Morgunblaðið - 22.11.1925, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.11.1925, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÍÍI, jtofnandl: Vllh. Ftn*ert. 't-teíandl: FJeliK í Reykí-v'rth. 'Xitítíorar: Jón KJartaneeor, Valtýr ■totaaacou. ^ ojtlyalngastjörl: B. Hafberc. Skrlfatofa Auaturatraetl 8. Slnar: nr. 498 og 600. AuKlýalmcaskrlfnt. nr. T00. HelBaaafmar: J. -KJ. nr. 741. V. 8t. nr. 1880. m. Hafb. nr. 770. Áakrlftagjald lnnanlanda kr. 1.00 & mánuOl. Utanlanda kr. 2.60. S lauaaaðlu 10 aura olnt. ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn, 21. nóv. FB. Mussolini mikill á lofti. Símað er frá Rómaborg, að á opnunardegi þingsins hafi Musso- lini lýst því yfir, að kritik út- lendinga á Fascistahreyfingunni væri sumpart hatur, en sumpart af vanþekkingu. Kvaðst fiann hafa 2 miljónir ungra m anna her- væddra, til þess að mæta hvers- konar mótspyrnu. Heimsblöðin hæðast að Musso- lini vegna hótananna. Tollfrelsi í Kína 1929? Símað er frá Peking, að toll- fpndur hafi ákveðið að Kína fái fullltomið tollfrelsi árið 1929(?) Ný halastjama. Símað er frá Chigago, að stjörnu turn háskólans hafi upjigötvað nýja halastjörnu, áttunda styrk- leiks. Tilboð um stjórn á pólferð? Símað er frá Oslo, að Otto Sver- ‘drup tilkynni, að hann hafi fengið tilboð frá frönskum sjóliðsfor- ingja um, að stjórna pólferðaakst- Tursleðum á komandi sumri. Alexandra ekkjudrotning á Englandi látin, (Frá sendiherra Dana). Alexandra ekkjudrotning á Englandi ljest á Sandringham á föstudagskvöldið. Dönsku blöðin flytja minningargreinar um henn- ar hátign og fjölda mynda af henni. Benda þau á trygð hennar við föðurlandið. Hirðsorg hefir verið fyrirskipuð í mánuð. Um alla borgina, Khöfn, blakta fánar í hálfri stöng. (Alexandra ekkjudrotning var fædd í Khöfn 1844, dóttir Krist- jáns 9. Danakonungs. Arið 1863 giftist húu Albert .Játvar^i prins af Wales. Árið 1901 varð maður hennar konungur Bretlands, Ját- varður 7., og hún drotning. Ját- varður 7. dó 1910. Alexandra drotning ljet sjer mjög ant um þá, sem sjúkir voru eða áttu eitt- hvað bágt. Sjúkrahúsin nutu mik- ils stuðnings af starfi hennar). Frjettir. — Kinnarhvolssystur, leikrit Hauchs, sem leikið var hjer fyrir nokkrum árum, var leikið í gær- kvöldi í fyrsta sinni á Akureyri. Aðalhlutverkin þar leika frú póra Havsteen, frú Ingibjörg Steins- dóttir, frk. Rósa Jónatansdóttir, Sig. Einarsson Hlíðar dýralæknir, Sigtryggur Þorsteinsson og Stein- ~Þór Guðmundsson klæðskeri. mm Allar vttrur með EO°/0 afslætti í 10 daga. Dánarfregn. Látin er nýlega Sigurbjörg, kona Egils Stein- grímssonar að Merkigili í Skaga- firði, og móðir Snorra Jóhanns- sonar verslunarmanns hjer í bæ. Er Snorri farinn norður til þess að verða við jarðarförina. Vaínsfötur nýkomnar JÁRNVÖRUDEILD Jes Ztmsen. Fyrsta æfing vetrarins í kvöld, sunnud. 22. þ. m. í Bárunni kl. 9»/4. Kendir allir almennir dansar. Kapptef lið. 1. Borð. Hvítt. fsland. 13. B f 4Xe 5 2. borð. Hvítt. Noregur. 13. D f 3—f 4 Svart. Noregur. B g 7—h 6 Svart. ísland. D g 5—d 8 Taflstaðan. Borð 1. ífil mtm mtmt m Hi wm J*mrnj&ím i c,g unga menn í öllum löndum og efla bræðralag með þjóðunum, líkt og skátafjelögin gera, og jafnhliða þeim. Svo er til ætlast, að 100 drgng- iv og ungir menn frá hverri þjóð taki þátt í þessnm brjefaskiftum, og verða þeir, sem sinna vilja þessu, að geta skrifað ensku eða eitthvert annað af aðal-tungumál- j unum. ! Hann ósíkar að þátt í þessu taki 20 drengir og ungir menn úr gagnfræðaskólum, 20 úr alþýðu- 1 skólum, 20 úr barnaskólum, 15 utanskóladrengir úr Reykjavík, ; 15 úr öðrum kaupstöðum og 10 sveitadrengir. j Þeir, sem vilja sinna þessu, geri undirrituðum aðvart og geti nafns síns, aldurs, skóla eða atvinnu, og 'heimilisfangs. Það hefir mikið verið um það rætt, hversu mjög þekkingu út- lendinga á þjóð vorri væri ábóta- vant, og hversu mikið þyrfti að gera til þess að hæta úr þessu. — Hjer er gott tækifæri fyrir unga íslendinga til þess að leggja fram ofurlítinn skerf til aukinnar þekk ingar á landi voru erlendis, um leið og þeir sjálfir kynnast siðum og háttum fjarlægra þjóða. Ársæll Gunnarsson, Hafnarstræti 8. Borð 2. GENGIÐ. Rvík í gær. Sterlingspund .. .. .. ..22.15 Danskar krónur............113.94 Norskar krónur........... 93.49 Sænskar krónur...........122.60 Dollar ................. 4.58V4 Franskir frankar.......... 18.34 Brjefaskifti milli drengja um allan heim. Mjer hefir borist brjef frá Sven Y. Knudsen, sem verið hefir um- sjónarmaður ríkisskólaiina dönsku — en nú um tveggja ára skeið prófessor við Antioch College, Ohia, U. S. A., með tilmælum um, að jeg reyni að fa 100 íslenska drengi til þess að eiga brjefaskifti við jafnaldra sína í öðrum lönd- um. Sven V. Knudsen er einn þeirra fjögra manna, sem veittu alþjóða- skátamótinu, Jamboree, í Dan- mörku, forstöðu, og það var á þessu móti, sem þessi hugmynd hans fjekk byr undir báða vængi. Meiningin er sú, að kynna drengi I.O.O.F.—H— 10711238. fl. □ Edda 592511247 - 2 Stúkan Einingin nr. 14 lijelt 40 ára afmæli sitt 17. þ. ni. með miklum sóma og fagnaði. Stúkan Var í byrjun stofnuð fyrir for- göngu Guðl. Guðmundssonar bæj- arfógeta, Jóns Ólafssonar ritstj., Magnúsar prófasts Bjarnasonar o. fí., sem ljetu bindindismálið til sín taka mjög á þeim tíma, enda átti hún drjúgan þátt í því að draga úr áfengisnautn og skapa það heilsusamlega álit, að minkun væri fyrir hvern mann að láta sjá sig ölvaðan á almannafæri. Nú á síðústu árum hefir hún einnig öðrum framar unnið að þessu sama, enda átt því láni að fagna, að hafa góðum og dugandi roönnum á að skipa. í haust hefir hún aukið lið sitt að mun og þar á meðal fengið marga efnilega og mikilhæfa menta- og verslunarmenn, sem hún byggir hinar bestu vonir sín- ax á. Nýliðar stúlcunnar gáfu 51 Nýkominn Skófafnaður ymsar tegundir af götu- og samkvæmisskóm, karlm. og kuenna í lakk, rúskinni og Chevreaux. Earna og unglinga Skófatnað- ur afar fjölbreitt, ódjírt og fallegt úr- ual Inniskér, mjög margar tegund- ir, skinn, filt, flöki. Stefán Qunnarsson. Sköverslun. Austurstrœti 3. Cemenf ágæta tegunri Paksaomor seljurn við ódýrt frá skipi, fyrir mánaðamót. Kaupendur gefi sig fram sem fyrst. TimbuF&Kolarcrsl, Reykjavík. og venjulegur saumur, ódýraatur í JÁRNYÖRUDEILD Jes Ztmsen, ]. B. & Co. Bankastræti 8. IO°|0 afsláttur af öllum vörum til jóla. HEY. Eigum litið eitt óselt af heyi, sem verður afgreitt á morgun og næstu daga. Ept H!ðn S Go. Hafnaratræti 15. iðn Blðrn s Gd. benni mynd af elsta fjelaga henn- ar, Borgþóri Jósefssyni, sem gert hafði Ásgeir Bjarnason málari, — sem einnig er fjelagi stúkunnar. Thorvaldsensfjelagið biður þess getið, að það hafi verið mishermi 1 greininni hjer í blaðinn nm dag- inn, að það fjelag hafi gengist fyrir því, að farið var að flytja þvottinn í Laugarnar á vögnum. Það var hið íslenska kvenfjelag, er upptökin átti að því að svo er gert. Landhelgisbrot. Á föstudags- kvöld s. 1. kom íslands Falk með belgiskan togara, Nason frá Os- tende, er hann hafði hitt að ólög- legum veiðum við Dyrhólaey. — Togarinn fjekk 12500 kr. sekt, og afli og veiðarfæri upptækt. Var lítill afli í skipinu. Ásigling. Þegar helgiski togar- inn Nason kom inn á höfnina í fyrrakvöld, sigldi hann á hafnar- bátinn og braut hann talsvert, og tveir menn, er á honum voru, meiddust lítilsháttar. Komst hafn- aibáturinn með naumindum að eystri hafnarbakkanum, en sökk þar, en mennirnir björguðust. — Verðnr sjópróf haldið út af á- rekstrinum á morgun. Fallegar Mancheft- skyrfur nýkomnar. J4<mUdmjfímcMQn inn riddari af Rbr.; Luðvig Kaab- er bankastjóri Dannebrogsmaður, og Jóhannes Jóhannesson bæjar- fógeti Kommandör. Dönsk heiðursmerki. Georg Ól- afsson bankastjóri er nýlega orð- 70 ára afmæli á á morgun frú Halla Johannesdottir, Laugavegi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.