Morgunblaðið - 17.10.1925, Side 4
f 4
I
mmtsm, ,
. - « JÍiÁiíi.--. ^4*ðM8ÍÍNK»á>A<&>.>t*i6* li tiumka
m
A u grlýgfeg'ada í >v6k.
i
•y
'g
iimiwmiii ■
ViSskifti.
öll smávara til saumaskapar, á-
-,íamt ölíu fatatilleggi. Alt á sama
*tað, Guðm. B. Yikar, klæðskeri,
Laugaveg 21.
Tækifærisgjafir, sem öllum kem-
ur vel að fá, eru fallegu konfekt-
kassarnir úr Tcbakshúsinu, Aust-
urstræti 17.
HEIÐA-BRUÐURINA
þurfa allir að lesa.
Átsúkkulaði, heimsfrægar og
góðar tegundir, og annað sælgæti
í mestu úrvali í Tóbakshúsinu,
Austurstræti 17.
peir, sem reynslu hafa, vita, að
vindlar og vindlingar eru því að-
eins góðir, að þeir sjeu hafðir, all-
ar stundir, í jöfnum og nægum
hita. —• Tóbakshúsið, Austurstræti
17, er vel og jafnt upphitað með
miðstöðvarhita. Og ]?ar versla
flestir, sem kröfu gera til að
reykja góða vindla *og vindlinga.
Mes(tur vandiim er að fá vand-
aðar og fallegar leirvörur fyrir
lítið verð, en það tekst, ef kaupin
eru gerð í versluninni „Þörf,“ —
Hverfisgötu 56. — Sjálfra yðar
Vegna ættuð þjer að líta þar inn
áður en kaup eru gerð á öðrum
stöðum.
Appelsínur, 2 tgeundir selur
Tóbakshúsið, Austurstræti 17.
Fermingar- og aðrar tækifæris-
gjafir, kaupið þjer langbestar í
Nýju hárgreiðslustofunni, Austur-
stræti 5.
Yfirfrakkar og regnkápur, —
hvergi betra að kaupa en í Fata-
búðinni.
Fallegustu og ódýrustu karl-
mannafötin fáið þið í Fatabúðinni
Falleg fermingarföt nýkomin í
Fatabúðina.
Komið í Fatabúðina, áður en
þið festið kaup annarstaðar og at-
hugið verð og vörugæði.
Hvít ljereft, frottetau og morg-
unkjólatau — selt með afar lágu
verði í Fatabúðinni.
Kaupgjaldssamningarnir. Sátta-
semjari hafði fund með fulltrúum
frá útgerðarmönnum og hásetum í
Manchettskyrtur og hálstau
fermingardrengi, nýkomið í Fata-
t-úðina.
Morgunkjólar og svuntúr afár
ódýrt í Fatabúðinni.
Kven vetrarkápur seljast ‘nú
með miklum afslætti í Fatabúð-
inni.
Maismjöl, rúgmjöl, haframjöl
og hveiti afaródýrt í heilum pok-
um.Tækifærisverð á kaffi og sykri
t. d. strausykur á 33 aura % kg.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Perur, epli, appelsínur, vínber
og fleira sælgæti nýkomið.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Flautukatlar 1,50, kaffikönnur
3,75, pönnur 1,50, skólpfötur 7,50,
þvottaföt, þvottabala o. fl. með
gjafverði.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Postulínsbollar 50 aura, matar-
diskar 45 aura.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Sykursaltað dilkakjöt í tunnum
og lausri vigt.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Seðlaveski, 30 tegundir frá kr.
2,00. Dömutöskur 40 teg. frá kr.
4,00. Peningabuddur. Stórt úrval.
Alt ágætar fiarmingargjafir.
Verðið makaláust.
Sleipnír, Laugaveg 74, sími 646.
Carbid fyrir hjólhestalugtir,
fæst hj.4 O. Eilingsen.
Wrigley’s heimsfræga
tyo'P'igúmmí, fæst í verslun
HALLDÓRS R. GUNNARSSONAR
|KÍ|Ta»a9. - FundiMllflll'
Stórt gult umslag með skjölum
í hefir tapast á götunum. Skilist
til A. S. í.
Tapast hafa tveir reiðhestar —
annar brúnn stór 53 þuml., töltari
— hinn grár, fremur lítill 50
þuml., einnig töltari og mark á
honum: gat hægra.
Kynni einhver að verða var við
hesta þessa, þá geri hann viðvart
Jóni og Gísla í Hafnarfirði eða í
síma 34 eða 22.
nilllllllllll!!! Vinna. JIIllllllllllll
(Tekið saum, í §yðri Lækjargötu
10, Hafnarfirði.
gær, og verður framhaklsfundúr í
dag kl. 3.
Frá Iðnskólanum. Skemtinefnd-
in biður þess getið, að dansæfing-
ar- byrji í kvöld kl. 8V2 í Good-
templarahúsinu.
Hallgrímur T. Hallgríms biður
þess getið, xit af ummælunum er
stóðu í blaðinu í gær í sambandi
við ölbruggið, að hann hafi eigi
verið kærður fyrir ölbrugg, enda
aldrei neitt öl bruggað.
Lesbókin. A morgun verða þess-
ar greinar í Lesbók Morgunblaðs-
ins: Til selja í Harðangri, eftir
Guðm. Hagalín, með myndum eftir
Tryggva Magnússon. Spurningin,
sem enginn gat leyst úr. Blóm-
laukar, ítarleg og fróðleg grein
um ræktun laukjurta eftir Ragn-
ar Ásgeirsson. Hagagangan á
stjórnarráðsblettinum, með mynd.
Frásögur frá 1. fundi Alþingis
1845. Hvar Jónas orti „Gunnars-
hólma“.
Sltandmynd af hinum heilaga
Jóseph er nýreist fyrir framan
Landakotsspítalann.
Húsnæðismálið. Langar umræð-
ur urðu um það á síðasta bæjar-
stjórnarfundi. Frv. til reglugerðar
frá Stefáni Jóh. var þar til um-
ræðu m. a. Var því vísað til 2. um-
ræðu. Samþykt var tillaga um að
rannsókn yrði gerð á því hvað það
kostaði að byggja 100 íbúðir, 0.
fl Verður nánar að þessu vikið
hjer innanskamms.
Kirkjuhljómleika, þá síðustu,
halda þeir Emil Telmányi og Páll
Isólfsson í Dómkirkjunni á morg-
un; sjá augl. hjer í blaðinu í dag.
Hlutaveltu heldur Lúðrasveit
Hafnarfjarðar í Goodtemplarahús-
inu í Hafnarfirði í kvöld; sbr. aug
lýsingu hjer í blaðinu í dag.
„Ægir“, er nýkominn út. Flyt-
ur hann margar greinar, m. a. —
„Frá Langanesi til Grímseyjar“,
eftir Kr. Bergsson; „nokkurð orð
um skipakaup“, eftir ritstjórann
o. fl. þá eru þar skýrslur frá er-
indrekum Fiskifjelagsins úr Norð-
lendinga- og Vestfirðingafjórð-
ungi. Loks er þarna margskonar
fróðleikur að vanda.
Prestsvígsla fer íram í dómkirk-
junni á morgun; verður vígður
Gunnar Árnason eand. theol." frá
Skútustöðum, er hann settur prest
ur að Bergsstöðum í Húnavatns-
prófastsdæmi.
■Bíóin. „Vörður“ skýrir frá því
síðasta laugardag, að von sje á
því mjög bráðlega, að bíón lækki
aðgangseyri að miklum mun. Mun
það gleð.ja bíógesti, reynist fregn-
iu rjett, sem varla þarf að efa.
MORGUNBLAÐIÐ
;rr: —. j - - ■ ■— mmm 1
Togaramir. Á veiðar hafa farið :
Apríl, Maí og Kári Sölmundarson.
„Annaho“ fisktökuskip kom
hingað í gær.
„Transporter“, kolaskip, til Ól-
afs Gíslasonar og Co., Ikom hingað
í gær.
Suðurland fór til Borgarness í
gær.
„Spigola" ítalskur togari kom
hingað í gær og tók mann sem
hann er hann átti hjer, fór um
hæl út aftur.
Botnía var væntanleg til Vest-
m.annaeyja snemma í morgun. —
Hingað vonast menn eftir henni
í kvöld.
Leiðrjetting. í grein Á. Th. í
blaðinu í gær, 10. .1. að ofan stend-
ur: „heiglum hent“ á að vera:
öðrum hent; í 14. 1. að ofan: „að
finna“, á að vera: á fimni.
GENGIÐ.
Sterlingspund............ 22,45
Danskar krónur..........- 115,16
Norskar krónur.......... 94,29
Sænskar krónur..........124,28
Dollar.................... 4,65
Frankar . .............. 21.13
LAUSAYÍSUR.
Allir hafa ei til þess tóm,
í tímans hlekkjabandi,
að gróðursetja gæfublóm
á gleðinnar óskalandi.
Rögnvaldur Þórðarson,
Húnvetningur.
Fypipliggjandi »
Sattpokar
góðir og ódýrir.
Siml 720.
Drengjafataefni
16,00 virði pr. meter, seljast
meðan birgðir endast á
kr. 9.75 pr. mtr.
Drengjaföt og frakar, mík-
ið úr að velja, alt nýj»r vör-
ur. —
Regnslög fyrir telpur frá
15,00 til 19,00 stk-
I
porri bjó oss þröngan skó
þennan snjóa vetur,
en hún góa ætlar þó
að oss króa betur.
Gamall húsgangur.
6 P Æ J A R A GI L D R A N
Guy leit eitt augnablik á örkina, svo rjetti hann
hana til baka og mælti:
— Það er engum efa undirorpið, að þetta er
sama örkin. Ef þjer athugið hana að aftan, munið
þjer þar sjá fangamark mitt og dagsetningu.
Grisson hugsaði sig ekki lengi um og athugaði
örkina að aftan. Og það stóð heima, sem Guy sagði.
Síðan sneri hann sjer að Guy og mælti:
Herra Guy Poynton. Það er sjaldgæft að for-
lög tvegg.ja landa hvíla á óstaðfestri frásöign einnar
persónu. Þannig er það þó lijer. Þjer megið ekki
ætla, að við vantreystum yður, en það er mikið í
húfi. Nú spyr jeg yður í einlægni: Er frásögn yðar
orði til orðs sannleikanum samkvæm?
Án þess að hika svaraði Guy og horfði fast *
augu Grissons:
— Jeg sem Englendingur sver það við dreng-
skap minn, að hvert orð er sannleikur.
Grisson rjetti lioniun hendina og mælti:
Þakka yður fyrir.
Aftur voru þeir þrír einir í hinum stóra sal. Og
sá af þeim, sem hafði nú forlög Frakklands í hönd-
um sínum, dýfði pennanum niður í blekið.
—• Herrar mínir, mælti 'hann, eruð þið samþykk-
ir, að jeg skrifi undir þennan samning?
— Já, svöruðu báðir.
Oig Grisson skrifaði nafn sitt. Því næst hringdi
bann í talsímann.
— Látíð Forthergill lávarð koma hingað inn,
mælti harm.
XXXV. KAFLT.
Gamall vinur.
Ef til vill var það happ fyrir Andrew Pelham,
að hann gat ekki sjeh svipinn á andliti ungfrú Phyl-
lis, þegar hún gekk inn. Henni var sagt, að það
væri enskur herra, sem væri ‘kominn til þess að heilsa
upp á hana, og hún hjelt að það gæti ekki verið
neinn annar en Duncombe. Að vísu liafði hún vísaði
lioiiiiin á bug einu sinni áður, en fyrir einni klukku-
stund hafði greifinn látið haua vita, að seun væri sá
tími kominn, að hún væri frí °? frjáls. Verið ga.
að honum hafi verið sagt hið sama. Hið litla bro»
hvarf því fljótlega af vörum hennar, þegar hún sa,
hver það var, sem beið svo óþolinmóður eftir hcumi.
__.þú hjerna ! — hrópaði liún undrandi. Hvervig"
hefir þú getað fundið mig?
Hann greip um báðar hendur hennar. Svip-
breyting varð á andliti bans.
__ Loksins! Loksins!, hrópaði hann. Það skiiftr
en.,u hvernig jeg hefi íuudið þig. Eu segðu mjerr
ert þú hjer að frjálsnm vilja?
— Já, vissulega, svaraði hún.
pað var þá einnig bú, sem varst hjá R '.ntonf
— Já.
— Undir fölsku uafni, og með ófyrirLitnum
glæpamanni?
Hún yfti öxlum.