Morgunblaðið - 17.10.1925, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
H HaTmiHi &
Hveifi| Cream of
— Best Baker*,
— Oak.
Alt meö nvju verði.
von Qjoecom $Son %
*-<. j e x
Emil Telmányi
Páll ísólfsson
kaláa síðustu
Kirkjuhljómleika sína
í Dómkirkjunni sunnudag 18. okt.
klukkan
P r ó g r a m : -
Oorelli: La folia. (Piðla og
orgel).
Brahms: Forleikur að sálminum
„Ó, hve mig leysast
langar.“
Jón Leifs: Forleikur að sálmin-
um „Grátandi kem
jeg nú.“
Bach: Toccata. D-moll (orgel).
Bach: Ciaccona (fiðlusóló).
Luis Couperin: Chanson Luis
xm.
Bach: Aría (G-strengs).
Bach: Allegro fyrir fiðlu og
Cembalo.
Aðgöngumiðar fást í bókaversl-
ún ísafoldar og Eymundssonar.
Nýkomið s
Gólfmottur, margar tegundir
Vinnusloppar
Olíukápur, síðar, svartar
Peysur, margar teg.
Klossar, loðnir
Trjeskcstígvjel
Gúmmíutígvjel
Vasahnífar
Handlugtir
Hitaflöskur
Olíubrúsar
Fægilögur
Eldhúslampar
Ballance-lampar
Lampaglös
' Smergel Sandpappír
Spritt Kompásar
Netagarn 3 og 4 snúið
Skrúfjárn
Tommustokkar
’ Silunganet, allar stærðir
(Umbúðagarn, margar teg.
Aðalumboðsmenn:
L Brynjolfsson & Kvaran.
Lt T&rSCUíAi IMHI
Fyrirlestrar
Páls Eggerts Ólasonar
prófessors,
r.m fyrstu viðkynningu útlendinga
vi3 ísland, byrja í dag
í háíkólanum.
Allar þessar vörur eru nýkomn-
ar með mjög lágu verði.
Veiðarfæraversluniri
„GEY S I R‘c
Stúlka,
sem kann til naatreiðslu óskast.
A. S I. ví8ar á
Stúlka
óskast hálfan eða heilan daginn á
gott heimili. Kaupgreiðsla ábyggi-
leg. — Upplýsingar á Laugaveg
53 A (uppi).
Eins og k-unnugt er, ætlar Páll
Eggert að halda fyrirlestra nú á
næstunni, um fyrstu viðkynningu
útlendinga við ísland.
Morgbl. hitti Pál í gær, og
spurði hann nokkuð út í þetta
verkefni hans. Var Páll að vísu
treguir til þess, að láta nokkuð
koma út um það, ef það 'kynni að
skiljast sem svo. að hann áliti sjer
þörf á því, að örfað yrði til að-
sóknar að fyrirlestrum hans. En
þó margir sjeu þeir, sein fylgja
fyrirlestrum hans með athygli, —
kunna þeir þó enn að vera nokkr-
ir, sem hafa leitt það hjá sjer,
en sem Lefðu af þeim hið mesta
gagn og skemtun. Skal það tekið
hjer fram, að það er vegna þess-
ara manna, en eigi fyrir tilmæli
Páls, að fvrirlestrar hans eru gerð
ir hjer að umtalsefni.
Á-ður en jeg fer að skýra frá
hinni erlendu viðkynningu, segir
Páll, verð jeg að gera grein fyrir
því, hvernig mentunarástand al-
mennings var hjer á þeím tímum.
Hefi jeg- fullgildar sannanir fyrir
því, að allflestir hafi kunnað hjer
hæði að lesa og skrifa.
Um það hefir verið rætt og rit-
að í mörg ár, hæði hjer og erlend-
is, að dofnað hafi yfir hókment-
um vorum á 15. og 16. öld. Að
vísu er það satt, að fátt er glæsi-
legra ritverka frá þeim tíma. En
kunnugleiki almennings í íslensk-
um fræðum, var engu lakari þá
en á öðrum tímum. og eigi eru það
færri en íim 80 nafngreind skáld,
er fædd eru á árunum 1530—1600.
Mcstöll æðri mentun var í þá
daga, sótt hjeðan til pýskalands.
Þá þektist það ekki, að menta-
menn hjeðan leituðu til Danmerk-
ur. Það kom eigi til fyrri en eft-
ii- siðhreytinguna, þegar verslunin
komst öll í hendur Dana, og slitn-
að var upr> úr öllu sambandi við
kaþólsku kirkjuna, en konungur
varð yfirmaður trúarhragðanna.
Af ummælum erlendra manna
um mentunarástand fslendinga, á
þessum tímum, mætti t. d. nefna
það, sem Pjetur Sjálandsbi.skup
segir, er hann fagnar því, að Nýja
testamenti Odcfti Gottskálkssonar
kom út: „Jeg er orðinn þess á-
skvnja“ segir hann „að þeir eru
ekki margir í því landi, sem eigi
sjálfir lesa og skrifa móðurmál
sitt.“
Norðmaðurinn Absalon Peder-
sen Beyer, lektor við Björgvinjar-
skóla, segir svo um ísland:
„I því landi hýr hraust þjóð og
mentuð, og vel fallin til þess,
að læra alskonar listir. Með þeirri
þjóð er það almenn venja, að
börnum sje kent að lesa og skrifa,
hæði konum og körlum, og ungum
sveinum, er haldið að því að læra
lögbók landsins utanað.“
Urmull ef til.af inlendum gögn
um, sem sýna mentunarástandið í
þá daga. Til eru öll ósköp af lög-
bókahandritum. Þó enn meira —
mestur hlutinn sje glataður af því
sem þá var til.
Af lögbókunum er hægt að sjá,
að mönnum hefir verið kent að
lesa á þær, og þeir hafa lært þær
mn leið. í þann tíma hafa menn
haft það að atvinnu, að afskrifa
bækur. Á Snæfjallaströnd, ekki
meira menningarplássi en liún er,
og hefir verið, hafði maður einn,
árið 1532, lokið við að skrifa 18
lögbækur. Á 17. öld lifði Gísli
lærði í Melrakkadal, og hafði þar
þá atvinnn, að skrifa löghækur
handa Strandamönnum.
Fvrst slík eftirsókn var eftir
bókum þessum, á útkjálkum, má
nærri geta, að hún hefir verið
mikil í öðrum hjeruðum.
Framundir 1700 lærðu menn al-
ment lestur á handrit. Ef menn
kunnu að lesa á handrit, þá
þunnu þeir og að lesa prentað mál.
En það er skiljanlegt, að menn
gátu eigi látið sjer nægja lestur
prentaðs máls, því í þá daga var
ekkert prentað nema guðsorða-
bækur.
Mörg dæmi eru til um það, hve
margir kunnu að skrifa, svo sem
eins og köllunarhrjef presta frá
þeim tímum. Þá var það siður, að
afla sjer vitneskju lim, hvort
hændur vildu presta þá, sem skip
aðir voru í sókn þeirra. Þeir sem
aðhyltust prestinn, áttu að skrifa
undir hrjef þeirra. Voru það oft
rijög margir í hverri sveit, sem
skrifuðu undir brjefin.
En handritahönd er á flestum
nofnunum frá þeim tíma.
Árið 1649, skrifuðu flestir hænd
ur í Súgandafirði undir konungs-
hollnstu eiða. Mun Súgandaf jörð-
ur ekki þá, frekar en síðar, hafa
verið neitt sjerstakt menningar-
hjerað, umfram önnur hjeruð
landsins.
Arngrímur lærði lítur svo á, að
lestur handrita, hafi orðið til þess
að tungan varðveittist. En til þess
að svo geti verið, hlýtur lestur
handritanna að hafa verið mjög
ahnennur.
Alt tal manna um endurreisn
íslenskra hókmenta, um siðaskift-
in, er hjal, sprottið af misskiln-
ingi, segir Páll.Bókmentirnar voru
til fyrir íslendinga sjálfa. Þær
komn ekki öðrum við, og enginn
fann hvöt hjá sjer til þess, að
flíka þeim framan í útlendinga.
íslendingar sjálfir lifðu og hrærð-
ust í þeim alla tíð.
En þá er spurningin. — Hvert
var tilefni þess, að íslendingar
fara að segja frá þeim.
Á þessum tímum var hókaút-
gáfa farin að ryðja sjer allmikið
ti' rúms í Norðurálfu. Þá, sem '
síðar, var það keppikefli útgef-
enda, að slæðast eftir því, að gefa
það út, sem bestur markaður var
fyrir. pá voru það ferlegar landa-1
lýsingar, sem aþnenningur gleypti,'
i stað reyfaranna sem nú rrtma út
úr bókabúðunum. Tungu- og sam-:
viskuliprir flangrarar, spunnu þá
upp frásagnir um lítt þekt lönd,'
en bókaútgefendur gáfn þetta út,
almenningi til skemtunar, sjer til
fjár. Hver útgáfan rak aðra.
Allmargar kynjalýsingar komu
út um ísland. j
En er mikil brögð voru orðin
að þessu, risu íslendingar upp,
til þess að hrinda þessum ámælum
af sjer, og álygum þeim, sem bæk-
ur þessar fluttu. Forustuna tók
Arngrímur lærði í þeim efnum.
Hann skrifaði hækur um ísland
á latínu. Mentamenn um Norður-
álfu lásu þær, og fengu hin fyrstu
rjettu kynni af bókmentum vor-1
um.
Hann varð kennari erlendra
fræðimanna, eins og Óla Worms,
meðal Dana, Rudbecks meðal
Svía, þó aldrei sæi hann þessa
menn. Beinlínis og óbeinlínis varð
Arngrímur lærði því til þess að
leiða endurnýjung í hókmentir
Norðurálfuþjóöa.
Frá þessari starfsemi Arngríms,
ætla jeg að segja í fyrirlestrum1
mínum, segir Páll að lokum. \
I
Gigiarplástuir.
Ný tegúnd, er Fílsplástur
lieitir, liefir rutt sjer hraut
um víða veröld. Linar verki,
eyðir gigt og taki. Fæst í
Laugavegs ApótekL
pg Hi mtm 1
S NHHH mn mm
Hessian
Bindigarn
fyt iiliggjmdi
I. BfpjðlssDn § laran.
Simar 8 0 og 049.
Landsbókasafnið.
Viðgerð á því er nú lokið, svo það
verður opnað í dag.
í gærmorgun hittum vjer Gnð-
mund Finnbogason landsbókavörð.
Var anðsjeð á honum að hann var
i alveg óvenju góðu skapi.
1 dag er miðstöðvarhitunin kom
in í lag í safnahúsinu, og nú get-
um við opnað safnið á morgnn,
sagði Guðmundur.
En hvað hefir verið að vanhún-
aði, og hvað hefir verið gert.
Leiddi Guðmundur tíðindamann
Mhl. inn í Safnahúsið, sem sum-
ir hafa viljað kalla „Mentabúrið .
Þar gefnr á að líta mikil umskifti
þegar komið er inn í anddyrið,
alt fágað og gljáandi hátt og lágt,
í staðinn fyrir múrinn beran, og
rykugan, sem áður var, og marm-
arahellur komnar í öll stigaþrep,
þar sem áður var sprungin, rispuð
og skörðótt sementssteypau.
En það er mest um vert, hve hjer
verður alt þrifalegra en áður var,
segir Guðmundur. Hjer var svo
áður að sementsdustið var um alt
húsið, hátt og lágt, og þó dúklögð
\æru nokkur gólf, þá var sífelt
sporrækt um þau eftir þá, sem
gengið höfðu um húsið', þar sem
steypugólfin voru her.
Rykið fjell á bækurnar og alla
muni og gerði á þann hátt mik-
ið mein.
En nú er húið að bera rykheld-
an áhnrð á öll sementsgólfin, sem
ekki eru dúklögð. Auk þess eru
öll húsakynni safnsins pússuð og
prýdd hátt og lágt. Er hreinasta
| ánægja að sjá þar allan frágang
(— ekki síst er menn hafa í minni
hve margt var þar eins og hálf-
lcarað áður. Verst var þó anddyr-
ið og tröppurnar. En þar er nú
alt prýðilegast.
Á landsstjórnin þakldr skilið
fyrir hve myndarlega liefir verið
lagt í þessa viðgerð.
Tokifori
að eenda vörur frá H«»,
með © s. Rask,
eei t í þessum mánuof,
Pantunr óskast senar í tæka t ð.
M.
e'n 6, lliirnb r l’lace, Uull
! M&mmmsæaagagi
Efni í ||
drengijaföt
og frakka
frá 3 50 pr meter.
3 M
cg eldhús óskast til leigu,
upp'ýaitigar hjá A S í.
S i m bp»
24 rerfliuijB..
33 Poulwm,
27 Foafínprjr
Klnposnrtfr ***>