Morgunblaðið - 24.11.1925, Side 2

Morgunblaðið - 24.11.1925, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Höfum fyrirliggjandi: mjög góðan LAUK Ttí joia verða allar vefnaðarvörur og pappírsvörur seldar með 10 % afslsetti frá hinu lækkaða verði, gegn greiðslu út í hönd. ttersluitn liíri Skrifstofustarf. Stúlka, sem sktifar dönsku, ensku og þýsku, og er vön að skrifa á ritvjel, getur fengið atvinnu á skrifstofu nú þegar. Skriflegar umsóknir, merkt „atvinna", sendist á afgr. blaðsins. Nýkomið. „Oranier1* ofnar email., ailar stæröir. Ennfrenmr eiöhúsvask- ar, fayance-hanðlaugar, blönö- unarhanar meö vaínsöreifara, baöker úr steypujárni, filtpappi og m. m. fl. Alt vandaðar vörur. Verðið lægra en áður. Á. Einarsson 5 Fonk. K a u p i ð Panther S K Ó sem eiu fallegri, sterkari og fara betur með fótinn en annar skófatnaður. ’SSDIi s GO. Einkaumboðsmenn. 65 stk. kveri- og barna- RÐ ullar-golftreyjur k sljast núfyrir9,00,11,00, WE 13,00 og 18 00 krónur. [úc lilll IiiiDsei. I Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. í WALNUT BROWN Sherry. Fyrirspurn ,kunningjanna‘. ooööö«ööooööoööööööööööööö^ööböööö« Biðjið om tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. 9. [0. 3acDbsen 5 5ön. Timburverslun. Kaupmannaböfn C, Carl-Lundsgade. Stofnuð 1824. Simnefni: Granfuru. New Zebra Code. Erindið, sem ,tveir kunningjar' , sPyrja um í Mbl. á laugard., er ^ gömul draumvísa, sem jeg lærði ,á barnsaldri. — Og sjálfur er ^ jeg sömu skoðunar á spíritisma: eins og að undanförnu. I raun og veru þarf jeg ekki öðrji að svara grein þeirra, og ^ naumast að þeir eigi nokkurt svar skiíið, þar sem lítt dulin gremja Iþeirra í minn garð fer að hár- j toga samúðarorð mín, þeim með ’ Öllu óviðkomandi. En mjer er svo sem sama, þótt I jeg bæti því við, að jeg kann ; marga? fleiri draumvísur, en hefi | aldrai sjeð neiria ástæðu til að í smíðá úr þeim nokkra snaga fvrir l', I andatrúarhatta. Litlu verður Vöggur feginn, og lítið er það, sem sumar tungur I finna ekki, ef leiðtogarnir í hin- um berbúðunum vilja koma mjer i blaðadeilur. út af þessari draum- vísu. Það eru meiri „vinnukonu- vandræðin!‘ ‘ Samt get jeg skilið, að þeir reyni „upp a gafnlan kunnmgs- skap“ að stríða mjer með orða- lagi mínu um vísuna, — en hinu bjóst jeg ekki við, að þeim þætti sjer samboðið, að hæðast að því, þó.tt jeg noti sterkar samlíkingar um sorgarhyrði þeirra, sem missa ástvini sína hvern á eftir öðrum á besta aldri. — Það er svo hætt við að einhver kunni að skilja það svo sem þeir sjeu óbeinlínis að hæðast að sorg sármæddra manna. Og ekki verður þeim það neinn sómi. Satt best að segja hjelt jeg að þeir „kunningjarnir“ hefðu svo oft sjeð þungar raunir annara manna, að það væri óþarfi fyrir þá að setja upp undrunar- eða háðssvip, þótt þeir sjái gjört ráð fyrir að menn gætu gengið upp- rjettir með þær sorgir, sem öðr- um virtust þungar sem hamrar, eða með öðrum orðum óbærilegar. Auk þess hljóta þeir að kannast við, að það er ekki spánýtt að minnast á hamra í svipuðum sam- líltingum. „Fótatak hennar fanst honum þungt sem fallandi hamra- borgin“, kvað góðkunningi þeirra um sorgina. Og var það ekki ann- að skáld, sem sagði: „Enginn á- mæli þeim, sem undir hömrum liggur, þótt hann æpi ekki eftir nótum“ ?-------- Þótt þeir sjeu mjer gramir út af trijleysi mínu, ættu þeir að gæta hófs í árásum. Annars fer svo enn á ný eins og mig dreymdi í þeirra garð fyrir fáum árum, að hnífnum, sem þeir ota að öðrum, verður af þeim kipt og særir þá sjálfa. Annars held jeg að jeg fari ekki lengra en mjer sýnist, þótt þeir hói — en skrifi vinafólki mínu samúðar-orð við og við, án þess að spyrja þá, hvort þeir haldi að þeir reyni nú ekki að hártoga þau eitthvað. — En benda jná þeim á í bróðerni, að ólíku er saman að jafna: „að hafa á himni ró“, eins og segir í draumvísunni, eða að þurfa að vera sem þeytisp.jald úti um alt, hvar sem lcunningja- konurnar, Forvitni og Hjátrú, setjast við þrífætt borð. 23. nóv. 1925. 1 S. A. Gíslason. íslendingafjelagið í Stokk- hólmi. Frá því var sagt hjer í blaðinu í sumar, að stofnað væri sænskt- íslenskt fjelag í Stokkhólmi. Er Iíagnar Lundhorg formaður fje- lagsins. — í frjett í dönskum blþðum þ. 9. þ. m. er þess getið, að fjelag þetía hafi háldið sam- sæti'þ. 8. þ. m. Þar hafi A. Klinc- kowström haldið fyrirlestur um jarðmyndun íslands. Þar hafi og verið lialdnir hljómleikar. Að því búnu hafi Ragnar Lundborg bald- ið ræðu fyrir konungi íslands og Danmerkur, og hafi Erik Seave- nius svarað með ræðu. Engra íslendinga er getið í blaðafrjett þessari. LAUSA VÍSUR Gigtarplástur. Ný tegund er Fllsplástur heitir, hefir rutt sjer braut um víða, veröld Linar verki, eyðir siet og taki. Fæst hjá lyfsöl'im hjeraðslæknUM. Laugavegs Apótek. Riilnitii-flliiilir Verðið afarmikið lækkaS. Fást hjá umboðsmanni Remlngton Typewriter Co- Þorsteini Jónssyni, bankaritara í LandsbankanUn. Austurstræti 5. Sími 650. MW 400 kventöskur. Til stórþæginda er að geta á einum og sama stað gengið að verulega stóru úrvali. Við getum boðið yður Kventöskur eftir nýjustu tísku, fyrir afar •lágt verð, sem aðeins fæst við stór kaup erlendis. Lægsta verð, sem hjer þekkist. Leðurvörudeild Hljóðfserahúsið. Undir skelfur veröld víð vitfirringa hljómi, oflsfetið á okkar tíð endar í Stóradómi. Jón í Hrauntúni. Hvernig á jeg maður minn mey til ástar fala ? A jeg að finna föðurinn, eða fyrst við hana tala? Ólafur Guðbrandsson. Kaupið Saumavjelar. Pær eru ábyggilegar Mörg hundruð ánægðir notend- ur hjer á landi. Einka8ali fyrir íeland

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.