Morgunblaðið - 20.10.1925, Side 1
V 1. K IJ BLAt D: í S \ F <H, í'
12. árg., 292. tbl.
Þriðjudaginn 20. október 1925.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Eflið islenskan iðnað.
flptið föt úr Á ! a f o s s dúk.
Hvert 'svo sem þjer farið þá féið þj *r hvergi jafn goti og
ódýrt fataefni sem i
■ PI IU ya I«IU '1 IKCI yi joiii yim uy _ _ j. | a,
Utsölu Álafoss i Hafnarstrœti 17. /llðlOSS
Sjerstaklega ódýrt þessa viku. — — -
Komið í
Hafnarstræti — 17. Simi 404.
;«<F®s»áffiasi®B53í5 Gamla Bíó
Stórfrasg Paramovmtvnynd í 10 Jjáttum eftir Booth Torkington.
Aðaihlutverkin leika af venjulegri snild:
Bebe Daniels — Rudolph Valentino — Lois Wilson.
•• jg gggggg
Cmil Telmányi
heldnr
Hljómleika
.sinn í dag, 20. október, kl. 7*4 í
Nýja Bíó.
Emil Thoroöösen
$
aðstoðar.
PRÓGRAM:
Mendelssohn: Konsert fyrir fiðlu.
Carl Nielsen: Preludium thema
og’ Variationer —
(sólófiðla).
Malipiero: II canto della lontan-
anza.
Kodaly Telmányi: Valsette.
Mendelssohn Telmányi:
Barcarolle.
i Vieuxtemps: Rondino.
Aðgöngumiðar fást í bókaversl.
Isafoldar og Eymundsonar.
Nýja Bíó
Nýkomið:
Faðir okkar, Sæmundur Jónsson, bóndi á Minni-Vatnsleysu,
andaðist 17. þessa mánaðar.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Börn hins látna.
Hjermeð tilkynnist að móðir mín, húsfrú Jórunn Valgerður
Bergsdóttir, frá Bakka, andaðist 18. þ. m., að heimili sínu, Mýrar-
götn 7.
Fyrir hönd mína og annara aðstandenda.
Guðm. Ólafsson.
Msljónagróði
i boði.
Verslun mína, sem löngu er orðin landskunn, ásamt húseign-
irmi, Laugaveg 28, sem jeR hefi rekið verslnnina í, vil jeg selja.
Þó gæti líka komið til mála Sala á húseigninni sjer og versluninni
sjer. Eins og flestir þekkja er þetta langfrægasti verslunarstaður
hivjarins, enda á ágætitm stað. Ihúðaplássið getur alt verið lanst í
Vor. Eignaskifti geta komið til greina.
^annes Jónssonf
Laugaveg 28.
A.&M. Smith, Limited,
Aberdeen, Scotland.
Storbritanniens störsro K;ip- & Svltfisk köber.
— Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. —
T e 1 A d r.: Amsraith, A b 0 r d e e n.
Koprespondsnce pea dansk.
Slifsiborðar,
sjerlega fallegir. Kr. 10,50 i slifsið
■
I.
m
H
I
Haförnen.
Sjónleikur i 10 þáttum
Aðalhlutverkið leikur Klilton Sills.
Vevður eftir ó?.k fjölda margra s5rnd i kvöld.
Aðeitns þelta eina sinn.
G.s. Ðotnia
fer 1 kvöld klukkan 12
til Patreksf jardar, ísafjarðar, Akureyrar,
Siglufjarðar og hingað aftur.
Farþega * sæki farseðla i dag.
Tekið á móti vörum til kl. 2
eftir hádegi i dag.
Skipið blæs ekki.
C. Zimsen.
Dráttarvexti
verða þeir að greiða, sem eigi hafa goldið síðari hluta útsvarsinB
1925 hinn 1. nóvember næstkomandi. Þetta tilkynnist ölltun hlut-
aðeigendum.
Bæjargjaldkerinn.
Hesstan.
50
52
54
72
Fyrirliggjandi.
L lilirin,
642 , . „ '
Austurstræti 7.
G.s. Nordland
fer til Isafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarð-
i
ar og Akureyrar um miðja þessa yiku, l
og þaðan til Gautaborgar |
og Kaupmannahafnar.
Vöruflutningur tilkynnist nú þegar. j
Sv. II. Johansen.
Hverfisgötu 40. Sími l363.
I
fallegu, eru loksins komin aftur.
I. Elnm tllresai.