Morgunblaðið - 22.10.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.10.1925, Blaðsíða 2
l&ORGUNBLAÐIÐ Nýkomið: Rúgmjöl, Hálfsigiimjöl ffrá Havnemöllen, mikið ódýrara en áður. SÍLD # I smáílátum 5 og 10 kílóa er til sölu á Bja'garstíg 2. Sildin sond lieim til þoirra sem kaupa vilja. — Tekið rnóii pöntunum í síma 1407. Verslunarhús við hfifnina til sölu Húseignin nr. 21 við Hafnarstræti hjer í bænum með útihúsum og lóð allri, fæst til kaups. Lysthafendur snúi sjer til Sveins Björnssonar, hæstarjettarmálaflm., Aust- urstræti 7, kl. 10—12 f. h. Sendiíl og fí. Piltur 15—17 ára gamall getur fengið atvinnu strax. A. S. 1. vísar á. jörð til sölu. Hálf jörðin Innri Njarðvík í Keflavíkurhreppi, með hálfum hjáleigunum Hólmfastskoti og ólafsvelli, er til sölu með tækifærisverði. Jörðin gefur af sjer um 160 hesta af töðu í meðalári og fær í lóðarleigur um krónur 225.00, auk ýmsra annara hlunninda. Mótorbátaútræði er einnig hið besta. — Allar upplýsingar gefur Helgi Ás- bjömsson í Njarðvík. A.&M. Smith, Aberdeen, Scotland. Storbritannieu8 störste ívlip- & Saltfisk köber. — Fiakauktionarius & Fiskdatnpertnægler. — T e l. A d r.: A'nsmith, Aberdeen. KoB*respondance paa dansk, I. Brynjólfssen & Kvaran. Aðalumboðsmenn: Til sölu. 80 tonna mótorbátur, raflýstur, í ágætu standi, með sterkri vjel. — Fylgt geta margar lóðir, netakap- all o. fl. Upplýsingar gefur Hafnarfirði. Sími 47. mesta ánægja að hljómleikum þessum. Það var Páll ísólfsson, sem f jekk yður til þess að koma hingað ? .Tá — fyrir fortölur hans kom jeg hingað. Aður en hingað kom þekti jeg fáa Islendina, en þá fáu sem jeg þekti, þekti jeg' að góðu einu — eins og t." d. ungfrú Jixlí- önu Sveinsdóttur, sem hefir verið mjer til mikillar aðstoðar hjer í Reykjavík. Þjer berið Reykvíkingum kveðju mína, segir Telmányi og þakkið þeim fyrir alúðlegar við- tökur. En má nokkuð minnanst á, að þjer hugsið til að heimsækja ís- land aftur? Mjer væri það gleðiefni — segir Telmánvi, margra hluta vegna. mjer er ánægja að því að halda hjer'hljómleika, og eins þætti mjer gaman að geta síðar meir haft tækifæri til þess að kynnast landi yðar. Jeg hefi farið til pingvalla og Olfusárbrúar í skínandi veðri. i Náttúrufegurð er hjer ógleyman- j leg þegar veður er hjart. En heist vildi jeg eiga það eftir að kynnast fornsögum ykkar og hinu einkennilega þjóðlífi. Gigtarplástur. Ný tegund, er Fílsplástur lieitir, hefir rutt sjer braut um víða veröld. Linar verki, eyðir gigt og taki. Fæst í Laugawegs ApótekL Gólfteppl Srnekkieg ódýr. Húsgagnaworslunín, Kirkju8træti 10 (Beint á móti gantla Apótekinu) TELMÁNYI fer í dag. Morgunblaðið flytur kveðju haus til Reykvíkinga. Munið A. S. f. Sími 700. Nýkomið: Fallegt úrval af Dfvan- teppum Borð- Ferðatöskur s • Fiber* A fskaplet’a. ódýrar. Húsgagnawerslunin, Kirkjnairæti 10 (Beint á móti gam la Apótekinu) I 1« |£ TELEFUNKEN mótjökutækln komin. IIM Hta s ts. Síml 720. Tíðindamaður vor hitti Telmán- yi að máli í gærmorgun í her- bergjum hans á Uppsölum. Þar hefir han haft þústað þenna tíma sem hann heíir verið hjer. Mjer þjTkir vænt, um, segir Tel- mányi, að þjer gefið mjer tæki- færi til þess að sendá Reykvík- ingum kveðju mína, og þakklæti fvrir góðar viðtökur. Ekki alls fyrir löngu hefði mjer eigi getað komið það til hugar að jeg færi nokkurntíma hingað, og allra síst til ’þess, að halda jer hljómleika. En hjer er alt með öðrum hætti en flestir halda. Jeg verð að játa, að þó jeg ljeti tilleiðast, að koma hingað, þá gerði jeg mjer ekki miklar vonir eða hugmyndir um þátttöku í hljómleikum mínum. Eruð þjer ánægður með hana? Já, í alla staði. Eins og menn geta ímyndað sjer er það eigi alt- af auðvelt að spila, þegar maður ætlar sjer það, eða á að gera það. Þegar maður. byrjar að spila fyr- ir fjölda áheyrenda, hefir það afarmikla þýðingu að finna sam- lið áheyrendanna. Ef hún er til staðar, ef maður finnur hana, þá er alt svo auðvelt — leikur og ánægja ein að spila. Hjer hefi jeg fur.dið svo mikla samúð frá áheyr- endum, að mjer hefir verið hin, KOL- HIRO — GULLSMIOuj^ ImníbjjörnssonI m« SKf>RT6filPftVERSLUn| Mikið úrval fyrir atúlkur og pilta. Fermingarúr, verðið er við allra hæfl. Fermingargjafir. Athugið sjálf hvort ann- arsstaðar er úr meiru að velj i eða betra verð Vale Telmányi! Flestir, sem hlýddu á síðustu hljómleika hr. Telmányi’s, munu hafa óskað sjer að þeir væru að hlýða á fyrstu hljómleikana hans og að hinir allir væru eftir. Tel- inányi hefir með snildarleik sínum tekið svo föstúm tökum hug og hjarta allra músikvina bæjarins, að fylt hefði hann getað Bíósal- inn og dómkirkju vora miklu oft- ar. Húsfyllir liefir verið hjá hon- um í hvert einasta sinni, eða sem næst því, enda eigum við honum að þakka svo mörg ágætis tón- verk, sem liann hefir flutt okkur í fegurstu og gÖfugustu mynd. — Flest þessara tónverka hefði ann- ars ekki verið kostur á að heyra leikin hjer á landi. Fyrir alt þetta gjöldum við hr. Telmányi hjartan- legar þakkir. Koma hans hingað hefir aukið skilning og útsýni vort á sviði tónlistar og menn- ir.gar. Áhrifin af meistaraleik hans verða vafalaust mikil og góð vor á meðal; nú skilja margir hve dásamlegt hljóðfæri fiðlan getur verið, þegar meistarahöndur fara með hana. Mjer kæmi ekki á óvart, að annan hvern strák að minsta kosti hjer í Reykjavík, langi nú mest til að læra á fiðlu og að verða snjall í þeirri list. Ef svo væri; þá væri vel farið og ein- hver von um, að birta færðist yfir þokudimman músik-himinn þjóðar vorrar. Stöku sinnum hefir ofm’- lítið rofað til, en mikið þaif til svo að bjartur og heiðskír verði hann. Erlendir og innlendir snill- ingar geta gert sitt til að sýna Hvergi á landinu jafnmikið úrval af Peysum og hjá okkur, verðið frá kr. 5,00 pr. stk. Vöruhúsid. okkur hvernig þokan og dimman verði rofin. j Vjer höfmn kynst hinu suðræna skapferli Telmanyis þegar hann í I, ik sínum gefur sig allan á vald jtónanna, hver taug titrar og mót- ar hvern tón í dýrðlegann hsljjóm. Hefir ekki margt mátt læra af komu hans hingað? Næstu tímar munu svara þessari spurningu að einhverju leyti, en hvernig sem það svar verður, mun nafn Tel- manyis og koma hans hingað, lýsa með björtum ljóma í enn óritaðri músiksögu þessa lands. Á. Th.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.