Morgunblaðið - 22.11.1925, Síða 5

Morgunblaðið - 22.11.1925, Síða 5
Aukabl. Morgnnbl. 22. nóv. 1925. MORGUNBLAÐIÐ B Fyrirlicjgfandi: Epli í tunnuin og kössum Vínber Laukur, ks. og pokuuii Epli, þurk. Apricots þurk. Bl. ávextir þurk. Perskjur þurk. Sveskjur Rúsínur, 3 teg. do. steinlausar 6-ráfíkjur Döðlur Ananas í dósum 2y2 p. iy2 Perur í 2 y2 dósum Ferskjur 2y2 dós. Apricots 2y2 dós. Síld og Sardínur fl. teg. Fiskabollur 1/1 og y2 ds. Seikagen 1/1 og y2 ds. Leverpostej %og y8 ds. Svínatungur í ds. Skinkur í ds. Svínasulta í ds. Mysuostur í 1 kg. sfck. Gouda 30% — Margarineostur. Egg. Suðusúkkulagi fl. teg. Átsúkkulagi fl. teg. Karamellur fl. teg. Lakkrís 14 teg. Kex og Kökur fi. teg. Hveiti Baunir, heilar Dósamjólk Saloon-kex Kantöflur. Handsápur fl. teg. Krystalssápa í 50 kg. tn. Skósverta Skógula. Bonevox Skurepulver Taublámi Fægilcgur Raksápa. Citrondropa. Vanilledropa. Möndlpdropa. Gerpúlver í pk. og 1. vigt Eggjapúlver í pk. Kardemom í pk og 1. vigt Pipar sv. -------— Pipar hv. -------- Kanel -------- Negull -------- Allehaande -----—— Muskat -------- Karry -------- Lárberjalauf Husplas Komen. Möndlur, sætar Hjartasalt Worchestersósur. Dobbelt soju Makkaroni. Kaupmenn! Kaupið ekki þessar vörur án þess, að spýrja um verð hjá okkur. Iðnsssn s co. Hafnarstræti 15. Sími 1317 og 1400. Húsmæður! Munið ávait að biðja kaup- mann yðar um Gerpúlver, Eggjapúlver, dropa og krydd alskonar frá Efnagerðinni — því þá fáið þjer það besta, sem hægt er að fá. Fæst í öllum verslunum. Efnagerð Reykjavikur Sfmi 1755. I skiiið, fyr en nú, að kallið mikla kom, að undanteknum tveim eða þrtm árum, sein hún dvaldi hjá Ingunni Blöndal svstur sinni á Sauðárkróki. Kom Sigríður hing- að suður með Elísabetu, þá er hún fluttist hingað suður, eftir lát manns síns, og hefir e'kki af hennar heimili farið eina nótt síð- an. Fullyrðir sá, er línur þessar skrifar, að þar hafi verið sú inni- legasta og fegursta sambúð tveggja systra, sem unt er að hugsa sjer. í Bæ liafði Sigríður á hendi póstafgreiðslu, eftir lát Ólafs læknis, og fórst henni það snild- arlega úr hendi, eins og alt, sem iuin fjekst við. Systur sinni, Elísa- betu, var hún og mikill styrkur við heimilisstjórn, og kom það sjer vel, því heimilið var mann- margt, gestanauð mikil og gest- ri|ni dæmalaus. Við Kvennaskólann hjer kendi liún 6 vetur. Fríðleikskona orðlögð var Sig- ríður meðan húu var í blóma ald- urs síns. Hún var tæplegá meðal ,| kona á hæð, en þjettvaxin og vel á sig komin. Hún vrar bókelsk og ljóðelsk, og kunni sæg af kvæðum og vísum, langmintiug og athugul, meðan hún hafði fulla heilsu. En það, sem mest var um vert í fari hennar, var hin frábærá mann gæska, hið ljetta og glaða skap og hið hreina hugarfar. par sem Sig- : ríður var, þar Voru altaf góðar hugsanir, hjartagæska og malm- ást. Evrópa og Ameríka. 11 A Islandi §pu nú nataðar m nær 400 - hundruð- IMPERIAL RITVJELAR Leitið uppljrsinga hjá okkur um IMPERIAL Aður en þ|*r kaupið yður riivjel. O. JOHNSON * KAABER. I ►eir sem þurfa að kaupa sjer hljóðfærij æftu að kynna sjer verð á Pianoum og Tíarmoneum hjá okkur. — Komið og skoðiðl Þjer gerið áreiðanlega hvergi betri kaup. Sturlaugur Jónsson & Co. Pósthú^strsoti 7. Sími 1680. t Sigríður K. Jónsdóttir frá Steinnesi. Hún ljest í fyrrakvöld á heimili systur sinnar, Elísabetar Jónsdótt- ur frá Bæ, á Bókhlöðustíg 7 hjer í bænum. Hafði hún kent mikillar vanheilsu allmörg undanfarin ár, en oftast hafði hún þó fótavist. ,En nú , síðustu dagana lá hún rúmföst, stundum mjö’g þungt hald in. í fyrrakvöld leið hún svo út. af eins og ljós. Sigríður var fædd á Steinnesi í Húnavatnssýslu 30. nóvember 1854, og var því tæpra 72 ára. Foreldrar hennar voru Jón pró- fastur Jónsson í Steinnesi, sonnr Jón.s prófasts Pjethrssonar á Frostastöðum, og Elísahetar Björnsdóttur frá Bólstaðarhlíð_, og Elín Einarsdóttir stúdents frá Skógum. Sigríður giftist aldrei. — <3lst hún upp í Steinnesi hjá for- eldrtim sínum, þar til faðir hennar dó. En eftir það var hún hjá móð- ur sinni, Elínu, í Htmavatnssýslu, uns hún fluttist pteð Elísabet.u systur sinni vestur að Bæ í Króks- firði. En hún giftist þá um það leyti Ólafi læ'kni Sigvaldasyni og settist Sigríður að í Bæ hjá þeim hjónum. Frá þeim tíma hafa þær systur, Elísabet og Sigríður, ekki Þótt Bandaríkin hafi skelt skolleyrunum við þrábeiðni margra um að taka þátt í friðar- og viðreisnarstarfinu í Evrópu og fært sjer það til afsökunar, að U.S.A. vildi láta misklíðir milli Evrópuríkjanna afskiftalaus, er enginn efi á því, að hvergi hefir verið tekið meira eftir því, sem gerðist á Locarnofundinum, en einmitt í Ameríku. Og fáir munu hafa furðað sig meira á árangrin- um af Loearnofundinum. Það liggja eðlileg rök að þess- ari undrun Ameríkumanna; því ef gera má ráð fyrir að leið sú, sem farið var inn á á fundinum og andi sá, sem ríkti á honuin, nái þroska og fái að ríkja fram- vtgis í samvinnunni milli Evrópu- þjóðanna, mun afstaða Vestur- heims og Evrópu breytast tals- vert. Það hefir oft verið drepið á, en þó ekki óþarflega oft, að Ame- ríka hefir á síðustu árum sýnt yfirdrepsskap sinn gagnvart Ev- rópu á mörgum sviðum. Það er Bandaríkjunum að kenna, að Al- þjóðabandalagið enn ekki hefir náð þeim vexti og viðgangi, sem búist var við og sem var viss, liefðu Bandaríltin gengið í' Al- þjóðabandalagið. — Kröfuharka Bandaríkjanna gagnvart gömlum samherjnm þeirra um lúkning stríðslánanna hefir vakið úlfúð gegn þeim, sem eðlilegt er. Það voru auðvitað amerískir blaðamenn á Locarno- fundinum. Að honum loknum flýtti einn þeirra sjer að síma til blaðs síns: Nú hafa Evrópuríkin tekið höndum saman gegn Ame- ríku. Ennfi emur skýrði hann frá, Stærstu pappírsf ramleiðendur á Norðurlondum Onion Paper Go., Ltd. Osló Afgreiða pantanir, hvort heldur beint erlendis frá eða • af fyrir- liggjandi birgðum í Reykjavík. EinkasaM á íslandi. Garðar Gislason. Stundvisin or dýrmæt dygð, dreifir öllu slóri. En Hun verður aðeins trygð með úri trá Sigurpóri. að ríkin ætluðu að koma sjer saman um, hvernig endurborga skyldi stríðslánin miklu. Um þetta var alls ekki rætt á fundinum, að því er menn hest vita; en ef svo skyldi liafa verið, þá er (hugmynd- in í sjálfu sjer afar heilbrigð. Þegar ríkin á sínum tíma tóku lán í Ameríku, bjóst engihn við, að gengið yrði eftir þeim með slíkri frekju og reynsla varð á. pað væri því engin furðu, þótt ríkin kæmu sjer saman um sam- eiginléga afstöðu gagnvart skuld- heimtumanninum mikla. Þegar Caillaux ekki alls fyrir löngu var í Washington, varð hann að hverfa heim aftjir, án þess að hafa. fengið nokkru ágengt. — Margir aðrir eiga enn ósamið við Bandaríkin um afborganirnar. Mörg af stærri blöðum í Ame- ríku hafa farið köldum orðum uin Locarnofundinn og viljað lítið 4» honum gera. Sum hafa verið hrefct skilnari og bent á, að nú værí blátt áfram verið að mynda sam- tök í Evrópu gégn Ameríku. ÞaS má nærri geta, að þetta herðir á þeim, sem eiga fje inni frá stríðs- árunum, enda hefir heimtufrekj- an ekki minkað eftir Locarno- fundinn. Ameríkumenn hafa bent á, að Evrópuþjóðunum væri sqgmra aS borga skuldir sínar, í stað þess að auka vígbúnað sinn, og má vel vera, að nokkuð sje rjett í þessu; en að sumu leyti sýnir það skiln- ingsleysi Ameríkmnanna á af- stöðu Evrópuþjóðanna hvorrartil annarar. Það er ekki hægt a5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.