Morgunblaðið - 18.11.1925, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Strausvkur
í 45 kg. sekkjum.
ráðanlegur sjúkdómur, nema á
stríðstímum og í hallærum þegar
hungur sverfur að fól'ki. Og því
hefir þessi veiki verið nefnd
„Stríðstyphus' ‘ og „Hungurtyp-
hus“. Öllum hjeraðslæknum hefir
verið gert aðvart um þetta og
beðnir að hafa nána gát á norsk-
um aðkomuskipum.
16. nóv. ’25.
G. B.
Orsakir húsnæðisskortsins
í Reykjavík.
EVIiklar birgðir aff
Gólf- og Veggflísum
nýkomnar.
Verðið lægra en áður!
A. Eiðiapsson & Funk.
Heilbrigðistíðinði.
Heilbrigðisfrjettir.
TaugaveiMn á ísafirði.
Hjeraðslæknir símar í dag: —
„Gruna 2 ný tilfelli á áður sýktum
heimilum, ekkert fjölgað frá því
síðast; eldri sjúklingarnir í aftur-
bata“. '
Taugaveikina á Siglufirði
má telja um garð gengna.
Mislingar á Akureyri.
Hjeraðslæknir segir í dag
mislinga þar á tveim heimilum,
hyggur þá komna víðar; hafa bor-
ist þangað norðan af Húsavík;
þar hafa mislingar stungið sjer
niður í haust. Annars gott heilsu-
far.
Barnaveiki í Reykjavík.
Þrjú börn hafa tekið þá veiki,
öll á sama hennili (á Grímsstaða-
holti). Ekkert skólabarn á því
heimili, segir hjeraðslæknir; og
annars gott heilsufar í bænum; þó
stöðngt slangur af kvefi og háls-
bólgu.
16. nóv. 1925.
G. B.
Útbrotataugaveiki
(Typhus exanthematieus)
í Osló.
í fyrradag barst mjer skeyti um
það, að einn sjúklingur hafi fund-
ist í Osló með þessa veiki. Á hann
'að hafa veikst, 31. okt., en var
fluttur í sjúkrahús 10. þ. m. Tol
víst að veikin verði stöðvuð, og
'nálægum löndum engin hætta bii-
'in. TJtbrotataugaveiki er mjög við-
Þrátt fyrir að fjöldi liúsa sje
bygður árlega, er hjer sífeld hús-
sæðisekla. Menn bjóðast nú til
þess að borga hverjum 100 krón-
ur, sem geti vísað þeim á hús-
næði og svo er það auðvitað rán-
dýrt, ef það þá fæst.
Af hverju sprettur þessi land-
!plága? Vjer verðum að gera oss
orsakirnar ljósar, ef von á að
vera til þess að bæta úr þessum
vandkvæðum. Mjer virðast þa;r
vera þessar:
1) Fólk þyrpist inn í bæinn
hvaðanæfa af landinn. Stundum
stendur það uppí húsnæðislaust,
stundum kaupir það hús af ba'i-
arbúum og þá standa þeir á giit-
unni.
2) Fólkinu fjölgar ört í bænum.
3) Verð á húsum er farið langt
fram úr því, sem almenningur get-
ur borgað. Lóðir eru dýrar, efni
dýrt, vinna dýr. Svo er fundið
upp á því snjallræði, að hækka
skatta á húsum og lóðum.
4) Lánsfje fæst ekki til hygg-
inga, síst nema með mjög háum
vöxtum.
Þetta eru þá helstu orsakirnar,
en verður nokkuð við þeim gert?
. .Úr aðstreyminu að bænum má
eflaust nokkuð bæta, ef menn
hafa vilja til þess, en til þess
þyrftu ný lög. Það verður namn-
ast heimtað af bæjarstjórn, að him
sjái öllum aðkomumönnum fyrir
húsnæði. Bærinn hefir ekki efni
til þess.
Af fólksfjölgun í Reykjavík
stafar líklega engin hætta. At-
vinnuvegir bæjarins vaxa vonandi
sem því svarar.
Verði á lóðum getur hæjar-
stjórn ráðið að mestu, ef hún held-
ur vel .á, og yfir 1 krónu ætti
ekki fermeter að fara í almenn-
um íbúðarlóðum og er fulldýrt.
Af húsverðinu er um 40%
vinnulau n. Ef fátæklingar geta
unnið mi'kið að húsagerðinni
sjálfir, án þess að missa af at-
vinnu, þá fá þeir húsin miklu
ódýrari en nú gerist. Mönnum
væri vorkunnarlaust að steypa
byggingasteina, þegar lítið er um
atvinnu, og bæi’inn gæti lánað
hentugt húsnæði til þess og nauð-
synleg tæki. Hann gæti og sjeð
fyrir ódýru byggingarefni og nauð
synlegri leiðheiningu við verkið.
Nokkuð gætu menn einnig nnnið
sjálfir að því að hlaða úr stein-
unum. Þá væri það ekki nema
fjöður af fati bæjarins, að láta
gera hentuga og smekklega upp-
drætti af smáhúsum, sem gætu
orðið til mikillar leiðheiningar
fyrir þá sem byggja. Vjer verð-
um að geta notað atvinnulausu
tímana til bygginga.
Byggingaefni myndi eflaust fást
ódýrar, ef keypt væri í samlögum
gegn borgun út í liönd.
Lánsfjeð er ef til vill þyngsta
þrautin. Mjer virðist álitlegasta
Eplin goðu,
Vínber, Rödbeder, Gulræt-
ur. Nýkomið í versl. „Þörf“,
Hverfisgötu 56, sími 1137.
Pappirspolcar
lægst verð.
Herluf Clauaon.
Simi 38.
oooooooooooooooooo
Molino
Sherry
<><><><><>o<><><><><><><><><><><><;
llRfif1
24 T@rslw.u4s,.
27 Pos®h«g.
Gaivanisersö fárn
sljetft.
ráðið, að koma á fót sjerstakri
lánsdeild með því skipulagi, sem
jeg hefi áður lýst. Hún getur ekki
bætt úr allra þörfnm í hili, en
henni yxi ásmegin með á.ri hverju,
og eftir fáa áratugi yrði hún mik-
ilvirk.
Ef ,lotterí‘ þætti einsýnn gróða-
vegur gæti komið til tals, að
stofna byggingalotterí. Gróði þess
rynni þá inn í lánsdeildina.
Að lokum má ekki gleyma því,
að tilfinnanlegar álögur á einföld
íbúðarhús og nauðsynlegar lóðir
eru fásinna, og .glæpi næst eins
og nú horfir.
G. H.
Lóðaverð hjer og erlendis.
Mjer hefir virst það, að verð á
hversdagslegum íbúðarliúsalóðum
sje dýrara hjer en erlendis, þo
furðanlegt sje. Jeg hefi þó sjaldn-
aet haft tíma til þess að athuga
þetta nánar.
Það er athugandi, að oftast er
lóðaverð ytra ákveðið þannig, að
það innifelur ekki aðeins verðið
fyrir sjálfa lóðma, heldur einnig
alla götuna fullgerða með vatns-,
rafmagns- og skólpveitu og sömu-
leiðis öll óbygð svæði. pessi stór-
fenglegi aukakostnaður mun hjer
að mestu leyti lenda á bænum, en
erlendis lendir hann á lóðareig-
endunum og er það sanngjarnt,
því þeir greiða hann aftur á sölu
lóðanna.
Jeg hefi týnt hjer til nokkur
dæmi nm lóðaverð í sænskum hæj-
um eftir „Den svenska egnahems-
rörelsen", vandaðri og áreiðan-
legri hók, sem gefin var út
skömmu eftir byrjun stríðsins.
Stokkhólmur. Lóðarverð án
götugerðar 25 aura fermeter, með
götugerð o. fl. 3—4 krónur og var
talið mjög dýrt.
Uppsalir. Lóðir og götugerð (?)
1,35 kr. fermeter.
Gautahorg. Lóð án götugerðar
0,50 kr., með götugerð 4 kr. ferm.
Kristjansstad. 1,50 kr. ferm.
Linköping- Lóð með götugerð
3—^,00 ferm.
Nyköping. Lóð með götugerð
1,35 kr. ferm.
Húsmæður!
Munið ávalt að hiðja kaup-
mann yðar um Gerpúlver,
Eggjapúlver, dropa og krydd
alskonar frá Efnagerðinni —
því þá fáið þjer það besta,
sem hægt er að fá.
Fæst í öllum verslunum.
Efnacjerð Reykjavikur
Simi I75S.
aafefi
falleg og ódýr.
nýkomin.
Blll Egil! lifllSEL
Laugaweg
Munið A. S. í.
Sími 700.
Nássiö. Lóð án gatna 0,30 kr.
ferm-
Jeg læt þessi dæmi nægja, en
vilja menn í útjöðrum Reykjavík-
1 vr selja lóðir fyrir 25 aura, að
því viðbættu sem gengi hefir fall-
ið? Mjer er ekki fullkunnugt um
j þetta, en hitt hefi jeg sjeð, að
j það er mikill munur á landinu í
: Stpkkhólmi og holtunum hjer. Þar
' þrífast ávaxtatrje og allt hvað
j heita hefir, svo liver fermeter get-
! ur gefin góðan arð til hvers sem
! hann er notaður. Og þetta land
var selt fyrir 25 aura.
Jeg hefi hjer með vilja talið
lóðarverð í nokkrum helstu og
dýrustu bæjunum. 1 smábæjunum
er það auðvitað lægra.
G. H.
Uppgötvunin
hans Sæmundar.
Jeg sagði eitt. sinn frá því, að
hugvitssamur maður á Akranesi
veitti allri móöskunni úr eldstónni
niður í járntunnu ; kjallaranum.
Mátti losna þannig við hana án
nokkurs ryks eða óþæginda. Jeg
J rakst nú á það nýlega í þýskri
I bók, að sama hefir þýskur maður
! fnndið og tekið einkaleyfi á þessu
-I Þýskalandi. Veitir hann ösku \ir
j öllum ofnum hússins gegnum víða
I Pipu, sem liggur niður í þjettan
| kassa í kjallarannm. Kassi þessi
; gæti og staðið utanhúss. Fleirum
getur dottið gott í hug en Sæ-
mundi.