti á boðstólnum,
sem þarna voru. 11 mismunandi
síldarrjettir voru þarna hver öðr-
um betri.Er útlendur sjerfræðing-
ur, Köster að nafni, sem stendur
fyrir þessu öllu, og getur hann
framleitt alla þá rjetti úr síldinni,
sem erlend kokkabók hefir enn
getað upp fundið.
Auk síldarinnar hefir „Ingólf-
/D
<»\
Bakarar,
kaupmenn og
kaupfjelög!
Munið að besta hveitið
verður altaf
'V
Hattaverslun
Margrjetar Levi
hefir fyrirliggjandi og fær með hverju skipi mikið úrval af ný-
tísku höttum, af ýmsum litum og gerðum.
Ennfremur mikið úrval af regnhlífum, og ýmsa* smá-
hluti. hentuga til tækifærisgjafa.
ur“ til alskonar niðursoðið kjöt-
og fiskeinti, en aðallega ætlar
hann að snúa sjer að síldinni,
enda hefir liann ásett sjer að
kenna íslendingum átið.
Allur frágangur verksmiðjunn-
ar er prýðilegur, og betri en menn
eiga lijer að venjast, t. d. notar
hún glerílát í stað blikkdósa.
Síðar vonar Morgbl. að það
geti flutt ítarlegri grein um síld-
ina, næringargildi hennar 0. g. frr.
Telmányi.
Þessi mikli fiðlumeistari vinnur
nýja sigra rneð hverjum hljómleik
sínum. Aðrir hljómleikar hans í
fyrrakvöld voru einnig haldnir
fyrir troðfullu húsi og áheyrend-
ur stórhrifnir. Þar var leikin í
f.vrsta sinn hjer á landi Sonata
Tartinis, „d jöflatrillusónatan1 ‘
svo nefnda, í gömlum stíl, mjög
einkennileg og margir fagrir kafl-
ar í henni.
Sömu meistaratokin eru ávalt á
öllu því sem Telmányi leikur svo
óþarft er að minnast á það sjer-
staklega. Jeg vil aðeins benda
sumum áheyrendum á, að gaman
getur verið fyrir þá og þroskandi
fyrir hljómskilning þeirra, að
taka vel eftir hvað farið er með,
veita athylgi sinni einnig að und-
irleiknum. — í undirleiknum
leynist oft margt fagurt
og einkennilegt sem stundum
Nýkomiðs
Blásfeinn
Og
Salfpjetur
Lögfr.skrifstofa
S>t. J. Stefánssonar
<& Ásg. Guðmundssonar.
Austurstræti 1. •— Sími 1277.
Viðtalstími kl. 10—6.
! It'ggur á smiðshöggið. Þeir eru oft
og tíðum margir, sem ekki taka
| eftir því óg fá aldrei full not af
j því, sem þeir heyra.
í kvöld leikur Telmányi í dóm-
j kirkjunni og situr Páll við orgelið.
; Þá gefur á að heyra meistarana
| þrjá: Baeli, Telmányi og Pál. Slík
i samvinna verður ánægjuleg og
eftirtektarverð fyrir áheyrendur.
í kirkjunni á ekki við lófatak
fyrir fagra frainmistöðu listamanu
anna, en jeg vil beina þeirri áskor
um til áheyrenda að láta fögnuð
sinn í ljósi með því að rísa úr
sætum sínum og snúa að lista-
mönnunum. Það væri góður siður
1 .akd slíkt upp.
Á. Th.