Morgunblaðið - 17.11.1925, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Nýkominn s
Strausvkur
í 45 kg. sekkjum.
og fara betur með fótinn
en anuar skófatnaður.
rsson s co.
Einkaumboð8meuu.
Tilkynning
ti! þeirra sem flytja vörur hingað frá útlöndum.
Með reglugjörð 21. f. m., sem birt er í Lögbirtinga-
blaðinu 2. s. m., hefir Fjármálaráðuneytið sett reglur um
fyrirkomulag innkaupsreikninga fyrir erlendan varning.
Innkaupsreikningar yfir allar vörur, sem koma hingað til
Jands frá og með 1. febrúar næstkomandi, skulu full-
nægja þeim kröfum, sem þar eru settar, og liggja ella
við sektir. Fjármálaráðuneytið hefir nú látið prenta á
dönsku, ensku, frönsku og þýsku, nefndar reglur um inn-
kaupsreikningana ásamt fyrirmynd fyrir yfirlýsingum
þeim, sem á þá skulu ritaðar. Reglur þessar geta menn
fengið á skrifstofu lögreglustjóra, Lækjargötu 10 B, og
er brýnt fyrir mönnum, að senda viðskiftamönnum sín-
um erlendis eintak af þeim, svo að reikningar yfir vörur,
sem koma frá útlöndum, frá og með 1. febrúar næstkom-
andi, fullnægi hinum settu skilyrðum, ella verða viðtak-
endur varanna látnir sæta sektum samkvæmt nefndri
reglugjörð.
Lögreglustjórinn ^ Reykjavík, 14. nóv. 1925.
Jón Hermannsson.
Gufubáturinn Denford
er til leigu yfir í hönd farandi vetrarvertíð.
Báturinn er 77 smálestir að stærð og er útbúinn
til lóða og netaveiða. Hann hefir 135 hestafla
vjel, gengur 9 mílur og eyðir aðeins 7 smálestum
af kolum yfir vikuna við veiðar.
Allar upplýsingar um gufubátinn gefur
K a U p i ð að frá sjer til Flateyjar. Jeg liafði
Pgj ekki sjeð hann fyrri, en kunnugt
var mjer um, að tveir synir hans,
S K O fóstursonur og mágur, allir hinir
8em eru fallegri, sterkari nýtustu menn, „höfðu fengið sæng
í sjó“, skamt frá heimili sínu, og
vissi því að þungar bárur kváðu
þar ástvinum ógleymanleg saknað-
arl.jóð. En engar umkvartanir
heyrði jeg samt, hitt varð jeg var
við að eyjan var heimilinu sem
kær vinur, og bóndanum ljúft að
benda gestinum á alla kosti henn-
ar.
Sist kom mjer í hug, er jeg
'kvaddi þau hjónin Ólaf og Ólínu
í Hvallátrum að skamt væri til
nýs harms á heimili þeirra, og því
síst að Gísli sonur þeirra færi
brátt hinstu för sína um Breiða-
fjörð. Er nú meira en mánuður
síðan, þótt mjer bærist fregnin
fyrir fáum dögum.
! Fyrsta október í haust fóru þeir
báðir, sem fluttu mig út í eyjar,
Gísli Ólafsson og Kristján Jónsson
á Stað, á bát út á Þorskafjörð
; að sækja mann yfir að Gróunesi,
.
Gigtarplástur.
Ný tegund er Fílsplastní
heitir, hefir rutt sjer braut
um víða veröld. Linar verki,
eyðir gigt og taki. Fæst í
Laugavegs Apótekl.
Aðalumboðsmenn:
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Vestan frá Breiðafirði.
(Minningar og samúð).
Skemtilegt er að fara eyja milli
um Breiðafjörð á sólbjörtum sum-
ardegi. Blómleg bygð manna og
fugla um grösugar eyjar, og svefn-
styggir selir á smáskerjum; sjór-
inn fagur, en förull, svo að ókunn-
ugan furðar, því að rifið, sem
hann gekk heim í túnið á eyja-
bænum, getur hann siglt sexæring
yfir eftir stundardvöl á gestrisnu
heimili, sem sífelt er að lána ,gæð-
iuga‘ sína ferðafólki. Gesturinn
þarf oftast þær góðgerðir öðru
fremur á þeim slóðum, enda flutn-
ingur frá eyju til eyjar til reiðu,
þótt annríkt sje heima fyrir. Æð-
arkollurnar með unga sína á hverj
um polli á vorin eða á hreiðrun-
um heim við bæjarvegg og í hverri
laut á öllu túninu, vekja hjá gest-,
unum öruggleika og ánægju og
hann hugsar ósjálfrátt: Hjer er
gott að dvelja, og síst að furða
þótt hjer hafi fyr og síðar alist
upp nýtir drengir, sjálfstæðir og*
j en þá hvesti svo, að þeir urðu að
j leita sama lands, og náðu því með
naumindum báðir heilir. Morgun-
inn eftir fór Gísli aftur sömu för,
:
, fór svo snemma að prestshjónin
\ voru ekki vöknuð, svo að þau
vissu ekki fyr en ofseint að hann
hefði farið einsamall. Veður var
hvast og fátt segir af einum, og |
nú náði hann hvorugu landinu. —
Mjer, sem þekti hann þó svo lít- j
ið, þóttu það sárar frjettir, að;
heyra að Gísli væri druknaður,!
en hvað mun þá foreldrum, syst- j
kinum og öðrum vinum hans hafa j
þótt. „Jeg tala ekki um, hvað okk- J
ur hefir tekið þetta sárt“, skrifa ,
mjer prestshjónin á Stað, og jeg
skil það vel. t blaðagrein fer eng-1
inn að fjölyrða um tilfinningar ,
foreldranna aldurhníginna, þegar
nýr sonarmissir ýfir upp fyrri
sárin. En von og trú mun vaka í;
þeirri eyju, harmur vekja heitar
bænir, og söknuður vekja til-
hlökkun um endurfundi í betri
heimkynnum. j
i „Við höfum fengið sæng í R-í°>
sviftir öllu grandi.
í Höfum þó á himnj ro,
hæstan guð prísandi“-
Þar sem slík eða svipuð trúar
Stell
allskonan
Postulínsvörur.
Glervörur.
Leirvörur.
Barnaleikföng.
Verðið altaf lækkandi.
Nýjar wörur
tvisvar i mánuði.
K.EÍ
Bankastræti.
orð berast frá „votum gröfum'
Jón E>ór.
Akureyri. Sími 112.
CK><><><><><><><><><><><><><><><><>
Molino
Sherry
m/ '*// Nýkomnir fallegir
Mé töskulásar
Fyrirliggjandi:
Vatns-glös,
Vatns-kareflur,
Ávaxta-skálar,
Leirdiskar
(m. blárri rönd).
Þvottastell,
Bollapör o. fl.
ötulir td framkvæmda og öruggir ástvin&j þar ganga menn upp-
í raun. En hvikull er Ægir og j,6tt öðrum virðist sorgin
breytilegur; stundum endurspegl- þung sem hamrar.
ar bann frið og ró bimins, en ,
° ,. Samuð aiira vina og kunnmg.ia
stundum kveða þar vm þungar __________*
. „ fjær og nær er með yður, sem mest
stunur sorgar og saknaðar. hafið mi^ en
Þegar jeg var þar á ferð liðið . Jesúm^ri
sumar, var veður bjart og sljettur
. i S. A. Gislason.
sjor, og gaman að leggja tra landi.;
Ráðsmaður sjera Jóns Þorvalds-
sonará Stað, Gísli ólafsson, flutti yerða heiðursmerki afnum-
en best er þó að treysta
rist.
i cn »1* i
24 v«rslHníi
3S PouJflaa,,*
87 FOMbflTf
KLftppflratlfl 8sí.
Galvaniserað járn
sljetft.
mig fyrsta sprettinn, „iit í eyjar.
Kristján sonur sr. Jóns var og með
og kunni betur áralagið en jeg,'
þótt hann væri eitthvað 5 sinnumj
yngri. Fróður var Gísli um eyja'
nöfn og skerja og umhyggjusamur
in í Danmörku?
Eða
aðeins veitt erlendum
mönnum?
Kunnugt er það, að jafnaðar-
Siml 720.
Fnut brown
Sherry.
að jeg yrði ekki votur í fætur, menn hafa það meðal annars á
en fatt sagði hann okunnugum stefnuskrá sinni, í orði að minsta
um sjálfan sig, enda þnrfti hann Kosti, að veiting heiðursmerkja
þess ekki, prestshjonin a Stað yerði lögð niður. Ljet til dæmís
höfðu þegar sagt mjer margt gott forsætisráðherra Dana, Staun-
um hann, og talið sjer lán að eiga ing; þau orð faiia í fyrra, að
þar ráðsmann undanfarin rúm 4 S1 jórnin mundi reyna að vinna að
ár, og vandafójk hans í Hvallátr- þvi við konunginn, að þau yrðu
um hafði verið vinafólk mitt mörg með öllu feld úr sögunni. En kon-
liðin ár. ungnrinn hefir, svo sem kunnugt
Ólafur Bergsveinsson bóndi í er, æðsta valdið um alt, er að
Hvallátrum, faðir Gísla, flutti mig orðumálum lýtur. Er því við hann
degi síðar síðasta kippinn, heiman að semja um það.
Nú nýlega hefir Stauning látiö
þess getið, að ýmislegt hafi verið
gert til undirbúnings málinu, t. d.
með því' að rannsaika hvernig hátt-
að væri um heiðursmerki í öðrum
löndum, og þá einkum þar, sem
heiðursmerki eru að mestu leyti
afnumin. Þó segir hann ráðuneyt-
ið ekki hafa ákveðig enn, hvað
það vilji leggja fyrir konung um
þetta efni, en telur líklegast, að
það verði eitthvað á þá leið, að
veiting heiðursmerkja verði tak-
mörkuð svo, að ekki fái aðrir en
utlendingar, og þetta fyrirkomu-
lag verði einskonar inngangur að
afnámi þeirra.
Þrátt fyrir þessi áform forsætis-
ráðherra verður ekki sjeð, að hann
breyti eftir þeim, því aldrei hefir
rignt meiri orðum frá Danmörku
en einmitt, síðan hann tók við
völdum.