Morgunblaðið - 17.11.1925, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Assjífýste; í*'«á *#*ib4k.
HinÍT! !l íl i~Ti Ik ai^fHííllÍlííinH tlí
Reykjarpípur í miklu úrvali —
fást nú og framvegis í Tóbakshús.
imi, Austurstræti 17.
HundraO testo lióð á islensha tungu
— eru ágæt tækifærisgjöf. —
öll smávara til saumaskapar, á-
*amt öllu fatatilleggi. Alt á sama
aíað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri,
Iiaugaveg 21.
Viísi
Vindlar eru bestir í Tóbaks-
húsinu.
Það er ekki tilviljun, að með
hverjum degi sem líður, fjölgar
viðskiftavinum Tóbakshússins.
Nokkrar stórar Taurullur, með
tftjkifærisverði. — pvottavindur,
Jfvottabalar, Blikkfötur, Skólp-
mtur, Gólfklútar, Skrúbbur. Alt
síórlækkað. — Hannes Jónsson,
Laugaveg 28.
Ódýr sykur. Sykursaltað spað-
kjöt. Reykt sauðakjöt. Hannes
Jfónsson, Laugaveg 28.
Harmonikur, Munnhörpur, Leik-
fftng, Byssur, Skotfæri. Ódýrt. —
BTannes Jónsson, Laugaveg 28.
Nýkomnir hattar, húfur, Manc-
Jiettskyrtur, flibbar, axlabönd,
J(Sn4islifsi, nankinsföt, vasaklútar,
MCkkar, nærföt, regnkápur o. fl.
Einnig gamlir hattar gerðir sem
■ýir. -j- Karlmannahattaverkstæð-
Hafnarstræti 18.
Gúmi til sölu með tækifæris-
iterði. A.S.Í. vísar á.
Tapað. — Fundið.
Pimtudaginn 12. náv. var rei%
hjólið mitt tekið í misgripum fyr-
ir utan viðtalsstofu mína. Skilist
41. mín. Ólafur Jónsson læknir.
DAGBÓK.
□ Edda 592511177—1
Áfengisbroit. Lögreglan hefir
íyrir stuttu kært nokkra menn
hjer í bænum fyrir ólöglega vín-
9Clu. Hefir nú verið kveðinn upp
dómur í undirrjetti í tveimur þess
ara mála. Var Axel Dalsted veit-
ingasali dæmdur í 45 daga einfalt
fangelsi og 150,Q kr. sekt; Kristín
, Dalsted í 30 daga einfalt fangelsi
og 500 kr. sekt; Svedenborg Ólafs
I son þjónn í 1000 kr. sekt, Hall-
grímur T. Hallgríms í 30 daga ein-
falt fangelsi og 1000 kr. sekt;
Pjetur lllugason í 300 kr. sekt og
Kristján Benediktsson í 800 kr.
sekt.
„Hans von Pritsbuer", þýski
togarinn, sem strandaði á dögun-
um á Steinsmýrarfjöru, er nú
sokkinn í sand og sjó, að því er
Mbl. var símað frá Vík í gær.
Útflutningur er nú mikill af af-
urðum landsins. Fara skipin full-
fermd út hvert á fætur öðru. Gnll-
foss fór frá Vestfjörðum og hjeð-
an frá Reykjavík með um 820
smálestir ísl. vara: kjöt, lvsi, fisk,
síld, gærur, ull og fleiri afurðir.
Lagarfoss tók af Norður- og
Austurlandi um 1000 smálestir af
útflutningsvöru.
Aukaskipið „Rask“ fór 15. þ.
m. frá Austfjörðum, og hafði þá
340 smálestir af ýmsum vörum:
gærum, ull o. fl., til Hull.
Þessi þrjú skip hafa því flutt
2160 smálestir ísl. vara.
Frá Englandi kom Belgaum á
sunnudaginn. Hafði hann kastað
vörpu á leiðinni og seldi aflann í
bænum. Hann legst í höfn, eins
og hinir togararnir, uns lolcið er
kaupdeilunum.
Ceresio, einn Hellyerstogarinn,
kom frá Hafnarfirði á sunnudag-
inn, og ætlar að hreinsa hjer ket-
ilinn.
Ingunn, fiskflutningsskip, er
væntanlegt hingað í dag. Ætlaði
vitabáturinn Hermóður fyrir
stuttu til Vestmannaeyja, til þess
að sækja skipið, er mist hafði
skrúfuna þar. En það varð niður-
staðan, að hann fór með skrúfuna
og inenn til að setja hana í skip-
ið. Hafa þeir nú lokið við það, og
kemur hún hjálparlaust hingað.
íslands FaJk kom hjer inn á
sunnudag.
Ljrra er væntanleg hingað í dag.
Áheit á Elliheimilið: N. kr. 5,00.
Jón Guðmundsson kr. 10,00. Afli.
Vísi kr. 10.00. f byggingarsjóðinn:
Kaffigestur 1/10 kr. 5,00. H. kr.
25.00. Þökk fyrir. Har. Sigurðs-
son.
Fjelag ísl. loftskeytamanna held
ur fund í kvöld kl. 8 í litla saln-
um á Hótel ísand.
Landnámsmenn heitir fróðleg
að ýmsu leyti stórfengleg mynd,
sem Gamla Bíó sýnir þessi kvöld-
in. Fær maður af henni glögt og
skýrt yfirlit um þá feikna-
örðugleika, sem voru á vegi land-
nema í Ameríku. Myndin sýnir
lfciðangur mörg hundruð manna,
frá Kansas vestur að Oregon og
Kaliforníu, með alla sína búslóð,
hesta, nautgripi, vagna, plóga og
fi. Hún sýnir ferð þeirra yfir stór
: fljót, eyðimerkur, og viðureign
þeirra við Indíána og margt fl.
Inn í þetta blandast ástaræfin-
týri, sem kryddar hina stórfeng-
legu atburði. Svona kvikmyndir
eiga erindi til landsins, því þær
feæða um leið og þær skemta.
Áhrifamikla mynd og ágætlega
leikna sýnir Nýja Bíó þessi kvöld-;
in, þar sem er „Leyndardómar \
hjúskaparlífsins“. Leikur þar að-
alhlutverkið Norina Talmadge, —,
sem nú er talin fremst, eða með
allra snjöllustu kvikmyndakon-
um. Myndin er efnismikil, og efn-
ið sígilt, þar sem er hjúskaparlíf- j
ið. En þó er það ekkí aðalatriði j
myndarinnar, heldur hinn frábær- j
lega góði leikur Talmadge, sem
gtrir hin smæstu og einföldustu at
riði full af lífi og litbrigðum á-
gætrar listar.
Guðspekifjelagið. Reykjavíkur-
stúkan heldur hátíðlegt 50 ára af-
jmæli fjelagsins í kvöld kl. 8 stund
víslega. Hæstarjettardómari Páll
Einarsson flytur fyrirlestur um
J Kristnamurti. Ræðuhöld verða
og kaffidrykkja. Afmadisins verð-
ur minst í Iðnó. Allir guðspeki-
menn velkomnir.
Fimm höfuðjátningar evangelisk-lúterskrar kirkju, áSamt greí»-
argerð um uppruna þeirra. Eftir prófessor Sigurð P. Sívertsen. »-*•
Verð kr. 8.00. Fæst hjá bóksölum.
Bókav. Sigfúsar Eymundssonan.
A. 6l M. Smith, Limited,
Aberdeen, Scotland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk köber.
— Fiskauktionariua & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korrespondance paa dansk.
GENGIÐ.
Rvík í gær.
Sterlingspund............. 22.15
Danskar krónur............113.01
Norskar krónur............ 92.44
Sænskar krónur............122.33
Dollar .. 4.581/0
Franskir frankar.......... 18.53
Kappskákarnar
milli íslands og Noregs.
Síðustu leikir.
1. Borð.
Hvítt. Svart.
ísland. Noregur.
10. R f 3XR e 5 d 6XR e 5
11. D d 2 X Dd8.
2. borð.
Hvítt.
Noregur.
10. g 2—g 3
11. B b 5 X R c 6
Svart.
fsland.
D h 4—g 5.
b 5 X B c 6
aa
keáUsala.
Biðjið UB lölboð.
Selur timbwr í stærri •£ smærri sendiitgum frá
Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða.
Einnig heila skipsfarraa frá Svíþjóð.
9. QJ. SacobsEn & Sön.
Timburverslun.
Kaupmannahöfn C,
Carl-Lundsgade.
Stofnuð 1824.
Skanafni: Granfuru.
New Zebra Code.
pOOOO<XXXC>OOOOOOOöOOOOOOOOOOOOOOOOOlQ f
S1 ó » n s er lang út-
breiddasta ,Limmei*tc
í heimi, og þúsundir '
manna reiða sig á
það. Hitar strax °S
linar verki.Er borið á
án núnings. — Selt í
öllum lyfjabúðum.
Nákvæmar notkunar-
reglur fylgja hverri
flösku.
BBa#&3KBPgÉBMmtw
„■ m ".'■i-■WOK3BBSS BWPB —JBWBI —nTrTCTrFHrHfPfrHrTHnBPHEU BBSSB
VÍKINGURINN.
dómarann hræddan. Það er raunar ilt, að hann skuli
▼erða hengdur. Því sá maður, sem gerir yfirdómarann
hræddan, hann er ekki nein tuska.
4. KAFLI.
Menn verslunarvara.
Eins og áður er tekið fram, var það tvent, sem
læknirinn hafði ástæðu til að vera þakklátur fyrir —
að mál hans kom fyrir rjett, og að dómur fjell í því 19.
september. Fram að þeim tíma hafði nfl. hver dauða-
dómur verið framkvæmdur strax. En þennan dag kom
sendiboði frá Sunderland lávarði, innanríkisráðherra,
með brjef til yfirdómarans, þess efnis, að hans hátign
konungurinn hefði allra-náðarsamlegast ákveðið, að
1100 hinna dauðadæmdu skyldu sendast til ýmsra ný-
lenda Englands, Jamaica, Barbadoes og Antilleme.
Pað var langt frá, að þessi skyndilega ákvörðun
stafaði af miskunsemi. Hún stafaði aðeins af því, að
raldhafarnir voru sjálfir orðnir hræddir við þessi gíf-
wlegu manndráp, og þeir sáu að þar var spilt miklum
krafti. En menn þurftu þræla á ökrunum í nýlendun-
um, og heilbrigður maður var þó minsta kosti 10—15
punda virði.
Þannig vildi það til, að læknirinn, Pitt og Baynes,
voru sendir til Bristol, ásamt 40 öðrum föngum, og þar
fluttir í skipið „Jamaica“, og kúldaðir þar í farm-
rými, eins og hver annar flutningur. Ellefu dóu strax,
af Ioftleysi og fæðuskorti. Einn af þeim var Baynes.
En margfalt fleiri hefðu dáið, ef Bloods læknis
hefði ekki notið við. Fyrst fjekk hann ekki annað en
skammir, þegar hann bað um leyfi til að stunda fang-
ana. En alt í einu datt Gardener skipstjóra það í hug,
að ef til vill kæmi það honum illa, að geta ekki skilað
þessari dýrmætu verslunarvöru allri, svo hann ljet
Blood fá aðgang að meðalabirgðum skipsins. Læknir-
inn gekk að starfi sínu með áhuga og kappi, og honum
tókst að bæta líðan fjelaga sinna að miklum mun.
Um miðjan desember varpaði „Jamaica“ akkeri í
Carlisle-flóanum, og fangarnir voru fluttir í land.
Ef þessir óhamingjusömu menn hefðu haldið, að
þeir kæmu í ófrjósamt og harðneskjulegt lard, þá sáu
þeir nú strax, að þeim hafði skjátlast. Niður við höfn-
ina var stærðarbær, og voru húsin bygð í Evrópu-stíl.
Hár kirkjuturn gnæfði yfir rauð húsþökin, og virki
mikið var bygt við hafnarmynnið. Fallegur bústaður
landstjórans sást á ofurlítilli hæð utan við bæinn.
Flokkur hermanna var settur til að gæta fang-
anna á steinlögðum grunni niður við höfnina. Rjett á
eftir kom landstjórinn til þess að athuga þá. Hann
var lítill maður vexti, feitur, og rauður í andliti,
klæddur bláum fötum lögðuni gullböndum. Á eftir
hpnum kom hár, þreklega vaxinn maður í herforingja-
búningi, og var hann óvenjulega svipljótur. Þetta var
oberstinn. Við hlið hans gekk ung, grannvaxin stúlka
í nýtísku reiðfötum. Breiði, grái hatturinn hennar
skygði á kringluleitt andlitið, og var yfirlitur hennar
bjartur þrátt fyrir hitabeltisloftslagið. Rauðgullnir
lokkar bengu niður herðarnar; hún leit með aumkun-
araugum á fangana.
Læknirinn varð þess alt í einu var, að hann horfði
án afláts á ungu stúlkuna, en þegar hann tók eftir því,
að hún horfði einnig á hann, leit hann undan. Honum
var Ijóst, hvernig hann var útlits: Óhreinn, órakaður,
með hárið í kleprum og gauðrifin fötin. Hann gat þvi