Morgunblaðið - 03.11.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.11.1925, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Höfum fyrirliggjandi s Hestahafra, Maismjöly Blandað hænsfiiafóður, Kieflsðár, mikið og ódýrt úrval nýkomið. Mf Plirsson2 Co. er ek’kert annað en leiðinlegt pex tveggja ógáfaðra manna. Scotland. A.&M. Smith, Aberdeen, íjtorbritannien8 störste Klip- & Saltfisk köber. — Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Þær sögurnar, sem eitthvað er í varið í bókinni, eru „Áfelli“, — „Ráðstöfun Ríka-Steins“ og ,Marka-Bergur.‘En sá ljóður er þó j á þeim, að Guðmundur er búinn að segja þær allar, eða efnið í þeim, með einhverjum hætti áður. pær eru því ékki nýjar. En það dylst ekki, að alt, sem höf. segir þar, er honum kunnugt. Hann þekkir persónurnar, tilfinningalíf þeirra, aðstæður, umhverfi og bar- áttu. Þar kemur bændafólkið hans ljóslifandi. Byrjunin á fyrstu sög- unni er til dæmis snildargóð fit af fyrir sig. En þessar mann- og náttúrulýsingar höfum við fengið í fjöldamörgum öðrum sögum höf- undar. Og geti hann ekki lýst fyrir okkur nýjum mönnum, nýj- um aðstæðum, nýju tilfinninga- líf sveitafólksins — þá viljum við heldur una við gömlu sög- urnar hans. J. B. 1 Gerpúlver, Eggjapúlver, Vanillesykur, Citrondropar, Vanilledropar. Efnagerð Reykjavikur Sími 1756. Hlutafjelagið Det kongelige octroierede almindelige Brandassuranc h-Compagni Stofnað { Kaupmannahöfn 1798. Vátryggir gegn eldi allskonar fjármuni fasta og lausa. Nánari upplýsingar fást bjá utuboðsmanninum í Reykjavik H.f. Carl Höepfner, Simar 21 & 821 Þakkarávarp. Innilegar hjaratans þakkir, votta jeg undirritnð herra Thor Jensen, Reykjavík; ráðsjnanni hans Eiríki Eiríkssyni og konu hans Þorgerði, ásamt vinnufólki í Bjarnarhöfn, fyrir mikla hjálp og rausnarlegar gjafir til dóttur minnar Nönnu Jónsdóttur, sem slasaðist síðastliðið sumar. Alla þá tmihyggju, kærleika og samúð, er góð tegund í yfir 30 litum. Kr. 8,50 pr. 7a kg. & co. Biðjið um DOWS Lwalnut brown Sherry. ,Hjeðan og handan.“ Níu sögur. Eftir Guð- mund Friðjónsson. Reykja- vík. Bókaverslun Bigurðar Kristjánssonar. Það er eins og að Kaupi Rjúpur í dag og á morgun hæsta verði Kerluf CEausen. . Síroi 39. íslenska dósamjólkin. Birgðirnar sem voru til, og búist var við að myndu nægja fram yfir nýár eru nú uppseldar. Velrarmyfl vantar á heimifí nálægt Reykja- A. S. I. visar á. — Hvernig gengur ykknr með Mjallar-mjólkina — spyrjum vjer það í sameiningu ljet henni í tje' Sigurð Runólfsson kaupmann. Sig- í legunni. Bið jeg algóðan guð að urgur er aðalútsölumaður verk- launa þegar því mest á liggur. Keflavík 1. nóvember 1925. Sigríður Björg Jónsdóttir. stílhreimur, er svo snjalt, að lés- andi er þess vegna. En þar eru koma úr I taldir kostirnir. Sumar sögurn- skrúðgrænum, þjettlaufguðum og j ar virðast mjer vera tóm endi- ilmandi skógi út á melabörð og leysa að efni til, eins og t. d. „Bak móahrjóstur, þar. sem nokkur strá og fáeinar hríslur stinga upp kollinum, að lesa þess- við tjöldin“. Er þetta ekki sagt af neinni hlífð við eða ást á spírit- i;-:ma. En það er hverjum manni ar sögur Guðmundar, eftir að augljóst, að tilraunafundurinn hjá Mikið og fallegt úrval af m i 8 I i t u m fyrir karlmenn nýkomið. maður hefir orðið aðnjótandi þeirr ar listnautnar að lesa „Kvæði“ hans, þau, er nýlega er búið að geta um hjer í blaðinu. Sjalflan hefi jeg sjeð meiri mun verka eft- ir sama mann. Kvæðabókin er höf- uðverk G. Fr„ gullin sjóður og mikill, sein hann hefir lagt á bók- menta-altari þjóðarinnar. Sögurn- ar eru afturúrkreistingar. Það verður ekki hjá því 'komist að segja höfundinum þetta,, svo raunalegt sem það er, eftir að maðnr er búinn að fláðst að ljóð- snilli hans og bragkyngi. Honum htfir að vísu verið á þetta bent áður, að hann væri farinn að „yrkja sig upp“ í smásögum sín- um. En þó svo öldruðum og mik- iisverðum höf. og Guðm. er, finn- ist ef til vill, að hann ekki þurfa bendinga annara við um skáld- skapargerð sína, og að þar eigi hann úrslitavaldið — þá hefði honum áreiðanlega verið betra að láta þessa sagnagerð, sem þarna birtist, sitja á hakanum. Sumar þessar sögur eru, svo Guðríði og allar afleiðingar hans, liljóta að vera tómur heilaspuni. Með hverjn er stúlkan svæfð? Og hvers vegna vaknar hún aldrei aftur? Drepur koss gullsmiðsin, hana? Allur blærinn yfir þessari sögu,er þannig, að eigi hún að vera árás á andahyggjuna, til- raunafundi þá, sem henni fylgja, og þá, sem aðhyllast hana, þá missir hún marks gersamlega. Þessi saga, ásamt „Kosningunni í Króksfjarðarþorpi“, sýnir, hve höllum fæti Guðm. stendur, þegar hann fer að skrifa um efni, sem hann þekkir ekki; þá fellur alt í mola í höndum hans. Kosninga- sagan segir frá átökum jafnaðar- manna og annara borgara í þorpi einu, og lýsir fundahöldum hinna fyrnefndu. Þær lýsingar eru fjar- lægar öllum veruleika. Jeg trúi því ekki, að íslensítar konur, jafn- vel þó jafnaðarmenska hafi depr- að þeim vitið, hagi sjer svo álfa- lega.Sagan er ekkert annað en illa gerð skrípamynd. Og jafn reyndur og góður rithöfundur og Guðm. er, á ekki að láta þess konar mynd frá sjer fara. Sama er að segja um „Reki- smiðjunnar. — Ágætlega, segir Sigurður, mjer liggur við að segja nærri því of vel í svipinn. Því við seldum í október þrefalt meira af dósa- mjólkinni, en við höfum áður selt mest á einum mánuði. Og nú er ekkert til, eltki einn einasti kassi. — Hún kemur væntanlega fljót- lega á markaðinn aftur? * — Því miður getum við ekki fengið hana aftur fyrri en í síð- ari hluta þessa mánaðar. Niður- suðan lá niðri í sumar, en nú er hún vitanlega byrjuð aftur. Eft-! irspurnin eftir innlendu mjólk- inni hefir aukist svo mikið upp á síðkastið að við gátum með engu móti búist við svo mikilli breyt- ingu á svo stuttum tíma. Væntanlega misvirða viðskifta- inennirnir það ekki við verksmiðj- una, þó svona hafi farið í þetta sinn. Framtíð verksmiðjunnar virð ist örugg. Það er aðalatriðið. Reykjarpipur ,Ben Wade“ i »■ fallegar og góðar enskar pípur nýkomnar í s obaHsnusii oooooooooooooooooo Molino Sheriy oooooooooooooooooc Httfum fyrirliggjandi: Ólalur Olslasen K. F. U. M. Alþjóðafundur verður haldinn Finnlandi næsta ár. sem gefur að skilja, eftir jafn-, stefnu ritstjóranna“. Það er þó pennafæran mann, læsilegar. Mál-' efni, sem höf. tekur úr heima- far Guðmundar og orðbragð alt og lanai sínu, umhverfinu. En hún Næsti fundur heims-bandalags K.F.U.M.-fjelagsins verður hald- inn í Helsingfors í ágiistmánuði næsta ár. Verður sá fundur hinn 19. í röðinni. Er undirbúningur þegar hafinn í Finnlandi undir fund þenna, og verður áreiðanlega mikið um hátíðahöld samfara fundinum. Verða þar fulltrúar frá flestum löndum sem mæta hæði úr Asíu, Evrópu og Ameríku. Á fjárlögum Finnlands næsta ár hef- ir verið veitt 80 þús. mörk til styrktar móttökunum. R FRA KK AR margar fallegar tegundir nýkomnar. Ennfremur egnkápur fyrir unglinga og börn. flawCdmJfa'fwwt*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.