Morgunblaðið - 22.10.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.10.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ f 4 AagrlýsÍEKaés.rbék. 'smmi vSEESt mrnm öu smávara til saumaskapar, á- samt öllu fatatilleggi. Alt á sama stað^ Guðm. B. Vikar, klæðskeri, L’augaveg 21. HEIÐA-BRÚÐURINA þurfa allir að lesa. Átsúkkulaði, heimsfrægar og góðar tegundir, og annað sælgæti í. xnestu úrvali í Tðbakshúsinu, Áústurstræti 17. Meatur vandinn er að fá vand- aðar og fallegar leirvörur fyrir lítið verð, en það tekst, ef kaupin ei-ú gerð í versluninni „Þörf,“ — Hverfisgötu 56. — Sjálfra yðar vegna ættuð þjer að líta þar i*» áður en kaup eru gerð á öðrum sföðum. Kartöflur, datiskar, pokinn 11 kr. Ódýri sykurinn. Hannes Jóns- soú, Laugaveg 28. Kensla. Kensla. Bókfærslu, vjelritun, ngikning, íslerisku, dönsku og »^tsku kennir Hólmfríður Jóns- dóttix’ Bergstaðastræti 42. Til við- tals 6—b síðdegis. ^"SndSíiB Tapað. — jb' Mórauður hrútur, vetuU'amall, í óskilum. Mark óglögt; ga^' llSgra, sfieitt framáil gagn- bitað vinstra. Eigandi hrútsins gefi sig fram á lögregluvarðstof- unni. Leiga O R G E L óskast til leigu. Upplýsingar í síma 48. Margur getur meyjarlund mýkt í alla staði, ef fyrir kvöldið pantar pund af PETTE súkkulaði. Húsmæður! Hafið þjer reynt „LENOX“- þvottasápuna ? Ef ekki, þá fáið þjer þessa ágætu þvottasápu í þessum verslunum:' Versl. Vísir, Laugaveg 1. Versl. Hannesar Jónssonar, Lauga- veg 28. Versl. Ingvars Pálssonar, Hverfis- götu 49. Versl. Theodórs Sigurgeirssonar, Nönnugötu 5. Versl. Jes Zimsen, Hafnarstræti 23 Versl. Jóns Hjartarsonar, Hafnar- stræti 4. Versl. Halldórs Gunnarssonar, Að- alstræti 6. Munið að kaupa „Lenox“-þvotta- sápuna. í sw m 34 v«r*ivio; 33 Poulecr;,, 37 TomIw:-; Klapparatíg iL- Kúbein, Hamrar og Axir. Hessian c-S Bindigarn fyrirliggjandi L BWÍÖífSSOil S KUi Símar 890 og 949 mommmmm s i kaupendur ■að Morgunblaðinu fá blaðið ókeypis til næstu mánaða- móta. I jánsdóttir o. m. fl. Fjöldi fer með skipinu til Vestmannaeyja. Knattspymufjelag Reykjavíkur byrjar fimleikaæfingar sínar í kvöld í fimleikahúsi Barnaskól- inni, og er henni þar vel lýst, hefnigirni hennar og ráðríki og grimd, og eins áhrifavaldi hennar yfir konunginum, þessu óhófs- sama, skrautgjarna lítilmenni. Að- alhlutverkið leikur glæsimennið Valentino — ungan, blóðheitan að a.lsmann, frænda konungs. Snýst öll myndin um ástir hans og æfin- týri, bæði heima í Frakklandi og í eins í Englandi, þar sem hann j iíést vera rakari franska sendi- herrans. Skrautlegri búningar munu ekki hafa sjest hjer í nokk-1 urri kvikmynd — aít er silfur og gull og silki, og Krinolínurnar eru þar ekki fyrir borð bornar. Þjófnaðir. Nokkuð hefir borið á því undanfarið, að horfið hafa yfirhafnir úr anddyri veitinga- hiiss Rósenbergs. Hafði lögreglan' fengið þjófnaði þessa til meðferð-; ar, og hefir hún nýlega handsam- j að mann, sem hún grunaði að valdur væri að þessu. Við rjettar-1 próf í gær hafði maður þessi játað á sig einn þenna þjófnað. Eggert Stefánsson söngvari söng í París í fyrrakvöld, og hafði söngur hans vakið mikinn fögnuð, að því er símfregn þaðan hermir. „Hann er ekki til byrði“. ans. 2. fl. á að mæta kl. 8 og 1. fl. ki. 9. Um æfingar 3. fl. verður auglýst siðar. Dr. Kort K. Kortsen heldur fyr- irlestur í háskólanum í dag kl. 5 til6um skáldið Johan Skjoldborg. Aðgangur ókeypis. Skrauflega mynd og að ýmsu leyti merkilega, sýnir Gamla Bíó þessi kvöldin. Er hún að nokkru leyti sögulegs efnis — sýnir skraut, óhóf, lifnaðarhætti og all- an anda, er ríkti við hirð Lúðvigs konungs XV. Kemur madama Pompadour mikið fram í mynd- Eítirfarandi sögu sagði sjera Friðrik Hallgrímsson í ræðu sinni t. sunnudaginn var, þar sem hann eggjaði bæjarbúa lögeggjan að styrkja barnavinafjelagið „Sum- argjöf“ ; — Trúboði einn, sem nýkominn var til Kína, furðaði sig á þeim sið sem þar er, að börn bera yngri systkini sín á bakinu. Hann mætti eitt sinn drenghnokka, er bar bróður sinn eftir förnum vegi. En stærðarmunur bræðranna var svo lítill, að sá sem byrðina bar átti örðugt með gang. Trúboðinn vjek sjer að drengnum, og spurði hann hvort byrðin væri honum ekki erf- ið viðfangs. Nei, sagði drengur- I inn, þetta er bróðir minn, svo hann er ekki til byrði. A11 kólabækur og skólanauðsynjar fást í Bók»«r. Sigfúsai* Eymumlssonar. Conraö Juhlert Uhrmager. Thorshavn - Færöerne. Jeg har herved Fornöjelsén at kunne göre mine islandske Kun- der et ganske enestaaende rl ílbud paa et prima og reelt Sölv-Lomme- uhr, ægte Schweitzerværk, 10 Stene og meget svær Sölvkasse. Grundet paa mine store kontante Indköb i Schweitz i Forbin- delse med den i Öjeblikket særlig gunstige Kronekurs ser jeg mig i Stand til at levere dette Uhr — godt aftrukket og reguleret paa mit eget Værksted — til den enestaaende billige Pris af danske Kr. 32,50 (= ea. 36 islandske Kroner), frit tilsendt overalt paa Island. Dagsprisen paa dette Uhr i Detailsalg er overalt 55—60 Kr., saaledes at mit Tilbud er ren en-gros Pris. Uhret leveres saaledes, at det kan tilbagesendes mod fuld Godtgörelse, saafremt det efter en Prövetid ikke tilfredsstiller —• jeg er nemlig ganske sikker paa, at Uhret, der saavel i Værk som af Udseende er en virkelig Kvali- tetsvare, overalt vil vække Begejstring. Naar De derfor sammenlig- ner den tilbudte Pris med andre, bedes De venligst erindre, at hér er ikke tale om et Godtköbsuhr, men som sagt en virkelig Kvalitets- vare, saaledes at De med dette Uhr er forsynet med Lommeuhr for hele Livet. Vis Uhret til Deres Nabo, meddel Prisen, og De har derved skaffet mig en ny Kunde. Sölvuhret — saavel Herre- som Dameuhre — leveres med 3 Aars skriftlig reel Garanti. — Mine Kunders Tilfredshed er Betin- gelsen for min Forretnings Trivsel, derfor gælder nu som altid: Fuld Tilfredshed, eller Pengene tilbage. ^kriv stráks, —- Husk tydeligt at opgive Deres Navn og Post- adresse. Uhrmager Conrad Juhlert, Thorahavn, Færöerne. Húsmæöurl Biðjið kaupmann yðar um Greig’s Britannia kex. . Greig & D o u g I a s. L e i i h . Simnef ni „Esk Leith.“ Eins geta Reykvíkingar sagt, þegar barnavinafjelagið á í hlut. Þó þeir styrki fjelagið, er það þeim ekki til byrði, því það svstkinin'1, sem verða styrksins að njótandi. B P Æ J ARA0ILD3AN í Englandi verður nafn þitt geymt meðal þeirra manna, sem frelsað höfðu sitt föðurland. Hugsaðu vandlega um þetta. — Nú, og hvað svo, mælti Guy. — Við töldum þjer trú um, ikvöldið sem við fórnm úr Montmartre k^ffihúsinu, að þú hefðir drepið manninn sem svívirti þig. Einvígið varð hreinasti skrípaleikur. Þú varst ekki fullkomlega með sjálfum þjer. Alt jmtta var okkar sök; við þurf- .m að vinna þig með góðu, og fela þig. Voila tout! Qeturðu fyrirgefið okkur? Guy hló og ljetti auðsjáanlega mjög. — Já, auðvitað, svaraði hann. En sá bjálvi jeg var, að fara að biðja gamla Johnny um náðnn. Greifinn brosti. — Gamli Johnny var forseti Frakklands. Síðar var hann mjög ákafur í að fá að vita, hvað það eig- inlega væri, sem þú vildir fá fyrirgefningar á. Guy stóð npp. — Ef þú heldur lengra áfram, fæ jeg óstjórn- lega löngun til þess að slá hausinn á þjer niður í maga. Greifinn hló. — Það er líklega best að jeg flytji þig sem fljótast aftur til hinnar yndislegu systur þinnar. XXXXII. kafli. Glatt á hjalla. Alfred veitingamaður varð sjaldan undrandi, og enn sjaldnar ljet hann það sjást á svipnum, þótt eitt- hvað nýstárlegt bæri við. En nú, eftir að klukkan hafði slegið tólf um nóttina, gat hann ekki varist undrun sinni. Gestirnir, sem komu inn í Montmartre kaffihús- ið, gerðu Alfred undrandi. Þar var fyrstur í hóp Bergillac greifi, einn af áhrifamestú viðskiftavinum hans; þá var St. Ethol greifi; næstnr var hinn ungi Englendingur, Guy Poynton, sem nýlega hafði feng- ið stjórnmálamönnunum nægilegt verkefni til að lmgsa um; enska stúlkan, unga og laglega, er hafði komið áður til að leita að bróður sínum, var ynd- islegri nú en hún hafði nokkurntíma áður verið. augu hennar leiftruðu af gleði og hlátur hennar, hann var unaðslegri en hljómur fiðlunnar. Hinn hraustlegi, herðibreiði Englendingur, George Dun- combe, sem lijer hafði lent í æfintýrum aður; Eng- lendingurinn með dökku gleraugun, sem Poynton- málið hafði einning leitt hingað áður. Loks var Spencer, enski blaðamaðurinn, sem einmg, senmlega án sinnar vitundar, hafði fengið svartan kross við nafn sitt. Alfred var Ungt frá því að vera í góðu skapi. Hann óttaðist þetta samband af sauðum og refum Bergillac kallaði á Alfred, og ljet hann skilja að það væri hann sem ætlaði að veita. , Alfred mælti hann, þessir gestir eru mínir vinir. Viljið þjer sjá um að við fáum fljótt að borða og drekka, það besta sem þjer hafið. Alfred flýtti sjer burtu. Guy hallaði sjer aftur „Spæjaragildr an“ verður sjerprentaið. Á»kriftnaR er veitt móttaka á • afgreiðslu „Morg««blaðsins.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.