Morgunblaðið - 20.10.1925, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
Tilkynningar.
Dansskóli Sig. Guðmundssonar.
Ðansæfing í Iðnó í kvöld, kl. 5
fyrir börn og kl. 9 fyrir fuilorðna,
í salnum uppi.
Ö9B3____
Vitsknn. íííííiíiíiíhiíi
' Öll smávara til saumaskapar, á-
samt öllu fatatilleggi. Alt á sama
stað, Guðm. B. Yikar. klæðskeri,
Laugaveg 21.
HEIÐA-BRUÐURINA
83?" þurfa allir að lesa.
Átsúkkulaði, heimsfrægar qg
góðar tegundir, og annað sælgæti
í mestu úrvali í Tóbakshúsinu,
Austurstræti 17.
Meatur vandinn er að fá vand-
aðar og fallegar leirvörur fyrir
Ktið verð, en það tekst, ef kaupin
etfU gerð í versluninni „Þörf,“ —
Hverfisgötu 56, — Bjálfra yðar
■^fgna ættuð þjer að líta þar inn
átóur en kaup eru gerð á öðrum
stöðum.
kaupendui*
að Morgunblaðinu fá blaðið
ókeypis til næstu mánaða-
móta.
Pappfpapokar
lægst verð.
Horluf Clauaen.
Slml 38.
Fermingar- og aðrar tækifæris-
gjafir, kaupið þjer langbestar í
Nýju hárgreiðslustofunni, Austur-
sltræti 5.
Wrigley’s heimsfræga
tyo-oigúmmí, fæst í verslun
HALLDÓRS R. GUNNARSSONAR
Notuð vetrarkápa með skinn-
kraga, og Ryktaukápa, til sölu.
Bergstaðastræti 7.
Rúmföt til sölu: undirsængur,
yfirsængur og koddar. Alt nýtt.
Til sýnis á Vesturgötu 22, uppi.
Byssa til sölu, Kaliber 12, til
'sýnis á Vesturgötu 22, uppi.
íslenskar kartöflur og gulrófur
til sölu. Upplýsingar á Vesturgötu
X2, uppi. Sími 660.
Efni i
drengjaföt
og frakka
frá 3.50 pi'. meter.
útmi Egiii Mm..
Laugaveg
m
|Ue:
3R:
GENGIÐ.
Rvík í gær.
Sterlingspund .. .... .. 22.45
Danskar krónur .........116.32
Norskar krónui’......... 94.80
Sæns'kar krónur.........124.17
Dollar................. 4.65%
Pranskir frankar......... 20.71
DAGBÓK.
Fallegustu og ódýrustu karl-
mannafötin fáið þið í Fatabúðinni.
Af sjerstökum ástæðum eru
nokbrir vetrar-yfirfrakka,r seldir
með tækifærisverði í Fatabúðinni.
Vinna.
Sendisvein vantar M. Frederik-
sen, Ingólfshvoli.
□ Edda 5925102071/*
fyrirlGr:. O.:
Verslunarmannafjelag Reykja-
víkur hjelt aðalfund sinn föstu-
dagskvöld s. 1. í Kaupþingssalnum.
1 stjórn voru kosnir: Erlendnr
Pjetursson verslunarmaður (for-
maður), Leifur Þorleifsson hók-
haldari, Hjörtur Hansson kaup-
maður, Sigurður Guðmundsson
skifstofustjóri Eimskipafjelagsins
og Sigurgísli Guðnason verslunar-
maður.
Erik Heyman, einkasonur eig-
enda Heymans niðursuðuverslun-
arinnar í Höfn, kom hingað með
Botniu á laugardagskvöldið var.
Afurðir frá niðursuðu Heymans
Til Strandarkirkju: Frá M. G.
, kr. 5.00, skipshöfn á mótorbát kr.
! [ 45.00, Svövu kr 5.00, Sigr. Guð-
11 mundsd. kr. 10.00, S. L. kr. 2.00,
Á. B. Jónssou kr. 7.00.
Hjúskapur. pann 17. þ. m. voru
geíin saman í lijónaband ungfrú
Guðrún Jóna Sigurðardóttir og
Jón Bjarnason sjóm., Skólavörðu-
stíg 16. -— Saina dag voru gefin
saman ungfrú Soffía Sigurhjartar-
dóttir frá Urðum í Svarfaðardal
og Pálmi Einarsson jarðyrkju-
ráðunautur. —- 18. þ. m. voru gef-
in saman ungfrii Helga Geirþrúð-
ur Þorvaldsdóttir og Hannes
Kristinsson, Laugaveg 111. Sjera
Friðrik Hallgrímsson gaf þau
saman.
Ókeypis tannlækning fæst í dag
k.. 2—3, lijá tannlækni Vilh. Bern
höft, Kirkjutorgi 4.
Botnia fer hjeðan í kvöld kl. 12
vestur og norður um land til Ak-
ureyrar, og snýr þar við aftur.
Telmányi heldur síðastu hljóm-
leika sína hjer í Nýja Bíó í kvöld
kl. 7%. Verkefnaskráin birtist
hjer í blaðinu í dag, og er hún
fjölbreytt að vanda. Vafalaust fá
færri en óskað hafa, tækifæri til
þess að hlýða á list þessa snill-
ings.
„Nordland“, vöruskip, kom
hingað frá Höfn síðastl. sunnu-
dag.
Togararnir. Jón forseti kom frá,
Englandi í gær, og fór á veiðar í
gærkvöldi.
„Annaho“ fór með fiskfarm til
Spánar.
eru alþektar hjer, og héfir versl- í
riii þeirra farið mjðg í vöxt á síð-
ari árnni. Erik Heyman dvelur,
hjér aðeins stutta stund. Erindi
haiis hingað er að kynna sjer ým'
islegt er að verslun og framleiðslu
i löguleikum lýtur.
Eggert Laxdal málari og frú
hans eru nýlega farin frá Akur-
eyri áleiðis til Parísar til vetrar-
dvalar þar.
Ólafur Friðriksson biður Mbl.
að geta þess, að það sje rangt haft
eftir honum í bæjarstjórnarfrjett-
um hjer í blaðinu, að hann hafi
sagt. að afskifti Barnavinafjel. af
lcgreglusamþyktinni væri „tómt
humbug“, og ekki segist hana
heldur hafa lalað um að fjelagið
eða fjelagsmenn «„slettu“ s'jer út
i. hvort börn væru úti á kvöldin.
Skiftir það í raun og veru litlu
máli, hvort hann kann að haf'a
haft ^inmitt þx'ssi. oi'ð eða ekki í
hinni, hringja'ndalegu ræðu sinni,
en innihaldið var það sama.
og andre Fortællinger, fyrsta bók Láruaar
Sígu,bjö-nssonar fæst á 4 kt. í
Bóka^r. Sigfúsai* Eymundssotiar«
Ú
K I
1
I • 2 i
B’ 1»
;
fAKSIMíLS
fAKKft
I
• I á m n s
er Lng útbreidd-
asta ,,Linirnent“
í heimi, og þús-
ui.dir manna reiða
sig á það. Hitar
strsx og linar
verki. Er boriö á
án núnirigs. Selt /
öllum lyfjabúðum.l
Nakveemar notk>
unarreglur fylgja
hverrl flösku. j
d <
s
SLOANS
LINIMENT
Hiiaa* ióbaksvöraar
lækkaðar i verði.
lobaHshusio
Austurstræti 17.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^^^OOOOOOC
Bi'ðjið um tilboð. Að eins heildsala.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá
Kaupmannahöfn. — til skipasmíÖa.
Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð.
p. CLl. 3acobsen 5 5ön.
Timburverslun.
Kaupm»HDabí^n C,
Carl-Lundsgade.
Stofnuð 1824.
Símnefni; Chranfuru.
New Zebra Code.
Allar feemingargjaiir með gjafverð! bjá mj r.
Sjerstiiklega vil eg benda á gull- og silfurúrin.
Sigurþói* Jónsson.
Aðaistiíeti 9.
8PÆJARAGILDRAN
skalt spyrja hann einhverntíma.
— Vilt þú ekki segja mjer það, Andrew?
— Nei, nú ætla jeg að fara. Þú veist hvar mig
er að finna, ef þú skyldir þurfa á hjálp minni að
kalda.
Unga stúlkan frá Wien, sem var í Montmartre-
kaffihúsinu, fór inn í stórt hús', Elysées. Hún gekk
kunnuglega um í húsínu, og fór rakleitt inn í lítið
herbergi, en þar inni sat maður við borð og skrifaði.
Hann leit upp, þegar stúlkan kom inn.
— Hvað er nú?
Hún slengdi sjer í hægindastól.
— Jeg hefi allan daginn elt þennan Englending,
Pelham, mælti hún á þýsku. Hann hefir haft tal af
ongfrú Poynton, og á eftir hitti jeg hann á kaffi-
Ikúsi, en hann vildi ekkert segja mjer. Hann hefir
ácreiðanlega verið aðvaraður.
Maðurinn tautaði eitthvað fyrir munni sjer, og
lijelt áfram að skrifa.
— Þetta eitt er nægilegt fyrir okkur, sagði
hann: Ef nokkuð er að leyna, getum við giskað á,
hvað það muni vera. Haldið þjer, að það sje nauð-
synlegt að losa sig við Pelham.
Hún hristi höfuðið.
— Það held jeg ekki svaraði hún. Hann er
aiveg óskaðlegur. Alt öðru máli gegnir með Dun-
eombe. Hefði hann verið í París nuna, hefði áreið-
anlega verið betra að hafa vakandi auga á honum.
Það hringdi í dyrabjölunni. Maðurinn stóð upp.
— Það er yfirmaðurinn, mælti hann. Pjer skul-
uð koma í kaffihúsið í kvöld.
XXXXI. kafli.
Merk blaðafregn.
Spencer, sem var orðinn allvel frískur siðustu
dagana, var nýbúinn að liafa fataskifti áður en hann
fa*ri að miðdegisborðinu, þegar BergiU®0 Sícifi koni
inn til hans, án þess að hafa gert boð á undan s.icr.
— Úr frakkanum strax og f;|ðu þjer hlek og
penna, hrópaði Bergillac. J'1'# ,K'fi langmerkustu
fregnina, sem blað þitt hefú' nokkurntima flutt. Það
verður að koma í blaðinu á morgun. Og jeg hefi
sjcð um að frakknesltu blöðin fá fregnina einnig.
Þitt lilað verðiu' hið eina hjer í Eftglandi, sem flyt-
ur hana. Lestu þessi skjöl; þau eru um Poynton-
m á 1 i ð .
í einu augnabliki hafði Sjiencer fundið kjarna
málsins. Augu hans leiftruðu at' geðshræringu.
Hver ábirgist þetta?
. Mágur minn hefir skrifað undir þau, svar-
aði Bergillac, og þarna neðar sjerð þú enn veglegra
nafn. Nú ferð þú að skilja Poynton-málið. Það ætl-
aði að ganga seint að sannfæra landa yðar, en við
gátum fengið nokkur skjiil lánuð hjá þýska ra'ðis-