Morgunblaðið - 24.10.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.10.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ I 4 ViSskifti. llil öu smávara til saumaskapar, á- samt öllu fatatilleggi. Alt á sama stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Caugaveg 21. HEIÐA-BRUÐURINA þurfa allir að lesa. Átsúkkulaði, heimsfrægar eg góðar tegundir, og annað sælgæti í mestu úrvali í Tóbakshúsinu, Austrurstræti 17. Bollapör 25 aura, Matardiskar 45 aura. Katlar 1.50. Kaffikönnur 3.75. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Til sölu 30 tonna mótorbátur, raflýstur, í ágætu standi, með sterkri vjel. — Fylgt geta margar lóðir, netakap- all o. fl. Upplýsingar gefur Hafnarfirði. Sími 47. ísl. smjör nýtt og gott, á 2,50 pr. '/* kg. nýkomið í Ve?sl. Ifisir. Sykursaltað kjöit, ísl. smjör, gul- rófur, kartöflur. Hannes Jónsson, Laugavegf28. Heildsala: Strausykur. Hrís- grjón. Haframjöl. Hveiti. Mais. Baunir. Kaffi. Rúsínur. Fíkjur. Sagogrjón. Dósamjólk. Ananas, niðursoðið. Alt afar ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Slátur fæst í dag í Nordalsís- líúsi. ungar. Vindlar eru bestir í Tóbaks- húsinu að játa það, meðan Landsversl- unin var í algleymingi, að hann væri umboðsmaður erlends auð fjelags? En hvað er nú komið á daginn ? J. B. þegir vandlega yfir aðal- kjarna málsins, hinu óhæfilega háa brauðverði, sem nú er hjer í bænum.Meira að segja gefur hann í skyn, að engar líkur sjeu til þess, að brauðverðið lækki í bráð, því varla fer Jón að selja brauð- in „undir framleiðsluverði.11 En ólíklegt er það, að almenningur trúi því, sem Jón segir, að brauð- iri sjeu nú seld við framleiðslu- verði. GENGIÐ. Rvík í gæ. Fundur í kvöid (23 þ. m.) kl. 9 e. m. hiá Ro p' h^rz Nokkrnr konur boni .r u; p tJ inntöku. Stjórnin. I Húsnæði. Gotit geymslúherbergi í kjall- ara, helst nálægt miðbænum, ósk- ast til leigu. A.S.Í. vísar á. Vinna. Fermdur drengur getur kom- ist að, nú þegar, til að læra fram- reiðslu á Hótel ísland. TELEFUNKEN móttökutækin komin. Siml 720. starfsreglur, kjósa stjórn og end- urskoðendur og samþykkja reikn- inga. Alt tal um eignarhald mitt eða annara einstakra manna á þessu fyrirtæki eru því helber ósannindi. Alíir fulltrúar verklýðs fjelaganna (þeir eru milli 40 og 50), geta borið því vitni, að þessu er svona varið. Allir meðlimir verklýðsfjelaganna vita það líka. Þeirra vegna þarf ekki að leið- rjetta þessar missagnir Morgbl., heldur vegna annara út í frá. En fyrst Morgbl. er svona á- fjáð í það, að gefa mjer eignir, þá hefði það verið viðkunnan- legra, að það hefði ánafnað mjer eitthvað, sem það átti með að gefa, en ekki af fje annara. En kann- ske blaðinu sje líkt farið og ríka manninum, sem ekki tímdi að gefa af sínu, heldur „trakteraði“ á lambi fátæka mannsins? Morgunblaðið er að fárast yfir branðverðinu hjá Alþýðubrauð- gerðinni, án þess þó að færa fram nokkur rök máli sínu til stuðn- ings. En hvað kemur til þess, að blaðið hefir vendilega þagað yfir því, að brauðgerðin hefir frá byrjun jafnan selt brauðvöru lægra verði en aðrir, og til skams tíma, nú í nærfelt ár, selt rúg- brauð og normalbrauð nál. 7% undir verði annara brauðgerðar- húsa. Annars mun Alþýðubrauðgerðin ekki Iáta Morgbl. fyrirskipa, ’hvaða verð skuli vera á hverjum! tíma á brauðvörum þaðan. Eins| og hingað til mun verðlagið j verða ákveðið eins sanngjarnlega, og unt er. Alþýðubrauðgerðin; mun reynast því hlutverki sínu trú, að vanda vörur sínar sem! best og hindra það, að brauðvörur j sjeu seldar óhæfilega háu verði; en hinsvegar ætlar hún sjer heldur ekki að selja vörur sínar undir framleiðsluverði, þótt blöð at- vinnurekenda kunni á einhverj- um tíma að heimta slíkt, aðeins til þess að geta þrykt niður kaupi verkalýðsins. 22./10. ’25. Jón Baldvinsson. Aths. Eigi þótti rjett að neitar hr. alþm. Jóni Baldvinssyni rúm hjer í blaðinu fyrir ofanskráða grein, enda þótt ekki verði sjeð, að hún komi neitt nálægt því, er var aðalefni Morgbl.-greinarinnar á dögunum, sem sje :hið óhæfilega háa brauðverð hjer í bænum. Hitt jvissi Mbl. vel, að Jón vill aldrei viðurkenna það sem heyrst hefir 'hjer í bænum, að hann hafi að einhverju leyti eignarráð yfirþessu fyrirtæki, sem kallast Alþýðu- brauðgerðin. Reynslan hefir ætíð orðið sú, að það er erfiðleikum .bundið, að rökræða ýms mál við j forkólfa jáfnaðarmanna, einkan- jlega ef lnálið snertir nokkuð auð eða eign; þar verða forkólfarnir ; að halda sjer í skefjum, minsta kosti í orði. Hvernig fór ekki fyr- ir Hjeðni —- sambandi hans við erlenda auðfjelagið ? Mundi nokk- ur hafa fengið Hjeðinn til þess Sterlingspund .. 22.30 Danskar krónur . . .. .. 114.24 Norskar krónur .. .. .. 94.02 Sænskar krónur . . .. .. 123.44 Dollar . 4.61% Franskir frankar .. .. .. 20.11 DAGBÓK • Messað á morgun: í dómkirkj- unni kl. 11 árd., sjera Friðrik Hallgrímsson; kl. 5 ’ síðd. sjera Bjarni Jónsson. iiiltmiiHiuiijLTH] III11 l.i hium.1 i iii 11 im n i n 111 nit í fríkirkjunni kl. 2 e. h. (alt arísganga), sjera Árni Sigurðs- son; kl. 5 síðd. sjera Haraldur Níelsson. f Landakotskirkju: Hámessa kl, 9 árd.; kl. 6 síðd. guðsþjón- usta með prjedikun. f frikírkjunní í Hafnaríirði kl. 2 e. h. (missiraskifti), sjera Ólaf- ur Ólafsson, Gagnfræðaskólinn á Akureyri verður 50 ára 1930; er í ráði, að það ár verði mikil hátíðahöld í skólanum, til minningar um af- mælið. Verða samtök hafin á næsta vetri til undirbúnings há- tíðahöldunum. Nemendur Verslunarskólans hafa tekið upp nýja skólahúfu, dökk- bláa með dökkrauðum borða og hvítri snúru. Framan á húfunni er sproti Merkúrs úr silfri. Húf- an er mjög snotur. Er það siður á erlendum skólum, að nemendur auðkenni sig með sjerstakri húfu, meðan þeir eru að námi. Einar E. Markan ætlar að svngja í Nýja Bíó kl. 314 á morg- un. Eftir þeim viðtökum, er hann hafði fengið þau tvö kvöld, er hann söng hjer áður, má vænta mikillar aðsóknar að söng hans nú. Enskur togari kom hingað í gær með veikan mann. „Transporter“, kolaskip, fór á- leiðis til Englands í fyrrakvöld. Suðurland fór í gær til Borgar- ness. Lagarfoss kom í gærmorgun. Komu 10 farþegar með skipinu, aðallega frá Austfjörðum. Stórstúkan gengst fyrir því í dag, að seld verða merki hjer 1 bænum.' Andvirði merkjanna verð ur varið til styrktar bindindis- starfseminni, og þarf ekki að efa, að margir verða fúsir til þess, að leggja eitthvað af mörkum til þeirra hluta. Fer stórstúkan fram á, að börn þau, sem taka vilja að sjer sölu merkjanna, komi niður Góð vin hafa góð áhrif sjerslaklega i Poptvln Shorry SWadoira Raudvin Hvit vðn frá Louis Lamaire & Co. frá Paul Marne & Co. frá C. N. Kopke & Co. A.&/VI. Smith, Aberdeen, Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk köber. — Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. í templarahús fyrir hádegi í dag, helst frá kl. 10—12. Esja fer hjeðan á morgun. Til Strandarkirkju frá sveita- rnanni kr. 10.00. í Lesbók Mbl. á morgun verð- ur þetta efni: „Tryggvi Garðars- son“, saga úr Reykjavíkurlífinu, eftir Kristján Albertson ritstj. „Um tíðarandann og búning kvenna“ (peysuföt og Parísar- tísku), rækilegur ritdómur um Skírni; frá hafnarbakkanum, —■ mynd eftir Tryggva Magnússon. i Tíu ára starfssaga Sjómanna- fjelags Reykjavíkur, rit eftir Pjetur G. Guðmundsson, kom út í gær; á tíu ára afmæli fjelags- ins. Er ritið snoturt að ytra frá- gangi. Árekstur. í gærkvöldi kl. um 6 ók vörubíll af miklum hraða í Austurstræti og rakst á mann, sem var að koma út úr búð Jóns Sigurðssonar rafmagnsfræðings- Maðurinn hafði tvo rafmagns- lampa í hendinni; þeir f°ru 1 mola, og maðurinn slasaðist nokk uð á bendi og fæti. Bíllinn ók burtu, án þess nokkuð að athuga hvað fyrir hefði komið, og hefir mál þetta nú verið kært til lög- reglunnar. Landhelgisbrot. íslands Falk kom í gær með þýskan togara, „Bredebeek“ frá Bremerhaven, Nýjii1 ávextir. Epli> Vínber, Appelsínur, Grá- fíkjur, Döðlur. — Kálmeti. — Alt óvenju góðar og ódýrar vörur. líerslunin ÞORF, Hverfisgötu 56. Sími 1137. S i sti m i» - 24 TerelmL"; 23 PoúLjse, 27 Fossb«rg Klapparstíg 3S Kúbein, Hamrar og Axíp. sem hann hitti ólöglegum veið- um austur við Dyrhólaey. Togar- inn var sektaður í gær og fjekk liann 12500 kr., afli og veiðarfæri upptæ^t. STAKA. Vísa sjera Ögmundar Sigurðs- sonar, sem prestur var að Tjörn á Vatnsnesi: Það er nú það sem að mjer er. jeg óspart skilding farga. En, herrann vissi hentast mjer að hafa þá ekki marga. THHmimiiiiiniiminiiiiiiuiiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.