Morgunblaðið - 11.10.1925, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Batger best
í meira en 170 ár
hefir Jiað verið viðurkend staðreynd, aö
Sultaðir ávextir eru langbestir ffrá Batger.
Allskonar sælgæti er tangbest frá Bafger.
Af þessum ágætu vörum höfum við nú fyrirliggjandí:
Allar teg. af sultuðum ávBxtum i glSsum og dósum.
MjSg margar tegundir nf saolgœti.
lfsrðið mjög mikið Sækkað.
H. Benediktsson & Co.
Sfmi 8 (3 linur).
Gigfarplástur.
Ný tegund, er Fílsplástur
heitir, hefir rutt sjer braut
um víða veröld. Linar verki,
eyðir gigt og taki. Fæst í
Laugavegs ApótekL
Prófessor W. A. Craigie
og kenslubækur hans.
þriðjucfagind
verður komið feiknar úrval af
Ullartauum í kápur og kjóla;
ennfremur hið marg þráða
franska klæði.
Sömuleiðis mikið úrval af okkar alþektu
Al-ullartauum í karlm. og drengjaföt, tvinnað
ívaf og uppistaða.
Og ódýr drengjafataefni, afar sterk.
Blá cheviot í karlm. og drengjaföt.
BEST KAUP HJÁ
jfmaídi
Postulíns-
¥Örur
Leirvörur
Glervörur
Aluminiumbúsáhöld
Barnaleikföng.
j Mest úrval!
Lægs verð!
I
& Di
Bankasræi 11.
Zebo
fljót. ofnsverta
fæst i öllum verslunum.
Fins og kunnugt er fluttist hinn
frægi skotski málfræðingur, próf.
W. A. Craigie til Vesturheims á
síðastliðnu vori og tók við pró-
fessors-embætti við háskólann í
Chicago 1. þ. m., en í sumarflutti
hann fyrirlestra við Harvard-há-
skóla. Höfðu Vestmenn um hríð
tcgast á við Breta nm hann á
sama hátt og þeír hafa togast á
við Dani um vin hans próf. Hall-
dór Hermannsson. Má það furða
heita, ef smáþjóð eins og Danir
verður að lokum hlutskarpari í
þeirri togstreitu, er svo fór að
sjálfir Bretar ljetu hlut sinn fyr-
ir jötninum vestræna. En bót er
það, að úrslit þessara mála skiftir
ekki miklu fyrir almenning, því
störf andlegra afreksmanna eru
ekki staðbundin og því ekki háð
bústað þeirra á hnettinum. Eigi
að síður mun þó mörgnm íslend-
jngi þykja sem nú sje sundið mil'li
Islands og Englands tekið að
breikka, er Bryce og Ker eru til
rnoldar hnignir, en Craigie fluttur
vestur yfir Atlantshaf. En „cael-
um non animum mutant qui trans
mare currunt“ segir rómverska
skáldið, og víst er um það, að þótt
próf. Craigie hafi skift um himin,
þá hefir hann ekki skift um hug-
arfar í okkar garð. Til ‘þess að
geta eftir sem áður haft stöðugar
fregnir af íslandi, hefir hanii nú
tekið það ráð, að lesa Vestur-
heimsblöðin íslensku og fylgjast
þannig með í því er gerist með
þjóðinni, bæði austan hafs og vest
an.
Síðan próf. Craigie lauk starfi
sínu við Oxford-orðabókina miklu
hefir hver kenslubókin eftir hann
rekið aðra, enda þótt hann sje
jafnframt að vinna, að skotsku
orðabókinni. Um þessar bækur
hefir verið hljóðara hjer á landi
en skyldi; til dæmis mun Morgun
blaðið eitt íslenskra blaða hafa
getið um hina snildarlegu forn-
íslensku lesbók hans (Easy Rend-
ings in Old Icelandic) og er þó
sú bók, eins og Bogi Melst-jd
sýndi fram á með ritdómi um
hana í Berlingske Tidende, hesta
forn-íslenska lesbókin, sem út hef
ir komið. Þegar maður blaðar í
þeirri bók, verðnr manni að segja
nm þann er bjó hana til prentun-
ar líkt og Dr. Johnson sagði um
Goldsmith látinn: „nullum quod
tetigit non ornavit“, og hún hlýt-
ur að reynast hættuleg þeirri skað
samlegu trú útlendra manna, að
íslenskan sje. svo erfitt mál, uð
vart sje gerandi að leggja út í
at læra hana. Það var laglega
gert, að koma fyrir á rúmum átta
Landsins bestu
fáið þjer hjá Naraldi.
Ljereft yfir 40 tegundir frá 0,90 mtr. sjerstak-
lega skal mælt með okkar ljerefti á 1,10 mtr.
og 1,30 mtr.
Lakaljereft tvíbr. frá 2,50 metr. (einnig Hör-
ljereft frá 3,80 mtr).
Undirlakaljereft með vaðmálsvend 185 cm. br.
frá 2,95 mtr. = 3,70 í lakið.
Fiðurhelt Ijereft frá 1,75 mtr., einnig margar
teg. af óbleigjuðum ódýrum Ijereftum.
Flónel, hvít og mislit.
Tvistdúkar feiknar úrval, frá 0,75 mtr.,
Fóðurefni, ódýr en góð, allar tegundir.
Sængurveraefni, hvít, sjerlega falleg.
Morgunkjólaefni, aldrei annað eins úrval.
Yerkamannafata- og skyrtuefni.
Rekkjuvoðir — Rúmteppi.
Vatt-teppi — Dúnteppi.
Handklæða- þerru- og dúka-dreglar úr baðmull
Vz hör og al-hör.
Gluggatj aldaef ni.
Efni í legubekkjaábreiður.
Vefjargarn, hvítt, óbl. og mislitt.
Ath., að allar eldri vörur hafa verið settar nið-
ur í samræmi við hinar ódýru nýju vörur.
ÞAÐ BORGAR SIG BEST AÐ VERSLA VIÐ
Haraíd
blaðsíðum öllu því, senl Iiauðsyn-
legt er að vita í málfræðinni til
þess að geta orðið full-læs á ís-
lensku, enda hefir enginn leildð
slíkt, fyr. Um textana í bókimú
er það rjett athugað í formálan-
um, að sá sem les þá alla, án þess
að óska að halda lestrinum áfram,
sá maður má öruggur reiða sig
á það að honum er hentara að
snúa sjer að einhverju öðru við-
fangsefni en lestri íslenskra forn-
bókmenta. Efnið er þannig valið,
að varla getur hjá því farið að
bókin komist inn í íslenska ’ skóla
— að maður ekki tali um þá skóla
erlenda, sem eitthvað kenna í ís-
lensku, hvar sem þeir eru.
Þá má nefna þrjár lesbækur í
engil-saxnesku, en enga þekkingu
hefir höfundur þessarar greinar
til þess að dæma um þær, að öðm
leyti en því, að þær hljóta að
gera nám engil-saxneskunnar mjog
ljett; um það atriði getur hver
rnaður sannfært sig með því að
skoða þær. Hjer munu varla aðr-
ir en málfræðingár (t. d. norrænu
fræðingar) leggja stund á það
mál, en þó hlýtur það að vera
afar anð-velt fyrir okkur íslend-
inga, einkum fyrir þá, er eitt-
hvað kunna í ensku.
Lægsta verð ð landinu !
Strausykur
hvítan og fínann,
seljum við á morgun og
næstu daga á
33 aura V2 kgr.
^[iver/joofj
Vallarstræti 4. Lauga
Kökur og brs
viðurkend fyrir gæði,
Síðast en ekki síst er að nefna
kenslubækur í ensku. Um þær
hefir dálítð verið skrifað á ís-
lensku, einkum byrjendabókina,,
sem nú_ er að koma út í íslenskri
útgáfu, og er þegar notuð í ýms-