Morgunblaðið - 24.10.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.10.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ I > MÖRGUNBLAiIB. ,’xotraandl: Vllh. Finson. 4 í ^fandi: PJeKe I RoykJiTtk. ■'Utsrjorar: J6n KJartanaaor., VaítjT BtbfAmaom. * :i«17«lng-aatJ6rl: B. HafbarB. Skrifítofa Austuratrœtl 8. H.naar: nr. 498 ogr 600. Augriysinitaskrifst. nr. 700. ^»!masfinr.r: J. KJ. nr. 741. V. St. nr. 1110. H. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald lnnanlands kr. 1.00 & mánuBl. Utanlands kr. 2.60. ’iAUsasölu 10 aura aint. i Friðslit milli Grikkja og Búlgara. Bardag-inn byrjaSur. Fyrstu af- leiðingar ófriöarins. leiddi til bana. Hún verður jörðuð í Görðum í dag*, því þar er maður hennar grafinn. Frú Helga var fædd 23. sept- ember 1848, og var því rúmlega 77 ára. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, bóndi á Grjóteyri í Kjós, og kona hans -Bóthildur Bjarna- dóttir. Voru þau bæði komin af góðum bændaættum. Ung misti Helga föður sinn. — Fluttist liún þá með móður sinni ! til Keykjavíkur. En eftir lát j hennar naut hún uppeldis og mik- | illar umsjár á tveim góðum heim- ! ilum hjer í bæ — Jóns rektors Þorkelssonar og V. Bernhöfts bak- ara. Reyndust þær Sigríður, kona ! rektors, og Jóhanna, kona Bern- Khöfn, 23. okt. FB. | höfts, henni eins og bestu og ást- Símað er frá Sofia, að stjórnin úðlegustu mæður. Hjelst og órjúf- harðneiti skilyrðum þeim, er ! anleg vinátta með henni og þess- Grikkir setja, og sendir lið til um tveim fjölskyldum til dánar- landamæranna. Bardaginn byrjað- dægurs. ! 1875 giftist frú Helga þýskum marini, Claus Eggert. Diedrich Símað er frá Aþenuborg, að Proppé, bakarameist.ara. Hafði grískar hersveitir hafi farið yfir hann um það leyti tekið við for- landamæri Búlgaríu. Vægur bar- stöðu brauðgerðarliúss í Hafnar dagi byrjaði í gær. Ljetu Grikkir firgi; 0g settust þau því þar að, flugvjelar skjóta á smáþorp. — og vorn þar aila sína hjúskapar- Frakkar og Bretar reyndu á síð- tíð, eða þangað til Proppé and- ustu stundu að miðla málum. Til- aðist 1898. raun þeirra varð árangurslaus. — peim varð 7 barna auðið, eru Grikkland hefir brugðist skyldu g þeirra á lífi: Carl, Jón, Ant.on sinni sem meðlimur Alþjóðabanda- og Ólafur, kaupmenn og útgerð- lagsins. Heimsblöðin álasa breytni armenn, Hallfríður, kona. Páls þeirra þunglega. • i Stefánssonar og Dórothea, kona Símað er frá Sofia, að þorpið Sigurðar Guðmjmdssonar verslun- Pertz brenni vegna árásar Grikkja. arráðsritara. En yngsti sonurinn, Jóhannes, ljest úr spönsku veik- ’ inni 1918. j Eftir lát manns síns hjelt frú | Helga, ásamt honum sínum, áfram ; atvinnu þeirri um nokkur ár, er Símað er frá Þórshöfn, að Dim- iiiaður hennar hafði haft. En 1902 malætting skýri frá því, að firð- fluttist, hún til Reykjavíkur með irnir í Færeyjum hafi verið fullir ( þau þorn sín> er þá voru hjá * af síld á síldargöngum við Færeyj- henni. En þegar á£ð eftir, 1903, vísindalegra og hagkvæmra rann- fár hún til elsta sonar síns, Carls, sókna á síldargnögum við Færeyj- i Ólafsvík, var hann þá orðinn þar verslunarstjóri. Síðan átti hún þar jafnan heimili, hjá Jóni syni sín- um, þegar Carl fluttist þaðan, þar til nú í ágúst síðastliðnum, að hún I fluttist til dótt.ur sinnar hjer í bæ, ; eins og áður er á drepið. Akureyri, 23. okt. FB. hverju sumri þar til nú hið Tveir menn drukna. síðastliðna, ferðaðist hún milli Fimm manna róðrarbát hvolfdi barna sinna og fornkunningja, og í gær í lendingu á Reykjarströnd varð ávalt eins og ung j annað a Skagaströnd. Tveir menn drukn-1 sinT1 við þau ferðalög. uðu, unglingspiltur, sonur Ásgríms _______ Einarsson skipstjóra frá Reykjum, Þetta er j stórum dráttum hin .J* Árnason, aldraður maður ytri umgerð um Hfsferil þessarar ra Siglufiiði. merkiskonu. En eftir er að geta Hjer er sótsvarta þoka. um hið innra líf _ störfin> heim- ilisástina, umönnunina fyrir börn- um og manni, alt þetta, sem fyll- ir líf góðrar konu og gefur því gildi sitt. En þá þræði er erfitt að rekja. Það geta ekki og gera ekki aðrir en þeir, sem njóta, ást- iiðarinnar. Kn þeir gætu sagt margt glæsilegt og fagurt af líf- Gnmmísfígvjef ný fegund, merkið (U S) Þaii bestu, sem komið hafa á markaðinn. Allar gerðir og stærðir, brún og svört með gráum sólum. — Sjómenn! & Reynið þessa nýju tegund. Skóhlifdr ýmsar gerðir, afar ódýraj", allar stærðir. 7,so; tin. si; Ml« Síefáti Gunnarsson, Skðversíun, flUStUFSMi 3. Síldargöngur við Færeyjar. Khöfn, 23. okt.FB. ar. Frá Akureyri. Frú Helga J. Proppé. Minningarorð. Hún ljest 17. þ. m. hjer í bæn- á heimili tengdasonar síns, ■^óls Stefánssonar, stórkaupmanns. | starfi frú Helgu. Hafði hún legið um hálfs mánað- ar tíina nú síðast. En í vor og fram á snmar átti hún við mikla vanheilsu að búa, og var henni jafnvel ekki hugað líf á stundum. þó þvarr sjúkleikinn svo, að ^uu var orðin allhress í ágústmán- uði í sumar, og flnttist með syni sirium, Jóni, hingað suður frá Ól- afsvík, en hjá honum hafði hún úvalið fjöldamörg hin síðustu ár. Var hún við sæmilega heilsn fram Það er gamalt máltæki, að kon- | an skapi heimilið. pað kemur manni í hug, þegar maður minn- ist heimilis þeirra frú Helgu og manns hennar. Það var hið feg- urstá, og eins heimilislífið — sá andi og svipur, er ríkti þar. En þar voru þau hjón raunar jafn- samhent. Proppé rak atvinnu sína með forsjá og dugnaði, og sá vel fyrir heimili sínu, þó þungt væri. meðan börnin voru í æsku. En rindir síðustu manaðamot, en þá húsfreyjan stjórnaði einnig með fók sjúkleiki hana að riýja, og ráðdeild og prýði öllu innan húss. Mátti með sanni segja, að þan væru samvalin í því að gera heim- ilið gestum og vinum aðlaðandi og ánægjulegt. Fundu það allir, er þangað konm, að þar var gott að vera, og þangað voru menn velkomnir. Nokkuð má marka skapgerð frú Helgu á því, hve ant henni var um hjú sín, eða það fólk, sem á heim- ili þeirra, hjóna var. Yar viðleitni hennar jafnan vakandi í því, að öllum liði jafn vel á heimilinu. Öýndi þessi trygð hennar sig eink ar glögt í því hugarfari, er hjúin báru til hennar löngu eftir að þau voru frá henni farin. Frú Helga var ein þessi langminnuga trygðakona. En skýrast kom viljastyrkur og lundarfar frú Helgu í ljós í upp- eldi hennar á börnunum og allri ástúð þeirri, er hún sýndi þeim. Þar var hennar fegursta lífsstarf og sem borið hefír sýnilegan ávöxt. Þegar Proppé andaðist voru erfiðir tímar í Hafnarfirði á ýmsa lund. Efni þeirra hjóna voru þá ekki mikil, og aðeins elsti sonur- iuu farinn að vinna fyrir sjer. En þá sýndi frú Proppé best hver kjarkur var í henni, viljafesta og | útsjón. En markið, sem. hún stefndi að: að koma börnum sín- um til manns, var göfugt,og að því stefndi hún með óþreytandi festu og þreki. Og þessu takmarki náði hún, því besta, er hver móðir set- ur sjer. Sá er þessar línur ritar, var samtíma frú Helgu' sumartíma hjá , einum sona hennar, er þá bjó á i stórri bújörð. Hún stcð þá rjett j a sjötugu. Einn þerridag kom hún' ,út á túnið með hrífu. Yann son-1 ur hennar þá af kappi að bind- ingi. Hún bað hann að ætla sjer af. Mjer varð svar hans minnis- stætt,, því það kastar ljósi yfir lífsferil frú Helgu. Það var eitt- hvað á þessa leið: Þú kendir mjer það, mamma, að það væri skyn- samlegt að ' taka til höndunum meðan maður væri í blóma lífsins, svo hægra væri að láta þær falla í skaut sjer, þegar aldurinn færðist yfir mann. Eftir þessari gullnu Hvergi á landinu jafnmikið úrval af Peysum og hjá okkur, verðið frá kr. 5,00 pr. stk. Vöruhúsið. Þakkarávarp. Hjartanlega þakka jeg verka- fólkinu í Haga, konum og körlum, sem rjettu jnjer hjálparhönd í veikindum mínum síðastliðið sum- ar, með því að skjóta saman og gefa mjer stóra peningagjöf. — Sömuleiðis þakka jeg Þórði Thor- oddsen lækni, sem stundaði mig með mikilli umhyggjusemi. Jeg bið guð, sem þekkir öll nöfn að launa þessum veTgerða- mönnum mínum, þegar þeim mest á liggur. Brúarenda 24. okt. 1925. Þórður Gíslason. ! Pappfrspokar lægst verö. Herluf Clauaen. Slml 39. reglu lifði frú Proppé, og við hana ól hún börn sín upp, ekki með harðlyndi yfirboðarans heldur með ástúðleik móðurinnar. Prú Helga var hin mesta fríð- leikskona, í hærra meðallagi á vöxt og svaraði sjer vel, hvar sem á hana var litið. Hún var hvat- leg í framgöngu, og lagði af henni hressandi hlæ, jafnvel á stundum æskufjör, þó aldurinn væri orðinn hár. Hún hafði oft átt við erfið- leika að etja. En lífið hafði ekki heygt hana. Hún har í sjer þann lífsþrótt og það ljósmagn, sem brýtur örðugleikana á bak aftmv' Hún minti í ýmsu á fornkon- urnar íslensku — í trygð sinni og vinfestu, i ættarástinni og heimil- isumhýggjunni og í viljastyrknum og þrekinu. J. Nýkomnai* s Köhlers Saumavjelar handsnúnar. 20 ára reynsla og sívax- anJi eftirspurn sannar best að vjelarnar eru góðar. Iilll litiliii. „Kaldhæðni örlaganna. Varla mun nokkurt ár hafa lið- ið svo, síðan Alþýðuhrauðgerðin tók til starfa, að Morghl. hafi ekki, sumpart með dylgjum og sumpart með berum orðum, gert mig að eiganda þessa fyrirtækis. Og í grein í blaðinu í dag, sem heitir „Kaldhæðni örlaganna“, er dylgjað með hið sama, Morgbl. hefir þráfaldlega orðið að kyngja þessum dylgjum sínum og þyrfti í rauninni ekki annað, en að vísá' lesendum blaðsins til þess. En af því flestum, lesendum dagbl. gleymist það fljótt, sem í þeim hefir áður staðið, þá þykir mjer rjett, enn á ný, að mótmæla þessum dylgjum blaðsins. Alþýðubrauð gerðin er sameign verklýðsfjelaganna hjer í Reykja- vík. Fulltrúar þeirra setja henni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.