Morgunblaðið - 20.10.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.10.1925, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ mikið og ódýrt tirval nýkotuið. s h. Með “Lagarfoss,, komat Uinber, ágæt tegund. E p I i, í kössum — Jonathan ex. Fancy. --- i tunnum York Imperial No. I. L a u k u r, í kössum I. Brynjólfsson & Kvaran. Símar 890 & 949 Úrval af Vetrarkápum og Kjóium kom með Botníu. Bandaríki Evrópu.‘ Við og við hafa heyrst raddir í þá átt, að ríkin í Evrópu ættu að gera með sjer bandalag með líku sniði og Bandaríkin í Ameríku. Stórblöðin hafa ekki ósjaldan minst á hugmynd þessa með nokk- urri alvöru. Það má þó nærri geta, að allur þorri manna lætur þetta eins og vind mn eyrun þjóta og margir hafa þegar risið öndverð- ir gegn hugmyndinni, enda er erf- itt að svo stöddu að dæma unl, livort hún er eintómur heilaspnni eða heilbrigð skynsemi, en á und- an sínum tíma. Formælendur hug- myndarinnar hafa auðvitað ekki gert ráð fvrir að koma henni í framkvæmd að svo stöddu, en jbyrja smátt og smátt nieð fund- um milli núverandi ríkja um mál- ef'ni þau, sem að einhverju leyti eru sameiginleg, t. d. koma á ev- rópisku tollsambandi, mynt- sambandi o. fl. Þegar líkar hugs- anir og þessi koma fram á sjón- arsviðið, er eðlilegt, að menn spyrjist fyrir um forvígismenn liennar. Sjeu þeir öllum ókunnug- ir, eða. að engu góðu kunnir, á lmgmyndin erfiða leið fyrir liönd- urn. Ef þeir á liinn bóginn hafa látið til sín taka í almennum rnál- efrtum og unnið sjer traust og álit, kemrtr auirað hljóð í strokk- inn. pað er engirr launung á, að fyrverandi forsætisráðh. Frakka, Herriot, er hugmyndinni hlyntur og hefir meira að segja talið sig fúsan til að veita henni beinan stuðning ef til kæmi. í Þýska- landi hafa margir merkir menn tekið hugnryndirrni fegirrs hendi og alitið ’nana takmárkið, sem stel'na bieri að í framtíðarstjórnurálnm Evrópu. Ríkiskanslari Luther Iief- ir — að vísu rrreð gætni, — farið hlýjum orðum unt málefnið. Frrtm- j.kvöðrrll lrugmyndarirrnar er arrst- urrísknr greifi, dr. Nikolaus (’oud enhove-Kalergi að nafni, tals- vert þektur og mikils metinn stjórnmálamaður. f viðtali við bfaðamann nokkurn nýlega, skýr- ir greifinn f'rá, að rnargir meðal unnustu stjórumálamarrna Ev- róprt bafi aðhylst lrugrnyndina, og lofað að veita herrni fylgi sitt. j„.7eg hefi þó ekki leyfi til að nefrra nöfn þeirra", sagði greifirrrr í við- j tali sínu við blaðamannirrn. ,,en þó er mjer ólrætt að geta Herriots í þessu sambandi. Jeg skiftist iðu- lega á brjefum við iianrr urn þetta. Jeg er stöðugt á ferðalagi um alla Evrópu, á alstaðar tal við þá menn, sem einhvers mega srn í stjórnmálum, lrefi aðeirrs sjaldan fengið óvingjarnlegar viðtölnir, en víðast lrvar hinar bestu. Bráð- Um fer jeg í fvrirlestrarferð tii Ameríku og Norðurlanda. — Bandalagshugsjónin er sú einasta Irygging, sem til er gegn þrerrns- korrar hættrr, sem vofir- yfir Ev- rópu: — 1) Það verðrrr ekki konrist Irjá nýrri evrópiskri styrjöld nerrra ríkin — að Rússlandi undanskyldu —■ geri nreð sjer bandalag.; 2) hættu þeirri; sem Evrópu stafar af Rússum, verður, ekki vikið 4 bug, nema með almennum júkjasamtökum; 3) fjárhagsleg samkepni og fjár hagslegir yfirbirrðir Ame- rrku munu gera. Evrópu að þróttlausri hjálendu, rrema ríkirr taki höndum sarrrarr gegn uppvöðslusemi Arne- ríkumanna." t fyrirlestrum og blaðagreinum hefir greifinn skýrt nánar frá, hvernig hann hugsj sjer vöxt og viðgang hugmyndarinnar, stig af stigi: „Það á að byrja með alniennum öryggissamrringi unr samtök gegrr utanaðkomandi árás. Þvínæst toll- pamband. Þar á eftir ýms sam-; bönd mrr meðferð almennra rrtal-1 efna, og að síðustu, þegar tírrrar líða, skulu „Bandaríki Evrópu“, stofnuð. Stórveldi heimsins eru þessi: Bandaríki Ameríku, breska heirnsveldið, Rússland og Kírra. Hvað rnega ríkin sín á meginlandi Evrópu á móti þessum risutn? — Einskis, serrr stendur, rnikils, ef sambandið kemst á.“ Þannig hefir frumkvöðli hug- inryndarinnar farist orð. Ef til vill lognast mátið útaf þegjandi og hljóðalairst, og ekki má leggja of rnikið upp úr svokölluðum „vel- vilja og áhuga“ stjórnmálamanna þeirra, sem farið hafa hlýjnm orð- run um hugmyndina. Stjórnmála- ímenn eru ætíð „velviljaðir“ þeg- ar eitthvað nýstárlegt ber að hönd um. Hjákátleg verður hugsjón greifans ekki talirr, þar senr önnur hugmynd henni stærri, þegar er að komast í framkvæmd: Alþjóða- handalagið. T. S. Gigfarplástur. ss Ný tr5gund, er Fílsplástur lieitir, hefir rutt sjer l»raut um víða veröld. Linar verki-, eyðir gigt og taki. Fæst í Laugavegs Apóteki. y,Esja(l fer lijeðan á sunnudag 25. okt., austur og norður um land. Vörur til Norður- og Austurlandsins af- hendist á miðvikudag eða fimtu- dag. Skipið getur ekki tekið vörur til Vestfjarða í þetta skifti vegna haustvöruflutnings til Reykjavík- ur og víðar, en Gullfoss, sem fer lrjeðan vestur 2. nóv., tekur flutn- ing til Vestfjarða. Farseðlar með Esju sækist á fimtudag. Lagarfosscc fer hjeðan væntanlega 26. okt. til 'Stykkishólms, Isafjarðar og no1^* ur irin land til Noregs og Raup- mánnahafnar. Rask“ » fermir í Hull og I-eith 25. og 28. okt. % Langelands fóðurblöndunin er komin. M. R. fóðurblöndun fyrirliggjandi og allar tegundir af fóðurbæti. MUNIt A. S. L Sírai: 700. •>y/j «" Mesft úrval * aff fallegum 'í S/ " Káputauum frá 5,75 meterinn jJawídwjfoníMn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.