Morgunblaðið - 11.10.1925, Side 7
7
llilli
Kaupið eingöngu
Oíw-- C'S'''/V
NIÐURSUÐUVÖRUR
frá
A.S. D» danske Vin- & Konserves Fabr.
Kaupmannahöín.
I. D. Beauvais 8t Rasmussen
Húsraæður sem einu sinni hafa reynt BEAUVAI3-
vörur kaupa ekki aðrar niðurauðusörur. #
4 O. Johnson & Kaaber.
Kápuefni
mikið úrval — nýjustu móðblöð.
I. flokks vinna.
Berið verðið hjá okkur saman við verð á útlendum
ká pu m.
O. BJarnason & Fjeidsted.
Liósmyndasamkepni LIR.
Áhugameim, nraniS að myndir eiga að vera
komnar fyrir fyrsta vetrardag. Yður er heimilt
að senda eins margar og þjer óskið.
Tómlr kassar
seljast mjög ódýrt i Nýborg. Stórir
rimlakassar eru t. d. seldir þar á
kr. 1.50- 1,75 stk.
Garnir og Garur
ves*ða keyptap hsesta verði i
Garnastöðinni, Rauðanárstíg 17.
Simi 1241.
Ljósakfónumar
eru komnar.
Pallegar, ódýrar. '
Komið fljótt, meðan úrvalið er
nóg. —
Hitl & Ljós.
Um ökólum. Lögrjetta mintist líka
all-rækilega á framhalds-lesbókina
(Advaneed Reader) í janúar síð-
astliðnum. Með þessum bóltum er
tekin upp alveg ný aðferð til þess
að kenna framburð málsins. og
sú aðferð hefir vakið mikla at-
hygli nálega um allan heim, enda
má segja að hún sje sumstaðar
með öllu búin að bola út hinum
eldri aðferðum. Á Norðurlöndum
var hún fyrst tekin til notkunar
í Svíþjóð, en nú er svo að sjá
scm hún sje einnig búin að ná
fullri fótfestu í Danmörku. f sum-
ar var haldið uppi skóla eða nám-
skeiði í Skaarup, til þess að kenna
ensku eftir bókum próf. Craigies
og sóttu það námskeið kennarar
víðsvegar að af landinu. Sá heit-
ir R. Mortensen, sem fyrir kensl-
unni stóð og hafði hann til bráða-
birgða samið og látið prenta ensk-
dönsk orðasöfn við bækurnar,
bæði byrjendabókina og stærri
lesbókina. Ætti það starf hans
einnig að koma fslendingnm að
liði, því með orðasafni er ,,Ad-
vanced Reader“ Craigies sjálf-
HORGUNBLAÐIÐ
stúkunnar Einingin nr. 14 er í kvöld í G. T. húsinu og byrjar kl. 5 síðdegis.
fteætir munir!
Engin núll!
Meðal góðra muna er: Stofuklukka, 400 daga verk, mjög vönduð. Divan-
teppi, Ryksuga, Vasaúr, Þvottastell, ýmsir húsmunir, mörg skippund af kolum, bíl-
miðar, bíómiðar og ótal margt fleira. Unglingar innan 14 ára fá ókeypis aðgang.
Fyrir aðra er inngangur 25 aurar.
— Drátturinn kostar 50 aura —
Einingar-tombólur eru ætíð bestar. Þar fá allir eitthvað fyrir sína peninga
og mjög margir STÓRA VINNINGA!
Templarar! Komið allir! —
Á þessari tombólu er mest gróðavon.
sagt hin besta bók, sem skólar
geta fengið þegar byrjendabók
sleppir, hvort sem byrjendabókin
er Ensknnámsbók Geirs Zoega eða
Kenslubók Craigies. Námskeiðinu
í Skaarup verður haldið áfram
næsta sumar, en eftirtektarverð-
asti árangurinn af því í þetta
sinn er sá, að áskorun hefir verið
send kenslumálaráðuneytinu um
að leggja, aðferð Craigies (og þá
að sjálfsögðn bækur hans) til
grundvallar fyrir almennri ensltu-
kenslu í Danmörku. Er sennilegt
að meira eigi eftir að heyrast
um það mál, og þó að varla sje
sennilegt, að ráðuneytið fyrir-
skipi slíka byltingu að sinni, þá
er það samt víst, að aðferðin er
búin að ná þeirri fótfestu í Dan-
mörku, að hún hlýtur að ryðja
sjer þar til rúms. Það er sjálf-
gefinn hlutur, úr því að kennar-
arnir beita sjer fyrir útbreiðslu
hennar.
Lecter.
Rauði krossinn
og
Marokkóstríðið.
Eftirfarandi athugasemd hefir
frakkneski ræðismaðurinn hjer í
bænum, beðið Morgnnblaðið að
flyitja:
Blöðin í Reykjavík hafa birt, í
nokkuð mismnnandi útgáfum, sím
skeyti frá London, þar sem skýrt
er frá því, að franska stjórnin í
Marokkó hafi hafnað boði Rauða-
krossins um það að lijúkra inn-
fæddum, særðum hermönnum. Eitt
dagblað hjer í bænum birtir
skeyti, sem það telur sig hafa
fengið með yfirskriftinni: „Eng-
in miskunn í Marokkó.“
Franska konsúlatið getur full-
vissað, að stjórnin hefir á liern-
aðarsvæðinu látið framkvæma all-
ai' þær mannúðarráðstafanir, sem
unt er að koma við, til þess að
tryggja að særðum mönnurn verði
hjúkrað.
Að því leyti, sem um bann er
að ræða í þessu efni, byggist það
eingöngu á því, að stjórnin sá
Þæn enu komnan, peysunnan.
ÁRNI & BJARNI.
ekkí ástæðu til að hafa helmingi
fleira hjúkrunarfólk, heldur en
þörf var á.
Ræktunarsjóðurinn nýi og
sparisjóðsfjeð.
Hinn nýi ræktunarsjóður tók
tii starfa 1. október síðastliðinn.
Miklar vonir eru við liann tengd-
ar meðal allra þeirra, er unna ís-
lenskum landbúnaði góðs gengis.
Með allmiklum umræðum komst
það á og var lögleitt á síðasta
þingi, að ríkissjóður legði sjóði
þessum fje í byrjun. Lagður var
sjerstakur skattur á útflutning,
er á að renna til þessa sjóðs.
Virðingarvert er það, er lög-
gjafar þjóðar vorrar standa sam-
liuga í því að rjetta landbúnað-
inum hjálparhönd, og er það gleði
efni, að þeir skyldn. koma sjer
saman um, að veita þessari nýju
lánsstoffnun þenna ríflega styrk.
En fyrir atvinnuveginn, fyrir
bændastjettina, er það í raun og
veru eigi óblandið ánægjuefni að
þvggja styrk, sem að nieiri hluta
rennur frá öðrum aðal-atvinnu-
vegi landsmanna.
Öðru máli er að gegna með
jarðræktarbrjefin — vaxtabrjefin
sem Ræktunarsjóðurinn gefur út.
Það hlýtur að vekja almenna sam-
úð og ánægjn um allar sveitir
landsins, að brátt skuli koma á
markað vaxtabrjef, er gefi eig-
endum 5%% í árlega rentu, en
andvirði brjefanna renni alt til
eflingar og viðreisnar hinum
bælda landbúnaði vorum.
Með iitgáfu þessara brjefa á
að vera stigið hið mesta gæfu-
spor, fyrir landbúnaðarframfarir
nar.
Milli 30 og 40 miljónir eru til
aí sparisjóðsf je í landinu, f je sem
liggur á vöxtum, til geymslu sem
eigendur koma fyrir, þar sem þeir
skoða því best borgið.
Kæra húsmöðirl
V egna vinnukon u -
vandræðannaþá þurf-
ið þjer sannarlega á
aðstoð minni að
halda.
' Frðken Brasso.
y'j'
Brasso fægilögur fæst í
öllum verslunum.
Konsum
og
Husholdnings
súkkulaði nýkomið
Verðið mikið laekkað
líersl. Uisir.
Floskensla
byrjar aftur næstkomandi fimtu-
dag. Nemendur lromi til viðtals
sem fyrst.
Þuríður Sigurjónsdóttir.
Skólavörðustíg 14.
Þangað leitar aðalstraumurinn
af fje þessu, sem talið er að það
sje tryggast geymt, þangað sem
hæstir eru vextir, að tiltölu við
tryggingu, og fjeð þó laust fyrir,
er til þarf aS taka.
Öllum þessum skilyrðum full-
nægja hin nýju jarðræktarbrjef
Ræktunarsjóðsins.